Leifur - 11.04.1884, Blaðsíða 3
starfa fyrir rikiö i lieild sinni ab hann ekki
geti sinnt pessu embætti, og sje því ekki
aunar vegur opinn en aö segja af sjer,
— Frakkai gjöia ráö fyrir að senda liöið
fiá Tonkin heim innan skamms. [jykjast peir
vera húnir aö yfirvinna iandið svo að ekki sje
pörf á peirra eigin liöi par lengur, Iiafa
peir i hyggju að safna par saman innlendum
hermönnum til landvarnar, og ef nauösyn pykir,
hafa par 6—7000 franska hermenn. Tpp-
reistir allar ulita peir um garð gengnar og aö
ekki sje nú annað gjöra en myuda stjórniua.
Eptir pví að dœma eru peir ekki hræddir viö
Kínvcrja, enda lítur ekki út fyrir að peir
ætli aö segja inikið, par peir pegja allan penna
tlma og láta Frakka búa uni sig sem peim
bezt líkar.
Ekki gengur Frökkum vel að semja við
Madagaskar-búa. Fyrir skönnuu komu til
Párisarborgar sendiherrar eyjarskeggja 1 pví
skyni að gjöra einhvcrja samninga, cn er minnst
várði fóru peir á burt^ og borguðu ekki fyrir
gistingu sina. Sljórninni pótti petta kynlegt
og líkaöi allilla. en pó varö svo aö vera.
Ut af pessu risu deilur miklar á ráðssamkom-
unni. Fervy álítur sjálfsagt að reyna að seinja
við pa. pó svona tækist 1 petta skipti, og
að peir gjöri sig ánægða meö að fá vissu um,
að írakkneskir búendur á eynni norðvcstanvcröri
fái að vera par í næði, og óáreittir fyrir öörum,
pvi að ætla sjer að hafa gjörsamlegt vald yfir
cyuni álitur hauu að muni ieiða af sjer óendan
legt stríð. Gat haun pcss jafn framt, að fengj-
ust eigi sainningar peir, cr nú væri verið aö
ræba urn, myudu Frakkar ekkert tii spara að
pröngva eyjarskeggjum til hlýðni við sig.
IJinar jarðnesku lcifar Leopolds priu/ voru
lagðar á shm síöasta hvildarsiaö pann 5. p. m,
Viöhöfn var engin, borgariýöur og frjettaritarar
hiaðanna fengu ekki aðgöngu, og urðu meun aö
látasjer nægja aö standa á gótuni og torgum.
par sem líkfyigdin fór hjá.
Krónprinzinn Albert Edvyard fór til Gannes
ásamt lleiri höfðiugjum til að sækja likainanu;
pótti mönnum átakanlegt aö sjá hversu Albert
prinz var yíirkoininn af liarmi er hann sá lik
bróöur sins, Frá Canncs til Chcrbourg fylgdu
likinu franskir hermenn, og hvívetna á leiðiuui
var mikil viðhöfn, menn stóöu berhöfðaðir með
an vaguleslin brunaöi fram lijá, sem hvergi
stöðvaði ferð sina, lieldur æddi áfram pegjandi
og dauðaleg, par til hún var komin á enda leið
arinnar og likiö borið um borð á gufnskip. er
heið á höfninni í Cherbourg. Hinu 4. p. m.
kom skipið til Portsraouth, og voru par rnargir
vandamenn hins látna, til að veita honum mót-
töku, pai' á meðal krónpriuz pjóöverja, Siðia
um daginn kom likfylgdin til Lundúna og var
Vietoria drottmug asamt hinni syrgjandi ekkju á
vagnstöðvunum og fylgdu Ukinu til Windsorkast-
alans, og eru pær báöar yiirkomnar af harini,
en pó ber drottningin sig betur, og telja læknar
henuar cnga hættu á að húu inuni leggjast veik,
sem peir upprunalega hugsuðu.
FRÁ BANDARÍKJUM.
Víðar enn 1 Mauitoba eru bœndur óánægðir
með hlutslupti sitt, sjezt pab af pví að í Minue-
sota er boendafjelag engu minna eun hjer megin
línunuar. Hinn 18., 19. og 20. f, in. lijelt
fjelag petta mikla samkomu í St. Paul. Voru
par sainau komnir fulltrúar frá llestuin hjeruðum
fylkisins, og nokkrir frá Dikota. Aðalumtals
cfnið var hveitiverzlun og einokun i henni; virð-
ist peim ópolanli einveldi pað, er hveitikaup-
menn hafa. pykjast peir og sannfærðir um að
járubrautarfjelög ílytja liveiti fyrir uiiuua verö,
enn i'f hœndur sjáltir senda pað til markaðar,
kom öllum ásamt að hrýn nauðsvn væri að
fylkisstjórnin skjærist 1 leikinn. Var pvi sam-
pykkt að scuda áskoruu til fylkispiugs Miune-
— 195. —
sota um að pað breytti lögunum svo að járn-
brautir ilytlu vörur íyrir sama verð fyrir alla
hvort heldur l’jelög uða einstaklinga, og að
pingmenn væru minnfir á að pað er i peina
valdi, livort peir auðga fylkiö með pví aö
opna markað fyrir hveiti pess í Austuífylkjun- j
um, eða peir vcrða afskiptalausir og pannig j
hiudra meuu frá að stuuda akuryrkju. pvi eins
og nú stendur pykir peim hveiti ekki gjöra
betur enn borga kostnaðmn og kouii ckki
breyting bráðlega, munu margir hætta viö
akuryrkju algjörlega en stunda griparækt; vona I
peir pví aö fylkispiugið gjöri sitt ýtrasta til j
að hjálpa bœnduin, með pvi að sjá uni að j
brautirnar láti alla borga jafnt fyrir llutning, 1
og komi í veg fyrir að bœudur sjeu sviknir j
eins og nú á sjer staö, bæði á vog og mælir
við kornhlöðurnar.
Enn fremur var sampykkt ab senda til
fulitrúa fylkisins á alpingi askorun um að peir
neyttu allra siinia kiapta tii að fa pví fram-
gengt, að Kauðárdalslandið, sem nú er i liönd*
um Indiáua, sjc opnaö, svo iaullytjeiidur geti
lengið par heimili. Laud pað, er stjórniu helir
afmarkaö Indiánum er um 8,000,000 ekrur,
og eru Minnesotabúar leiíir ylir að sjá pað
óræktað, par paö er ágætt akuryrkjuland og
getui verið heimiii fyiir 50,000 íjölskyldufeður
pó Iiver hefði 100 ekrur, Fjelagiö viil aö
alpingi hati aiia uiusjón á ver/.luu fylkisius,
svo pað geti komiö 1 veg fyrir aö jarubiautii
cia önnur f,el«>g hafi ótakaiarkað einveidi, og
skorar pað á fulltrúa fylkisins að íýlgja pvi
máli fasllega; cinnig aö peir gj«J.ri sitt ýtrasta
i pví, að tollurinu sje lækkaður, pví hann sje
Miuncsotabúum til ómetandi tjóns.
í bænum Cineinnati varð fyrir skömmu upp-
hlaup mikið. J>að byrjaði fiistudaginn 28. f, m.
og stóð yiir til l. april, orsökin til pess var að
dómnefnd ein frikentdi mann nokkuru, er allir
póttust vissir um aö væri morðingi; söfnuðust
inenn pá saman og ætlaöu að taka baudingjanu og
hengja liann áu dóms og laga, en iögreglan varói
fangahúsið vel og gátu peir ekki.að gjört. SMn
uðu peir pvi ineira iiöi og eptir nokkuru tima
voru uppreistarmenu pessir uin 10.000 að Wlu;
eigi aö slöur varöi lögregluliöiö húsiö og dugöi
ekki pó skothriöin dyndi frá hinum tryltlu ba-jar-
búum, sem urðu gjörsamlega stjórnlausir, er peir
komu eigi fram vilja síuum; reyudu peir aö
kveikja 1 húsinu en pað tókst ekki heldur; um-
kriugdu peir pá ráöhúsið og kveiktu i pvi, og
er brunaliöiö kom í pví skyui að slokkva eldinn
skaut hinn æsti iiður á pá, og fjeJlu nokkrir menn
hurfu peir pví i’rá og branu byggingin intð öliu
er l var. Æddu peir nú u:n ailt, suin vitstoJa,
mölvuðu glugga á húsutn og ónýttu varníng og
skutu á alla er ekki tilheyrbu peirra llokki,
Herlið bæjarins var kailað út, en pað dugði ekki
ijeilu nokkrir i viöuregninni og margir særöust;
’ varö pví aö sækja llerilokk fylkisius, og er íiaiiu
koin i iylkingu móti uppreistarmönnum hófst hiu
grimmasta orusta, eu eigi leiö a löngu par til
uppreistarmeun mattu getast upp. Voru margir
haudteknir og hnepptir i iáugelsi og biöa peir
par dóms. Æsiugar í bænuin voru svo mklar,
aö nerliðið varö aö ganga um öll stræti bœöi
dag og nótt til aö halda Jýðuum í skeljum. í upp
reislinni fjellu frá GO—90 manus og um 150 særð
ust meira og minna, og er sagt aö margir peirra
muni deyja.
petta pykkir mönnum vera bendiug um að
hcguiugarlögin sje ekki góð, pví af peirra ónóga
yaldi sprettur pessi algengi vaui í Handarikjun-
um p. c. að hengja spilivirkja án dóins og iaga.
Slöastl. ár voru í Bandarikjuuuin lramin 1,517
morð, unuin afásettu ráöi. en hversu margir af
pessuin morðingjum liafá goidið fyrir lif meö llfi?
Svarið er: 93, verða pá cptir 1,424 menn
sem ekki lieíir veiið licgut eptir veröleikum.
Af peim hóp halá menn tekið 118 og hengt án
dótns og laga, og er pað sízt aö undra pó pjóð
in sjalf taki sjer dómsvaidið 1 hendur pegar pjón-
ar rjcttvísiuuar ekki hirða um pað betureu svoua
Ef uppreist j essi hefði átt sjer stað f iítiðbyggðu
hjeraði, par sem lög og rjettur er ekki enn
búien að ná fótfestu, pá hefði pað siður orðið
aö umtahefni, en pað er skki líkt pví; Ciiicinn
ati er i einu af auðugustu fylkjum rikisins, og
bærinn fullur af memituðum og friöelskandi borg-
urum, og pó k-emur petta fyrir og pað svoua
stórkostlega, pað er hræðilegt og sýuir berlega
að pjóðin polir ckki lougur ab sjá hvern morð-
ingjann á fætur öðrum frikeimdan, fyrir milli-
göugu ósvífiuna málafærzlumanna. er ckki hirða
um annað en græða fje ineð hvcrju móti sem pað
er fengið.
Minneota, Mimi. 31. rnarz ’84
Tíðarfarið lieiir verið ákjósanlegt næstl. viku.
Snjór er allur upp tekinn hjer í kring og eiu-
staka bóndi byrjaður að sá. Fólksflutningsleslir
eru fullar daglega af vesturförum (pað er:
fólki, er kemur úr Austurríkjuuum og flytur
til Dakotaj. Vjer óskurn peim allrar liam-
‘ngju. jafvel pó oss komi til hugar að peir leiti
laugt yíir sKammt. pað gleður oss stórum, er
iifum hjer syðra að heyra liinar clæsilegu lof-
ræður irá Nýja-íslaudi, er lesa rná i 46. tölubl.
,,Leifs’‘, vjer erum pví samglaðir yfir vel-
gengni peirra, pvi bæði eigum vjer par inargu
kunuingja og pess utan er pað vor inuileg ósk,
ab öllum löudutn ge.ti liðið vel hvar sem peir
eru; að Nýja-fsland sje sú bezta og aflárasælasta
nýlenda, er íslendingar hata 1 pessu landi, getur
verið, pví ..hverjum pykir sinn fugl fagur.
Vjer höfum sagt að petta svæði, er vjer byggj.
um, væri lnð affarasælasta og hið sama höfum
vjerlesið 1 brjefum frá Dakota. það eru 2 kostir
er Nýja-ísland hefir yfir nýlendur vorar, sem
cru skógar og fiskiveiðar, pví vjer höfum
hvorugt, pví pó töluvsiður fiskur sje hjer i
vötnum, eru veiðarnar ekki stundaðar, llklega
af pví pað pykir ekki ábatavegur.
Vjer teljuin 3 ókosti á Nýja tslaudi, er hjeldu
oss aptur fr-i að ílytja pangað fyrst vatnsflóöin
er geta komið pegar minnst varir og eyðilagt
ei^nir manna. Annaö, of langt frá markaði og
járubrautum, þriöja, vondir laudvegii og. erv-
iðir aðgj«.rðar, en að járnbrautir færist nær, er
mjög liklegt að ve-öi bráðum, og fari svo. verð-
ur pað ómetanlegur- hagnaður fyrir landa í ný-
lendunui.
Landar í Nýja-íslandi segjast ,,ekki purfa
af grafa sig í hóla, og panuig sjálfir heygja sig
fyrir timann“. Vjer myudnm ekki hafa tekið
tekiö upp pessi orð greinarinuar, ef ekki einn
að löndum vorum hefði látið í ijósi meiningu slna
hann áleit að Noiðanmenn væru að berja á oss,
og Lrúkiiðu íátækt vora fyrir svipu. Vjer Grum
sannfærðir um, að pað helir ekki verið meining
ritaians ab gabha oss eða bregba oss um fátækt,
enda vitum vjer ekki til að áf pessum huudrað
fjölskyldum. er byggja nýlendu vora sje fleiri' en
ijórar, som lifa 1 kj.<llurum, er pó geta veriö
viðunaiileg hús, ef vel ei umgengið, en meiri-
hlnti landa hefir betri Og vandaðri hús en aðrir
pjóðílokkar, er lifa hjer 1 kringum oss. og yfir
höfuð að tala eru laudar betri búmenn og í betri
kringumstæðum eu nokkur annar pjóöilokkur,
cr byrjað hefir mcð jafulitil efui og vjer höíðuui,
pessu til sömiuuar viljum vjcrleggja l'yrir alinenn
ings fcjónir, viö fyrsta tækifæri, skýrslu som sam
iu hcfir veriö ylir eignir og ástand ísiendiuga í
pessari nýleudu.
G. A, Dahnami.
FRJETTIR FRÁ CANADA.
Ekki gengur greitt með aö útkljá Hud-
sonsílóa-brautarmálið, en pó er nokkurn veginn
1 víst að Sutherlandsfjelagiö fær leyfið. Siðastl.
viku lielir alllmikið verið rætt um pað. í
lýrstu var ákveðiö að geía fjelaginu Ivö ár til
að búa sig undir og byrja, og tiu ár til að
fullgjora brautina frá pe-sum tima. Mönnum
pykir petta hcl/.t (il góð kjör, ekki sízt pogar