Leifur


Leifur - 21.12.1883, Síða 2

Leifur - 21.12.1883, Síða 2
fallinn þó liann viöurkenni aö stjórnin setti aö ráða méiru í þeiin málum, virðist lioUum ab uægja mætti að gjörðir væru saraningar við lirað' frjettafjelögin að flytja frjcttir fyrir póstsljórn- ina fyrir iægra gjalrt en aðra út í fra. Ejéu raenn lirærtdír um að órcugt verði að gjöra samn- inga við þau. pví pað er fyrir löngu augljóst að liraðfi'jettaljelögin um jjvera og entlilanga Ame- ríku eru 1 hcild sinui eitt einveldisfjelag. og jiess vegna vilja mcnn fá stjóri.ina til að stofna pessa hraðfrjettapræði í peirri von að við pað kuuni að stiga niöur gjaldið bjá fjelúgunum. í Bandarikjunum hofir verið myndað fjeiag í peim tilgangi að koma í vcg fyrir strið og styij öld, er hugmyndin sú, að stofna pesskonar fje- lög í liverju lancli, og að skylda fjehigsins sje, að skora n stjórnina að komast eptir orsökura til práttana milli stjórna og rikj-i, og nær pað er vist orðið, þá að stilla til friðar með pvl að nefnd manua gjöri út mn málið. Til pess petta fyrirkomulag geti haft arangur. parf að búa svo um hnútana að stjórnir pær, cr í deilurn ættu, væru nauðbeygöar til að hlýða dómi ne.'ndarinnar og 1 peiin tilgangi hefir áminnst íjelag ásett Sjer að senda askorun til allra presta, um að peir gjöri sitt ýtrasta til að brýna fyrir mönnuin hve heimskulegt og ótilhlýðilegt paö sje fyrir kristna raenn að etja saman heilunr pjóðflokkuin til að úthella blóði sinn á vigvellinum fyrir prætur yfirvaldatina. Einnia er ákvarðað nð senda pess konar áskorun til allra hlaðstjóra. svo peir kapp kosti að kenna mönnum að koma 1 veg fyrir strið nieð pvl að nefnd manna gjöri út um prætuna. pað er eflaust lieppilegt að blöðin gæfu mciri gaum að pessu rnáli en pau hingrð til lrafa gjört, pvl par sem blöðin hafa frelsi til að láta í ljósi meiningar manna, eru pau ekki einungis hirtihg- arvöndur á pá inenn. er stjórna rikjum og lönd. um, heldur eru pau ken.iifeður peirra, par pau draga skýluna af, og gjöra opinbert, pað sem stjórnendur vilja hafa hulið fyiir augurn alinenn- ings, en par á móti halda á lopti og hrósa pvl, sem lofsvert or i fari peirra. pað er pví mjög liklegt að blö'óin gætu áorkað miklu i pessu máli, cf pau á annað borð tækjust pað á hend- ur Hroðalegt slys vildi til á Atlanshafinu pann 30. f. in. Gufuskipið „Thomas Daua“ á leið til New Yorkfrá Liv rpool vará ferð i logni og bliöveðri utn morguninn i dögun kallaði vakt arinn sem var fram á skipii.u að annað skip væri l.'álægt og 1 s iniu svifum rakust þau á. Skip pað er inóti peim kom var frönsk fiskidugga sem var á heimleið frá fiskistiðvunum umhverfis Nj fundnaland höfóu fiskirnennirnir ekkert ljós til að gefa til kynna að hœtta væri á ferðutn og pess- veenarákust skipin á; sem búast mátti við stóðst fiskiskipið ekki höggið liafði pað brotrað svo nð pað s ikk algj' rlcga á iaum minútum. Skipstjór- inn og menn hans allir á Amerík.u skipinu gjörðu allt sem peim var mögu'egt til að ná fiskimönnun um upp á peirra skip sem var alveg óskaddað en pað var lítíð sctn peir gátu, og pótti peim átakanlegt að sjá mennina drukna parna fyrir au;um sjer en svo varð pó að vera. peir gátu bjargað 21. Á fiskiskipinu voru alls 110 menn og drukknuðu pví 89 menn Menn peir er komust af gátu ekki upplýst skip- stjóranu neitt um hagi peina pvi peir kiinnu ekki eitt orð í enskri tungu en á skipiuu var cngitin er talað gæti frönsku. Úr brjefi frá Hallson 6. des. ’83. Hjcðan er engar frjettir aö skriía nema góða veðurátt, en rigningu höfum vjer i dag pykir pað njlunda um petta leyti. Heilsu* far manna er fremur gott og engar slysfarir á rneðal landa. Hveitiprí-imi er einlægt að lækka og gjörir pað mörgum súra daga sem purfa að borga jarðyrkjuverkfæii. pvi pau’koma flesíum nýbj-ggj- urum á hnjen. Járnbrautin og hveitispeku- lantar eru einvaldir yíir bændum, og sje jeg að jnnlenduin bænduin cr ekkifarið að lltast á blik- — 130. — una og eru pví farnir að ráðgjöra að stofna fje- lög sin á milli, til að geta sjálSr komið hveiti sínu til aðalmarkaðarins. það mun líka vera oina ráðið, sein helzt gæti stemrnt stigu fyrir pc-ssari kúgun, og pyrftu landar að hafa vak" andi auga á slikum hreifinguin, svo pdr standi ekki eptir alveg bersltjaldaðir á striösveliinimi. Jeg fellst á uppástungu Leifs, um. að menn ættu að gefa sig meira við kvikfjárrækt, og pað gjiira íleiri. en lijer santiast sem optar: ,,að hiegra er að kcnna liciJræðin en halda“, p?i pegar Ísíendingar byrjuðu lijer, voru peir alls- lausir sem ilestum rnun kuunugt og pess vegna ómöguJegt að komast yfir gripi, var pví eina ráðið að fá með einhverjum brögðum eitthvað plægt, stm mest vannst fyiir góð samtök. Mcð pessum hætti iiyrjaði akuryrkjau lijá oss, meira enn vjer vorum færir uin að hafa stjórn á, vegna kostnaðar á akuryrkjuverkfærunum. Eyrsta og annað árið var hveiti vel borgað, scm herti á mörgum pvl meir að auka hana, ekki einungis ísi. heldur einnig gömlum bú- fræðingum hjer innlendum, sem nú eins og vjer og kellingin sjá allt betur á eptir. — Ailt fyrir pað ættu nienn ckki að missa móðinn, heldur reyna aö kippa i liðinu og verða hyggnir af skaðanuni, og licppilegast álit jeg fyrir landa að ráðast nú ekki i stórfærslur. pó eitthvað pyki ábótavant, þvl ailstaðar mun eitthvaö að vera, að minnsta kosti skyldu mcnn athuga sig vel, áður enn peir loggja á stað“. FRJETTIR FRÁ CANADA. Canada stjórn er nú að reyna að fullkomna og auka veizlunarsamniuga sína við síjórn Brasi- liu, en hvera enda pað hefir, er enn óvist. Canada stjórn nr reiöubáiu að lækka toil á vörum Brasilíu, t. d.: sikri 10 af hundraði, ef Brasiliu stjórn vill að pvi skapi lækka toll á Canada vóruin svo sem fisk og tinibri. Enn l'remur er stjórnin að reyna að koma.á ver/.l- unarsamningum við 6uba og Januiea, er verið að pvl gegnuni Breta og Spánverja, hafa Spau verjar enn sem komið er ekkert svar gefið og er getið til aö orsökin sje sú. að eyjar pcssar sje svo illa staddar 1 peningalegu tiiiiti, að pær muui valla treystast til að lækka tollana á vör- • um sínum fyrir pá ástæðu, að pær hugsi að pað muni verða heldur skaði en ábati. þrátt fyrir pað vonasl stjórnin eptir, að samningarnir komizt á áður langt liöur og er vonandi að pað veiði, pví pá inætti vonatt eptir að vörur pær, sem vjer pórfnumst, kynnu að stiga niður; en fyrri getur pað ekki orðið. — Herra Alex Moilat foiseti liins svo nofnda Norðvesturtiinburfjelags hjer í bænum, tók sjer ferö á liendur til Englands slðastl. október. Fyrir iauin dógum sendi Jiann fjeJóguin sinum hjer pau orð, að liann væri búinn að selja fje- lagseigniruar, som eru: tvær sögunarmylnur, önnur 1 Selkirk en hin í Fort Alexander við Winnipegvatn, og leyíi frá stjórninni að liöggva 20,000.000 fet af sögunarbjaikum áriega, fá peir íjelagar 60,000 pund sterling 1 penÍDgum, en hitt i lilutabrjefum. Motfat og T. 11, Car- man eru cigendiir mylnanna og tiniburleyfisins, og er sagt að hvor peirra muni liafa um 1 millón dollars 1 hreinan ágóða. Höfuðstóll hins nýja fjelags er 250,000 pund sterling, eða 1 jiilíón doll., og hvert hlutabrjef kostar 25 doll. Moffat og Carrnan verða stjórnendur fje- lagsins íramvegis, — í Toronto er nýkomiö út nýtt frjettablnð „Vikan *. er pað undir stjóin hins nafnfræga professors Goldwin Smith. Blaö petta er ai- j gjörlega ,,politiskt“ og má búast við að í pvi verði margar góðar og nytsamar rilgjörðir við vikjandi stjórnaimálefnum. í fyrsta tölu- biaði er ritgjörð ali rnikil um ástandið í Manitoba og Norðvestuilandinu. pykir ritstjór- anutn sem Manitobabúar fari of geysii sakirnar, og að tala um aðskilnað við önnut fylk i ríkis- ins álHur hann heiinsku eina og að af pvl standi iilt eitt fyrir fýikið í tiiliti til f'ramfara. Á pvi er auðsjeð að í Austur Canada cr gjörð- ur „úlfaldi úr mýfluguuni” og að herra Smith heiir eigs gaumgæfilega lcsið frjcttablöðin frá Manitoba, pvl pað er langt frá að Manitoba- búar viiji slíta sambandið við Canada. það sem peir æskja eptir er: að losast við einveldi ( hvaða mynd sem pað er, og að pvi er riú starfað með atorku um fylkið pvert og endilangt, og er von- andi að bændafjclag pað, sem nú er verið að mynda, verði að tilætluðnm notum og mcð dugnaði reki á (lótta 011 einveldisfjelög. — Laugardagiun 8. p. m., kom hingað til bæjarins hinn síOisti ílokkur manna peirra, er í s.umar hafa unnið a Canada Kyrrahafsbraut- inni, par með er lokið öiium störí'um á pessari iniklu pjóðbraut í haust. Frá brautarendanum vestri er 1 Jý mila til hæ'zta fjallgarðs á öræf- unum; par liggur brautin 5.300 fet yfir sjávar- mál, ftá brautareudanum vestur til Kamioopseru 270 milur óbyggðar en liætt er við að mikið af peim vegi verði seinunnið, Á peirri leið vcrða 5 jarðgóng; hin lengstu peirra verða 1400 fet. Siðan i mal i vor hafa verið fullgjörðar 394 milur af áðalbrautinni, auk allra hlifarbrauta, og brautin svo vel byggð, að hættulaust er, að lestir fari eptir lienni 40 milurá klnkkutimanum. — Siðan seinni lduta nóv. hefir tiðin verið æskileg, og satt að seeja, helir hún verið iíknri sumar cn vetrartíö. Á hverjum degi cr sólskiti og bliða svo að hiti er, og mega peir, sem búa 1 austurfylkjum rikisins liætta að tala uin vetr- arkuldann i Manitoba, Eptir blöðum að austan virðist scm par hafi verið töluvert kaldara, pað sem af er vctrinum, heldtir en lijer. það litur út sem spadómur veðurfræðinganna ætli að rætast i petta skipti að veturiiin verði mildur. þeini pykir ugglaust að vetur verði liarður, ef-i nóv. kcinur kuldaalda með norðanvindum, taka peir til dæinis upp á pnð veturna 1881 -2 og 1882- 3, pvi pá komu noiðanveður með grimmu frosti í nóvembcr og báðir veturnir óvanalega frostamiklir. penna sfðastiiðna nóv. hafa eigi komið langvarandi horð frost og pykir paö benda á, að í« liggi ekki mjög nœrri Amerlku ströndum að norðan og par afieiðandi vonast mcmi cptir miidum vetri, þvi pað má eiga vist að væri vetutiim i íshafinu og á norð- urenda Amerlku orðinn nú mjög harður, pá væri tlðin eígi jafn góð og hún er. Vjer mundum pá daglega liafa norðanvinda mcð grimmu frosti. i stað pess sem nú eru sifeldir sunnan og vestanvindar mcð hlýindum, sem minna á sumar en ekki vetur. það væri ósk- andi að veturinn yrði vægur, pvi pað mundi að uokkru ieyti bæta upp siðastliðið sumar, sem var bæði kait og óstöðugt, rnargir sem í sutnar arfu fyri skaða á uppskeru sinni sakir frostsins sem æddi yflr alla ilineriku i septem- ber, mega sannarlega gleðjast. ef veturin veiður góður, pví peir purfa pá ekki oins mikils með til að skýla sjer, nje Iiita npp hús sín, og pánnig yrði uppskepskerubresturinn ckki eius tilfinnanlcguv og clla. „Ilvad á ad gjifra vii? l,eil?4t verður mörgum að orði nú á dögum. ,,Mjer llkar ekki Leifur, hann er bæði of dýr og efnislaus, til pess að fleygja peningum sinum út fyrir hann“. En af pvi mjer pykir skoðun pessi helzt til skökk og imynda ínjer líka að hún komi af pvi, að Leifur og kringumstæður hans með og mót. hafi ekki verið vel athugaðar. Jcg leyfi mjer pá að biöja hinn heiðrafa ritstjóia, að Jjá mjer rúm i Leifi, til pess að segja yður landar góðir! livað jcg vil láta gjöra yið Lcif, pvi jeg er líka vongóður um. að jog fái marga af yður til að gjörast mjer meðniælta, ef mjer að eins lukkast að gjöra yður pað nokkurnvegin skiljan- legt. það cr þá fyrst, góðu landaH að jeg álít pað nauðsynlegt og sjálfsagt, að við af ýtrustu kröptum styrkjúin liann til vaxtar og viðgangs,

x

Leifur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.