Leifur


Leifur - 04.07.1884, Blaðsíða 1

Leifur - 04.07.1884, Blaðsíða 1
2. ár. Wáaaii5i»eg, Masiitoöa, 4. jáli 1884. IVr. 9. ViknbladiJ „L E I F U Rlc kcmur út sl livcrjmn fistudegi a ð forfallaliiiisu. Argangurinn kostar §‘2.00 í Ámeríku, en 8 krónur í NorJurúlfii. S.'ilulami cinn úttuudi. UppsSgn á blacJinu gildir ckki, ncma moc) 4 mánada fyrirvara. FRJETTSR ÚTLEMDAR. Fregnín uni að Bcrbcr væii yfiruunin og 3500 nianns hefð.u fallið, licfir oisakað svo iniklar aesingar á Englancli. áð allir tclja vist að Glad'tonc verði ncyddur til að scgj > af fjcr, og jaíuvel haiin sjálfur býst ckki við öðru, pví svo er mikill ofsi mótstöðuinanna haris. Að kveldi hins 17. f. tn. kvað svo ranimt að, að pcgar Gladstonc haföi lokið dagsstörfum sinum, fór hann á hraðfijettáskriístofu og scndi hraðfrjett til allra tryggðavina siuna og bað pá koma til Lundúna áöur byrjað yrði að ræða um Egyptalandsmálið, pví pá er búizt við niciri deilum, en nokkurntlma áður liafa átt sjcr sta? pcssu niáli viðvikjandi. Vinir Gladstone’s láða honuin til að segja ekki af sjer, pó svo faii að liann verði undir I Egyptalmdíinálinu, heldur halda áfram og hefja máls á (relsis- og kjör- gcugisfrumvaipi sinu og liætta ekki við pað fyrri en pað er komið upp i efri málstoí'una, segja pá pingi slitið og senda áskorun til alpýðu að standa drengilega með stjórninni, cu láta ekki útsendara Northcote’s eða ChurehiH’s leiða sig 1 viliu. Ekki býst Gladstonc viö að geta heimsótt Anicrika í suinar. sem hann hefir pó langað til, Ileilss hans ieylir honum ckki að takast jafn erviða ferð á hendur, og veröur liann pvi ' Að'SgítTtl'Aig Vtfr'HÖ snjftHtfhil-. p.j iiic. aö hanu treystir sjer ckki til farariunar, pvi af henni mundi efaiaust standa mikið gott, pví fuilyrða iná að Bandarikjamenn mundu taka á móti honum báðum höndum og iáta frcmur að oiðum hans en nokkurs anuars i tilliti til að koma 1 veg fyrir útilutuing á (1dynainite”. Ekki vill liann segja hvaða hugmyndir hann hefir um undirtektir Bandaríkjauna viðvikjandi (dynainite’- spuismálinu, en kveöst fullviss iim aö niegiu hluti Bandaiikjamanna sjc vinveittur Bretum og vilji ekki vinua peim mein, Enu pá stendur yfir málið gegn Bradlaugh fyrir hafa setið í pinghúsinu og grcitt atkvæði i niáliini hinn 11. febrúar í vetur scin teið. Bradlaugh cr sinn eigin málafærslumaður op; huíir hoinun til pcssa gengið (iillt svo vel sem málafærsluinuiini stjórnariuuar og cr pví ekki liægt að segja hver peirra ber liærri lilut; svo mikið er víst að háyfirdómari Brota, Lord Colevidge, er heldur með en móti Bradiaugli. Nýdega heíir fundizt olia i jfirfu niðri. norð- vostast i brezka lndlandi og hcfir stjórnin ásett sjer að kaupa vjelar pær og verkfæri, sem út- heimtist tilaðboia eptir oliunni. Fundur pessi er sagt að muni hafa pau áhrif á stjórniua að nú verði tafarlaust byrjaö að byggja járubraut pá, sem ráðgjört lieiir verið aö byggja norðvest ur til porpdns Kandahar. pctta sýnir og að í Mið-Asíu eru til- ýmsauðæii scin enn pá cru hul- in, og muu nú fyrst fara að ankast vcrzlan í suð- iirhlutanum á Afghauistan. pví petta verðúr núg td poss að lólk fer að stroynn pang- uð og leita að hinuin huidu fjársjóðuin, sem jörðin geymir í skauti síuu. — J Elberfeld á Jjýz.kaiandi var nýiega tokin föst kona ein frá Ameriku, hún hafði ineðferð- ar 4 kassa með sprcngiefni. sem átti að brúka i Wiesbaden pegar Vilhjálnnir keisari væri par staddur. pegar pidta frjettist, liætti keisarinti við að heimsækja bæjarbúa, en hclir ásett sjer að dveija i EuiS) parsem hauu er nú, par til hanu lcr til Hainau. þó hinn aldni keisari sje heilsu- tæpur, ætlar hannsjer að ferðast alln.ikið i suin ar, pvl optir að liafa dvalið utn lirið i Ilainau ætiar hann ásamt dóttur sinni Louise Marie Elizabeth, hertogafrú af Baden, tii porpsins Badcn o,n dvelja par 10 daga, fara slð.m til Austuiilkis og dvelj.i um tiina i Gastein, hiuum nafnfræga baðstað Ansturríkismaiiua. Getið er til að 1 pessari ferð muai pcir kvisararl ir ætta að hafa hinn lengi eptir vænta fuud, s,m haidinn vcrður ! bænuin Ischl, er stendur við ána Fraim og er búizt viö að fundur pessi verði um miðjan ágéstmán. pað er sagt að Bismarck liafi í hyggju að sauieina hinar pýzku nýlendur á vegturströnd Afriku með irain Congofljótiini, svz a V all J)jóð verja gjöri vart við sig par og að mcnn verði pess visir að peir vissulega hafi par nýlcndur. — Alpýða á Frakklandi cr nijög æf út afpeim fijettum, sem fvrir liafa Jlogið, að Bretar liafi gjört r.okkurs konar samniuga við Frakka, svo peii hjálpi Bretum i viðureiguinni við skrilitm i Súdau, en sem að likiuduin er cngiu hæfa fyrir. Aipýðan álítur að Gladsíone liali pár diegið Frakka á tálar, og að pjóðin fai ekki eins inikið fyrir pá pjóntistu og vcrt er, einnig að pcir samn-' ingar kómi í bága við þjóðverja og pannig verði deiluefni og rlkinu til óhægðar. pjóðin keppir við að fá pví framgcngt að sauikcmur verfci halduar hvervetna um landið i sumai, og hefir veriö samin bæimrskrá og send stji rninni; er hún beðin að auglýsa að hinn veí julegi há- tíðisdagur, sem haldinn cr í minuing • um Joan oí 'A'fUe ", 'sjg AíTþMiTnf:"iréf^f.ágúr mv, allt Frakktand. Alpýða gjörir petfa til pess pví betur að tala um pessa samninga. sem hún heldu^jað sje pegar fullgjörðii. Sein auðvitað er, blása öfundarmenn Ferrys að kolunutn pvi petta er ágætt tækifæri i'yrir pá að svcrta hann i augum pjáðarinnar. Fra Marokkó (hjerað á vesturströnd Afríku, vestur af Algier) koiua fregnir um að Frakkar sje að tæla nienn til að heimta tausn undan stjóru Tyrkja og að Frakkar taki við og stjórni hjeraðinu, sagt ir að hinn franski ráðherra par liafi ritað Ferry og beðið um úrskurð lians hvað gjöra skuli framvegis. — Capt. Eraconier, sem Leopold Beiglukon- luigur sendi til Afrikuforða með hinum vlðfræga Afrikufara Stanley, er nýkominn til Ítalíu eptir að hafa verið hinn ákveðna tima (4 ár) i Biökkumannaiandinu; ætlar hann að aila sjcr fjár og frarra með pvi að halda lyrirlestra bæði í Ncapel og öðrum borgum. Eptir pví sem liann segii frá, cr Congolatidið hvcrgi nserri eins mikil paradis og af hefir verið látið. Landið eraðsönnu gott og með timanum virðist hon- um ekki ómögulegt að par fáist uppskera prisvar á ári. Hvað ánni sjálfri viðvíkur pá er hún ekki »ð hans áiiti jafn mikil os: af er látið, og eins og Slanley segir. Eptir hans áliti cr húu ekki skipgeng meira en 85 mitur frá ósnum; úr pví eru óteljandi strengir I áuni, sem hindra skipagöngur, og pó peir væru ckki, pá er hún full af smá hólimim og klettailúðum; auk pess er liún par svo grunn, að gufubátar, sem rista meira en 2'., fet hafa skaíið botninn með kjöltmtn, og vilcli opt til, er peir voru á ferð cptir henni aö peir máttu ganga á iand svo báturinn ílyti yfir grynningarnar. (ipað kunna að vera álar 1 licnni ciriliversstaðar”, segir liann ((en peir eru pá ófmidnir enn. En ætli ineun sjer að grafa ála eptir henni, verður kostnað- urinn óbærilegur”, Ekki fuudu peir eius mikiö af fllabeiuum og mcnn i.ugðu að væru f Cogolandinu; liinii innfæddu eru peim hlut algj rlega ókunnir og vissu ekki til að pau fvndnst par nokkurs- staðar. Oii pau fiiabcin, sem ilutt eru eptir ámii, konr.i lengst innan úr laudi, I stað pcss að menu hafa álitið pau vera í hr' nuum meðfram iljótinu, Haim segir að ekki uiuni svo auðveit að koilia í vcg fyrir præluverzlan. eins og margir hajda, og er pað má ske rnest fyrir pax, að Jiræl arnir sjálfir kæra sig ekki um pað; peii hafa ekki vit á að meta frcisið og pess vegna viljn ; ekki neina breytingu. Til pcss að sýna að lnnn segði rjett frá, sagði hann pessa s gu af | sjálfum sjer: ((þegar jeg kom suður, keypti jeg eiun þræl til að pjóna mjer á ferðuin inlinim. og sagði jeg við hann. ef pú pjónar nijer dyggilega i prjú 'ár. skal jeg gjöra pig að frjálsum manni J og gei'a pjer skjöl, er sýua þaö hvar sem J)ú fer. Hann gaf sig ekkert að pessu, og var auð sjeð að hann skyldi ekki livað pað var, Epfir ! að pessi prjú ár voru liðin, gjörði jeg sem jeg | hafði Iof.ið; fjckk honum skjöiin og sagði hoiium, ef svo færi að liann yrði hertekinn, pyifti liann ekki nnnað en senda skjölin til hvltra stjórncnda og myndi hann pegar látinn laus. Jeg varð pvi öidungis ráðalaus, J)ogar hann lcit upp á rnig og sagði: .Ueuc Buaná Yalco” pað er: pjer eruð vor herra; pogar þeir segja svo, meina peir petta: J)að cr skylda yðar að íæða oss og klæða, og láta osshafa pau vopn, er parf, og vjor krefjumst pessað pjer látið oss halda áfram að pjóna yður”. Af pessu er auðsætt aö ekki er ijeté ;<& 3'firstiga pi'-e'lavorzianin?. i AfrJ.’til' ., —*■ Svo lltur út sem liinn nýkosni stjórnari i Perú. hershöfðinginn Iglesias, vilji ekki verða eptirbátur sumra fyrirrennara sinna ntcö harð- stjórn. Siðan hann settist að völdum, liefir liau sett svo hörð lög að engir aðrir cn h ilfvilltir menn myndu þola. Hann hefir látið semja til- skipun, er allir ráðgjafar hans skulu rita n ifn stn nndir; innihaldið er að skora á aHa að verj- ast uppreistarmönuum ogsýna pcim enga miskun pegar peir nást. og cr pað svo útbúið aö Igles- ia« getur tátið ráða pá af dögum hvenaer, seni houum póknast, og skulu atlar eignir pessara vesælinga upptækar, og skal nafn peirra fyrir- litið um allan aldur; í tilskipun pessari er cinn- ig grein. ei setur fiillkomið gjald á öll opinber blöð. Utgefeudur blaðauua skulu allir gieiða vissa fjitrupphæð i rlkissjóðinn og er iniðað viö töln kaupenda; ef íleiri kaupendur eru tn pcir, sem fram eru taldir, skal fjeð vera tapið. All- ir seni lita 1 blöðin, skulu skrifa n'.fn sín nn ð futlum stöfuni undir greinina, og vciður ritsijóri iýrir pungum sektum, ef hann ekki framfylgir pessnui regluin. Ritsijóri ver'ur og að gæta pess, að rita ekki um stjómumálefui livað sem á gengur, ef luinn vili halóa limum sínum ómeiddun,. Öli blöðin í Lima (að einu undanskildu) auglýsa að pau sjeu búin aö gveiða fje petta, og sem náttúrlegt er þykjast af pvi, en jalnframt er auðsjeð að pau ætla ckki að leika sjer að jafn kættulegum hlutum og stjiírn- fræöislegar ritgjörðir eru. í Ijöllunum, ekki alllangt frá Lima, silur harfsnúinn ilokkur af uppreistanmitiimm, sem híða eplir að Chilimenn ílytji úr borginni, pvt pegar pað verður. ætla peir að ráðast á hæjar- | búa, en treysta sjer ekki meðan hermenn frá I Cliili sitja par. Foringi pessa uppreistiirfiokks j er gatnnll hershöfðingi, Caceres að nafni; pyk- ist hanu ciga Iglesias grátt að gjalda og vill fyrir livern nuiu hrinda houum fra völdum, euda py.kir uiönnum ailllklegt að hauu verði i

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.