Leifur


Leifur - 18.07.1884, Blaðsíða 3

Leifur - 18.07.1884, Blaðsíða 3
Stúlkan komst yfir með heilu Og liöldnu og hJjóp því næst eins og fætur toguðu til næstu vagn- stöðva, kom hún þangað jafn sneinma og Jestin. og frelsaöi þannig ineð hngrekki og snarræði sinu margra manna líf.—Heiðurspeningur sá; er hún fjekk, kostaði 150 doll, og er mjög vand- aður. Auk haus hefir henni verið gefin all- mikil peningaupphæð af ýmsum, en hún vill iielzt ekkert af þvi þiggja. þau einit lauu, er hún kveðst vilja þiggja, er: að sjer sje hjálpað til að mennta/.t svo sem hún óskar eptir, og er liklegt að henui verði hjálpað til þoss, auk annara verðlauna, þvi hún ú það skilið, — Hinn 7. þ. m. lagði. fyrrum skipstjóri John Traynor, frá laiidi f New Haven i Connccticut ) sfnum litla búti, sem er að eins 17 feta langur ætlar hann að fara á honum yiir Atlantshaf og róa alla leið. Í bátnum heíir hann enga aðia lifandi skepnu en rakka sinn. Vistaforða hefir hann til 6 mánaða og er vel búinn að kiæðuin. þaö scm knj'r hann til að fara þessa hættuför ci, að sýna ágæti bátsins til aö bjaiga mönnuin úr sjúvarhaska, þvi bátinn hefir hann sjálfur >-mlð- að og fundið upp lag hans og útbúnað. llann ætlar að sýna bátinu i öllum hafnarborgum Norðurálfunnar áður hann kemur heim aptnr. FRJETTíR FRÁ CANADA. Nýlega liefir verið prentuð skýrsla um hveitiuppskeruna bjer í Manitoba ásamt Norð- vesturlandinu. Skýrsla þessi ei tekinn eptir umboðsmönmim stjórnarjnnar, sem fara um landið til þess að sjá með eigin augum hveinig hvcitiö lltur út; skýrslan er og að nokkru leyti tekinn eptir umboðsmönuuin Kyrraliafsfjelagsins, sem ferðast um fylkið ti) að komast eptir hve miklum hveitiflutningum fjelagið megi búast við 1 haust og vetur, og er óhætt að treysta þvi, að þeir gjöra ekki meira úr uppskeru-útlitinu heldur cnn er, því það safuar þessum skýrslum að sjer einungis til að sjú live mikiun úgóða það hafi af llutningumim; cr þaö þá venja fje- lagsmanna. livar sem er, að vera heldur undir en fyrir ofan markiö. 1 eptirfylgjandi skýrslu er ekki átt viö aðrar korntegundir enu hveiti, er þvi aðgætandi að ekrufjöldinn, sem talinn er, mun varla vera meira enn helmingur lauds þess, sem ræktnð er. því í ýmsum hjeroöum hetir veriö súð meira al' höfrum og byggi. en hveiti. Áætlunarskýislan er sem fylgir: Ekrur undir hvoiti í Mtmitoba . . Uppskera nf okrunni uin 23 busli. . . Kkrur undir livciti í NonJvestur- Uppskera afekrunni23 bushels . . . . . 1,r>oo,ooo Snmlagt . . Til boimilisfarfa í fylkiuu I-urfa busliols 'J’il útsædis mesta vcr . . . '113,000 0,500,000 . . . 1,500,000 3,£00.000 Afgangurinn vcrdur þú bushels, eður meira en helmingi meira en nokk- urn tima áður. Er því auðsjeö að uæsta vetur koma ekki litlir peningar inn í fylkið, þvi Iivciti kaupmenn frá Englandi hafa lofað að gefa i það minnsta 1 doll. fyrir hvert bushe!, þegar það er komiö til Montreal, þegar nú Kyrrahafs- braularfjelagið helir lolað að flytja þaö austur þangað fyrir 27C' cent fyrir bush., cr auösjeð að bændur hjar munu ia 1 það mimista 72,,'ý cent fyrir bush., vcrður það að upphæð $4,524.000 fyrir þá hveitiupphæö, sem áður er getið. Nú getur vel átt sjer stað aö hvcitiprisinn i Mont- real verfi 1 doll. og 10—25 cent, og eptir þvi stlgur kvcitið upp hjer. En þó það verði ekki, þú eru það þó góö?.r frjeltir fyiir bændur aö eiga vissa von ú 72 centum íýrir bushelið. — Ilinn 22. þ. m leggur Lieut. A. R. Gordon af slað frá Halifax, & skipinu Neptuue’, til að kanna hinn mikla Hudspnsflón. I förinni verða margir veðurfræðingar og prófessór Bell jarðfræðingur. Ráðgjört er að flokkur veður- f'ræðinga búi á (> stööum við flóann i vetur og pæsta vor, til að komast fyrir hið eanna við- 43 víkjandi isalögum, straumuin og haíís að norð- an. Á skipinu er vistafoiði handa mönnutn þeira, sem eptir vcrða til tveggja ára, þvl skeö getur aö nauðsynlegt þyki að þcir dvelji þar anaau vetur ti'. Veöurfræðistöðvaruar verða: 2 að norðanverðu við flóann. 2 að sunu- anverðu; önnur peirra nyrzt við suudið, en hin fyrir miðjum Hudsontlóa. _ Eim fremur vcrða tvær á eyjunum i vestanverðu Hudsonsflóa- inynni, verður þaðan hægt að sken úr hvort haftsinn að norfan fer itimim liudsonstlóa, eta inn uin rulssund (Fox Clianvel), sem inaigir úllta líklegra. Prófessor Bell er hinn eini jarð- fræðiugur 1 förinui og komur hann aptur í haust ineö skipinu. A Labiador ströndinni ætla þeir. seui förinni stýra, að i'á sjér túlka, svo þeir geti fræöst um vcðlirlag, ís og (1- af Indíúnnm, er búa þar ínrður frá. þeir þurla og aö fá einhverja, sem nokkuð eru kunuugir, því ferðin er hættuleg, þar eð engir uppdrætt- ir eru til að vara þá viö skerjum og grynningum eöur öðrum hættulegum stöðum ineðfram ílóan- um, sem er 400 euskar mllur ú lengd og frú J 00—200 mílur á breidd. — Nýloga i'undu verkamenn bjálkakóia all- stóran. 20 fet niöti 1 jörðu, í miöjum bænurn Hamilton 1 Ontario. J>eir voru aö grafa kjall- ara undir stórbyggiugu. Allt í einu komu þcir ofan ú reykháf, er hlaðinn var úr múrgrjóti, urðu þeir forvitnir og hjeldu áfrain að grafa, þar til þeir höföu hreinsað burtu allann leir— inn, sem var ofan á og umhverfis húsið. Vegg- ir þess voru um tlu l'et ú liæð og sterklega byggðir, en ú húsinu voru livorki dyr nje gluggar og þótti þeim það undrum sæta. Stærð liússins var: 14 fet á lengd og 12 á breidd. Inni 1 því fanust ailmikið al' koparpeningum. en þcir voiu allir svo ryðgaðir, að ekki var mögulegt að lesa þaö, sem á þeim stóð, aö einum undanteknum, og virðist setn úrtalið á hop.um sje 1812. Euginn veit enn meö vissu tii livers' liús þetta hcfir Terið brúkað, en menu gizka a að það iiafi verið reykjarhús. En um aldur þess veit enginn. — Nefnd sú er Suður-Manitobabúar kusu til að fara ú fund herra J. J. Hill’s forseta St, Paui, Minncapoles& Manitoba-brautarinnar i St. Paul, í tilliti til þess iivert liami myndi 1 sumar bygga lirautiua norður á iandamærin. sem svO lengi helir verið rætt um. þegar sendimenn komu suður, var Ilill ) New York og biðu þeir lians þ:.ir nokkra daga. þvi þeim þótti dauft að fara heim við svo búið. Um slöir kom Hillog skýrði þeim frá högum fjelagsins, sagði liann að það væri áfram um aö byggja brautina norður með Pembinafjöllum og norður að iandamærum svo íljótt sein auðið væri, og þannig gjöra Suður- Manitobubúum greiðari gang til markaðar, en peningar eru ekki auðteknir petta ár, og fyrir það gengur allt seimrn en ella mundi. Hann sagði þeiin að brautin, sem hjer væii uiu að ræða væri nú um það bil fullgjörð noröur að t>Park river ’ t Dakota, og að mælingamenn væru nú að mæla út brautarstæðið þar fyrir norðan; kveðst liann þvl ekki geta gefið þeim neitl loforð um hvenær brautin yrði í'ullgjör, eu ioíaði þeim fuilkomnu svari undir eins og mæliugainenn eru búnirað gefa álit sitt tim kostu að við bygginguna og vegulengd. J>aö eru þvi litlar llkur til að braut þessi verði úyggð norð ur á laudamæri i sumar. og rnegi þvl þeir, scm búa umhverfis (.Rock Lake”, llytja liveiti sitt til Brandon eöa Manitou oinn veturinn enn. — Bændur. sem búa vcstur af Skjaldbökufjöll- um (Turtlo Mountains) eiga í vök að voijust fyrir hcstaþjól'um og föntnni, som hciinsækja þá hvað eptir annað, og hefir þvi verið ákveðið að biðja um varðmannaflokk, þvi það er ekki eiu- asta skaði sem þeir óttast, heldur eru þeir lirædd ir um lif sitt. jjað er að seeja. ef þeir viija liindra fantana frá að liafa á burt með sjer gripi þeirra. Vrarðmannaforinginn var úferð um þetta svæði fyrir skömnni og liitti liann nokkra af bófum pessum, þar sem þeir vpru aö ná hestum, sló þegar t harðan bardaga með þeím, og þó hann væri einsamail, fóru svo ieikar að | jófaru- ir flýfu ún þess að ná nokkrum hesti með sjer: Vaiðmannaforinginn fijetti lijú bændum þat, að þjófar þessir hefðu komið 5—tí sinnum i sumar, og að þeir sjeu allir sunnan úr Rand irlkjuii:; hefir þvl vcrið úkveðið að hafa 2 -3 varðmirma llokka suður við landamærin og þannig ko na f veg fyrir að hestaþjófar fari norður yfir til að steia; íúir inenn er úlitiö að dugi. þvf þjól’ar þessir crti bleyður miklar og legeja ú tlóttn nnd • ir eins og þeir sja einbeitta vopnaða mótst 'ifu- menn. — Skipstjóri Jolm Smith. scm slöastl. vctnr dvaldi noröur við Athabascavatn. skrifar þaðan og segir að undravert sje livað veturinn sje mild- ur og sutnaiið heitt, svo langt norður (á 58. stigi norðurbr.), Herra Smith kom þatizað norður 19. ágúst 1S82 og hefir dvalið þar slðan; haustið segir hann sje mjög fagurt og blitt. suiór fjeil þar ekki fyrri en 1 nóvernbermán. og isinn á vatninu var ekki manubcldur um jóí; um vetur- inn fjell þar 18 þumltinga djúpur snjór ogaidcei varð frostið meira en 41 stig ú Farenii. og það einnngis í oittskipti; það þótti lionum fr.rðuleg- ast að um mitt sumarið er nóttin þar björt eða svo að segja, að eins litil stund sem dinimt er. Fort Chipewyan (aðsetursstaður Smitii's) er um 100 mllur vestur frú Chuvchill við Huds sonílóa, og getur maður at [)cssu haft hug nynd um vetrarhörkuna þar. enda ber það saman við sögusagnir allra, er hafa veriö þar norður frá. Ilerra Carman, sem tekið befir að sjer að timburleggja Aðalstrætið, hetir stungið upp á að vinna svoleiðis, að bæjarmenn losist við aurinn og leðjuna á strætinu bæði i haust i október og í mal og júni næ-ta sumar og liefir sú uppástunga feugið góðar viðtökur bjá bæj* arbúum, Hann hefir nefnil, boðizt til að sijetta stiætfð, setja á það sandinn og plu.ka þá, sein lagðir eru undir hnyðjurnar. Með þessu móti verður brautin hin ágætasta og ckki að óttast ófærð þá snjó leysir að vori. J>að er auðvitað að þctta kostar nokkra aukapeninga. [iví til þess að koma þessu í verk þarf hann að fú fjöida manna og vinna kappsamlega; *en það er lika þess vert að borga fyrir það nokk ur hundruð, þvl þó hann fullgjöri þriðjung eða lielming götunnar 1 sumar, vcrður hiun part- urinn jafn ófær og verið hefir til þessa þegar rigningar koma. Bæjaimenn hafa nú risið upp sem einn maöur og samið bænarskrá, sem þeir sendu baéjarstjórninni á mánudagskveldið var, er þvl liklegt að þetta bafi framgang, þó ekki hafi enp þá heyrzt liverju hin háttvirta bicjar- stjórn liefir svarað. — Slðastliðiia viku fóru fram miklar kapp- reiðar I ((Prairie Park” og stóð fjelagið ((Mani- toba Turf Club” fyrir. þar voru gæðingar saman komuir úr öllum áttum, og mútti þar sjá margau skarpan sprett, enda }>ustu bæjar- menn þangað i þúsundatali til að veðja uin hina ýmsu gæðinga. Engu veðhlauyii var veitt jafnmikil eptiitekt og þvi, er nefnt var (lMaui- toba biokk” (trot) og er sagt að $20,000 liafi verið teðjað um þann sprett. Ut af því risu og deilur nokkrar og var álitið að brögð liefðu vcrið höfð 1 frammi, þvl enginn trúði þvi að sa liestur, sem vann, væii svo fljótur, Fjelagið ljet þvi hestaca reyna sig dogi siðar, og kom þá hið sama fiam, og urðu því þeir, sein töpuðu fje sinu, að bera harm sinu 1 hljóði. — Fjórir Iudlátiahöfðingar, iengst vestan úr Norðvesturkiidi, eru hjer staddir um þcssar mundir; er mælt að þeir ætli austur til Ottawa að heimsækja stórmennin þar, en þó er ckki vfst að af því verði. þvi i fyrstunni ætluðu þcir ekki lengra en til Rcgina, að finna þar stjórn endur Norðvesturlandsins. En er þoim v»r boðið að koma til Winnipeg. þaðu þeir |)i*ð. þeir liafa heimsótt alla helztu menn bæjarins og helir þeim verið fagnað som sllkum höfð- ingjum sæmir. — Á laugardagskveldið var,

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.