Leifur


Leifur - 25.07.1884, Blaðsíða 3

Leifur - 25.07.1884, Blaðsíða 3
47 samband, því hægt mun veita að gjöra samn inga við eitthvert járnbrautarfjelag frá Chi- cago til Duluth, og geta sumir til að pað yrði pa helzt Wisconsin Central brautin. — Herra F. H. Brydges, einn sf forstö'u- mönnum Manitoba-Norðvesturbrautarinnar, er komiun aptur, eptir nokkra dvöl í Lundúnum og viöar á Englandi. Erindi hans pangað var, að fá peninga til að halda áfram með að, byggja brautina og haíöi hann pað fram; segir hann að tafarlaust verði byrjað aö byggja hana vestur fra Minnedosa, og að íjelagið ætli að fullgjöra, i pað minnsta. 50 milur i haust. Enn sem koinið er. heyrist ekkert hvernig inálið gengur milli peirra Portage La Prairie búa og brautarijelagsins. pað virðist sem livor tveggiu málspartar sjeu óvissir una. hvað hent- ugast sje að gjöra, en pó vill hvorugur láta undan hinum. En paðlitursvo út að skeð geti að Portage La Prairie, verði ekki lengi aðalað- setursstaður brautarinnar, pvi á kjörfundi fje- lagsins, sem haldir.n var i Winnipeg hinn IS. p. m., var sampykkt að kaupa Pembinaijalla. groin Kyrrahafsbiautarinnar, (almennt kölluð: „Southwcstorn Branch”) og var liinn nykosni forseti fjelagsins, Dutican McArthur, beðinn að íinna stjórnendur Kyrrahafsbrautarinnar og gjöra sitt ýtrasta með að fá pá til að selja pessa járn- brautargrein. Fyrir bœn clur. I. Um alifugla Eitt hið fyrsta verk fyrir bóndann, skyldi ætið vera að fá sjer alifugla, pvi peir kosta mjög litið 1 samanburði viðönnur liúsdýr. Fæði peirra kostar einnig litið, pegar bóndinu hefir ræktað land og fær uppskeru af ýmsum korntcg- undum, en peir borga fæði sitt og aðhlynningu eins vel, jafn vel betur, en önnur liúsdýr. En eins og pað er nauðsynlcgt að fá sjer alifugla, eins er og nauðsynlegt að pekkja hver sjc hin bezta tcgund peirra. Endur, gæsir og ýmsar aðrar fuglategundir eru óneitanlega góðar til að hafa á heimilum, en pó skyldu hæns ætið lát- in sitja i fyrirrúmi, pví pegar öUu er á botninn hvolft. verða pau happadrjúgust. Ilin bezta hænsategund. scm menn nú álita, eru hin svörtu spánsktt hæus, sem venjulega eru köiluð: „B 1 a C k S p a n i s h'’ vegua pess að sagt cr að pau sjeu upprunalega flutt vestur um liaf frá Spáni. Fyrir pessa hænsategund helir uú um langan tima fengi/.t fullkomnari verðlaun á sýniugum, on nokkrar aðrar Jiænsategundir. Hænan leggurstærri eggjum en aðrar teguudir og cru eggin mjallahvit. Maður getur pekkt liina svörtu tpönsku teguud á pvi, 1. Andlitið er stórt og bjart, nær út að eyiunum og nær sainan neð an á allt aptur að kverk, cn sljett og mjúkt viökomu, 2. Fæturnir langir og með biýlit, en ekki hvitleitir. 3. Haninn ber sig vel, brjóstið breitt og steudur mjög fram, stjelið ris beint upp en beygist pó ekki fram, fjaðrirnar allar hrafnsvartar og gljáandi, (ef hvitar fjaðrir sjást lijer og par, má ganga úr skugga um, að kynið er blandað), skrokkurinn pykkur og svarar sjer ve). Fulloröinn hani vegur frá 7—8 pund, en ekki iná dæma um pyngd eptir stærð. Ilænan er mjög lik hananum að útliti, og fjaðrirnar eins á lit, en ekki eins gijáandi. Kamburinn er stór á báðuin og fagurrauður á hananum, stend ur hann beiut út, skurðirnir jafn djúpir og með jöfnu millibili; á hænunni liggúr kamburinn út af aunarsvegar. pcssi hæns cru mjög viðkvæm, og parf að fara vel með pau. mætti helzt aldrei frjósa i húsi pvi, sem pau eru geymd í, ungarnir eru soinir að vaxa, má pvi ekki gei'a hænunum egg- in, til að unga út, seinna en í seinustu viku júnimán., ef menn vilja hafa uugana hraustn á haustin. Ef rnaður ætlar að senda hin spánsku hæns á sýuingu, skal gefa peim svo mikið sein pau vilja jeta af maismjöli i prjár, vikur áður en sýningin fer fram. Daginn fyrir sýninguna, skal pvo höfuð peirra og fætur, purka svo með voð- feldri purku, en varast að núa fast, svo pau verði ekki rauðloit í frainan; cinnig vcrður að varast að láta pau vcra úti í kulda eður vot- viðri, á pessuin uudirbúningstíma. Hið ljósasta dæmi npp á ágóðann afalifugl- um er pað, að siðastl. ár var hveitiuppskeran í Bandarikjunum virt á 484,675,779 doll., en ágóði af alifuglum 475,682,889 dolh. eða na- lega eins niikilsvirði og öll hveitiuppskeran. pegar litið er tii pess, að liveiti er álitið hið bezta fóður fyrir liæns. ætti Norðvesturlands- búum að veita ljett, að ala nokkrar hænur og pannig koma í veg fyrir, að svo miliónum doil. skipti, fari út úr fylkinu árlega fyrir egg. eins og nú á sjer stað. Hið ódýrasta, og jafnframt bezta meðal til að eyðileggja kálorminn er kalk, sem uppleyst er af lopti. Á morgnana ineðan döggin er á blöðunum, skai maður sálda kalkinn yfir pau, par til pau eru orðin hvit. Bóndi uokkur, sem hefir reynt petta í mórg ár segir, að ckki purfi að gjöra petta optar en tvisvar við sömu plönt- una, til að uppræta pöddurnar. Kalkið er einn ig ágætt frjófguiiarcfni fyrir kálliöfuðin. ---Til að drcpa Gophers (frb. go-fers) er Strychnine hið bezta meðal. Maður skal taka ofur litla ögn af pvi og láta i kartöílu, stinga henni svo i holu inynnið, par sem dýrið fer upp og ofan. En aðgætni parf að brúka, pví eitrið er banvænt. — Ef bóndinn vill venja gripi sina, hvort hcld ur sauðfje eða uautgripi, til að korna heiin, svo ekki purii að leita peirra á kvöldin, parf hann að gefa peim salt á vissum stöðum, pvi pangað kouia gripirnir hvenær sem pá iangar i saltiö; auk pessa prífast gripirnir betur, ef petta er gjört. NOKKUR ORD UM § K é L A 19 Á Ii I D. indalegum raunsóknum, sem menn geta ekki verið liæfir til, nema pcir hati áður gengið menntaveg. því engin undirstaða til framfara getur verið traust, nenia hún byggist á grund- velii skynseminuar. En vjer vitum hve skyn- semin æiist oz pioska/.t viö menntunina. þegar vjer ísiendingar skoðum os», eins og vjer í sannleika erum, sem pjóðflokk pann, er um uiargar aldir hefir verið nær pví útilok- aöur frá hinurn menntaða heimi, pá er sizt að undra, pó vjer sjeum á eptir framsókuinni. En par sem vjer vitum að vjer höfum full komna hæfileika til að fylgja tlmannm, pá megum vjcr ekki lengur uua við svo búið. Vjer veröum að að gjöra hvað i voru valdi stendur til að efla heillir vorar og niðja vorra! pvi nú getum vjer ekki barið pví við, að vjer sjeum svo afskekktir, par seni vjor búum saman við eina á meðal hinna nienntuðustu pjóða heitnsins, er vjer getum haft oss til fyrir- myndar i framföium og dugnaði. Engum getur dulizt að vjer sjeum á eptir i bókiegri og verklegri menntún, en hitt er ineining ýmsra, að hjerleiidrar menntunar öttuin vjer oss bezt á hjerlendum skóium, án pess par eigi sjer stað islenzkuv kennari og án pess par sjeu kenndar islen/.kar bókmenntir, sem peir álfta ónauðsynlega námsgrein, sökum pess hún koini hjer að engum notum fyrir nem- endur, og par af leiðandi óhafnndi, par eð hún gjöri ei annað enn taka upp tima. En petta er að eins skoðun peirra, er álita allt islenzkt óhafandi eptir að hingað er komið, og sem kemur til af pvi. að peir yfirvega málið að eins i fljótu bragði, og horfa einungis á pá hliðina, sem peim virðist vera næst eða blasir bezt við hug=jón peirra. Eu pegar vjer skoðura hittar ýmsu hliðar málsins, kcmur fram svo margt. er mælir með skóla, par sem islenzkur kennari sje og kenndar sjeu islen/.kar bókmennt- ir (en ckkert er verulega mælir á móti), nð vjer leyfum oss að segja slika mcnntunarstofnnn mjög nauðsynlega, og viljum pví með fim orð- um benda á hið helzta, er oss virðist mæla með pvi. er svo margt ef ad er gáti, sem uni er þörf nc) raitjn.’* .1. H. þessi orð skáldsins eru cinföld, en sönn og þýðingarmikil, og hljóta pvl að hafa ævar- andi gildi meðal allra skynsamra mantia. Eins og auðvitað er, sprettur rót allra framkvæuida fyrst i huga vorum; en eins og llka er auðvitað, deyr hún par út aptur, ef vjer ekki látum hana i ljósi við meðborgara vora i ræðum eða ritum, sjerdeilis pegar um nlþjóð- leg mál er að tala. þannig er pví varið mcð mál pað, er útdráttur úr fundargjörningi í 10. tölubl. (lLeiís” p. á. bendir til. Ilugmynd sú, er fyrst til vor komin fiá landa vorutn F. B. Auderson, sem er nijög vel menntaður matur og unnir af alhug alls konar nietmtun og framförum, og virðist vilja koma fram 1 hvi- vetna sem satiuur vinur pjóðarsinnar. Hann hefir rætt mál petta talsveit við oss landa sína hjer i Winnipeg það kemur pvl. nú til vorra kasta bræður góðir, að ræða málið vor á meðal, og bera saman huginyndir vorar pví viövlkjandi, og virðist pá liggja tyrst fyrir aö vjer loggjum fyrir oss eptirfylgjandi spurningar: 1. Er oss nauðsynlegur lærðra skóli, hvar kenndar sjeu islenzkar bókmenntir. auk námsgreina peirra, sem vanalega etu kenndar á hjerlendiim skólum? 2. Getum vjer komið á fót þannig löguðum skóla? og hvernig? það erauðvilað mikill vandi. að svara pcssum spurningum, svo að vel sje, og að mjög munu verða deildar mciniugar manna um, hvernig peim sje rjettast svarað. Reynd- ar virðist fyrri sputningin ekki vera miklum val'a bundin. Vjer vitum að vjer erum á tptir timanum i menntun, og stöndum pess vegna á baki annara menntaðra pjóða, sjerdeilis i allri vcrklegri pekkingu og kunnáttu. En allar suunar framfaiir pessara tíma, byggjast á vis> Tökum fyrst til ihugunar íslenzkar bók- menntir. Enginu sá, sem kann islenzku nokk- urn veginn, mælir á móti, að hún sje fagurt tungumál, nje hinu, að islenzkar bókmenntir sjeu mikils virði, og að pær, betur enn allt annað hafi eflt pjóðsóma vorn, og að vjer eig- um þeim að pakka, að hinn menntaði heimur nú á timnm veitir oss eptirtekt, og hiuir merk- ustu málfræðingar vorrar aldar líta til vor vin- araugum. V jer höfutn átt tal við cinn nánistnann hjer i landi, er sagði: (1að hinn bezti og vissasti vegur—ef ekki sá eini til pess að geta lært enska tungu til hlýtar—væii sá. að læra undirstöð- una í tungumálum peim, er enskan á að rekja kyn sitt til” og til nefndi liann norrænu á meðal hinna helztu peirra; en samt sem áður hjelt pessi maður lslenzku að engu nýta, sein atiðsjáanlega var sprottiðaf þekkingarleysi lians, Vjer. sem pekkjum í.-lenzku og vitum að hún og hin forna norræna eru eitl og hið sauiii, getum ekki fylgt slikri skoðun, heldur veiðum að álita íslcnzkuna nauðsynlega fyrir menuta- manniun, par hún er ein af peim hyrniugar- steinum, scm flest hinna nýrii tuugumála byggjast á, og par eð hinir frægustu meðal kinna ensku málfræðinga hafa álitið sjer nauð- synlegt að læra hana, skiljum vjer ei hvers vegna hún er ónauðsynleg fyrir fslen/.ka náms- menn; eða væri ekki. h'h’mulegt til þess að vita, að islenzkir menntamenn pekktu langtum miður sögu sinnar eigin pjóðar heldur tnn aunara pjóða metin, sem að öðru leyti hal'a notið jafnrar menntunar og sem ínætti búast við að leituðu sjer tipplýsingar hjá hinum. Að vjer ekki tölum um hversu brýn nauð- syn ber til, að i hinutn islen/.ku byggðarlögum sjeu mcnn, er hafi uotið svo mikillar menntunar hjer i laudi, að peir ijeu hæiir til að standa

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.