Leifur - 04.07.1884, Blaðsíða 3
fastákveðið að timburleggja Aðalstrætið. þó
mörgum þætti leiðar prætumar, þá sjá riú allir
að tilvinnandi var að draga [ að, pvf íyrir
2 árum hefði pað kostað um 250,000 doll.,
en nú verður pað gjört fyrir 102,000 og er
pað allstór munur. Hinn 25. f. m. hjelt bæj-
arstjórnin aukafund til að al'ráða hver hreppa
skyldi verkiö. Eptir nokkrar. umraður var
ákveðið að Hargrave & Co fengi pað. og voru
samningar pví viðvlkjandi staðfestir með undir-
skriptum bæjargreit'ans og pess. ei verkiö tekur
að sjer. Herra Hargrave verður að hafa tvo
abyrgðarmenu lyrir slna hund, sem ábyrgjast
að fullgjöri hann ekki verkið skuli bæjarstjórniu
fá 50,000 dol). Nokkrar deilur risu út af pvl
hveuær h umætti að vera búin i n eð itrætið; sum
ir at bæjarráðinu viklu aö pað væri fullgjört 1,
des. næstk,. en bæði Hargrave sjálfum og öðium
óviðkomandi pótti pað ekki ná neinni átt. pví
mi er orðið svo framorðið tíma’is, að pegar
hann getur fyrir alvöru byrjað verður júli
næstum á enda. Hargrave sjálfor kvaðst hafa
boðiö lægra boð í seinna skiptíð vegra pess, að
hann hafði heyrt að bæjarstjórnin mui.di gelá
frest til næsta sumars til aö fullgjöra verkið, og
gat pess, að ef harn pyrfti að fullgjöra pað i
linust, gæti hann pað ekki fyrir hið tiltekna
verð. Hann kvaðst fús á að gjöra allt hvað 1
siuu valdi stæði og ef hægt væri skyldi pví
lokið í liaust, en kvaðst ekki vilja skuldbinda
sig til að fullgjöra pað lengra suður en á inóts
við mnrkaöinn. Svo fór utn siðir að afráðið var,
að bæjannenn skyldu láta sjer nægja, ef hann
yrði búinn suður hjá hinu nyja pósthúsi við
McDermott Street fyrir 1. des., en strætið
skyldi að öllu leyti fu'lgjört 1. sept. að hausti
1885 Sagt er að byijað verði á verkinu næsiu
viku, en h vort pað er satt eöur ekki verður
timinn að leiða 1 ljós.
— Nú er hið lengi eptirpráða regn komið, og
pað í ríkuglegum mæli, Fyrir skömniu rigndi
Jnikið vestur. við ijöll og 1 Calgary, lilau/.t af
pvi allmikið tjón Vatnið ruddist of'an hllðarn-
ar og bar á buttu stóra íláka úr brautinni hjer
og par; árnar (lóðu yfirbakka sína og ultu fram
koltnórauðar; brutu niður járnbrautarbrýr á
tveimur stöðum; aö sönnu flutu pær ekki burtu,
en uröu ófærar, iiðu svo 2—3 dagar að vagna-
lestir komust ekki eptir brautinui. Skaði sem
Kyrraliafsfjelagiö varð fyrir par vestur frá, er
metiun fiá 60,000—100,000 doli. Aðfaranótt
hins 27. f. m. tók að rigna lijer í Winnipeg, 1
fyrsta skipti eptir mariaðarpurk og hita; rigning-
uuni fylgdu ógurlegar eldir.gar. er nnuað slagið
iýstu upp bæinu c-ins og rafurmagnsljós lieföu ver-
ið; gekk svo allt til kl. 5 um morguninn; einu
maður i St Boniface beið bana af eldingu; laust
piutuufleiguriun búsið, og fór svo ofan með
h 'fðagafli á rúmi pvi er hann svafí.
Frá öllum pörtuin fylkisins koma fregnir um
regn petta, og eru bændur hinir ánægðustu, pví
pessi skúr var fylkinu á við margar púsundir
doll. Ff sömu Jiitar og purkftr hefðu haldizt til
muiia lengur, þá hefði hveiti fariö a£ skemmast,
en íiú er ekki að óttast það lengur, og eru nú
allir fullvissir um hina ágætustu uppskeru i liaust.
— Hinn 28. f. m. kom hingað til bæjarins
herra W. C. Van Hoin vaiaforseti og yfirstjórn-
ari Kyrrahafsfjelagsins. er liaiin á leið vestur að
fjölium, og fer að iikiudum vestur eptir peim,
svo langt sem brautin er komiri. Ekki kveðst.
hanngeta sagt með vissti hvað rr.ikið af brautum
að fjelagið byggi í Suður-Manitoba næsta stnnar,
en kveðstmega fullvissa bændurum að fjelag'n i
sje jafn umhugað um að brnutirnar verði byggð-
ar og bændum sjálfu.n. en að reyna að fá pen-
inga nú, pegar peningamarkaðnrinn stendur jafn
höllum fæti hvervetna, segir hann vera óðs
inmins a>ði, Hann vill ekki pýðast pað, sem
margir hafa stungið uppá. sem er: nð bændur
i hinum ýmsu lijeröðum gefi járnbrautarfjelaginu
fje tii að byggja brautina; slíkt f\ tirkomulag
er óhreppandi, og ættu Matiitobabúar að forð-
flst pað af öllu uiegni, lijcraðiö getur naumast
35
risið undir álögunum, sem bændur skapa sjer
sjálfir með peim fjegjöíum; innflytjendur í'orðast
pá parta eins og heitan ehiiim. liversu gott sem
landiðer. pó gjaíir pess-.r sjeu auðvitaö pægileg
ar fyrir fjelagiö i iyrstu, pá er pað skaói en ekki
áhftti, j egnr öllu er á botnin hvolft. par cð all-
ir keppa við að komast paðan i önnur hjeröð,
sem ekki l>afa pessa byrði að bera. Ff bændur
kappkosta að yrkja jörðina. eu hirða ekki um
Ijegjatir til jatiihrautamia, gj-lra peir fjeiaginu
mikið meira gagu. pá purí'a peir ekki heidur
að ótt-ast i'y.iir aö jánibrautir vinti til lengdar,
pvi ('ærri en vilja haí'a tækif'æri til að komast aö
með brautirnar, eu bændur pá skuldlausit, frlir
og frjálsir pegar hún kemur að dyrum peirra.
Fjelagið. sagöi haun, byði fram hin söinu
kjiir og í fyrra viðvikjaudi kornhlöðum, sem
ei: aö vilji annað hvort íjelag eða hjeröð bygtja
kornhlöðu, er íjelagið reiðubúið tii að gefa land-
ið undir liana, á peim vagnstöðvum, sem forstöðu
menn fyiiitækisins óska cptir, og loí'ar jafnframt
að flytja ef'niö í hlöðuna fyrir ekkert; liið sama
er pað reiðubúið til að gjöra fyrir bæudafjelagið.
ef pað vill sæta pvi; llatrept og lltil vöruhús
vill pað ekki hafa, pví pað fælir aðra frá að
byggjar hh.ðurnar. llann álitur að kostuaðuriim
við aö byggja góða hiöðu, muni vciða uin 40
cent fyrir hvert bush. sem hlaðan tekur, og virð
ist pví ekki ofverk fyrir heil hjeröð að koma
upp kornhluðn, tinungis ef samtok væiu, og
væri slíkt pvl ráðiegt fyrir bændur, par peir
með pvi losuðust við að gjftlda lilöðuíoll, og
heföu auk pess gagn af pessu höfi inglega til-
boði fjelagsins.
— Að kveldi hins 28. f. m. opnaði (lFramfara
fjelagið” hús sitt nieð skemmtisamkomu. Herra
B. L. Baldvinssoii, fyrrurn forseti fjelagsins
stýrði sarnkoinunni, og opnaði með nokkrum
velvöldnm orðum bæði húsið og samkomuna.
Á samkomunni vorn peir herra F. B. Auderson
frá Toronto og hetra Friðjón Friðriksson frá
Gimli. og ijcL.hvorngnr silt eptir liggja, að
gjöra samkotnuna sem íúllkomnasta. Hinn
fyrgreindi mælti fyrir minni íslendinga i
Ameiíku með skörungsskap miklum, en hinn
slðarnefndi f'yrir minni kvenna og var pað einn-
ig ágætr. Margar ágætar læðut voru fluttar af
ýmsum öðrum og niórg ágæt kvæði sungin af
s ingflokki vorum undir stjórn lierra Benedicts
Jónssonar,
Hið eina sem var aðfinningavert, var. hve
fáir sóttu samkomuna, pví beinlfnis nú liggur
fjelaginu á aðstoð ailra, pvi pað er fafækt, en
liefir hleypt sjer i skuld. sem irnn vera um
eða yfir 400 doli. viö að stækka og endurbæta
liúsið, svo aö pað er nú orðið rúmgott og
pægilegt. pa’ó var raunar nóg afsökun i petta
sinn að veðrið var fskvggilegt, svo vart var að
búast við aö menn langt að sæktu samkomuna.
Vjet- viljum pvi vona að sú hafi vcrið ástæðan,
pví ("dluni Winnipeghúum ætti að vera ljúft
að leggja til nokkur cent sem borgun fyrir
smlðið. þar eð likindi eru til að aiiir, sem
vilja, hafi gagn af húsinu pegar sjera Jón
Bjarnason kcmur liingað vestur, að minnsta
kosti fyrst um.
þó svona gengi 1 petta skipti vontim vjer
að íjeiagiö lcggi ekki árar i bát, heldur gjöii
aðra tilraun i peirri von, að betur gangi, og
viljum vjer ftillvissa nienn um að ánægjan, sein
peir hafa af að sækja svona samkomur, er
meira virði en peningarnir, sem peir lata af
liendi rakna.
Siigvitirot Nýja-íslamls.
(Niðuriag).
ur inik.ill eða ekki. Nokkrir af peim, sem fyrir
skaða nrðu tim haustið, búa hjer enn og eru 1
góðum kringumstæðum, og fýsir alls ekki að
breyta ntn bú>tað. En pað er anuar ókostur,
sem verri er eu liinn fyrtaldi og pað er. hvað
langt vjev crum frá markaði, cm vegir iliir og
erviðir viðgjörðar; petta er hinn eini verulegi
ókostur. en sem brátt verður ekki tilfinnauleeur
pví landveguriiin smá skánar, og ef aliir hefðu
setið kyrrir, myndi hann liafa verið góður nú.
En aðgætaudi er að vjer erutn ekki eingöngu
komnir upp á lnndveginu, vjer híifum vatnið og
er sá vegur uotaðiu- lijer sem sumarvegur atm rs
staðar, og aiiatíð verður liauu kostur. og án
hans heföi verið ilit að báa hjer. A vetium er
ekki liœgt að kjósa betri veg eu pann, tini vjer
höfuin, pvf brautie, sem t-r troðin daglega. er
ætið eins 1 skóginum.
pegar vjer komum hjer til Lmds, var j,rð-
in alpakin gömlu laufi og feykna miklu fúiiu
timburrusli, úr hinum pjetta skógi, sem sprett-
ur upp af hinni fcitu jörðu, sem cr hjer hver-
vetna; pó landið sje nokkuð öfdumyndað og
viðast með uægum halla, pá gat regnvatnið ekki
fundið framrás f'yrir pes-ari pjettu ábreið i
pvi uni lltið annað vatn er að gjöra og væri
skógurinn horfinn myndi laudið helzt til purt.
Af pessu leiddi að landið var viða of vott, eu
nú par sem byggð liefir haldízt, hefir eldurimi,
gripirnir, öxin og fjáriun hjálpast að með að
eyðileggja pctta rusl, svo nú etu fsrnirað sker-
astfram lækir á voriu og landið að porna, og
pað svo mjög að nú vilja menn ekki skógarland
ið purra. lieldur taka mýrarlandið. sem áður
pótti einskisvirði. og er pað vegna engjanna.
scm par eru yfiriijótanlegar. Fyrst fram eptir
spratt í mýrum pessnm ópverra stör. sem gripir
gátu valla lifað af, eri nú er par kjarngott
gras. Jeg óg hey mitt að gamni nilnu f fyrra
vetur og var heykvartiliö 9 — 12 pund á enska
vog, og i r pó að sjá heybetra sunistaðar.
þegar frá vatniuu dregur, eru vfða grasllár
innanum skóginn, umgirtar af hrygg eða garfi,
seni liefir myudazt af ruslinu; heíir pað í fyrstu
fallið ofan á pollinn, rekið siðau út að skógin-
umog staðnæinst par. fúnað slðan og myn l ið
hrygginn; cr hann optast hæztur og mjóstur und-
an liallanum. par sem hafa verið grafnir sknið
ir, hafa peir borið heilhirika ávexli; peirgrafc
sig sjálfir fram og víkka á voiin i leysingum.
pegar Islendingar komu hingað og fóru að
beita gripum sinum um hagaua, tráðust mýiar
pessar svo að ekki kom upp úr peim stingandi
strá, kv.ið svo rammt að pessu að surnir sötfðu
að allar slnar engjar væru að fara í flag, kváðiist
peir mundu burtu fara vegna pess; á priðja ári
spratt aptur upp kjarngott gras og polir pnð
troðning, hversu mikill sem er.
1 eöurátta heflr árlega haaaö sjer hjer um
bil sem fyigir: Frá 8. —14. apríl h i(.iK ,mið
stöbug vorhlýindi, eu aptur komiá krepjukast
nokkrusiðar. setn stendur yfir l • 3 daga. Næt
urfrost eiga sjer stað par til i lok mníuián.. hinn
af vatninu hverfur algjörlega um 18. mai, cn
löngu áður farinu að losna (rá löndum og rifna.
Eptir 22. ágústmán. má mað'.ir búast við nætui-
frosti, svo ffnar sáðverkstegundir skemmast, in
vetrarfrost koma hjer ekki fyrri en seinui lilnta
nóvembermán.. og Wirmipegvatn leggur ekki
fyrri en um miðjan desembermánuð,
Stnparið er heitt og sprcttur hjer allt fljótt:
opt er júliuián. votur eu ágúst purr. Veturinn
er frostaniikil), og eru pau livað hörðust i jan-
úarinán , opt 20—30 stig á ll. en sólarirangur
er langur vetur og sumar; pó frostin sjeu ln'rð
venjuiega, koma pó opt miidir dagar, en volla
kemtir regn; vetrarsnjórinn verður optar á priðja
fet f skógimim og sigur lianii mjftg sjaldan svo
nokkru muiii.
paö er auðvitað að veðurlýsing pes-i er
uokkrum breytingum undirorpin. eitt árið at'
péssutn 8, sem jeg hefi verið hjer. kom fro-t-
nótt í júllmán. og skemmdi sáðverk manna meira
eða minna, en pað haust varð ekki vart við
næturfrost fyrri en seint l septembermán. Einn
vetur gengtt rigningar um jólin. og pami veti r
varð snjórinn aldrei fetsdjúpui; annan vetur tók
snjóinn mikið til npp á porra af sólbráði. Stund-
um koma hjer engin hret á voiin, pó pau komi
ltngra suður, t. d, kom eitt voriö geysimikið