Leifur


Leifur - 18.07.1884, Blaðsíða 1

Leifur - 18.07.1884, Blaðsíða 1
2. ár, Winnipcg, ManitoSía, ft§. jsslí ft®84. Nr. 11. Vikublndid „L E I F U Rtc kemur út ;i liverjiun fðstudegi ad f o r f a 11 a 1 ;t u s u. Árgangurinn kostar $2.00 í Ameríku, en 8 krónur í Nordurálfu. SOlulaun einn áttundi. Uppsögn á bladinu gildir okkj, nema mod 4 mánada fyrirvara. FRJETT5R ÚTLENDAR. Nú cr eigi lengur cli a [jvf, að Berbcr sje i höndum mamia E1 MalidL. Sendimenu frá iionum liaíiv verið tcknir höndum, er sanna að svo er, par eð peir liöfðu ineðíerðis brjcf fiá honum til ýmrsa aðstoðamannar siuna, voru pau rituð í Berber og báru hið stóra fcrhyrnda innsigli sj'ámannsins. IJraðfrjctt frá Dongola segir: að uppreistar- menn hafi heimsótt pá cg ætlað að taka bæinn eins og Berber, en pað varð ekki. Bæjarbúar tóku hraustlega í móti peim, óðu í gegnum fylkiugar peirra svo ekkert stóðst við og liættu eigi fyrri en allir f an ltnenn peirra voru lagðir á flótta. 2000 uppreistarmanna fjellu í viður- eigninni, Heyrzt hefir að Gordon hafi verið myrtur af hermönnum sfnum i Kartúm, og að spáinað- urinn sje pegar seztur par að völdum, pví sag- an segir að Norðurálfumenn pcir, er par voru, hafi gcngið honum á hönd. Enginn veit livort sagan er sönn cður ekki, en allir vona að pað sje ckki. — Svo virðist scnv kvennfólk á Englanii ætli nú að fara að herða á stjórninni nveð að veita pcim jainrjetti við karla. Fyrir skömmu neit- aði kona ein 1 Lundúnum að gr iða skattinn, sorn lagður var á eignir hennar I borginni. peg- ar skattheimtumen í fengu ekki peningana með góðu, neyttu peir valdsins, er lcgin gefa peiin, og tóku burtu húsbúnað sem pant par til peningarnir verða goldnir. Konan ljet pegar auglýsa aðferð pessa í blöðunum, og kvaddi pær konur til fundar, er unua jafnrjetti. Á fundinum var háreysti mikil, og ljctu allar kon- urnar pað i ijósi, að p*r vildu ekki láU undan lvvað sem í skærist og pótti peim pað vel gjört af kouti pessari að hafa brotið Isinn svo rögg- samlega. — Svo lítur út sem Frakkar mutii fá anuað stlðið á liendur sjer innan skamms, ef eigi verður beiur um hnútana búið. Ktnverjav eru harðir i horn að taka og vilja ekki annað en afscgja alla pá sanvninga, er peir skrifuðu uudir í vor. Maiquis Tseng, sem fyrrum var ráð- herra Kina f Norðurálfu reynir af aleíli að æsa menn til óeyrð.v og skora á pi að hefua sin á Frökkum. Allar possar óeyrðir rísa út af nokkr um tviræðum greinutn 1 sainningunum, en hvor ugur vill undan láta, pvl báðir pykjast hafa rjett lyrir sjer. Frakkar váðgjöia að heimta drjúgar skaðabætur af Kínv, fyrir upphlaupið og mann tjón, sern var par evstra fyrir sköininu; gjöra peir ráð fyrir að heímta eyjuna Formosa sem tryggingu fyrir fjenu, eu jafnframt búast peii við að Kínverjar noiti að gjalda skaðabætur, og ætla Frakkar pá hiklaust aö segja peim stríð á liendur og búa peir sig undir pá ferð, cf á parf ;tð halda, heima á Frakklandi, og hafa nú út- búna nokkra herflokka. Kólera heldur áfranv að eyðileggja 1 Toulon og Marseilies; doyja par að jafuaði 10 menn á dag, en eklci er vart við að lnin sje komin ttpp 1 öðrum stöðutn. pað að sönnu hefir llogiö fyrir að 3 menn værti dánir i Parisarborg, en blöðin pat- bera paðtii baka, og segja sllkt enga hæfu, cn meðkcnna pó um leiö að kólcra gj iri vait við sig par á hverju sumri, meira og minna, en að sú kólera sje ekki hættuleg. Cllum læknum, sein skoöaö liafa hina dánu, ber uú orðið satpan um að petta sje hin reglulega Asfukólera, j að sem auðkennir hana er. að bjartað er cins og vis ið og blóðið hleypur allt t,il lungnanna, innýfiin keyrö í lmút og parmhymnati saman dregin. Læknarnir segja einnig að reykbreinsunin sje pýðingarlaus, pví pestin be’-,ist í loptinu, segja peir húti muni ekki ciuasta æða ttnv Frakkland heldur muni hún lfka heimsæ’ija þjóðverja og ð lfkindu n fleiri N;rðurálfu pjSðir. Hið cina ör- ugga varnarmeðal, s ; ja læki arnir, sje hreinketi bæði utan húss eg innan, ov skoia peir á borg arlýðinn að atliuga paö vef. og taka til 1 tima að búa s’g undir l;omu pestaii niar. Ameríkumeun eru orðnir hræddir við veik- ina. o" er j að eðlilegt, pvl hún liefir tvisvar verið flutt frá Norðurálfu vcstur yfir bafið, og er nú lueltara við pví en ni/kkr.i sinni áður, par samgöngur við Frakkland ern n i margfaldar við pað sem pær liafa verið um undanfarin ár. Nú hefir útílutningur á fólki frá Frakklandi til Amer- fku verið ba inaður, og verzluöarvörur og póst ilutningar hreinsuð með brennisteinsroik áður en pau faraá land hjernvegiu liafsiiis. — A pingi Spánverja var fyrir skömmu sam- pykkt í einu hljóði: að stjórninni misllknöi mjög við blaðið (Nevv York Ilerald” fyrir að hafa borið út pá fregti, aá Spánverjar vildu selja eyjuna Cuba, og að Bandarikjastjórn vær a'i hug<a u n a 'i kaupa hana, pví ckkert væri fjær pvi sanna en pctta, stjórnin vil li ckki selja cyjuna og væri reiöubúin að verja haua fyrir árásumí annara j'j ð;v at' ölfu megni. I udir eins og ráð herra Bandaiíkjanr.a varð ptssr vís, fór hann á fund aö ta raÖgjafaus og utanrildsmálaraogjáf. ans og fullvissaði pá um að Baud irfkin heföu alls enga lcugnn til að ná eynni Cuba, stjórn peirra liefði fuflar bendur nú og vildi enga við- bót. En jafiiuanvt gat lvaim pess, að uauðsyn. legt væri fyrir Spánveija að endurbæta vcrzlunar- samningnna fyrir bönd Cubabúa, og í t ina oröi, hlúa bctur að peim cn hingað til heföi vnið gjört, ella gætíeyjan aldrei (notið sln, sagði hann að nú flyttu Mexiconvenn sykur norður um Ame- rlku tollfrftt, og ef Cuba og binar brezku Vcst-Indíaeyjar gætu gjört hið sama. væri pær búnar að tapa sínum bezta markaði, og um leið einum sluum helzta atviunuvegi. Umræður pcssar hCffu pau áhiif að dagiun eptir var lagt fyrir pingið írutnvarp viðvikjandi pví, að búa til nýja verzltmársamninga fyrir Cubi við að ar pjóðir. ----Nú cr Bismarck að reyna til að tclja pjóö- verjum trú um aö hann vilji alls ckki vera mót- stöðumaður Frakka, heldur pvert á móti, segir hann að fyrir skömmu hafi litið út fyrir stríð og að allir liafi vouast eptir pví, en hann hafi pá ekki leyít roönmim slnum pað, pví lvann vildi ekki veröa fyrri til að brjóía pann friö, senv viö hefir haldizt siöau áriö 1870. Allir ölbiujgarar á pjóðverjalandi (1500 að tölu) hafa um undanfarin tíma setið á sam- komu mikilli i Berlfnarborg, til að ræða um verðlag á v.nu siimi. A samkoinunin kom i ljós að sióastliðið ár var clrukkið 1 rikinu eiuum sjötta meira (il heldur en árið 1882. og sýnir puö berlega að öldrykkja þjóðverja fer óöutn i vöxt, prátt fyrir allar tilraunir bindindisnvanna. Aiið seni lcið voru par drukkin 53,000,000 _ gallons,” eður uálægt 200,000,000 pottar aö d.'msku máli. Nýlcga lvefir verið lvöfð fágait veðrcið 1 Muuich á jiýzkabvndi. það voru teknir inargir uxar, setn voru beizlaðir og söðlaðir, sfðau komu liddararuir fram og stigu á bak og halði hver þoiira spora á fótum og cjuglega svipu í hendi, cn ekki vorn reiðskjótarnir pýð- ari enn svo, að áöur spretturinn var á enda var ckki eptir nema einn riddariim, hinir iágr. scm hráviður meðfranv brautinni og pá ei peir stóðu á fætur, fengu peir ckki annað að verMaunuin, en hlátur og sköll áhoifendanna, — Tyrkjastjórn er áfram um að stoínað > erði siglingafjelag, sem hafi ótakmarkað einvel li á póstflútningi milli Konstantinopel og Varna, og <msra annara staða við Svartahaíið. Hefir hún í hyggju að ábyrgjast hlutabijefaeigeiiduin 6 af bundraði í árlegan ágóða fyrst um sinn, ef einhver fæst til að stofna svona lagað fjelag. — Um síðir hcfir páfinn látið að orðunv Sviss- lendinga og lofað að gjöra tilraun með að sef.v dcilur, sem að unclanförnu liafa átt sjer stað milli Svisslendinga og Itala út af ýmsum atrið- um í trú peirra. Ekki er páfinn hættur að berja á fiímúr- ara og ekkert útlit fyrir að hann mutii taka orð sin aptur, pó alltiestir niótmælendur állti sakargiptir hans nái engri átt og eru honum par af leiðandi ákafiega reiðir. Nýlcga heíir eitt af liinum ötulustu meðhaldsbl..öum lians i Itóina- borg, <(The Moniteur de Rotne,” tckið til að verja málstað lians og leitast við að sanna, að frlinúrarar geti ekki neitað pvl að uppbatleca hafi frimúrarafjelagið verið stofnað 1 peim til- gangi, aö m .tmæla allri kristinni trú. Blaðið (<London Times", scm tekið Uefir að sjer aö svara pessum ýrnsu ritum, senv uppspunnin eru i Vatíkaninu segir unv j cssa síðustu ritgjörð að pað sjeeiglgott að dæm o livort holdur pessi enduruýjun á sakaráburði páfans sje af heitusku sprottin, sem pó væri ófyrirgefanlegt, eða af trúleysi pví, er kapólskum er svo opt borið á brýn. jicssi síðasta greiu páfans er sem svar upp á mótmælandi grein. er httnu fjekk frá Lord Carnarvon, sem er yfirstjóinari frimúrar- anna á Englandi. Blaðið "Moniteur de Rome” haföi prentað grein pessa frá Lord Canmrvon, en i(Times” bar pvf á brýn að pað hefói sleppt úr binum markverðasta katla greinarinnar. að lfkinduin i pvl skyni. að hægra væri að svara henui. — í Parlsarborg hefir nýle&a verið reynt hvort satt cr, aö demantinn lialdi 1 sjer birtu og kasti henni frá sjer pcgar hann cr borinn inu i myrkur, Margir hinir stóru og víMrægu demantar, svo sem: >(The Grautl MOgul” og íl„ dugðu ekki til pcss; að eins einn litill demant. sem kostaði 300,000 franka, svnnaöi söguna. Ilitnn var látinn liggja i sólargeisla i kiukkutíma, slðau var haun borinu iiin I her- bergi par sein var íiiðamyrktir, og gaf lianu par frá sjer birtu; hún að sönnu var lftil, en nóg til pcss að papplrsörk, sem lvaldiö var nálægt honuin, sást gjörla. FEÁ EANDARÍKJUM. Hinn 8. p. m. var opnuð bin mikla demó- krata samkonia i Chicago. er skyltli kjósa for- seta fyrir höncl demókrata. þar var saman kominn múgur og margmenui úr öllum áttum rikisins, og er pvl auðsætt að u'lþýöa gaf pessari samkomu mikinn gaum, engu slður en republik • samkomunni 1 júnlmán,, pví pó margt væii par af l’ólki saniankonvið, var par pó fleira nú; allir, sem par komu sainan, Ijetu f ljösi söluiuð sinn ylir j’vl að S. J, Tilden skyldi ckki vilja reyna sig við repúblikmonn, pvi allir treysta bonum betur en nukkrum öðruui pó hauu sje gamall orðitm og ellimóður.

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.