Leifur - 25.07.1884, Blaðsíða 4
1 hverri helzi stöðu, sem vera skai, og kunna
vel íslenzka tungo, svo að Islendingar geti
haft af sinum cigin Jjjóðílokki alls konar em-
bættismenn, svo sem: skólakeunara, lækna,
presta, lögmenn. stjórnfræð.inga, o. s. frv. þá
fyrst, en fyr ckki, erum vjer íslendingar komnir
á það stig, að vjer þurfum ekki að skoðast
seœ eptirbátar í hinu amerikanska pjóðfjelagi.
Jívað kennara viðvikur. getur engum dul-
i/.t, að lnigfeldara mundi islendingum að ganga
á skóla, þar sem væri að minusta kosti einn
fslenzkur kcnnarí, hvort sem islenzka væri kennd
þar sem skyldunámsgrein eða ei. því hvort
vjer Jítum til íslendinga þcirra. cr engrar
menntunar hafa notið, eða hinna, er notið
hafa moiri og minni nrenntunar á Islandi og
vilja halda áfram námi sinu þá hingað eru komn-
ir, muudi þeim verða geðieklara, að ganga á
þann skóla. er þeir gætu talað sfnu cigin
móðurmáli við keunaraun, en þó jafnframt átt
kost á að nema allar þær vfsiudagrcinir, sem
kenndar cru hjer á hverjum öðrum innlendum
skóla, fyrir utan hagnað þann, er af því mundi
leiða í íjármuualegu tilliti. þvi sjerhver ís-
lendingur, sem hjer hugsar sjer að ganga skóla-
veg, þó talsvert sjo menntaður heima á Fróui,
Jilýtur að sætta sig við að ganga fyrst á barna-
skóla, sem útheimtir ekki all-Iítinn tíma og
nryndi þvi hafa niikinn aukakostnað í för
með sjer, sem komast rnætti hjá, ef skólinn
væri undir íslenzkri stjórn og íslenzkur jtenu-
ari. það má því fuliyrða, að ef siík stofnun
kæmist á fót, myndi margir íslendingar ganga
menntaveg, sem að öðrum kosti hlytu að fara
þess á mis.
þetta hjer að framauskrifaða er eimingis íiitt
af þvf marga. er telja má til gildis skóla, þar
sein kennd sjc íslenzk ttinga og islcnzkar hók-
menntir, sje uudir islcuzkti s*jóru og liafi íslenzk
an kennara.
2. Ilinn eini vcgur, að voru áliti, til
þcss að ^sllk stofnun gcti ko.nizt á fót og
þrifist. er sá: að fyrst myndist sjóður svo
mikill, að vextir dians nægi til að bera allan
þar af leiðandi kostnað; þvl að stofna skóla og
við halda lionum al' óvissum árstekjum, álitum
vjer óhugsandi. Ilann þarf að hafa fasta, vissa
innstæðu. sem tekjustofn lians byggist á. Til
þfiss að gjöra áætlun nm slikan sjóð. þá ekki
geti nákvæm orðið. hljótum vjer að hugsa oss
hjer um bil stærð skólans og kennarafjölda.
Setjum þá svo, að viðunanlegt skólalnis mætli
byggja fyrir $1500, sem yrði fyrsta árs útgíakl
skólasjóðsins; nð i skólanum þyrfti 2 kennara,
er gjöra má ráð fyrir að fengjust fyrir $1500
Iaun um árið, og yrðu það bin árlegu útgjöld
skóiasjóðsins. En önnur smá-útgjöW skólans,
svo sem: viðhald á húsinu, ijós, hita, o. s, frv.
ætlumst vjer til að skólinu 'jálfur beri þannig,
að lærisveinar borgi vissa upphæð áriega, sem
vart mundi nema yfir $5 fyrir iivern einstakan
og gæti þvi engum orðið tilfinnanlegur kosln
aður. Til þess að mæta þessum árlegu út-
gjóldutn. þyrfti skólinri að eiga í sjóði ekki
minna en $15,000. sem gæfu af sjer að minnsta
kosti 10 af iiundraðí sem áriega leigu. þetta
muii nú mörguin þykja ærið mikil fjáruppbæð,
er ekki sje llklegt að náist saman í fijófu
bragði; en engu að síður þykjumst vjer fúll-
vissir um, að-siikt mætti með timanunr verða
vinnaudi verk, ef allir íslendingar hjer vestnn
bafs Jegðust á eitt með öruggum áluiga og
góðri samhcldi, og einstakiingurinii Jiti ekki
einungis á sirin eigin hng, iieidur á velferð og
sóma þjóðar sinnar yfir hi.fuð, og víst er það,
að cptir þvi sem fyr er byrje? að liugsa um
mál þetta, eptir þvi kemst það fyr i verk.
Eitt er það iíka, er vjer teijum setn j
vissan kost svona lagaðrar stofnunar nð hún j
mundi verða til að draga saman liugi jjwnna I
og anka samlieldi íslcndinga í hinum ýmsu ;
p ii-tiim álfu þessarar, þar sem allir inætlu
skoða þetta scm þeirra sameiginlegii eign, og
mellu úr öllum byggðarlögum kæmu samai; og 1
48
kynntust hveijir öðrum, serrl toundi verða til
þess að ella bróðurlegan kærleika þeirra á
meðai.
Vjer viljum taka það fram, að þó vjer
gjörurn ráð fyrir að skólinn verði uudir lslenzkri
stjórn og hafi isieozkan kennara, ætlumst vjer til
að allir, sem vilja, geti notið þar kennslu; kon-
ur jafnt sem karlar.
þar eð enginn helir, svo að teijandi ^je,
ritað opiinberlega á móti þessu máli, finnum
vjcr ekki ástæðu til aö fjölyrða um það frekar
að svo stöddu, eii vonum aJð lesendur ((Leifs”
bjer vcstra taki það til yfirvegunar, og þar
cð búast iná við, cins og á&ur er ávikið, að
memiugar um þetta efni vcröi nokkuö deildar,
óskum vjer virisamlegast. að sem ílestir góðir
inenn t'iiclu rita um þaö i blaðið, svo að vjcr,
sem kosnir vorum til þess að bafa skólamáiið
til meðferðar (sbr. 10. tölubl. (iLeifs” þ. á.),
getuin haft skoðanir sem flestra til samanburðar.
Fyrir hönd nefndarinnar.
S. J. Jóhannesson. M. Pálsson.
Nafnalistar með myndum verða sendir gel'-
i n s hverjum sein óskar. Utanáskript vor er:
Watson Manuf. Co'y. Winnipeg.
Ljósmyndir af I aigólíi Al'uai'-
syili og £iriki rauda landnáms-
mónnum, eru ti! sölu á skrifstofu .(Leifs”, 25
cts. hver.
V erzla
lijcd
L J KEEH RHHR KKEE m»p
Ij J E H H E P 1
J EEE HHHK EEE PPPP
\j J J ]■: K K E P
LLLL J EEEE H H EEEE P
OG
DDD UUlj lf K A
D D 1 j Ú KK A A
J) 1) U Ú K K AAA
DDD UÚ K K A A
N e t a g' a x* 11,
TTT'l T
'1'
T
'I'
T
Verkamenn i Winnipeg.
Iíver sem gætír að ástandi ísl. hjer í bæn-
um, lilýtur að sjá fnargt sem miður fer, margt
sem úr mætti bæta.
Smávarning,
8 L115 U E og L S! IS PIL
það er ómögulegt að sýna lijer fram á livað
eina. nje hcldur ætti það að vera nauðsynlcgt;
þvi enginn er svo blindur. að hann ekki sjáihvar
að sjer þrengir, nje svo kærulaus, að liann ekki
vilji hctra sinn eginn hag.
En þótt svo sjc, þá er þekkingin opt ekki
brúkuð rjettilega, nje iicldur vcrkar viljinu ætíö
í rjetta stefnu,
En er nokkuð liæft i því ab mcin sjcu fil
scm úr mætti hæta? Iiafa ísl. ckki gjört allt
sem þeir gátu siðan þeir komu? Iíaíá ekki örð-
uglcikarnir verið ofmiklirtil þcss að menn gætu
yfirstigið^iá? Er það ekki satt sein sumir inn-
lendir segja: að ísl. sjeu ekki nema fátækir íiski-
memi sein ekki geti orðib góðir bændur uje góðir
handverksmeDD, sem aö eins megi nota til að
vinna 1 skuröum eða járnhrautum þegar ekki er
á betra völ. það cr vlst að örðugleikarnir hafa
vcrið mjög miklir; cn liitt er einnig vfst að
menn liefðu opt getað betur gjört og verið fram-
kvæmdarmeiri; að ísl. vantar ekki bæfiiegJeika
til að verða eins góöii búmenn og iðnaðarmenn,
ef þeir stæðu cins vi 1 að vlgí eins og innlendir.
En það gagnar ails ekki að kenna kringum-
stæðunum. Orðugleikarnir reyná mannskap
vorn. Vjer vcrðum að rísa við öldunni svo húu
ckki slcelli yfir oss; verðum að ajöra hið bezta
úr þ\í sem nú er. með glöggri forsjá, brcnnandi
ákefö og óbifandi staðfcstu
Ilveis er þá ábótavant? Er hagur manna
svo góöur að þeir geti lifað góðu og ánægjusömu
Jíli? Elf atvinna vor arðsöm og hefir hún betr-
andi áhjif á hcilsu vora og menntun? Mcnntum
vjer ossjfcptir megni og sælduin vjer að jafnaði
.sainan iiö oss betri menn? Er vinna vor stöðug
og auðtongin? Ilöfuin vjer nokkra stofnun til að
útvega jóss góða atvinnu?
Stöndum vjer nokkuð framar í cfnalegu til-
liti að enda hversárs en I byrjun þess/ Leggj-
um vjer til síðu uokkurt fje til að mæta ógyptu
á ókoiiiiimi ti'? Hafa vcrkamenu nokkurusjóð
sem þcir gætu reytf sig á [.egar þcir yrðu fyrir
veikindum? (Niðurl, í iiæsta bl.).
Auglysisga,r.
25 og 27 Princess Street.
Winnipeg Man.
jjj^T Eiugöngu störlxau&>amcim.
X>x*. C. W. Cl;ss*lv,
Iiimi eiui liomöopaþ f Winnipeg. Hefir reyn/.t
vel ölluin íslcndingum, er til hans hafa leitað
Hann er að finna á skrifstofu sinni liá kl. 10
til 11 f. m., og frá kl. 3—5 og 7—8 e. ni.
' Nr. 433 Main Street,
^Winnipeg, Man.
KKIIWX & IrWÍTOSH
verzla med
Piano, Orgön og Saumavjclai.
Vjer seijum saumavjelar með lægra vcrði
og með betri kjörum nú en nokkru sinui íyi
og þó pcningaekla sje mikil, þá eru kjör
vor svo, að engirin þarf að fráfælast að ver/la
við oss, Vjer höfum eptirfylgjaudi vjclar, scni
vjer ábyrgjumst að 'gjöra kaupendur ánægða.
Raymond.
SlNGKlí,
Housiíhold.
• W HITK,
AíMKKIOAN
Vjer liöfunt einnig liina víðfrægu Rayniond
haiidsaumavjol. Komið og sjáið þab sem vjei
höfum til. vjer skulum ekki svikja yður,
Skrifstofa og Vöruhús er á Aðalstrætinu
nr. 484, 21. des.
HALL & LOWE
HYNOASHllDIB.
Oss er sönn ánægja, að sjá sem optast voi a
i s 1 e n z k u s k i p t a v i n i, og leyfuni
oss að fullvissa þá um, að þcir fá oigi befni
teknar myndir amiars staðar. Stofur vorar eiu á
Aðalst. nr. 499, geugt markaðinum. 2 nóv.
íslcmlingar!
þegar þjer þurfið að kaupa skófatnað skuiuð
þjer verzla við Kytm, hinn miliiia skófafa
vcrziunarinaun. 12. okt.
Walson-vtriliSiJíiifíjiiiíicIíigi]
hýr til og snlur ailskonar akuryrkjuvjeiar, svo
scin: s j á 11' b i n d a r a, s 1 á 11 u v j e 1 a r al'
ýmsuin teguudum, li es t h i I f u r, p 1 ó ga, &c,
Vjerleyl'um oss að ienia atbygli mnima að
liínum vfðfræga ((W a t s o ri 1J e e r i n g” sj á 1 f
biiularu, som ekki á sinu jufuiugja.
MONKMAN og GORDO.N.
Laga- og málíærsliimenn og erindsivkar
fyrir Ontario eru á Aðais'rætinu nr. 1554.
WINNIPEG. MAN
A. MONKMAN. G. B. GORDON.
Kigumli, vitstjóri og úijyrgijunnuáur: 13. .1 óiissoit.
No. 110. SOi'JlE i)AME 8TREET lli'óT.
WiNNU’EU. MAMTUVA.