Leifur


Leifur - 15.02.1884, Blaðsíða 3

Leifur - 15.02.1884, Blaðsíða 3
fjeflcttir miskunarJausra rikismanna, sýnast cngiu önnur rá5, cn a5 stjórnin nái brautunum undir sig úr greipuin pessara lieljarmanna, og ráði peim sjálf, eins og á sjcr »tað i Norðurálfu, og að bændur myndi jafnframt fjelög og byggi sjálfir kornhlöður og sjái um flutn'mg vöru sinuar til markaðar. Minneota, Minn. 7. janúar 1884. Herra ritstjóri! Næst iiðnar vikur hafa verið nógu kaldar til að færa brenni- og kolaverzlunarmönnum llf- lega vertlun, enda virðast peir vera lieldur í hyggnar lagi mcð að taka timann eins og hann kemur. Eldiviður er nú töluvert dýrari enn hann var í haust, cr liklega kemur af pví, að sölumenn sjá pað deginum Ijósara, að fólk hlýt- ur að hafa eldivið hverju nafui er hann svo nefnist, til að hita opp hibýli sln, pegar norð- angola blæs úfi fyrir með dálitlu frosti svo sem 38 stig fyrir neðan frostpunkt (Zcro). poss háttar veður lieimsótti oss 3. p, m, og pótti oss ærið kalt, cnda er pað kaldasti dagur, sem vjer höfum lifað hjcr i Minnesota ímyndið vður pjer Ihndar, cr viljiö flytja lengra norður, að pjer getið ef til vill feugið 12 stigum meira frost er gjörir kuldann 50 stig, Eruð pjer færir um að búa yður út á móli meiri kulda cnn inefalvetur færir yður hingað árlega? Ef yður pykir kuldinn of litíll hjer, pá er yður virðandi til vorkuntmr pó pjer viljið flytja pangað er yður er úthlutaður kuldinn í nokkuð stærri stll. Vor skoðun er, nð hjer sjo nægur kuldi, en alls eklti svo mikill að lianu geti rýrt álit landsins i augum skynsamra nianna pað er svo Iangt frá að segja landið (pessifylki) sje óbyggileg fyrir vetrarkulda. Munið eptir pvl að 8. des næstl. var hitinn 10 stig 1 skugganum, svo vjer höfum enn haft kortlega einn mánuð af vetrarveðri. Vjer vítum vel að fátæklingar, sem hafa ljeleg hús og ekki nægan eldivið, eiga í vök að verjast að halda sjer og hyski sinu heitu. cn oss dettur i hug, að á pcssu tnegi ráða töluverða bót án mikils til. kostnaðar. Vjei vitum pað allir, að með hinum mestu frostum höfum vjer ætíð harðnn vitid, er gjörir kuldann enn tilfinnanlegri, en til pess að geta myndað skjól fyiir heimili vor, purfum vjer að rækta skóg, er hllfir fyrir vinduni á vetrum og íólarhita á sumrum. Vjer geturn ekki sjeð, að sllkt kosii mikla peniuga. en vjer vitum vel, að pað kostar orviði, eíns og allir aðrir hlutir, en vjer vonum að hinn starfsami bóndi láti ekki sllkt i augum brenna, bcldur Jiti á parfirnar, pvi með skógarrækt gjörir hann svo inargt f einu; hann leggur óútmálanlega fegurð til heimilis sins, og myndar varnargarð gegu hita og kulda. Vjer skulum ábyrpjast að bóndinn gctur ekki gjört ncina jarðabót á jöiðunni, cr borgar sig hetur en trjárækt. Iíugsið yður að pjer vilduð cinhvcrnthnn selja jörð yðar, og kaupandi hoimsæklr yður i brennandi snmarhita og piö svo gangiö i skugga trjánná og andið að yður ilmandi skógarlopti, pá munuö pjer sannfærast um, að kenning vor er rjett, pvi knupandi mun gangast meira fyrir skógi yðar cnn nokkurri annari jarðabót, er pjer liafið gjört nteð sama tilkostnsði. Með virðingu! G. A. Dalmanu. FRJETTIR FRÁ CANADA. (Niðurlag). lil Hudson Bay e'ru pað 3,576 mllur eða 848 mll um styttra. Til pess að sýna bændum sein bezt munin. sem yrði á kostnaði við hveitiflutninginn, má geta pets að 23. ninrz 1883 var sampykktaf stjórninni, að gjald fyrir vöruflutt ing skyldi vera 10 dollars fyrir járnbrautarvagn fyrir liinar fyrstu 10 milur, en cptir pað l dollar fyrir hverjar 5 mfiur, eptir pvi að dæma yrði maður að gjalda - 159. — 2,94 dolJars og 80 cent fyrir einn vagn frii Wimii- f og jafnvcl eyðileggiflgn, logðu nokkrir buendur peg til Montreal eptir Ivyrralnifsbrautinni. Sétj- j af stað paðan oa hirigáð. til að leita sjer bústaðar um nú svo að sama gjaid væri eptir braut tii Hudson Bay, sem væii 650 mílur á lengd, yrði pá gjaldið pangaö 138 doll. fyrir vagniun, eða 156 dóll. 80 cent niinna en austur. Af pessivættu allir að geta sjeö hversu nauðsynlcgt cr fyrir Mauitobabúa, að braut pessi verði byggð, pað sjá allir að hver og ein lest af 20 vögnum sparaði fylkinu yfir 3000 cloll., og hver cr sá er kann að tclja allan pann lestaljölda, er ryun> eptir briutinni? P.uu :. eáá vera fullvissir um að meui) peir. cr kaupa hvoiti pcirra at- huga nákvæmlega livað pað kostar að llyfcja pað til sjávar, og haga sjer eptir pví mcð hveiti- verðið, er pví lljótsjeð að peningar pessir rynnu pegar peii komn til báka úr peirri ferð, sögðu peir likt frá landskosturo hjer, eins og í fyrnd- inni var sagt frá gam'a íslandi, að par drypi sn.j ',r áf hverjum kvisti, cnn sumir sogðu kosti og lesti á landinu. þegar paunig-komu fram mis- saguir, vissu meun ógjörla hverju trúa skyldi, og urðu pvifáir íslendiugar í fýrstu til að ilytja inn hiugað. og gafst pvi öðrnm -pjóðum tækifæri til að flytja hingað og taka lönd á meðal vor, er pvl byggð vor nokkuð strjál. Vorið 1881 fluttu pcir fyrstu landar hingað og byggðu á löndum slnum, en brutu litið af pvi, áiið eptir varð pví lítiö yrkt, uppskera varð all góð. 25-30 bush. i af hveiti af ckrunui, uál. 50 aí' höffum, pað i vasa akuryrkjumauusins. Buendur ættu peí j suniai' fiuttu nokkiii inn. hyggðu og'plægðu blett að leggja fram alla sina krapta og styrkja petta fyrirtæki pannig, að brautin væri eigu fvlkis- ins, pví annáis verður liúu t-kki að verulogum notum. Kyrrahaisbrautaríjelagiö mundi kapp- kosta að riru álit brautariuuar í auguru auð- á löndum •sínuin. Næstliðið sumar luifðum vjer alls nál. 280 ekr.ur yrlctar, uppskcra varð mjug rir og tnciri hlutinn af hveitinu frosiö, vjer feng- um nf ekrunni,. 14-28 bnshi af hveiti. 30-50 af höfrum, 10-20 af byggi, kártöflur, 10-30 upp manna og pannig bola l'jolagið út af pcniiiga - I af einu; næpur og rófur spruttu eiimig all vcl, markaðinum, en álit fylkisins getur pað ckki j aðrir garðaávcxiir t. d. laukur. hvitkál, garð- rýrt, nema skaða sína oigin cigu, er pví auösictt að pó fjelagið okki liefði pið ál’ram, gæti fylk isstjórnÍD byggt liaiia fyrirstööuhuisí, cn til ptss útheimtist aö alpýða i sameitiingu lá(i f ljósi kapp, til að fá pví framgengt, og kyuoki sjer ekki við að hæta nokkru við birði sína um stundar«akir, pegai um svo mikið cr að tcíla. Nokkrir óttast. að járuhrautaríjelagiðmyndi verða nauðbeygt ab byggja skip sein geugju mn Iludson Bay, cn pað er heimska eiu. pað er fullsannað að flóinn cr fær hverju shipi, ekki cinungis viir sumartimann, heldur árið um kring. Bækur Iludson Bay íjcdagsmanria, 'seiu hafa alið aldur siim par iivrðra, svua mar.ni beriega að flóinn er ísalaus vetur sem sumar. Iliun hættuiegasti tlmi fyrir skipagöugu cru máuuö- iinir júní og júli, pvi pá er sííclt isrek liorðan i'rá Grænlandsströndum', bcr pví opt við að jakar alliniklir berast með straumum inn Hudson sund. pað er pví óhugsandi aö gufuskipafje- lögin vævu hrædd að járnskip sln inn á flóann veiðamenn oru óhræddir að sigla irin á hann á seglskipum sinutn, sem pó eiu smá og vcik í samanburði við gufuskipin. Verði braút in byggð og kornhlöður fylltar incð hvciti norð- ur við flóann, mun varla puifa lengi að bíða cptir skipum og mönnum, er fegnir verða að fö atvinnu við aö flytja pað til markaðanna í Norðurálfu. baunir og l'l. Ijelegt og ónýtt. Vorið var kalt og purt, valla kom dropi úr loptinu fyrr cnn um 10. jútíí, iniili 10. og 20, koinu nokkrir smá skúrir, pá fyrst grænkuðu takrar, eptir pann. 20. brá nptur til purka senda hin sterkbyggðu pegar scla- og hvala- cr hjeldust til 12. júli. akrar | voru pá famir uö skrælna, svo bændur voru I orðnir vondaufir um að hafa nokkra uppskeru petta ár, frá 12 júlí til loka ágústmánaðar rigodi talsvert af og til. heyskapartíð var pví ekki hagkvæm, cn akrar tóku miklum framfóruui, svo menn fóru áð gj.tia sjer von um all góða ujip skeru. cf l'rostin kæmu ekki snemma, enn eins og kunnugt er, kom hið stórkostlcga frost nóttina milli 7. og 8. soptembcr, svo meiri hluti liveitis vors fraus meirá cða minna. Ef vorið hefði ver- ið gott og hagstætt, mundi uppskeru hafa veiið að mestu cða öllu lokið fyrir pann tima, enn pannig hjálpaðist vorið og haustið að mcð að íiöékkja búskap vorum petta ár. Flestir af oss. sem sev.tir ernm að á löndum, höfum keypt tals- vert afbús-og jarðyrkju áhöldum, og eruin pvi í skuldum, sem vje'r gjörðum oss von urn að geta greitt eptir pess árs uppskeru. en nú er sumt hveitið svo skemmt að pað selst ekki. en most af pví sem er seljanlegt, sclst fyrir 40-45 cent busheiið. Næstu hveitimnikaðir eru: Caiberrv ogBramlon. til Carberrv er uin 36 milur, en til Brandon 46 mflur. báðir pessir bæir eru við Canrda Kýrrahafsbrautina, t bæjum pcssum helir verið í vetnr borgað fyrir gott hvciti 60 cents bush., hinir hciðruðu hvcitikaupmenn leyfa sjer að fella hveit hush. um 20 cent, hvað lítið sem paö er snert af frosti, og virðist p.ið iniður sann gjamt, pur eð mismunur á mjfili úr ófrosnu og lítið frosnu hveiti er mjög iítill. Af pessu má ráða að akuiyrkjan er arðlítil petta ár; pegar hvcitið er í mjög lágu vcrði, enn laugt að flytja til marka&ar, og akuryrkju áhöld í háu verði. Iíjer kosta plógar frá 20--29 dollars, járnherfi með 60 tonnum 21 -23 dollars, sláttuvjel 90 til 100, hesthrífa 15 til 45 dollars, einföld uppskcm vjcl 140 til 150 dollars sjilfbindari 335 til 345 dollars, vagn 85 til 100 dollars. Bóudinn 1 Manitpba parf nokkur bush. af frosuu hveiti til aðboraa mcð öll bús- og akurvikjutól sin. Hjer eru nú orönir nlls um 60 is’en/.kir larui- Islenzka nýlendan í Suður-Manitoba, þess hefir verið óskað í blaðinu Léif; að ís- léndingav, par sem pcir hafa tekið sjer bólfestu á hinnm ýmsú stöðuin hjer f hálfu, viidu rita' nokkuð i hlabið, ogalítjcg einkar vel ti) fallið að pað sje gjö'rt; að vjer í blaðinu sklrum hvcr öðrum að nokkru leyti frá gjörðum vorum og kringumstæðum, pannig getum vjer i anda-fylgst að, h'versu viða sem vjer dreifumst um land petta. Mjer væri kært að heyr'a scm gjörst frá löridum' míman og peirra nýju heimkýnnuin, hvernig pcim líður og likar pað, cr peir starfa að, hvert hel'/.t peir eru búendur, iðnaðkrménn, verzlunarmenn eða skólapiltar eða hvað helzt er peir hafa fyiir stafni. en pess vil jeg óska, að j námsmonn; nokkrir peirra liafii nýlega tekið lajid hver sem ritar í blnðið um hagi sina eða landa vorra, eða landspláss, par er haunhýr, skýri satt og rjett og hlutdrægnislaust frá, svo að upplýs- ingar pæl' or blaðið gefur í pvi efni. sjeu sannar og áiciðanlegar, enstjórna'sl ekki af peim blinda vana er virðist rlkja íijer í landi, að liver hrósi inest sínu eigin. J>ar eb jeg man eigi eptir að jeg hafi sjeð neittritaðl blaðið hjeðan, vil jeu leyfa mjer með fám orðum að kýmm lesendum Leils frá stofu uu og viðhaldi pessarar litlu fslendingabyggðar. Sumarið 1880, pegar Winnipégvatn, í vik- ingsmóði, hótaði ibúuin Nýja íslauds övbyrgð, og allmargir litið farnir að vinna á 1 öndum slnum, oíi yfir pað heila hafa llestir heldur lltiðplægt; nokkrir liafa um 20—30 ckrur plægöar, og einn hefir rúmar 50. það er alinennt álit hjer, I að kvikfjufíœkt sje arðmeiri, en” jurðyrkjan, i einkum á meðan svo er Jangt til markaðnr og í allar vörutegundir í svo logu verði. Vjer höf- um alls náhogt 650 ekrur plægðar, 260 nautgripi par af verkuxa 62, um 70 svin, 60 sauðkindur, I 9 plóghesta, tvo ponies, tvö trippi, 6 sláttU' , vjelar, 6 hesthrlfur, 3 einfaldar uppskemvjelar, j 2 sjálfbindara, 1 prcskivjel, 13 vagna, 23 ‘ plóga, 12 licrfi.

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.