Leifur


Leifur - 15.08.1884, Blaðsíða 4

Leifur - 15.08.1884, Blaðsíða 4
60 Fyrri hópuriun, er kom í surnar gegnum Nuw York, varð að borga 90 kr. meira fyrir iarbrjefið enn pcir, sem komu með Alianllnuuni gegnum Quebeek'j Líka virðist pað óparfi fyrir ageutana heirna. að vera að ginua menn til að fara til Texas með pví, að telja þeim trú um, að paö sje bezti hluti Ameriku. íslendingar liafa nógar sandöldur, mela, hóla, háisa kletta, hraungarða, íjj)l og (lóa heiina á íslandi, pó poir sæki pað ekki til Texas; lika virðist litið betra fyrir pá, að braðna úr liita í Texas, en pó peir frysu í hel a íslandi. þrír af vosturförum pcim, er nýlega kotnu til Winnipeg mcð seinui hópnum, sem sendur var til New York, hófðu verið látnir kaupa far brjef frá Rcykjavik til Texas, en pegar kom til Newr Yotk, urðu peir pess vísir að peir pyrftu að biða par 10 daga eptir skipi, er flytti pá til Texas, og borga 3 kr. fyrir fæði á dag og kaupa dýrt fæði á sjóleiðinni frá New York til Texas; cn par peir sáu, að peir gátu ekki risið undir pessuni kostnaði, rjeðu , peir af aö fara heldur til Winnipeg, en purftu pá að borga 15 kr. meira fyrir farbrjefin enn peir, sem keyptu pau i Reykjavik til Winnipeg. það er enginn efi á, að Allanlínau flytur ísl. frá íslandi nú, fyrir iægra verð og stytzta og hrakningsminnsta veg; er peir eiga kost á að fara tneð nokkuri annari línu, sem peim stendur lil boða að flytja með til norðvesturliluta Ante- ríku, pangað sem innflutningsstraumur allra pjóða stefnir nú, og hvort heldur peir ætia að setjast að i Manitoba eða Dakota, pá verður peim bezt að kaupa farbrjeffrá íslandi til Winni- peg með Allanllnunni, eta til St. Vincent gegn- uui Winnipeg. peim sem æíla til Dakota. Hjer eptir voua jeg að iaudar peir, sem flytja til Manitoba eða Dakota, verði ékki svo eitifaldit' að láta ginua sig til að fara með annari línu eða aðra lcið, en jeg hefi bent peim á. I 14. tölubl. Leiis birtist oss greiuarstúfur með frrirsögninni: .Sannleikurinn ersagna bezlur’, Skyldi fvrisögnin eiga að pýða upp á greirtina, pá vil jeg gjöra pær athugasemdir, að jeg álít að tfminn og reynzlan verði að sýna. hversu sterkur sanuleikspráðurinn er í lienui. Jeg ætla ekki að fara mörgunt orðum um greitt pessa, en að eins geta pess, að pó höfuudur hafi ætlað að villa sjónir fyrir mönnum með að setja frainhald i ernla greiuarinnar, pá er útsjeð u.n pað nú. að framhald á ckki að koma. pað cr liklegt að pegar höfundur liefir sjeð handaverk sin og ltugs aiiir i blaðinu, pá hafi hann gáð betur aðgöll- unum og ósvifni siuni, en meðan íiami var að rita liana, ef til vill reiður, og hafi svo skamrn- azi^sfn fyrir að láta meí.ra koma í líkum stfl, en liklega futtdið sig ófæran til að rita i cðrum anda en hugsunarvillu og heimskublær greinar- iuuar sýnir að gjört hefir verið. Nú vil jeg óska og biðja að höfttn li grein- arínnar græðist einhvern tima svo mikið vit og skynsenti, að hann fratnvegis gcti sýnt, að haun hafi sanngirni ti) að meti rjettilegar góðar við- tektir og hjálpsemi velviljaðra landa sinna, og pekkingu til að hagn’ýta sjer bjálpsemi pei.-ra, en liaiirt bæði moð greiti pessari og daglegri uin- geugni við pá, sýnir að skynsenti ltans leyfir hon um. Umfram allt vil jeg minna höfm.dinn á, að teyitH til að varast vondan fjeltgsskap hjer eptir, pf liotmm cr nokkuð um paö iitigHð að vimri bæði sjálium sjer og pjóð sinni til sóma og far- sældar. par eð pað kenrur opt fyrir að ísleudingar, senr aðrar pjóðir bjer í liálfu, purfa að gangn lagaveginn tíl að ná rjetti slnnin i ýinsum mál- efnum. pá er nrji'g áriðandi fyrir pá, að liafa góða lögntenn til að vernda rjett simi. pað lief ir opt kontið lýrir, að landar lijer hafa ekki náö rjctti sínum i málssóknum, veuua pess peir hafa haft ónýta lögmenn, er peir íýrir ókunnugleik s/itu hafa leitað til. Lögmaður sá. sem nú er auglýstur í hlað- inu Leili, er sannreyndur að vera bæði lögfróð- ur, kjarkmikill og duglegur í máissóknum; ltann er llka jafuan fengiuu til að verja llókin mál, og vil jeg pvl ráða yður landar til að leita til ltaus, j fremur en aunara lógmanna hjer i bænutn, peg- j j ar pjer purliö lögmanns liðsiunis við. Bústað I j han< getiö pjer fundið eptir pví setn (1Leifur” vfsar til. VMISLEGT. Nafnálistar með myndum vcrða sendir gef- ins hverjum setn óskar. Utanáskript vor ei: Watson Manuf. Co'y. Winnipeg, Ljósmyndir af Ing;ólii ArníU- syni og Eiriki ranía landnátns- móuntim, eru til sölu á skrifstoiu i(Leiís”, 25 cts, hver. Ilotlgson Snnncr & ('o. Verzla Ekki alls fyrir löngu fór kona nokkur á fund Abdul Rahmans, emlrs i Afgbanistart, og bað um hjónaskiliiað sökum peirrar góðu og gildu ástæðu, að mafur sinn væri að verða sköllótttir, Emírinn tók vel undir petta, og Ijet pegar kalla mann ltennar fyrir sig, kallaði síöan á pjón siitii og Ijet hann hella allntiklu af vel ystri mjólk ylir skalla mannsins, skipaði emirinn pá konunni að sleikja mjólkina af tneð tungun.ii. Konuskepnan hafði ekkert undani'æri, og sá pví eigi annað váð vænna en hlýða. En pað v.tr ekki par með búið; að pvl loknu Ijet cmfrinn leiða fram asna, sctti kon- una par'iifuga upp á og ljet siöan iciða asnann um göttir bæjarirts, til pess hver og einn gæti sjeð konuna og látiö vlti hennar sjer að varnaði verða. — Maorikortginum frá Nýja-Sjálandi, senr verið hefir i Lundúnum ásamt vildarmönnum sinum, var fyrir stuttu leyft að koma inn í hið breaka fornmenjabúr (British Museum). pegar liann kom inn fyrir dyrnar varð hann svo skelfdur við hinar risalegn fonamanna myndir, cr stóðu par hvervetna, að ltann greip dauðahaldi utatr unt ntann pann, cr nreð honum var og flúði skjálfandi frá hinum brynjitðu fornmönnum, rjett eins og hatrn hcfði sjeð dtaug. Svo var ótti hans mikill, aö eptii 15 minútur var liann búinn að fá nóg af að vera par og fór út aptur, — Eitt sinu er, Henry Irving, hinn vlðfrægi leikari. varstadduri Stafford, hitti hann mann nokkurn gagnvart ltúsi pvi, cr Shakespeare fæddist i, og spttrði hann pvl að gamni slnu: ((IIvcrs liúser pctta”? ,(Jcg veit pað ekki”, var svarið. ( Vertu rtú ekki að pessu, pú hlýtur að vita pað, heitir hann Shakcspeare”? ((Jeg veit pað ckki”, ((Gctur pú sagt ntjer hvort ltann er lifandi nú,;? ((Jeg veit ekki”. ((Eu pú hlýtur pó að vita hvoit bann var nafnfogaður, hvort hann skriláði meira enn aðrir”? (l Ja, já,hann.. . ((parna kont pað. jeg vissi pú mundir pekkja hann, Ei! livað skrifaöi hann”? ((Hann skrifaði bibllu”! — lláskólastúdcnf, sem sólti um kecnara* embætti við pjóðskóla, var spurður: (Er jörðin flct, eða er hún hnöttótl?” ((það er nú eptir pvi, sem á stendur. Sumir halda að hún sje hnöitótt, aðrir að hún sje flöt. En jeg heli ásett mjer að kenna cins Qg hvcrjum Iíkar bezt, ” svaraði súdentinn. iped L J EEEE URRll EEKE Íj J E R R E L J EEE RRRR EEE L J J E R R K LLLL J EEEE R R EEEE OG l’i'i'P p p pppp p p •I T'l TT T 'I' T DDD yuy K K A D I) U y KK A A D D Ú U 1< K AAA DDD UÚ K K A A IV e t a g’ a r n , Smávarnin^, simn oq-lbiispil 25 og 27 Princess Street. Winniþeg Man. Ging;öng;u stórKiiuiiumcmí. Dts. Clark& Broteliie, hinir einu homöopapar I Winnipeg, hafa rcyi'/.i vel öllum, er til peirra hafa Jeitað. pá er að> finna á skrifstofunni frá kl. 10 til 11 f. 1»., og frá ki. 3—5 og 7—8 e. m. Nr. 433 Main Street, Winnipeg, Man. BRl’nON & RelNTOSH verzla med Piano, Orgön og Saumavjelat. Vjer seljum saumavjelar með lægra verði og með betri kjörum nú en nokkru sinm fyi og pó peningaekla sje mikil, pá eru kjör vor svo, að enginn parf að fráfælast að venla við oss, Vjer höfum eptirfylgjandi vjelar, sena vjcr ábyrgjumst að gjöra kaupendur ánægða-. Raymond. SlNGKK, IÍOUSEHOLD. White, American, Vjer höfum einnig liina vlðfrægu Raymond haiidsaumavjel. Komið og sjáið pað sem vjer höfum til, vjer skulum ekki svikja yður, Skrifstofa og Vöruhús er á Aðalstrætinu nr. 484. 21. des. HALL & I.OW 1-1 H1 ¥1V O AS 91 I IHR. A a 11 j s í n % a r. Ilið nýbyflaða íslenzka pjóöblað ^Auslri" er til s’ Iu á skribtofu L i s. Ar.aiiguiiiin kost- ar $1, 36 nr. uin árið. pað væti vel gj nt aí lciuduin hjcr. aö taka vel á móti pcssúm nýja gesti og styikja hann til að lifa leugi í landinu. meö pvi að gefa íI fytir árganginn. Oss er sönn ánægja, að sjá sem optast ror« íslenzku skiptavini, og leyíuni oss að fullvissa pá um, að peir fá eigi betui teknar myndir annars staðar. Stofur vorar eiti a. Aðalst. ur. 499, gengt markaðinum. 2 uóv. fslciuliiig;ar! pcgar pjer purfið að kaupa skófatnað skitíutð pjcr verzla við Kyail, hitm niilila skófaia verzluuarmann. 12. okt. Watsoii-vcrJksini^juljclagid býr til og sthir allskonar akttryrkjuvjelar, svo sent: s j á 1 f b i n d a r a, sláttuvjelur af ýmsutn tegundum, hesthiífur, p 1 ó ga, &e, Vjer leyfum oss að ieiOa athygli niarma að hinum vlðfra ga l(W a t s o u D e e r i n g” s j á 1 f bindara. sem ekki á siuu jafningja. W. B. Canavan, laga- og málafærsluutaður, skjalaritari fyric fylkin: Manitoba og Ontario. Skrifstofa, 461, Aðalstræti, Winnipeg, Man. Eigamll, ritstjórl og úbyrgtliu'innáiir: II. Júttsson. No. 140. NOTllE DAME STREET WEST. WINNIPEO. MANITOJJA.

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.