Leifur


Leifur - 18.04.1884, Blaðsíða 3

Leifur - 18.04.1884, Blaðsíða 3
bæenu, pab er bærinn Hunghoa; eru pcir nú á lcið pangað með Ijölda af vdbúnum hermönnum og eiga peir von á harðri hviðu par og öflugri vörn; eru pat- samankomnir 12,000 kínverzkir hérmenn ög 3000 hermenn af liði him ..svarta íána ••, sem íra upphafi 'nafa verið Frökkum illir viðureignar. Ei nuig hefir heyrst að sigur peirra í Bacninh hafi hvergi nærri verið ] eins inikill og af var iatið. og að Kínverjar haíi j ekki verið jafníljótir að flýja og sagt var. pykir mönnuui sem sigurfregnir pessar sje samdar af fyrirliðunum, í pvískyni að villa sjónir fyrir al- pýöu Frakklands, sem blæðir í augum fjárútlátiu, pó hún láti kyrrt meðan vel gengur. Eptir að Frakkar hafa unniö tlunghon, ætla pcir að senda herflotanu til Canton og taka borg- ina; ætla peir að halda henni par til Kínverjar ltafa goldið hvern pening,, peir sem kunuugir eru ástandi Kínverja, állta að petta fyrirtæki Frakka geti vel heppnast. FRÁ BANDARÍKJ UM. Eptir langa hvlld hafa nú pingmeim Banda- j rikjamanna tekið til á ný aö ræða um púst— I iiraðfrjettarnáliö. og eru ailar likur til að pað ] verði útkljáð áður langt liöur, pví öllum peirn, j er kosnir voru til aö yfirvcga málið líkar ágæt' lega tilboð hius svo nefnda pósthraðfrjetta- fjelags i New-York. Nefudin hefir lokið við starf sitt, og vorðnr áiit liennar iagt fyrir ráðið immn fárra daga. Nefndin álitur að stjóruiu ekki muni fá betra hoð frá öðrum fjelögum, og væður stjóruinni til að geta yfirpóstmeistaranum vald til aö semja við íjelagiö um ílutning frjett anua og allt par að lútándi. pað sem bezt er við tilboð íjelagsins er, að paö askilur sjer ekk- ert eiuveldi og bindur pví eigi stjórnina til að vcrzla við sig eingöngu, geta pví önnur ijelög •fengið svo og svo inilcið af frjcttaflutningi fyrir póststjórnina, ef pau gjöra pað fýrír jafn lágt verð. Eru pvl likur til að petta verki stór- kostlegar breytingar hvað hraðfrjettaflutnings- gjaldi viðvikur, svo að alpýða verði um slðir ánægb méö pað, par eö allir haia jafnt tækifæri að uota sjer hraðfrjettapráðiun, en sem hingað til hefir naumast verið, sakir hins feikna mikla gjalds. Fjelagið skiptir rlkinu í tvær deildir. At- lantsliafsdcildin nær vestur að Mississippiíljótinu, (!l, par fyrir vestan er Kyrrahafscleildin. Frá einum slaö til anuars innan takmarka hverrar deildariunar sem er, skal gjaldiö vera 25 cent fyrir hver 20 orð (bæjarnafn, mánaðardagar, nafn pess, er sendir og utanáskript er gjald- fritt). sem seud eru að degi til, og 10 ceut iyiir 10 orð setn framyfir eru. Fyrir pær fijettir, er sendar eru úr austurdeildinui 1 pá vestari er gjaldið helmingi meira fyrir 20 oið, en priðjungi meira fyrir pau orð, sem eru Ir.un yfir 20, Fyrir frjettablöð skal gjalclið vcra jafnt, livort sem pær frjettir eru seudar yfir takmörkin eða ekki, og skal pað vera 75 eent fyi-ir lmndraö orð, ef pau eru send að degl til, en 50 cent fyrir 100 orð, cf pau eru send aö uæturlagL Af pessari upphæö í'ær stjórnin 2 cent fyrir hvcrja frjetf, sem borguu fyrir aö senda hana frá pósthúsinu. og skuldbinclur tje- iagið sig til að senda hverja frjett án auka- sjalds á pósthúsin. Enn fremur er til tekið ab gjaldið skuli tninna fyrir mjög stutta leiö, en livaö mikiö sninna er óákveðið, skal póstmeistarinn semja um pað, en fjelagið full- vissar pingið um, að gjaldið skuli verða svo lágt að enginn geti kvartað. par sem pvi Verður við komið vill fjelagið liafa hraðfrjettaskrifstof- urnar i pósthúsunum, pykir pað nbuðsynlegt vegna liraöans að sencla pað burtu, en par sem pað er ekki liægt ætlar pað að flytja frjett- irnav á pósthúsið jafnótt og pær koma. Fje- íagið ætlar sjer að útbreiða frjettapræði og skiifstofur uin allt rlkið svo fljótt sem auðið er, pf tilboð,-.pess verður pegið, svo pað eru lik- — 199. — indi til að Bandarikjamenn liali greiöari póst-1 göngur 'en hingað til innau skamms. pó Laskersmálið sje að naíuinu til útkijáð, I pá er ekki allt uunið. eun er eptir. að ráða úr j hvert sæti Sargents skuli iátió autt eða ekki, | einnig hvert pcir eigi að kalla Sargeut heim og j pannig lítillækka sig meira cn góðu hófi gegnir, ! eöa litahannsitja kyrrau í trássi við Bismarck. J Stjóruin hefir boðið hohum að í'ara tii Pjetursborg ar og taka sæti llunts rlkisráðherraus, sem dó j par fyrir skömmu, eu liaun hefir afp.ikkað pað, kveðst hann heilsunnar vegua ckki treysta sjer að takast puð embætíi á hendur, og gjörir pví ráð fyrir að segja ai' sjer, pvi honu.n er valla vært i Berlíuarboig; , er pví stjórinn í vandræðum pvi hún viil ekki mcira en svo lát.i unclau. Bismarck uicö aö iáta Sargent yfirgefa einbættið, en vill pó ekki prengja honum tii aö vera par pegar lionum er paðnauöugt. pað cr sagt aö efstjórn in vill kalla Sargent heim nmni Bismarck undir eins slaka til og semja viðunanlega verzlunarsamn inga milli ríkjanna, er pvi spurningin, sem Bánda rikjamenn purfa að svara hvert peir vilji meta meira vcrzlun pcirra viö pjóðverja eður heiður pjóðarinnar, pví peim virðist pað heiðursrán að iáta andaii Bisuiarck, vegua pess að pá viður- j kenna peir að pcir hafi haft rangt frá upphafi, eu pað er langt frá að peir álili svo. pvl eru allar líkur til að segi Sergant af sjer viljuglega, og komi heim, muni cnginu verða sendur i hans stað fyrri en Bismarck hefir runuið reiöin og sýuir sig viljugan að endurnýja fornan kunuings- skap og verzlunar-viðskipti, Eptir margar umræður eru nú líkur til að framkvæmt verði að iunkalla hinn leiða verzluu- clollar; frumvarp hefir verið saiuiö pví viövíkj- andi og er uú ekki annað eptir en sampykkja pað. Frumvaipið ákeður að stjórniu skuli veita peim móttöku par til 1, jan. 1886,. og gjalda dollar fyrir dollar, og að hún láti pegar breyta peim í lciglegan peuing. Einnig er ákvaðið að : stjórnin kaujii peiin mun miuna af silfri tyrir peniuga, cn pað muu veita öiðugt af íá pað sam- pykkt, Silfurverzlunar-menuirnir hafa risiðönd- veröir við pvi, og eru pvi llkindi til að stjóruin vcrði neydd til að hætta við pað, en kaupa jafu mikið silfur sem áður var ákvarðað. encla fer pað betur, pvl anuars muucli siifurverzlun stöðv ast algjörlega um 3—4 mánuði aí árinu, og sjá allir hversu skaðleg áhrif pað myudi hafa á pann mikla atvinnuveg ríkisins. Innanskamms verður tckið til umræðu fang- elsismálið; nokkrir af pinginönnum liafa samið frumvarp, sein ákveöur að hvor og einn fangc- vörður. er verður uppvís að pvi að leigja fang- ana fyrir kaup. skuli sæla fjárútlátum frá 500 ti) 1000 doll. Eptir skýrslum, er peir hafa útveg- að, er fyllilega sannab að 1 ílestum fylkjum rík- isins er pað siður faugavarðarins að leigja ýinsum verksiniðju-eigöudum, fanga pá er settir eru á betrunarhús, og eru nmrgir peirra hötmulega leikuir, pav eð húsbændur peirra eigi hirða unr annað en láta pá vinna scm rnest, og áltta pessa vesalinga, sem vjel, er ekki geti fundið til preytu Af pessu ieiðir ab uin síöastliöin 4 ár, hafir kaup’ gjald á verksmiðjum stigið niður, og er pessi illi siður pvi óbeinlíuis orsök 1 hvað margir bætast við liópinn á bctrunarhúsunum árlega, par tnarg ir góðir og dugandi meim t’á eigi atvimiu. og annaðtveggja mega svolta sig og sina eða í'remja glæpi tilað aila sjer íjár, pví er alit inannaað fyrirbjóði stjórnin að fangar sje leigðir, tnuni kaupííjalcl verkamanna stiga upp á næsta ári svo tniklu muni. Frá 28. febr, 1883 til 29, febr. 1884 voru fluttar til Randaiikjiinna verzlunar-vörur lyrir i 682 776,609 tloll., eða 67,E tnillón doll. tninm en yfir árið næst á uuclan. A pessum sama tlma voru verzlunar-vörur fluttar út úr rikinu fyrir 733,195 745 doll. og er pað 10'ý milión minna en yfir undaníarandi ár. þrátt fyrir paö að verzluuin helir verið talsvert minni síðastl. ár, í sýnir pó skýrsla pessi að rlkið iiefir sent bnrtu yfir 100 milíónir cloli. virði íneira af vömm, en lielir verið tlutt inni rikið, og er pað bezt vitui tun að iðnaðnr pess er á framfaravegi. Dakotamenn eru mjög glaðir yfir pví, að ríkisforsetiuu C. A. Aithur hefir veitt peim pað er peir hafa lengi práð, scm er að opna til ábúðar landlluka mikiun í vestUrparti Dakota, sem hingað tii hefir verið geytnt Indíánum, Landfláki pessi inniheldur 415,000 ekrur af ágætu akuryrkju og skóglandi, eiunig eru tölu- verðir kobnániar í vesturparíi pess, Menn geta til^ið laudið umhverlis kolanámana muni ekki lengi geymt ótokið, pvi margau rnann 'iiuii fýsa ab bœta kjör s!n, ef luegt er, með pvl að cignast auðugan kolauáma FRJETTIR FRÁ CANADA. Enn pá einu sinni hefir tilraun verið gjörð með aö sameiua hin tvö ósáttu »iIudsonflóabraut- arfjelög; 1 pví skyni voru Jagðir frain reikning- ar yfir kostnað við að ákvarða brjutarstæðið og ýmislegt par að lútandi. Reikningarnir sýndu að bæði fjelögin eru í jafn miklum skuldutn (um 2000 doll. hvert) en ajrtur á móti liefir Suther- iandsfjelagið unnið talsvert meira en Nelson Valleyfjfclagið. En pegar á átti að herða, pver- ueitaði Nelson Valleyfjelagið að ganga i satn- bandið, og ljct i Ijósi a'ð pað vildi ekki ábj'rejast peninga fyrir kostuað, serrv stæði af mæiiugu brautarinnar. Eklci vill pað sarnt gefast ujtp og ekki ónýta leyfi sitt neina fyrir peninga, en sem von er pykir Sutherlandsfjfclaginu hart að borga pví fyrir verk pess, en pó pykja llkur til að svo veröi. Siðustu frjettir að austan segja að Sutherland bati lofað að borga pvi fyrir öll störf pess brautiuni viðvikjandi, ef pað vildi afsda sjer öilum rjetti, er leyfi pess veitir pví og er mæit að pao muni liafa framgang. Ilerra Sutherland helir nýiega fengið brjef frá uinboðsmanni slnuni á Englancli. sem fullviss- ar hann um að fái hann leytið, muui ekki standa á peninguin, peir muni koma svo ört sem á parf að halda, pvi pó margir af auðmönnum kcppist við aö seDda peniuga sioa til Indlands og Astralfu, pá sje margir sem ákafir sje með að sjá brautina byggða til Hudsousflóans og sje pvi fúsir á að leggja til peninga svo scin parf einungis ef stjóruin gefur brautinni sœmilegan ekrufjölda aflandi, og skilmálar allir eiu hreinir og skýrir. pó ekki vcrði neitt af saineiuingu fjelag- anna, cr uokkurnveginn vist að Sir John ætlar að gefa brautinni pessar 12,800 ekrur af laudi fyrir hverja mllu, pað er að segja fyrir norðan Manitobafylki, en hefir œskt eptir að Manitoba- inenn hafi eklci á móti pvi, pó hann geii fjelag- inu 6,400 ekrur á miluna iunan takmarka fyik isins. Sir John parf ekki að óttast að Mani- tobauienn sjá eptir ekruin pessum, ef brautin kemur; pað er brautiu sein vjer vesturbúar viijum, og mun engiun kvarta pó eitthvað puifi til að leggja, pó meira væri en pessar ekrur, sem ekki eru fyikinu tii uoius meðan pað fær ekki umráð yiir lauclinu, — Stjórniu heiir sampykkt ab veita Quebec búuin styrk fyrir að liafa byggt North Shore brautina, en peir eru langt frá pví ánægðir meö pá hjálp, pvl Sir John var svo djarfur að hann noltaði aö gefa pað sem peir cesktu eptir, setn var 12,000 doll. á míluna fyir alla braulina, en hanu gefur peim að eins hclming af peirri itpphæö fyrir brautina milli Montreal og Quebec, en milli Montreal og Ottawa ætlar liann að gefa peim 12,000 á miluna. Quebec- mönnuin pykir pctta ópolandi og eru karli æfa- reiðir pví peir álita brantina part af Kyrra- hafsbrautinni, og pess vegna ættu peir slcilið að fá allt er peir biðja um, en undir niðri er ástæðan sú, að peir eru skuldugir fyrir braut- ina og sjá sjer ekki annan veg til að losast úr peim. en láta yfirstjórnina taka við og borga skuldirnar, onda pykir peiin pcir eigi skilið, pó Sij Jolin hjálpi poiut pogar á liggur, par

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.