Leifur


Leifur - 15.08.1884, Blaðsíða 1

Leifur - 15.08.1884, Blaðsíða 1
isr. 15. 2. ár. Wiimipeg, Mamtoba, 15. agAst 1884. VikublnJid ,,L jy / F í/Rtl kemnr út si livcrjum fistiulegi a i) forfa 11 a 1 iius (i. Árgangurinu kostar $2.00 í Ameríku, en 8 krónur í'Norðurálfm Sóltilaun oinn uttuiuli. Uppsögn á bladinu gildir ekki, nema med 4 mánada fyrirvara. FRJETTIR ÚTLENDAR. Fylgismenn Glaclstono’s halda áfram meS orustur gegn lávörðunum og stenzt ekkert fyrir peim, pvl lið peirra cr valið og ólatt til framgöngu. Lávörðunum gengur allt ertiðara; pó peir að sönnu fái menn 1 lið sitt, pá vinna peir ekki eins rösklega og hinir, vegna pess peir sjá og vita að málstaður peirra er ekki eins góður. pcir vilja samt ekki opiuberlega segja skilið við ílokk sinn og sampykkja kj^srnda- fjölgunarfrumvarpið, en eru pó reikandi og á báðum áttum pegar peir ætla sjer að fella pað. Fundur sá er fylgistnenn lávarðanna ætluðu að Italda, og hafa eius tnikilfenglegan og Glad- stoue's sinnar hjeldu í „Hyde Park,” varð ekki aö neinu pegar á átti aö herða; fundurinn var að sönmt fjölsóttur, en ekki svo að kæmist 1 nokkurn samjöfuuð við fundinn i (1iryde Park,” Fyrir skönimu hjeldu fylgismenn Gladstone’s l'tiitd i Manchcster og kotnu par satnan 40,000 manns. par var hinn vlðfrægi ræðuskörungur, John Bright. og tnælti harðlega 1 móti aðgjörð- um lávarðanna, sagði liann,' meðal annars, að par eð Englendingar hefðti með preki og kjarki hvundið af sjer l'arðstjón aroki koungaima, ætti peim ekki að vera votktut á að taka IVam fyrir hendur nokkurra drambsamra lávarða, negar pcir jis^ ön^veiöir cegn vejferðarmáluni lieillat' pjóðar. Málinu gegn peitu Haly og Egan (.dyna- mitc”-postulunum var lokið hinn 1, p. nt., Daly var dæmdttr til æfilangs fangelsis, cn Egan til 20 ára. MeDonncll, sem ásamt peitn hefir verið 1 varðhaldi siðan 1 vctur. var slcppt lausum, pvl rtægar sannanir fengust ckki fyrir pví, að hann væri sekur, en um leið var hon- utn kunngjört, að skeð gæti að hantt yrði tekinn aptur, og að hann skyldi viðbúinn hvenær sem a pyrfti að halda. Svo pykir mönnum setn hin mörgu gufu- skipafjelög, sem ílytja fólk og Uutning yfir Atlantshaf nutni innan skamms fara á höfuðið hrömmin santan, ef pau halda áfram með petta ofurkapp, að flytja fólk og vörur fyrir jal'nlágt gjald og pau gjöra nú. Ekki alls fyrir löngtt var skip citt sett fast I Liverpool, sem l'erðbúið var til Ameriku. vogtta skulda íjelags- ius. setn átti pað, og pvl ekki sloppt fvr enn nægileg trygging íjekkst fyrir að paö kæmi aplur. v— Henry M. Slanley, liitm viðfrægi Afrlkufari, er kotninn lieim aptur eptir lattga burtuveru. Skip pað, er ílutti hann til fósturjarðarinnar, kastaði akkerum á höfninni I Plymouth á Eng- landi að kveldi hins 28, f. m,; var Stanlcy íBgnað vel af vitium og ættingjitm, er póttust hafa heimt hanu úr helju. Stanley kveðst h.tfa komið heim til að fá sjer hvlld og leita sjer lækuinga við bijóstveiki, scin hetir pjttð haitu upp á siðkastið. liann kveðst og Itafa lokið við pað verk, sem honum var falið á hendur. sotn var að ákveöa vorzlunarstaði moð fratn Kongolljótinn neðan frá sjó og tipp til Stanley polls (pool), sem er um 1400 inílur ftá ár- ösr.um. Ekki er Stanley hræddur um Gordott; hanu segir hægt fyrir hann að komast undan, ef hann verði unt of aðkrepptut, allt sem hann pttrfi sjo nokkrir dugandi menu, f.tra slðan á bát ttpp eptir Nil himti eystii til Gondakoro, scrn er 500 rnllur suður frá Kartúm. paðan geti ltaitn auðveldlega i'aiið llvert hann vilji heldur, áfrant suður til Zauzibar. eða suðvestur til Ugandn, sem cr porp við iniðjarðarlínuna, og paðan vestur um landiðog ofao eptir Kongo- íljótinu. Báðar pcssar leiðir scgir liatm sje fýsi- legar, og hinir fornu áfangastaðii slnir sjeu par hvervef.ua meðfram peim, hvó>a leiðiua sem Gordon vilji taka. — Iíinn 4. p. m. var op tað pjóðping P’rakka i Vcrsaillcs, komu par sa nan allir ping- ntenn, bæði úr el'ti og neðri uiálstofunni, pví ákveðið var, aö yfirskoða stjórimrlögin frá upp- liafi til enda. Undireins og tckii'i var til starl'a, urðu deilur svo miklar og ajsingat á pinginu, að pvi var slitið eptir nokkiar ártmgurslausar til- rituttir að ttlla til friöar. Dagiim eptir kom pingið .sáman aptnr, og voru menn pá gætnaii. JUðlierraforsetinn Feiry stakk pá upp a, aö undircius væti byrjað u ylirskoöunitmi og var pað sa.npykkt; stuttu sfðitr var kosit) t!0 mauna neím', og par við .steudur. Kólera fer heldur minnka/! li, og er álit margra að kraptur heuuar sje . ð mestu piot- iuit, pó eru nokktir, sem búast viö hcnni alL skæðri unt tniðjan pentian mát uö, pvi pá er vou á hitakaíla aptur. Um . itdaní'arna viku hcf'r vcrið óvanalegur svali yí r allatt suöur- liluta Frakklands, og íuuu rjt tittn pestaritmar vera’ af pvl sptoltiii. — Stjóru pjóðvetja ltefir ásult jer að gjöra sitt ýtrasta með að kaupa 1, n lllák á Alrlkuströnd- •'ite. ftáút nieö t\otigoitjotiot.;*^'"ög icttgja par grundvöllitm fyrir pýzka nýlendu. Vilhjálmur keisari ltelir haft viö orð, að hiö fyrsta og helzta verk sonar slns, pcgar ltann sezt að völd um, skuli vcra, að auka og ntargíalda eignir pjóöverja 1 öðrum heimsalfum. Hanu vill sjált'- ttr ekkert eiga við pað að öðru leyti en pvi. að búa svo um hnútana að pví verði framgengt, tneð pví að auka og endurbæta herskipafiotann. < Svo virðist sem pjóðvcrjar ltafi gaman af að glettast til við Bandarikjamenn. Nýlega bar svo til í Leipzig. er nokkrir Bandarikja stúdent ar á söngleika háskóla, gengu um götuna er peir komu af skólanttm, kippti einn peirra laufblaði af hrlslu, er lijekk yfir höföi peirra. Lögreglu pjónn er sa petta. tók ltanu pegar fastaii.og áleit dótnarinn að hann væri sekur í timburpjófnaði og dæmdi hann pví til 24 tíma fangelsis. — Rússakoisari hefir fyrir löngu síðau asett sjer að fara kyunisför i næsta mun. lil Kaupmantta- haí'nar á fund Kristjáns konungs, en nú cr sagt hann sje allt 1 eiuu hættur við pað. vegna pess kann ei vls orðinn aö nlhilistar og byltingamenn eru komnir pangað á undan lionum, pvl peir hafa i hyggju, cf hann kcnutr pangað, að gjöra aðra tihaun að ráða hann af dögum. — í Berne á Svisslandi var opttað ltiv svo nefuda J'riðarpittg” ltinn 4. [t. itt. Tilgaitgttr pess er að koma 1 veg fyrir strlð og styrjöld tnilli pjóða og ríkja, cn ætlutiarverk pessatar samkomu 1 Bei'ite er, að ræða um liveinig pvl vciði hægast viökomið. — Tyrkja soldán heíir selt prússncskum prcst- um nokkurn hluta Ollufjallsius i „landinu helga”, en vegna sifeldra áskoiant ftá Gyðingum iJerú- salem, helir hattn eptir látið peim p'inn hluta fjallsins, sem goymir ntoldir spátnannanna Haggai, Saehariah og Malachia. Gyðingar ltafa húið 5VO um hnútana, að grafir pessara priggja spá- manna geta ekki run'nið úr greipum peirra til soldáns Iramvegis. — Egyptar kviða fyrir hallæii vegua þurviðra og vatusleysis í áitni Níl; pað er mælt að lnin lia'i ekki verið jai'n lltil og nú, slð.tu arið 1878, pegar 40,000 manns urðu Itttngut - morða í landinu, sökum uppskerubrests, cr ilatil af purkutn og vatnsleysi í ánui. ---Oskar Svíakoiiuugur er að ferðast um pes-:ar mundir um Englaiid í dttlatklæðum. FRÁ BANDARÍKJUM. Himi f. p. m. ko nu skip pau, er lciltTu að Greely, (il Pcrtsn onlh N. IJ. tt eð pá Greely og ijelaga hans, eiimig líkami liinna látnu, er peir fundtt norður frá. t bænum var tnikið ttmdýið ir; streymdu mennaðúr öllttm átlitm til að veita hinttm langt lciddu norðurfötum sæmilogar við- tökur. I bænum var ltitt mesta viðh 'fu og blöktu iánar á hverri st.hig; niðnr við bryggj - una var afar mikill fáni og á botium pessi orð: (lVclkomnat' heirn pjer víðfrægu norðuifatar lietjur!” Stuttu í'yrir liudegi gcngu leitarfo' ingj arnir á land og rjett á eptir peim Grcely Lieut, studtlui' af Plowcl) utidirherforiugja, pví hann var svo máttlitill að hann treysti sjer ekki að ganga óstuddur. Óp fólksins keyrði fram úr öllu hófi. cr ferðainennirnir stigu á liryggjuna, ogruddust allir frant i pvl skyni aðheilsa Gveely, en pað varð l’yrir flesta ór.ýtisferð, pvi lianti- st jo pegar i luktan vagn og var íluttur til hóte’s eins i bænttm; ckki komst ltann pað samt án nokk- ttrat fyrirhafntjr, pvi allar g'ötur voru fttllar af fólk', cn pcgar kpm að aðiolurs'aðnum, var ltatnt nauðbcve^iut að sýna sig áturenn hantt fór iun. Eptir að Greely lvafði hvlít sig um sutncb og heilsað konu sinni, cr heið eptir hont m, var hann neyddur til að koma út aptnr til að heilsa fólkinu, og yfirlíta menn pá af skipunum er hriíu hann úr dauðaus kverkutn. .Um kvóld- ið var haldiri mikil samkoma I leikhúsi eitui 1 bænttm, komu par saman allir málsmetandi menu bæjarins og vonuðu peir að Grecly myndi koma pangaó, cn pað varð ekki; hann sendi peiin einungis htjef, og kvoðst vegna veikleika ekki treysta sjer til að vera par um kveldið. Margar ræður voru lialduar og Ijetu flestir í Ijósi að nauðsynlegt væri fyrir rlkið að gjöra frekari tilraunir með að fittna norðurskautið, og vonuðu r,ð pað æt-ti ; ö liggja fyrir Bandtulkja- mönnum, að finnt pað fyrstir allra. — pað pykir vlst að innau skftmms byrji all- mikið járnbrautastríð milli St. Pattl, M. & M. Northern Pacific og Fargo Southein-bratitanna; verður pað að likiudum allhörð hviðr, pvl ckk ert peirra muu viljugt að ge'a eptir f/rir binu, Tilefni til pessa 1 hönd farandi Ofurkapps cr paö, að Fargo Southern ijelagið, sem er nýtikið 1il starfa fyrir alvöru, vill ekki ganga 1 fjelag við hlnar brautirnar með að fiytja vörur fyrir sama vcrðog pau, heldur flytur pað vörur fyrir töiu- vcrt miuna giald. par að auki cr pað illui pröskuldur 1 götu hitiua, pví pað tekur ttpp all- mikinii landspart, par scui hin höfðu æUað sjcr að rikja eiuvold og glna yfir öllum peim miklu hveitillutningum frá pvl hjeraði. er Fargo Southeru liggur utn. Hiöjeiua. som biu fjelögin gcta pá gjört, cr, að neyða pað til að ganga 1 sambandið, með að flytja um Uma fyrir lægra gjald en pað getur staðið sig við, pví með peim hæt.ti hafa flest fjelög látlð undan, eptir aö hafa ílutt l’ólk og ílutning sjer til stórskaða nokkrar vikur. En ekki er vLt aö pessi ttnga braut verði eins auðunnin og íjeh- hugs.i í fávizku sinuk pvi hið mikla Chicago Milwattkee & St. Paul járnbrautai'fjelag, hefir hingað lil, pó lágt i'ari, venö skjól og skjöldur pessa uuga fjelags, og

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.