Leifur


Leifur - 19.03.1884, Blaðsíða 4

Leifur - 19.03.1884, Blaðsíða 4
— 180. hafa auSgaft önnur einveldisfjelög meö íjenu, sem þó lilýtur a6 verða. ef brautin fæst ekki norbur. — þann 14 þ. m. Samþykkti járnbraularmála- nefridin í Ottawa að veita Grand TrunK.brautar fjelagirn! leyii tilað gj ra brautina tvöfalda inilli Montreal og Toronto. og stendur nú ekki annað í vegi fyrir fjelaginu enn að fá það siunþykkt af þinginu i lieild sinni, mun það ekki verða þcim lengi til fyrirstöðu, þvi fáir, ef nokkrir eru þvi mótfalinir; hefir járnbrautarniála ráðgiafinn Sir Charles Tupper lofað að sjá um. að Grand Trunk og líyrrahafsbrautin sameini sig ekki, enfremur að fjárupphæð sú er stjórnin ieyfir fjeJaginu að fá til láns. skuli ekki brúkaðtil annars en að tvö- falda brautina. — Skýrsiur nýlega lagðar fyrir þingið. sýna að á siðastliðnum tveim mánuðum (janúar og febr.) komu til Canada ll,f>85 innflytjendur. þar af fóru 584 til Manitoba. þetta er ailgóður við- auki um harðasta vetrar timaun, og sýnir það berlega að Canada er nú fyrst fariö að verða Noiðurálfubúuin kunnugt. — Slevensou bræöuruir sem siðastliöið haust voru dæmdir til dauða fyrir að myrða einbúa nokkurn skamt fra Itegina. hafa enn fengið frest til að búa sig undir dauða siun; er ekki fritt fyrir að möunuin sje f'arið að leiðast staöfestuleysi stjórn arinnar þvi viðvikjandi. Síðastliöið liaust voru þeir dæmdir til að hengjast 28. nóvember f. á.. þegar sá dagur rann upp, vir þvi frestað til 14. þ. m. og fór þá sem fyrri, dauða þeirra var cn frestað til 3. april uæsfkomandi. hvernig þá fer getur cngin fyrir sagt, enn það má fullyrða að Reginabúar viija að það sje ckki dregið leng- nr, því þeim þykir engin legurð i að sjá galg- ann, sem búið er að reisa, dag eptir dag og niánuð eptir mánuð; vilja þcir að þvi smiði sje kollvarpað hið fyrsta að unt er. þar eð rnargir landar vorir hjer i bænum hafa látið í Ijósi löngtin til að vita hvaða reglur bæjarstjórnin hefir sott um bólusetning mauna, setjum vjer hjer inntak reglauna, svo ölluin sje Ijóst hvað þeir eiga að gjöra i því tilliti. Bœjarstjórnin i Wiunipeg hefir beðið W. J. Wil-on M. D, að gjörast opinberan bólusetning- armann, og lieíir hún ákvarðað að liann skuli viðstaddur til þess að bólusetja þá er þurfa, á þeim stöðum og tímum er nú skal grcina: í fyrstu deild bæjarins er Pembina straitis skólaliús- jð, liinn ákvarðaði staður og verður herra WilsOn þar frá kl 11 til 12 f. m. fyrsta fimtu d a g i Iiverjum mánuói, í 2 deild bæjarins Carltonstrætis skólahúsið, verður herra Wilson þar frá kl. 3—4 c. m. fyrsta firntudag í hverjum mánuði. í 3. deild, St. Janies skólahúsið, þriBjafimtudug í hverjum mánuði kl. 11 til 12 f. m. t 4. deikl Ct íitral skólahúsið þiiðja funtudag i hverjuin niánuöi frá kl. 3—4 e. m í 5. deild Dr. Neilson's skrifstofa sunnan við Logan og vestan við aðalstræti fyrsta m á n u dag i hverjum uiánuði frá kl. 11—12 l'. m. í 6. deild DufTerinskóIahúsið, a n n a n in á n u- dag i hverjum máiiufi frá kl. 11—12 f. m. þfcss bct að gæfa að samkvæmt lögunum eru foreldrar eða umsjóuarmenn barna, sem fæðast iun an takmarka bœjarins, sky 1 d i r að iáta bólusetja þau, innan þ r i g g j a m á n a ð a cptir. fæðingu þeiin. A áttunda degi frá þvf barnið var bólu- sctt, skulu foreldrar eða umsjóuarmsnn þcss, láta hiun sama lækni skoða það, og haii bólusetning in orðið að gagni, gefur læknirin aðstandönd- um þess skriflegt vottoið sitt um að lögunum liafi verið (ullnægt. Ef foreldrar eða umsjónarineun barusius ckki Jiirfa um að hlýfá ofauncfudum regluin að öllu leyti, mega þeir búast við að verða fyrir ijárút- látum fia 5 — 25 dollars. Laun þess er bólusetur skulu vera 50 cents fyrir hvem mann, ef bólan kemur út, og má liann ekki setja upp me'ra gjald, og ckki heimta auka gjald hvorki fyrir vottorð sitt nje önnur óinök, sem hann kynni að Iiafa því viðvíkjindi. tMlSLGST j Siðastliðið sumar var búið til á þý/.kalaudi j 800.000 ton af sykur. í Austurrlki 475,000 j ton: á Frakklandi 425,000, á Rúsdandi 250,000; Belgiu 75,000, og á Hollaudi 24.000 í þessum C rikjum eru alls 1,204 sykurgjörðar- hús, af þeim eru 357 á þýzkalandi. — Á ítaliu er verið að smlða myndastyttu af Garibaldi, sem á að standa i bænutn Turin; á hún að sýna Garibaldi, þar sem hann stendur á kletti á fjalli nokkru og hoifir til ítaliu, sem hann eygir í fjarlægðinni, á fótstallinum verður kvenn- mannsuiynd meðstjörnu á enui, og til annarar hliðar ljón, sem inerkir krapt og frægð Garibaldi. — Eptir langa epfirgangsmuni heGr kona piinz Friðiiks Karls lofað að búa 1 sama búsi og lianu. f skilmálum þeim cr þau bæði skrifuðu undir, er svo til tekið: 1. Ilin nýja höli, sem prin/.inn fjekk nýlega sein arf, skal hafa tvenua stiga, og skal unnar þeirra vera fyrir prin/.sess- una eingöngu. 2. Prinzsessan borðar ekki mcð bónda sínuin, nema við sjerstók tækifæri, er hún lofar að sitja við hlið hans undir borð- um. 3, Hún ræður sjálf yfir þjónum sinum, hfStum og vögnum, og skal maður hennar ekk- ert skipta sjer af þvl. ---- Vilhjámur keisari fagnaði henui mjög og baö velkonma til Beriin. — Fellibilur sá sem æddi yfir fylkið Georgia fyrir sköinmu, eyðilagði eignir virtar á 2.000,000 dollars og banaði 300 manns. — Maður nokkur 1 Chicago, 80 ára gamall, segist hafa aðjafnaði drukkið 90 staup af víni á dag. 1 siðastliðin 26 ár, verður það að mælir, 2000 tunuur, þrátt fyrir það er kariinn hraust ur, enn hefir drukkið út aleigu sina og rar þó einu sinni vel cfnaður. — Kona cin i Boston gefur árlega til fátækra um 250,000 dollars. A U g 1J S Í D g & r. fí- V a n t a r p ó s t! INNSIGLUD TILBOD s»nd til yfir- póstuieistara ríkisins 1 Ottawa, vcrða ineð- tekin þar til kl, 12 á föstudaginn ltí. mal næst- koinandi. um ilutuing á pósttösku liennar Hátign , ar droUnmgariiiuai tvisvar i máuuði 1 fjögur ár, milli Giinli og Pegius, l'rá 1. júll uæstkoinandi. i Póstur sk"l koina við i Hoosavick og Clande- boye. og skal taskan fiutt i hæfilegum vagni, á báti eptir vatninu eða á fæti. skal póstur baga sjcr eptir árstíðum með fiutniug töskunnar. Póstur skal fara frá Gimli auuau livoru iimtudag, kl. 8. f. m. og koma til Pegins næsta föstudag kl. 6 e, ui., byrjar hanu fyrstu ferð sina frá Giuili 3. júlf næstkomaudi, frá l’egins skal liauu fara annanhvorn laugardag kl. 4 c. m, eptir þangað koran póstsins frá Selkirk, og koma að Gimli næsta mánudag kl. 7 e. m. fyrsta ferð liaus frá Pegius byrjar 5. júli uæstkomaudi. Prentaðar auglýsingar með fullkomnum upp- lýsingum, uin ýmsar reglur póstinum viðvíkjandi, ásaint eyðublöðum fyrir þessi tilboð, fá»tupóst- húsumuu á Gimli, Pegius, Claudeboyo og Scl- kirk, eða u skrifstofu undirritaös. W. W. McLEOD pósthúsumsjóuarmaður. Skrifstofu póstliúksumsjónarinnnnslns Winnippg, 15. lobrííar 1S84. að hann er uú i kringumstæðum að gcta sélt allskonar F A T N A D, L j n r e p t O <3 D U K A fyrir ruikið lægra verð, en nokkru siuui áður, þar hann hefir kevpt allar vörurJ, A. Carley’s fyrrum verzlunarmauns í hinni vel þekktu JUMBO STORE. þar eð haun fjekk vörur þessar íyrir 50 cents livert dollars virði, hefir ásett sjer að selja þær fyrir svo lágt verð að Wiunipeg- búar undrist. Komiö inn, og mcðan þjer eruð að vcruia yður inunuð þjer sannfærast uui, að verð á vörum vOrunv er yfirgengilega lágt, því vjer þuríum að losast við þæi sto fljótt sem auðið er, Munið að verzlunarhús vor eru tvö, amiaö nálægt Queen Street, en hitt er JUMBO STORE, uálægt Kyrrahafsbrautarvagnstöðvunum. ÖO.uóv. iíKvno\ & iiic»\TOsn verzla med P i a n o, 0 r g ö u o g S a u m a v j e 1 a r. Vjer seljuin saumavjelar með lægra verði og með betri kjörum nú eu nokkru sinni fyr og þó peningaekla sje mikil, þá eru kjör vor svo, að enginn þarf að fráfælast að verzla viö oss. Vjer höfuiu eptirfylgjaudi' vjelar, sem vjer ábyrgjumst að gjöra kaupendur áuægðas Raymond. Sinoeh, HoUSEHOLD. White, American , Vjer höfuin. eiunig hina víðfrægu Raymond haudsaumavjel. Komið og sjáið það sem vjei höfum til. vjer skulum ckki svikja yður. Skrifstofa og Vöruhús er á Aðalstrætinu nr. 484. Póstsleði gengur inilli Selkirk og Möðruvalla við tslend- ingafljót. Fer frá Selkirk mánudagsmorgna 1 hverri viku, en frá Möðruvöllum timmtudags- morgua. Frekari upplýsingar gefur Mr. A. Friðriksson i Winnipcg, F. Friðriksson á Möðruvöllum, J. E. Dalstcð, sem fer með sleðaun, og undirskrifaður. Selkirk, Man. 1. jan. 1881, Sigtr, Jónasson. HALL & LO'WE IIIYNDASIUDIR, Oss er sönn ápægja, að sjá sem optast vora í s 1 e n z k u s k i p t a v i n i, og leyfum oss að fullvissa þá um, að þeir fá eigi betui teknar myndir annars staðar. Stofur vorar eru á Aðalst. nr. 499, gengt markaðiimm. 2. nóv. Islendingar! þegar þjer þurfið að kaupa skófatnaö skuluð þjer verzla við Ryail, hinn Ulikla skófata verzlunarinann. 12. okt. W. G. Fonseca. leigir hús fyrir lága renfu, selur bœjailóðir og bújarðir, ódýrt og með góð- um kjðnim. Skrifstofa 495, Aðalst. 7. sept. MONKMAN og GORDON. Laga- og málfærslumenn og crindsrekar fýrir Ontario eru á horuinu Kiug og James Sts. WINNIPEG. MAN. A. MONKMAN. G. B, GORDON. ranun LEIFTJE, kostar $2. i Amerieu og 8 kr. i Europu.sölul. Jí BVFFALO STORE. Alfred (Pearson UeGf sanr'a ániRgju af að kunngjöra ujöjjímpj Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður; II. J ó n s s o n. wínnípeg7 MAN, No. 146. NOTRE DAWK ST.WEST.

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.