Leifur - 21.12.1883, Qupperneq 3
svo lengi scm hann ckki sýnir sig í neinu
ósæmilegu viö [jjóðíjelagið; cu pjer spurjrö nð
llkiudutn, hvnða ustæður sje til pess, cn sat't
að segja eru pær gulivægar, ef vcl er að
gætt, án pcss að jeg færi pær í nokkurt rósa-
verk, enda er pað elcki á minu lieri, svo pær
hljóta sjálfar að tala máli sínu; „bliedur cr hók-
laus maður“, segir orðtækið gamla, og er pað
viðurkennt satt að vera, af óllum hinum niennt-.
aða lieimi. En hvað eru ílestir peir íslcnd-
ingar, sent komnir cru til Vesturheims? Flestir
setn lítið og ekkcrt kunua aö tala enska tuugu
og pví slöur lesa hana, setn pó er vonandi að
hingað hafi flut/.t nieö poiin ásetningi cg góöu
moðvitund, að reyna af fremsta megni að verða
sem parfastir, bæði sjalfum sjer og mannfje-
Jaginu; útheimtist ckki cinungis starfsemi og
spai'ueytni, heldur llka án cfa upplýsing fyrir
andann, sem er vor æðri partur og sem ekki
verður nema með skónim og skaða bafður á
hakamnn. en hvar hefir almenningur licntugra
tækifæri til að upplýsast bæði á fljótastau og
jafnframt kostnaðarminnstan hátt, en með dag-
biaði á slnu eigin móðurmáli? einkum par
fj ildinn getur ekki haft uein veruleg not af
innlendum blöbum, og par að auki, er vjer
minnumst peirrar náttúrlegu ástar og virðingar
sem hver sannur fsl, ætti að hafa á móðurmáli
sínu (pó virðast megi að sumir peirra vilji
helzt hafa hana útslitna roeð fyrstu skónum. hjer
vestra), pó er pað ekki slzt hjer, par sem vjer
eruin komnir svo mjög á víð og dreif og purfmn
pvf frcnuir eitthvert pað meöal. sem geti
styrkt oss til pess að sameina krapta vora,
bæði i andlegu og likamlegu tillití, og til pess
er að minu áliti daghlað á msðal vor. pað hent-
ugasta, sein kostur er á. ,.En hann er oss
óiiógur og* ófullkominn til að sýna töluvert
.gagii“, segja niargir. En gætum að, hvers
vegna cr hann svona til reika11 Er ekki orsök-
in nokkuð hjá oss? Iliifuin vjer styvkt hann
eins og vjer hðfuin getað, hæði heinllnis og
óbeinlínis? Nci, engann veginn. pað höfum vjer
ekki gjört. nema allt of fáir. Jeg veit
pað skiptir hundruðum manna hjer vestra
sem ekki katip* liann, og hafa af engu dag-
blaði að segja og ef possir kæmi aliir í fjelagið
og keyptu ,,Leif“ sjálfuin sjer til fróðleiks og
skenimtunar, pá mundi lionum skjótt aukast
peir kraptar ab hann gæti komið til okkar *
liverri viku á sparifötunum sínum og par að
auki miklu stærri; vjer getum ekki annað sagt,
en að .,Leifur“ hafi gjört vel að hrjóta isinn.
Skoðum í vorn eigin barm, hvað vjer höfum
gjört til almennings parfa og svo hvað vjer
erum sjálfmn oss skuldugir urn, nefnil,: að
kappkosta af öllutn kröptum að geta moð
rjcttu kallast lifandi limir á íjelagi pvi. er í
sameiningu vinnur að heill og frarnfiii'uni sjálfra
vor og annara, og eí pað skyldi mi vera
minna, sem vjer erum búnir að gjöra, enn
Leifur með öllum sinum ..brotum og hrestum".
ITverjir erum vjcr pá? Vjcr getutn hcldur ekki
með sanngimi heiintaö af unglingi eins mikið
og vandað verk sein af fiillproska og æföum
nianni; eins er ineð Leif, iiann er r.ð eins ný-
koroinli á fót og parf pess fremur góðra við-
tekta, til pess að geta orðið að rjettum notum
sein hann líka verður með tlmanum, ef vjer
latum hann ekki deyja út af í æsku sinni og
prátt fyrir alla örðugleika, sem hann lielir við
að striða, sýnir hann góðan vilja og ieggur
fram alla krapta til pess að vera sem llestum
til fróöleiks og skemmtunar og er að minu
áliti á fran.farastigi. Verðutn nú ekki n eptir
landar góðir! styrkjmn. gott áform í tlnia,
svo vjer purfum ekki að taka yðrun fyrir
deyfðina. pegar tækifærið er komið fram hjá
oss. Látum sjást að vjer unnuni liver öðrum I
anda og sannleika. látum ekki nyðja yoia
pui'fii aö neyðast til aö segja uni oss, að vjer
höfum sofið, pegar vjer áltum að vaka.
Vcrum samliuga dugandi og djarfir
drepuui allskonar ómcnnsku sið.
— 131. —
Verum að nokkru pekktir, æ parfir,
paó muu á slðan veita oss Jið;
læmn.' aö vinna og berjast óbhuuir,
beitum á stiauinimi meö kalhnenn-kupor,
svo verði.m ei kallaðir sofandi sauðir
og sofandi króknum úr andlegum hor.
HalLmi í desember 1883.
Eáfróður.
Stutt yfirlit
yfir sógu N„.oieiturlandsins.
(Niðurlag).
Meðfraiu Cauada Kyrrabafs brautiiini fyrlr
vestan Erandon er fyrsta porpið Verdcn par
umhverfis er laud allt upptekið og er pví verzl
an mikil við bændur. V'cgalengd lrá Wiunipcg
180 milur. Næst kemur porpiö Moosoroin par
cr og mikil verzlun við bændur og er útlit fyrir
að porp petta vcröi mikill vei'zluuarstaður áöur
langt líður. VTcgalengd frá Winnipeg 21(1 mllur
Broadvew er næsti verzlunarstaður fyrir
vcstan Moosomin, er pað allniikiö porp og er
par framfarir miklar heíir kyrrahafsbrautar
fjelagið byggt par gufuvagnahús og verksuiiöjur
og cru yfir 100 verkamen fjelagsins I porpinu
sein liafa stöðuga vinnu árið um krii/g í verk
smiðjum fjclagsius pað er ínjog fagurt bæhistæði
par og er víðsýni inikiö á allar siður frá þorpinu
og er pví porpið rjott nefnt. Vægalengcl fiá
Winnipeg 268 niilnr,
Næster porpið Qu Appellc er porp petta 1 daln
um við svo nefnda Qu xVppelle river er par
mjög fagurt og or ágætt akuryrkjuland hvivetna
umhverfis par er verzlan mikil við bændur og
iniiflytjeiidur sem pangað streyma árið uin kring
Vegalengd frá Wiunipeg 323 mílur,
prjátiu og prem miliim vestar er porpið
Regina, er pað allmikið porp eg er I upp-
gangi miklum. Hefir Canada stjórn kosið porp
pctta fyrir aðsctursstað stjórnenda Norðvestur-
landsins, verða pvt 1 bæ pessutn allir ciubættis-
menn stjórnarinnar. þar er og aðsetursstaður
fyrir floklc af landvarnarmönnum peim, er
Canada stjórn hofir lijei og par um Norðvcst-
urlaudið, til að verja nýbyggjara fyrir árásum
Indiána og við halda löguiii og rjetti, Uin
hverfis Regina er viðátta mikil af ágætu akur-
rrkjulandi, og er mikið af pvl upp tekið og
orðið að arðberandi ökrum; eru ailir fullvissir
um að Rcgina verði með tlmanum cinn hinn
stæisti bær i Norðvesturlandinu. porpið er
rúmlega ársgamalt og eiu pó íbúar pess nálægt
3000 að tölu, af pvi er auðsætt að framfaiir
eru par miklar, Vegalengd frá Winnipeg
356 mllur.
Næst kemur bærinn Moose Jaw, er hann að
eins 5 mánaða gamall, en pó hefir hann ærið
marga ibúa og töluverða verzlun par eru hin
ar stærstu vagnstöðvar fyrir vestan Brandon, par
er og gufuvagualiús og verkstæði nokkur. Bær-
inn er 1 dalverpi nokkru um tvær milur á
breidd, umhverfis er landið ekki vel hentugt til
akuryrkju, pví pað liggur of hátt og nokkuð
sendið. en pað er álitið ágætt sauðfjárland.
Vegalengd frá Winnipeg 398 milur.
þegar niHÖur kemur vestur fyrir Moose Jaw
er landið lueðótt og sendið, og pví eigi vel fallið
til akuryrkju, en aptuv á móti gott til griparækt
ar. Vegna pess að Kvrrahafsbrautin hefir verið
byggð með svo miklum hraða, er ekki náttúrlegt
að lanclið sje orðið byggt, pegár svo langt er
komið vestur, er pví engin hær fyrir vestan
Moose Jaw fyrri en við Saskatchowan (Hraö-
streymisá), par er porp. sem með timanum
verður töluverður bær, par eru kolanámar nrikl
ir skamt frá bænum, vinna par nú nálægt 200
manns og er peim fjölgað daglega, upp með
ánni eru einnig gullnámar, og eru par nokkrir
menn að vinr.a við pn pó en sje í sniáum stil.
P'rá Medicine Hat (svo heitir porpið) er áin
skipgeng allt norður og austur til Winnipegvatns
og er paö mjiig gagnlcgt i veizluiiarJegu tilliti,
og cr mikil hjalp fyrir hæinn i framfatalegu
tilliti. Vegaiengd frá Witmipeg 650 milur.
• 200 roíluni vestar er hinu nýmyndaði hær
Calgary, er par uij "<g fagiirt útsýni pví hin tign-
arlegu j .kultyptu Klettafj .il sjást frá bænum.
og eru pau pó 70 rollur fyrir vestan porpið. pað
er óefað a,5 bser possi á bjarta framtíð fyrir
höndum, pvi í fjöllunum er pegar búið að finna
bæði gull og silfur, og má telja vfst aðógrynni at
alls konar málmi mnni finn ist par, par eru og
fundnír kolanámar eigi langt frá, timburverzlun
verður og uiikil par, pví upp með Bow River,
sem rennur hjá porpinu, eru afar niiklir stór-
skógar. scm áður iangt líður, munu verða að
verzlunarvöru.
LTin 250 mflur norðaustur frá Calgary er
porpið Edmonfon, er porjj petta við nyrðri arm-
inn á Saskatchewan ánni, og er orðið mjög gam
alt. hefir Hudson Bay fjelagið haft par verzlun
mikia uui marga tugi ára, á liverju ári fjölga
verzlunarhús í bæ pessam, og er nú töluverð
verzlun par, land par umhverfis cr mjög gott
til akuryrkju, pó norðarlega sje komur pó vorið
hjer um bil tveimur til premur vikum fyrri par
cn i Manitoba. ogcrpaðJapan straumnum aö
pakka. scm iiggur frain mcð Kyrrahafsströndinni,
eu vestur frá Edmontoti cru Klettafjöliin lág og
iiggja dalir gegnum pau. Og ber pví jhita austur
yfii' íjöiiin furðu fljótt, Uinhverfis Edmonton er
landið mikið til upp tckið, pó langt sje tii mark
aðar, en bændur bíða rólegir og vonast cptir að
áður langt um líði. verði járnbraut byggð til
peirra og peir tengdir við hina pjettbyggðari
hluta landsins. — Næstum 200 milur austur
frá Edmonton cr kauptúnið Foit Pitt, er bær sá
á nyrðri bakka Saskatchewan er par verzlun
tiiluvei'ð og hefir Hudson Bay fjelagið haft par
verzlun um mörg ár. 100 milur suðaustur frá
Fort Pitt er porpið Battleford, er bær sá í
odda milli Saskatchewan og Battle River, er bær
sá í nppgangi miklum og verður efalaust mikill
bær með tlmanum.
Við syðri arminn á Saskatchewan ér porpið
Prince Albert, pað porp er f uppgangi miklum,
par eru 2 hveiti mylnur 2 sögunarmylnur og
fjöida mörg verzlunarhús. síðast liðið sumar
hafa verið miklar framfarir i bænum, eru sam-
göngur paðan til annara staða all greiðar, pvi
5 stórir gufubátar ganga nú eptir ánni til Winni-
pegvatns, og subur eptir lienni til Kyrraliafs-
brautarinnar. land par uinhverfis er ágætt til
akuryrkju og byggist pað óðum, og er pvi 1
bænum mikil verzlun, ef vel gengur næsta sum-
ar. er búist við að Máhitoba norðvesturjárnbraut-
in verði fullgjör pangað. Vegalengd frá Winni-
peg um 460 milur.
Á eystri hakka Rauðár er bærinn East Sel-
kirk, er bann við Kyrrahafsbrautina. verzlun
cr par nokkur, einkum timbur og eldiviðar
ver/.lun, Vegalengd frá Winnipeg 23 mllur.
Hundrað prjáthr og fimm milur austur frá
Winnipeg er porpið Rat Portage, er bær pessi
við norðurendann á Lakc of tiic Woods (skóga-
vötnum) pykir flestum fagurt útsýni par, pó
landið sje hrjóstugt, umhverfis Skógavötn hafa
fundist námav margirbæði gull og silfur, og vinna
margir menn við pá árið um kring. par er
einnig timburverzlun tnikil, pví allt iandið er
pakið stórvöxnum skógi. Námar og timbnr-
ver/.’un eru hinir elnu’atvinnuvegir par. pvfakur
yrkjuland er parhrergi nálægt, satnt sem áður
er landið mikils virði. ef dæma skal eptir kappi
pvl, er fylkin Ontario og Manitoba, liata við til
að ná i lands part penna. í sumar hafa gcngið
deilur miklar út af lauds parti pessunr, og eru
mcnn nú jafn ófróðir um. og pegar byrjoð var,
hverjir sigurhinmuui hljóta.
þá höfum vjer talið upp porp pau, er merk
ust eru ifylkiuuog eiu pó ótalin margir tugir
peirra enu, pvi hjer eru ekki talin nema pau,
sem inuan fárra ára verða kómin 1 tölu stórbæj-
anna, afpessn sjest glögglega hvað miklumfram
förum fylkið hefir tekið siðan 1870, að hvitir
inenn fóru fyrst að byggja hjer að niarki. Árið