Leifur - 05.04.1884, Side 2
tunguniáii lijer i Ameriku? 3ú, el' vjer aí>
eins sýudunr góðan vilja par til. Jjá er litill
eii á að oss veittisl pað liægt.
Á stundum pegar menu hafa verið að tala
um að við halcla isienzku þjóðerni i Amerfku,
pá hc-iir oss komið til hugar, að allur helming-
ingur fs’en linga, sem nú pegar hafa flutt til
heimsálfu þessarar, niundu i raun og veru alls
ekki ueitt hirða um, hvort islen/.kri tungu eða
pjóðerni væii haldið við eður ekki, og sjerstak-
lega kemur oss petta sama til hugar pegar vjer
i 40. nr. ,,Leifs“ lesum greiuiua ,,LU' eður
dauði* , par sem herra ritstjóriun telur að eins
400 kaupendur að ,,Leifi“. petta sýnir ljós-
lega að svo er i sannleika. pví pað cr varla
neiuum el'a blaudið að allir, sern verulega bera
elsku og virðingu iyrir sínu móðurmnli og
pjóöerni vilja gjöra sitt ýtrasta til aö pví
yrði, sem lengst við haldið. pað er sárt
að vita til pe3s, að vjer skulum láta hinn
gimiaudi glaum glepja svo fyrir oss, að vjer
hirðu.n ckki um pá hluti, sein oss mættu
verða til sóma og gagnu Vjer getum ekki
annað sjeð, cn að vjer sjeum að reyna til að
verða úrættis og niðurlagafat aunara Norður-
álfu manna hvað bóklega menntun snertir.
pað væri mjög fróðlegt að vita hve margir
íslendingar cru í Ameriku. Vjer viljum gjöra
ráð fyrir að vjer sjeum orðnir frá 5—0000
að tölu, og að eins 400 af öllum pessuui
niönnum eru færir uin að kaupa ,,Leifværi
nú petta fyrir cfnaskort. pá væri orsök til að
hugsa að fjárliagur landa lijer vestra væri mjög
bágborinn. en væri pó fyrirgefanlegt, en par
oss er mjög vel kunnugt að ástand lauda í
ýmsun'. nýlendustöðum, er heldur á góðum vegi
1 samanburði við parin tima, seno peir hafa
yrkt jarðir slnar og samkvæmt fjárhagslegum
ritgjörðum, seni liafa birzt i ,,Leifi'‘frá hinum
ýmsu nýlendustöðum, pá getum vjer ómögulega
álitið að svo sje. Vjer leiðumst pvi ósjálf-
rátt til að imynda oss, að petta sje fyrir vilja-
leysi á að lesa blað, sem prentað er á voru
eigin móðurmáli, pví vjer viljum hvorki nje
geturn íniyndað oss að pað komi til af öfundar-
blörduðu hatri til blaðsins, eða pó rjettara
sagt til útgofanda pess, af pvi hann heíir með
dugnaði sinum og fiamsýni komizt í góðar álnir.
En hvað sem nú pví viðvíkur, pá virðisí sem
svo, aö islenzku tungumáli verði aldrei við hald-
ið í púsuud liðu hjer i Ameriku, nema menu
pví aö eius gjöri snarpari rögg af sjer, enn
meuu liafa gjört liingað til með að styikja hók-
menntaleg fyrirtæki.
Vjer viljum nú að eins taka til dœmiS
að lijcr i Milwaukee eru milli 40 og 50 ísleud-
ingar, en aö eins 2 nr. af .,Leifl“ eru lesin
lijer. þetta sýnir hve þjóðelskandi drengir að
íslenzkir Milwaukeehúar eru, og hvcrs vjer
megum væuta af oss hjer hvað lslenzkan fjelags-
skap suertir. Herra útsilumaður „Leifs“ lijer
í Milwaukee liefði átt að veia fær um að «elja
lijer ekki minna euu 14—16 ur. undir öllum
kringumstæðum. ----- pað cr talið að íslenzkir
lhúar í bænum Winnipeg sje 10—1200, pað
sýnist pvi ek.kert órýtnilega i lagt að ,,Leifur“
hefði átt að hafa 400 kaupeudur beinlínis par
á sinum fæðingarstað. Vjer getum ckki betur
sjeð, en að pvi miður helzt of margir af lönd-
um vorum lijcr vestra, sje helzt oí fráhverfir
pví, að viljar styrkja að alinennum fjelagsskap,
eður 1 pað minusta er allt útlit fyrir að svo
sje. 13rœður ínínir! petta niá ekki leugur svo
til ganga; láturn ekki pá af Iöiidum voruni á
Fróui vcrða sauninclaincnn að pvi, scui svo
Jiafa sagt: að yíirborð af fólki pví, scm flutt
licfir hingað til Amerlku frá (slandi, hafi verið
skrill og jafnvd að suinn af pvi haíi verið
landineinsun. Komið landar góðir! látum oss
allir haldast í höndur og leggjast á eitt; látum
oss gjöra allt sem i voru valdi stendur til af efla
og útbreiða nytsaman fjelagsskap og íramfarir
vor á ineðal. Vjer erum allir bornir og baru-
fæddir af s 'mm pjóð, látuiu oss pvl ,tJJjr veia
— 1»0. —
limir á sama llkama, og gleðjumst hver yfir
annars framförum og velgengui. Látum oss
sýna pað i verkiuu, að vjer sjeum vinsamlegast
reiðubúuir til að styðja að ölluin þarflegum fyr-
irtækjum vor á meðal. — það cr parllegt og
ómissandi fyrir oss, að hafa frjettablað á voru
eigin tungumáli. og pó pau væru fleiri enn eitt,
og pó vjei, sem búnir ermn að rcra hjer i
.lauii f mörg ár ekki þykjumst purfa pess mcð
fyrir þá orsök, aö vjer getum má ske iesið
hjerleud blöð, pá gætum pess, að laudar koma
heiman af Fróni árlega. peir purfa pess með
og pað er mjög nauðsynlegt fyrir pá, að geta
undir eins fengið blað til aö lesa á sínu eigin
tuugumáli. Látum oss pvl kaupa blaðið, og
pannig styrkja viöhalcl pess þeirra vegna, ef
ekki vegna vor sjálfra, svo vjer hvorki purfum
að bera bligðun fyrir augum sjálfra vor nj«
heldur annara pjóða fyrir ódugnaö vorn og
liirðuleysi í bókmenntalegu tilliti.
Vjer vitum og hljótum að viðurkenna, að
vjer höfum marga góöa og duglega drengi hjer
á mcðal vor íslendinga i Ameriku. sem olska
framíarir og íjelagskap. Vjer viljum pví leyfa
oss að minua pá á hver minukun paö er fyrir
oss sjálfa, og hver rirnun paö hlýtur að verða
á áliti voru, pegar pað frjettist til Fróns hve
lítilmannlega oss fer, að geta ekki við halcliö
einu smáblaði á meðal vor hjer í Ameriku.
Kæru vinir! fjelagskapar og framfara, konur
sem kariar! gjörið svo vel og veitið pví eptir-
tekt hvaö oss getur orðið til S Ó 111 a j
gagns og nota; áminnið meö-
brœður yðar utn, að gæta sóma síns og pjóðar
sinuar, og styrkja þarfleg fyrirtæki. Vjer vonuni
að pjer gjörið allt sem í yðar valcli stendur,
til að styrkja aö framförum, vexti og viðgangi
,,Leifs“, svo hann lifi lengi I landinu,
Milwaukee, Ritað í marz 1884.
G. 8. Halkr.
FRJETTIR ÚTLENDAR.
Leopold priuz, yngsti souur Victoriu drottu-
ingar, látiun! pessi orð peyttust áfram eptir hrað
frjettapræðinum til Lundúnaborgar föstudaginn
28, f. m. og stráðu sorg og söknuði á leið sina
hvervetna. Hin mikla Lundúnahorg íklæddist
sorgarbúuingi á svipstundu. pvlallir unnu hiuiim
unga prinzi bugástum fyrir ljúfmenusku og hjarta-
gæzku. Freguin fjekk mjög á geð drottningar
og eiu lœknar heuuar hræddir uui að það muni
olla henni laugvarancli veikinda, ogmunn allir,
sem pekkja hennar viðkvæma og bliða hjartalag,
ekki undrast pó svo kunui aö verða, pví eiumitt
er hún var farin að hressast eptir langa vcsöld
kom pessi fregu að syni henuar hefði veriðkippt
svo snöggiega burtu úr manufjelaginu, og fær hún
nú, sem opt áður, aö taka á sinu mikla sálar
preki.
Prinzitni var staddur í bæuum Canues á Suö-
ur Frakklandi, hauu hafði farið pangað f'yrir
skömmu aö ráöi lækna sinna, i peirri vou aö
hið heiluæma og hlyja loptslag við Lyóusflóa
kynni að liafa góð áhrif á hans veikbyggöa lik-
ama, og var álit mauua að svo muudi veröa,
pvi hann var glaður og vel hraustur par til sið.
asta daginn, kom þvl fregnin öllum á óvart og
trúöu ínenn mumast sinum eginn augum. er peir
flykktusttil húss pess, er hanu hjelt til i, og sáu
hanu liggja á likbörunum. Hvaö heizt var or-
sök i dauða haus er mönnum óljóst, pvl spguruar
eru uógu inargar; sumir segja aö hauri haíi veriö
að glíina \iö fjelaga sinn. og aörir aö hauu hafi
dottiö kvöldinu áöur og muui paö orsökiu, cn
eitt er visl Og pað er aö liann var fullliraustur,
og varö pvi öllum liverft við er hann íjell niður j
á gólfiö dauður, og mun óhætt aö segja að oriök
in hafi verið hið pungbæra heilsnleysi, sem hann
hefir haft við að strlöa frá harndómi.
Leopold George Duncan Alhert prinz Bret-
lands og írlands. Hertogi að Saxony, prinz af
Saxe, Coburg og Gotha, hertogi.af Albany, jarl
a( CJamice og barop Arklow. K, G. K. T- G,
C. S. I, Cl. C. M. G., var fjórði sonur og sjö-
unda bam Vietoriu drottningar, hann var fædd-
Ur J Buckingham höllinni 7. apríl 1853; var hanu
undir gæzlu ýmsra kennara par til árið 1872 að
haunfórá Kristskirkju-háskótann i Oxford; var
haun par unclir uinsjón herra Roberts Hawthorn
Collius M. A. C, B. Stuudaði hann lærdóm
siim rnjög rækilega, og hneigöist hugur hans aö
guðfræði, og vildi liann gjörsst prestur, en fjekk
pví ekki framkomið, pvi ættiiigjar haus vildu eigi
levía honum pað. prátt fvrir pað prjedikaði haun
opt fvrir alpýðu, og póttu ræður hans góðar og
vel valdar. sjerstaklega ræddi hanu um bindindi
og siðferði og kvað pjóöinni veia mjóg ábóta-
vant í hvortveggja. Ariö 1876 útskrifaöist hanu
af háskólanum ineð ágætum vitnisburöi, feröað-
ist hauu pá urn Ítalíu, en sakir heilsuleysis mátti
hann brátt hverfa heim aptur og halda kvrru
fyrir, og mátti pvi vera án margra skecntana
ei aðrir bræöur haus nutu. bar liann byröi sína
án möglunar. og stundaði lærdóm kappsamlega.
og segja allir erhann pekktu, að hann hafi ment
ast meira on nokkur bræðra hans. Arið 1878
ferðaðist hanu á ný, og fór pá utn þjóðverjaland,
Frakkland og ítaliu, næsta ár sat hanu á heimiJi
slnu en áriðeptir (1880) fór hann til Canada i
kynnisferö til systur sinnar prinzessu Louise konu
Lord Lorn, sem pá var landstjóri i Canada, og
ferðaöist’ liann pn allmikiö um Ameriku. Na««ta
ár fór haan tii pýzkalands 1 kyunisíerö til mágs
slns, hertogans af Hessen Darmstadt, i peirrrför
sá hann Helenu Fredricu Augustu prinzessu af
Waldeck Pyrmont og trúlofaöist henni skömmu
síðar. Um petta leyti pjáðist hana mjög af
heilsuleysi, og pó brúðkaupsdagur peiira væri til
tekiun optar en einusinni, varö ekki af gipting-
uuni fyrri eu 27. aprll 1882, Meö konu sinni
átti hann eitt baru, dóttir sem fæddist i Wind-
sorkastalanum 25. febr. 1883.
þegar Leopold prinz burtkallaðist svona
sviplega I Cannes, var Uann feröbúinn að fara
þaðan til Darinstadt til aö vera viö biúökaup
svsturdóttur sinnar, prinzessu Elizabetar af Hess•
en sem 1 næstkomandi júulmánuöi yar ákveöiö að
giptist Sergiusi heitoga af Rússlandi, en sein nú
verður dregiö nokkra mánuöi í viröiugarskyni
við Leopold pcinz.
— Stiiðiö er unuið! Arabar gjörsamlega yfir-
unnir og Osman sjálfur flúiuu til óbyggöa. pessa
fregu seudi hershöfðingi Giahaui með frjetta-
þræðiuum lrá Súakim til Lundúna 26. f. m,
Osman og lið hans sat í poipiou Tamanieb;
safnaöist lið til hans daglega, og gjöröi han«
allt illt er liann mátti og ljet allófriðlega. Á
miðvikudaginu pann 26 fór liö Grahams af
stað frá herbúðum síuum, sem voru 9 mllur
i'rá Súakim, ætluðu peir til porps uppreistar-
mauua, eu ekki varö af þvl i pað skipti,
margir herincni) u.rðu yfirkomnir af hita og
ináttu halda aptur til herbúöauna, hurfu pá
allir Uei.m aptur og gjörðu ekki að. Eu næsta
morgun kl. 5. íóru peir af staö á ný, og ljetu
pá ckki uudau pó liitinu væri ákallegur, heldur
uíddu áfram og aö virkjum Osmans, og hófst
þu allhcirö orusta, . eu húu stóö ekki lcugi yfir*
Menu Osmaus fjellu unuvörpum, misstu peir pvl
kjarkiun og tóku til fótauna, í peim ivjfum
kom flokkur af fótgöuguliöi Brcta uudir stjórn
Grahams sjálfs og ráku peir flóttann, pvl baiði
stórskotaliöiö og riddaraliðiö varö aö sitja eptir,
pvl landlö var hæðótt og grýtt, ej> Graham
fór sjállúr gangandi og lians flokkur, en stór-
skotaliðiö seudi spreugikúlur hverja af anuaii i
ílokk flóttamanua, og dreiíðist luuu pá óðum
suuclur par til sinn fór í hverja áttiua; Osmau
sjálfur bar sig engu betur enn liinir og hljóp
allt hvaö fætur toguðu, var hann seinast oinn
eptir og stefixli til óbyggöa. Rneri Graham pá
aptur til Tamauieb, tóku menn hans allt nýti-
legt úr porpiuu og breudu siöan til öskn, svo
! nú cr ekki eptir uema öskudyngja, par sein um
, langau tlma haföi veriö hinn ramnigjörvasti aö-
1 soturstaöur Ósmans. Graham pykist viss um
að uú sjV aliar óeyröir umliðoar i pessuuj h)u(a