Leifur


Leifur - 05.04.1884, Page 3

Leifur - 05.04.1884, Page 3
Jígyptalánds, því haun li*fir fengið loforð inargra sheika 1 Bágrenuinu um hjálp til að höudla Osaiau. Flokkur af liði Grahams er kominu af stað til Englauds, og er það Ijóst merki þess aö uppreistin er á enda. það er na'sta óvíst hvað Graham tekur fvrir, eu likur þykja til, aö haun verði sendur Gordon til hjálpar, þvf heyrzt hefir að uppreistarmenu hati lokað veginum uailli Kartúm og Berber, sje svo, kemst Gordou ekki burtu, nema her- tlokkur komi houum til hjálpar og ryðji braut- iua, en það haí'a margir þá meiningu, að fregnin um úfarir Osrnans muui algjörlega hindra þá f'rá frckari óeyrðum. Fregniu um sigur Grahams var meðtakin m?ð fögnuði 1 Lundúnum, og halda menn það muni styrkja inál Gladstones, en hvort hann liefir l'rani aflt það er liann vill er óvlst og næsta ótrúlegt, Fregn sú, að Gladstone mundi xná ske segja af sjer, er ósönn, kveðst hann inundu verða hinn síðastl eu ekki sá fyrsti til þess. Ilann er orðinn frfskur aptur, eu hefir ekki sinnt þiugstörfum, enda er og verður uppi- hald á þeim, þar til eptir jarðarför priuz Leopolds. ---Á rlkisþingi þjóðvetja hafa verið deilur miklar út af lögunum viðvíkjaudi jafnaðarmönn* uui, Herra Sonuemau er mótfalinn lögunum, þykir honum 1 hæzta máta órjett, að hindra mcnn frá að láta meiningu sína I ljósi á opin- beriin hátt, jafn vel þó þær væru gagnstæðar vilja stjórnarinnar, og vill að þeim sje breytt og álltur að með þvl móli mundu þau verða meira að skapi alþtðu; hanu kennir stjóruinni eins mikið og jafnaðarmönnum uta liin nýaf- stöðnu ,,dynamite“-illverk i Frankfurí. Dr. Haenel framfaramaður vai á sama niáli og Sonneman, álltur að illt eitt staudi af lögnnum, þau sundri meinineum mauna og myndi alls- konar llokkadrátt, er stjórnin mogi striöa við; stakk hann upp á að málið skyldi útkljázt af ncfnd mauna,. og var það samþykkt eptir nokkrar umræður, og var kosin nefnd til aö skera úr þrætunum, i henni var 21 rnaöur. Kismack skoraði ■ þá að athuga inálið vel, og gleymst ekki aö beinlinis nú þyrfti að taka duglega í streuginu, áður .,dynamite-‘ eöur ununur eyðileggingarmeðöl useðu fögtum fœti 1 rikiuu. í Berlin er all tíðrætt um priuz Paul Friedrich, sem íyrir skömmu tók kaþólska trú; möuuum þykir haun hafa broytt óviturlega og imllinæla honum mjög íyrir það. Hann afsalaði sjer ölluBi erfðarjetti og fá yngri brœður hans allar eigurnar. Skilmálarnir eru svo: að eyði leggist þeirra kyuslóð 1 karllegginu skulu af- komendur Pauls prinz taka þær sem sína fóð* urleifð, þó með því móti, að þeir kasti kaþólskri trú og gjörist prótestautar. — Fregu sú að Leo páfi XIII. hefði í byggju að flytja úr llómaboig, hefir orsakað ákafar æs- iqa;ar ekki einungis 1 borginui heldur um gjör- valia ltallu. Cardnlálinn Iloward kveðít ekki hafá lieyrt þaö, og álltur það uppspuunið 1 þvl augna miði að skelfa stjórnina, svo hún ónýti gjörðir slnar 1 vetur viðvlkjaudi ciguum trúarútbieiöslu. Ijelagsins. þrátt fyrir þaö cru margir, sen> trúa þvl að-eitthvað sje hæft i þessu. og að páfinn muni hafa I hyggju að flytja sig burtu, þvl hon* um er mjög ógeðfellt að sitja i borginui eptir að* gjjrðir 6tjornariunar, álltur liatmað I Rómaborg ge.ti ekki verið tvær stjórnir, og þvl liljóti annað livcrt páí'u- eða koimngsstjórnin að rýina. PRÁ BANDARÍKJITM. Mimieota Minu. 2-1. marz 1884. Ilinn 22. þ, ni, var haldinn aukafuudur Iilns lsleuzka framfaraljelags i Minnesota, fundur- inn var haldinn 1 húsi heri» Arna Sigvaldasonar og þegarlitið er til þess að fuudardaginn var óveöur mikið, er tptrað hefir mörguin frá að kutna, sem aunars þefðu fek'öwli i fuudnrsaln- — 191,— um, þá var fundurinu yel sóttur, þvi funáar- menu voiu um 30, Funduriun var settur kl. 1 e. m., Fuudarstjóri var herra Arni Sigvaldason og skrifari herra S. Sigurðarsou; var þvl næst tekin til umiæöu ýms mál íjelaginu viðvikjandi; var raett um að byggja samkomuhús á uæstkom- audi vori. einnig var rætt um kosnað byggiugar- innar. Reikuingar Ijelagsins sýudu að það átti á vöxtum 100 doll., var þvi uæst skotiö samau yíir 80 doll. og sýnir það glögglega að landar 1 Lincolu Minu. eru fremstir allra landa vorra, er vjerþekkjum hjcr fyrir vestau haf, 1 fjelagsskap og eindrægni, þvl meirihluti þeirra byrjuðu bú- sknp alveg eignalausir, eru þvi engir þeirra rlkir, en þeir eru I allgóðum kringumstæðum og enguin háðir það vjer til vitum, en góður vilji og ein diægni eru almáttug öll ef margir leggjast á eitt. og hver ber byrðina með öðrum, er ekki hætt við að nokkur örmagnLt, enda er það fvlli- lega sannað meðal hinna fátæku Lincolnhjeraðs- búa, þegar frá 30—40 menn geta byggt hús, sem kostar i þaö minnsta 400 doll. þegar það er.fullgjört. Hvi geta þeir þá ekki gjört það á fleiri stöðum, þar sein þeir eru svo margir sam- aukonmir? þeir hijóta að geta það, ef þeir að eius liafa vilja ogeiudrægni. það hlýtur aö vera augljóst liverjuni manui, að áu samkomuhúss er nær því ómögulegt að viöhalda ij'elagskap eöa fundarhöldum, því fæst- ir bæudur eiga en þá svo stór liús að þeir sjer að skaðlausu geti leigt stofur sinar, en fundarhöld og samkomur þurfum vjer að bafa, svo opt sem mögulegt ar, einkum meðan vjer liöfum ekki prest, þvl án fuudar getum vjer ekki álitið oss annað en skrælingja, og höfum ekki anuan liáleitari starfa, eu nurla saman lje svo vjcr get- um lifaö, cn þó engir af oss neiti þvi. að vor lifs viðhaldsmeðöleruómissaudiog ein af þeim sterku hlekkjum í lifs keðju vorri, þá er þó anuað lní- loitara er vjer lifum fyrir og þaö cr m u n n t u n 1 andlegum og llkamlegum efnum, að auðga vora a n d 1 e g u þ e k k i u g u er vór fýrstá og æðsta skylda svo lengi sem vjer köllum oss kristna menu, það er sá hlekkur er samtcngir oss við hiinlninu, og gefur oss djörfung til að lypta huga vorum yfir þetta sýuiloga, hvaðan vjer fáum hið skæra ljós er bregður himneskum bjarma yfir lífs- feril vorn og fyllir anda vorn þeirri sadu er eng- inn getur frá oss tekiö. Kceru landar! er ekki ástaud vort 1 andleg* um efnum i miklu aumara ástaudi en vort tim* anlega? en heyrast margir fást um það? eru ekki mörg lieimili þax sem engiu guðsorða bók er til. sem virðist hentug til húslestra? væri það ekki cinsgott fyrir oss að komasauianá sunnudögum og hafa guðsþjónustu. Efvjer höl'um ekki meun er geta fiutt reeöur er hafi hetrandi áhrif á til- heyreudu.rua, þá höfum vjer guðsoröabækur, er vjer getum lcsið 1, og vjer erum sannfærðir um, aö á þenua hátt væri suunudegimnn bctur varið eu opt á sjer stað. Látum oss huglciða eittkæru laudar! ef vjei crum ekki trúmenu sjálfir, þá eigum vjer yngri kynslóð. er veiöur ef til vill. lánsamari en vjer 1 þeim efuum, látuin oss ekki stela frá börnum vorum þeirri sælustu og beztu arfleifð, er vjer getum þeim eptir látiö, sem cr ást og virðing fyrir trú vorri. Ef vjcr litum yfir söguua, þá verðum vjer þess varir að allir hinir mestu menn hafa verið trúmenn, er aldrei hafa glcymt aö biðjast fyrir cða að gauga til kirkju, og opt lát* ið í ljósi þá játningu, að lieimurinu væri þeim einskis viröi, ef þcir ekki þekktu gjafarann allra góðra liluta, Siðast á fundinum var rætt mn blað vort ,,Leif*‘. Spursmáliö var: eigum vjer að láta hann devja og þar með kasta bletti á þjóð vora, er vjer getum aldrei af oss þvegið, svo lengi sem orðin: ..islenzkt þjóð*rni“ eru til i miJ- bræru ,,!veraldariunar!“ eða eigum vjer að verja tveim cíoll. um árið fyrir blaðið. Herra Jóhanues Magnússon stóð upp og flutti langt erindi og snjallt, og sýndi mönnum fram á lirað miklum framföjum blaðið hct'ði tek'ð á jafn stuttum tlma. Haun benti mönuum i kosti blaðsins, er voru irest inuifaldir 1 að það gjörði ölJuui jafut undir höfði hvort sem þeir væru 1 C'anada eða hjer. Allir gjörðu góöan róm að máli. hans sem vert var, þvi vjer erutn saun- færðir um að margir af vorum uijgu möunum geta ekkí klætt huginyndir sinar i jafu fagrau búujug og hreiut og óblaudaö mál eius og þessi gráhærði ölduugur, sem vjer erum mjög þ a k k 1 á t i r fyrir komuna á fuud voru, og enu fremur fyrir tölur þær, er haun flutti þar. Af þeim, sem á fundinum voru, skrifuðu 20 sig fyrir blaðinu næstkomandi ár og munu þeir pó fleiri verða er blaðið kaupa, því margir voru ekki á fundinum. G. A. Dalman. Eptir langar og leiðar, þarflausar og gagns- lausar deilur, helir nú þjóöþingið i Washington uui síðir ákveðið hvað heppilegast verði að gjöra í Laskersmálinn. Fyrir skömmu var ákveðið að útkijá það hið fyrsta, og tók það heilan dag þvi allir höf'ðu eitthvað að segja, suinir viidu að þingið á uý skrifaði Bis- marek til að aisaka gjörðir sinar, og þar fratn eptir götúnum. Aðrir vildu ekki heyra það, þótti þeiiu undravert aö íiokkrir skyldu vera meðal þeirra, sem vildu biðja þennan harðsviraða skrögg fyrirgefningar á að hafa auð- sýnt þjóðverjuin þá kurteisi að ininnast Laskers að nokkru, og álitu slikt ekki til- hugsandi fyrir j*fn göfuga þjóð sem Bandarlkja- uienn. Brjef það, er framfaramenn þýzkalands sendu stjórninni þessu máli viðvíkjandi, likaði öllum svo vel að menn álitu sjálfsagt að svara þeim ílokk einhverju; var því af öllum sam- þykkt að senda hiuu sameinaða framfarafjelagi þyzkálancls þakkir fyrir brjef þess og fullvissa það um að Baudarikjamenn væru peim vel- viljaðir, og gætu þvi eigi aunað eu látiö í ljósi sökmið vfir því, að það hefði misst jafn ágætan forvígisrnann. því næst var samþykkt að með þessu skyldi lokið öllum uinræðum 1 þessu máli, og er það gleðileg fregn fyrir þegna ríkisins, sem orðuir eru óánægðir með hvaö mikiun tima þetta mál hefir tekið upp fyrir fulltrúuin þjóðariiniar, þykir mörgum þingið hafa gjört uæsta lltiö eptir 4 mánaða setu; liingaö til liefir það ekki samþvkkt neinar markverðar breytingar, og ekki .tekið tolilaga* frumvarpið til umræðu eun, sem öllum þykir svo árlðandi mál. Möuaum þykir sem það niuni æila að geyma það og önnur mikilsverð mál, þar til slðustu dagana, og drlfa það þá af eiuhvern veginu. Eun menn eru ekki áuægðir með það, þvl þá er opt illi geDgið frá málunum, og tækifæii fyrir þá, er illt vilja, að nota sjer hroðvirkniua. — þó Dakota menu eigi í væudum *ð fá iun- göngu í sambaudið, eru margir þeirra ekki allskostar ánægðir; vilja sumir þeirra að þvi sje eaki skipt 1 2 íýlki, heldur að það haldi sjer eins og nú er. það virðist vera sprottið af þeirri löngun. að fylkið sje eitt með þeiui stærstu I ríkinu. Ef það væri látiö lialda sjer, þá væru einungis California og Texas stœrri og yrði það þvi hið þriðja i röðinni, cn sje þvl skip't, verður suðurlielítin hið átt* unda að stcerð. Meiri hluti l'ylkisbúa vill heldur uð þvi sje skipt i 2 fylki eins og uin liefir verið talað. íbúar noröur hlutaus heimta aö því sje skipt hvort heldur þvi sje veitt rjottindi sem fylki eður ekki er þvi lik- legt að svo verði, því það eru ekki ein- göugu norðuibúar, sem vilja það, heldurmarg* ir nf suðurbúura, það virðist sem uokkrir nieun i bænum Bismarck og þar uni umhverfis sje þeir eiuu, er liaia á móti skiptunmn. þeir vilja að sjálfir Dakotabúar sje látnir ráða þvi, og að úrþvlsje skorið nuð atkvæðagreiðslu. En nefnd sú, cr kosin var til aö útkijá málið vill það ekki, þykir henni ekki rjett að þingið geti þeim þaö valcl, þar eð liún er þess vls oiöin »ð incii'i liiuti juanua vill beidur að fylkin

x

Leifur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.