Leifur - 21.12.1883, Síða 4
187® var hiu fyrsta járnbraut i fylkinu fullgjöi;
en nú eru fullgj'>rðar um 1530 mílur af j'irn-
brautum, par sum mcnn fyrir 5 áruin síðan voru
2 vikur að fara rnilli St* Paul og Winnipeg, i
opnurn hestavögnuin, fara menn uú á 20 klukku
stundum. Fyrir 10 árum biðan voru að eins fáar
þúsundir hvitrá manna i fylkinu, sem bjuggu í
litlum ílokkum hjer og þar,en nú eru ibúar
fylkisins n estum, cf ekki full 200,000 og er það
mikið eptir jaín stuttan tíma. þar að auki cr
Norðvesturlandið orðið nijög þjettbyggt á stórum
flákum, þarsem fyrir 10 áíum sá'.ist ekki miunstu
mannaverk.
líjer með gef jeg til kynna öllum þeim, ei
hafa sent mjer uafnlausar ritgjörðir til að birta i
blaðinu Leif, að þeir þurfa ekki að ætlast til að [
sjá þær koma fram i blaðinn fyrri t n þeir senda
mjer nöfn sín, jeg setti grein 1 blaðið i suinar
þessu málefni viðvikjandi, en þeir sem álítaaðjeg
hafi okki meiut það sem jcg sagði þá, vildi jeg
að gætu sannfærst um það af þessari grcin !
nefnil. mjer er fullkomin alvara að breyta ekki
út af þeim reglum að birta enga þá ritgjörð i
blaðinu, er kemur nafnlaus til rnin, úr hvaða
átt sem hún kemur og i hvaða anda, sem hún
ersamin, eu þó nafnið fydgi ritgjörðinni. birti
jeg það ekki í blafinu, ef höfundur biður að
leyna þvi. Ritstj.
l>ryli.kju8tofan.
í drykkjusal er glaumur og dymmt af svælureik,
Á dapran óriðsleik,
Kátur Bacchus liorl’r, lians vinátia er veik,
Hann veit og sjer að marga fer að svima.
Háreisti maguast, hellt er víni’ á skitl;
Hringsnýst vit og mál.
Ölfroðan syður við ógnheitt þrugnabál
Og ekkcrt heyrist fyrir hlátrasköllmu
það fara’ að hallast höfuð og kikna suinra knje,
Kolsvatt háð og spjo
Er rist á bak þeim öllum og b/ugðið sjer í hlje,
Og blökk llónshúfa situr þeim á kollum.
þar myrkvast vegir raaiina og minnkar llestra hrós
— Meira vautar Ijós —
Fargast hreinar dyggðir sem fótumtroðiri rós,
En fíílskapur og óstjórn takast höndum!
Hnefi’ aflagar augu, alveg sjónin dvín,
í ölduin ílóir vín.
Gleymísí stjórn og hógværð, 1 glösuin brotldjóð
hvin,
því grimmdaræði brjálar drukkinn heila.
þar líturðu nianninn fallinn á iægri skör en dyr.
Ljósið burt þá ílýr.
En myrkrið er l istablæja, sá mökkvi of illu býr,
Sem mannsins þannig blindar innri veru.
Vei þjer ó, vei þjer þilt volcgt böi og synd,
Er vítis eptirmynd,
Af fjelagsskap illum eitrast lífsius ii.nd,
Jeg lcshann Shakespeare heima hjá mjer piltar.
immi
Bærinn Nurnberg á þýzkalandi, þjkist eiga
þann heiður að hafa fyrst fundið upp á að halda
iðnaðarsýuingu. Blað eitt í bænum segir að árið
1569 hafi verið haldin sýning þar o’g hafi sýniuga
munir verið 200 að tölu tilgahgurinn var að
bera saman ýmsan handiðnað frá óðruin löndum
Og þeirra eigin.
t Bandarikjunum eru 64,698 prestar, 64,137
ljgmenn, 86, 671 læknar, cða 22,535 læknar
fleiri en lögmenn.
- 132,—
iiglysini&r.
AlGUSIXÍi TISj SAMM iVGS-
MAMA.
I ______
INNSIGLAD tilboð sent til undirritaðs og
® merkt; „Tilboð uin hitunaráhöld“, verða
meðtekin til ínánu lags 31. þ. rn. Lm
HITCMR .4II ÍÍI.I),
sem þurfa fyrir þinghúsið í Winnipeg Manitoba.
Uppdrættir, skilmálar o. s. frv., veiða til
sýnis á skrifst ,fu hinna opinberu starfa ríkisins
í Winaipeg,. Mnii.. . og á skrifstofu þessarar
deiidar á manudaginn 17. þ. m. og eptir '
liann; fást þar og eyðublöð fyrir tilboðin og
allar nauðsyniegar upplýsingar.
Hverju tilboði verður að fyigja gil.iundi
ávísun á banka, svo útbúin, að hinn æ r u-
verði ráðgjafi opinberra starfa
geti dregiö peningana út úr bankanum; ávísun-
iu veröur að vera igildi 5 af hundraði af
upphæð þeirri, er tilboðið bendir á. Neiti siekj-
anli að fulhiægja tilboði sínu ef kraflst verður,
missir harin fje þctta; sömuleiðis ef hann
neitar að fullgjöra liiðtiltekna vcrk. Ef tilb>>biö
verður ekki þegið, veröur ávísuniu send til
cigandans aptur,
Deild þcssi vill ekki skuldbinda sig til að
þiggja liið lægsta tillioð, nje iiokkurt þeirra.
í umboði stjórnariunar,
F. H. ENNIS
skrifari.
Deild lúnna opinbnu starfa, 1
Ottawa 13. desember 1883, \
BRYIIOSí & McIlVTOSII
verzla med
P i a n o, O r g ci n o g S a u m a v j e 1 a r.
Vjcr seljurn saumavjelar með lægra verði
og mcð bctri kjörum nú en nokkru sinnt fyr,
og þó péningaekla sje mikil, þá eru kjör
vor svo, að enginn þarf aö fráfælast að verala
við oss, Vjer liöfura eptirfylgjandi vjeiar, sem
vjer ábyrgjuinst að gjöra kaupendur áuægða:
Raymond.
SlNGEIl.
IIOUSEHOLD.
White,
Amekican,
Vjer Íiöfum. eiunig hina víðfrægu Raymond
liaiidsaumavjel, Komið og sjáið það sem vjer
liöfum til, vjer skuluni ekki svíkja yður,
Skrifstofa og Vöruhús er á Aðalslr.etinu
, nr. 484,
Jeg undirskrifaður heli afráðið að iáta póst-
sieða ganga í vetyr milli Selkirk og Islendingar
iljóts, tékur hann fólk go farangur til llutnings,
til hvaða staðar sein cr, meðfrain þcssari leiö,
Fer liann cina hringferð í viku og verður ferðun
um liagað þannig, að hann fer frá Seikirk á máuu
dagsmorgna kl. 9 eptir að járnbrautarlestin kem-
ur frá Winnipog austan Rauðár. eri kemur að
MöðrUvölluin við Islendingafljót þriöjudagskvölcl.
Fer aptur frá Möðruvollum fimtudagsmorgna kl.
7 en kein'ir til Selkirk föstudagskvcild.
Allar upplýsingar viðvikjandi far- og flutu- j
ingsgjaldi og um hvernig merkja skuli sendingar j
frá Winnipeg, sem fura eiga ineð járnbraut til
Selkirk og þaðan með póstsleða til Nýja íslands
fást með þvi að snúa sjer til lierra Árna Friðriks
sonai 227 Ross Stræti, Winnipng. Enn fremur
fást allar upplýsingar viövíkjandi far- og flutn-
iugsgjaldi meö póst-leðannm norður og að norð !
an, mcö því að snúa sjer til lierra Friðjóns Frið '
r'kssonar á Möðruvöllum, Jóns E. Dalsteð, sem
fer með sleðann, eða til mín.
Selkirk 4. desember 1883.
Sigtr. Jónasson.
S K Á I, D S á G A N
IIRlAJiiIJ’IiR SVEIWSSOiV,
eptir T. H. Holm,
er til sölu iijá vcr/lunarm. Á. Friðrikssyni, Ross
Strsetnr. 227, og veiv.iunarm. B. Líhdái, Notre
Dame Str. Wcst nr. 142, Winnipbg. Kostar §1.
Ef þjer viljið spara $ yðar, þá intið öll
tækifæri sem bjóðast. Hinn nafnfrægi skegg-
rakari II. T. Scurry licíir ösett sjer að raka
50,9)0 menn. livern fyrir 10 cent. Komið
og litið sjá aö þjer metið Jietta göfugiynda
tilbo'). Hárskurður kostar 25 cent,
Skeggrakarabúðin er á Aðalstræti nr. 554.
14. dts.
Í3T ®ss vantar ífijótlcga tuiga
fslenzka stúlku til að vinna i fámeinm ijoi-
skylduhúsi komið við fvrsta tækifæri til W. 11,
Huglian 130 Kenriedy St.
HALL & |(JWE
MOMSIiDIR,
Oss er sönn ánægja, ab sjá sem optast vora
í s 1 e n z k u s k i p t a v i n i, og leyfum
oss að fullvissa þá um, að þeir fá eigi betur
teknar myndir annars staðar. Stofur vorar eru á
Aðalst. nr. 499, gengt markaðinum. 2. nóv.
BIJFFATO STORE.
fllfred rPearson
verzluiihrmaður heflr allsnægtir af alis kouar
fatuaði sem fylgir:
Kahlmannsskyktor af allki S T Æ R D.
Yfiiíhanik, iiatta og hufur,
ÍÍALSLIN OG KRAGA,
SOKKA 0G VETLINGA.
Ljerept OG DUKA.
NÆRFÖT.
Auk þessa höfum vjer óteljnndi margar teg-
undir af ailskonar skrautbúnaöi, einkar vel
valið fyrir j ó 1 a g j a f i r.
Komið og skoðið vorar mörgu tegundir af
silki.
Vjer seljuui fatuaðinn fyr/r iægra verð cn
þjer getið fengið haiin í stórkaupabúðum
bæjarins, komi'Ó og sjáið með yöir eigin augurn.
Munið að vcrzluiiai'hús mitt er vestanvert
vib Aðalstrætið, norðan við Queen Strcet.
Yfir dyrunum er spjald með nafninu:
BUrFALO STORE.
* *
*
þeir, sem kaupa eitthvað í þessari
búð, eru beðnir nð geta þess viö afhendiugar-
manninn, að þeir liafl lesið þessa auglýsingu.
30. nóv.
Islendingar!
þegar þjer þurfið að kaupa skófatnað skuluð
þjer verzla við Ryail, hinn Illlkla skófata
verzlunarmann. 12. okt.
W. G. Fonseca. leigir liús fyrir lága rentu,
selur bœjailóðir og bújarðir, ódýrt og ineð góð-
uin kjörum. Skrifstofa 495, Aðalst. 7. sept.
MONKMAN og GORDON.
Laga- og málfærslumenn og erindsrekar
fyrir Ontario eru á horninu King og James Sts.
WINNIPEG. " MAN.
A. MONKMAN. G. B, GORDON.
VIB-BUJit LEIFUE,
kostar $2. í Americu og 8 kr. f Europu.sölul.
Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaöur :
II. Jóngson.
WINNIPEG. MAN.
No. 146. NOTRE DAME ST.WEST.