Leifur


Leifur - 19.09.1884, Síða 3

Leifur - 19.09.1884, Síða 3
79 FRJETTSR FRÁ CANADA. Manitoba. 'Smámsatuan dregur að pvl að byrjað verði á vinnu við járnnámana í Stóruey í Winnipegvatni. Svo mikið er víst. að fyrir- tækið er orðið meira en umtalið eitt. Siöast- liðna viku fóru 3 námamenu frá Minneapolis i Minn. norður á eyjuna, með tveimur mönnum lijer úr bænum, sem eru stjórnendur fjelagsins bjer. Mönnum pessum leizt svo vel á namana og auðlegð eyjarinnar af járni. að þeir gjöra ráð fyrir að byrja á vinnu svo fljótt sem auðið er. Einn afmönnum þessuin kom einungis i kynnis- ferð, án þess honum befði komið til hugar að bendla sig viö fjelagið, en eptir að hann hafði sjeö námana, fór hann til og skrifaði sig fyrir 25 þúsund hlutabrjefum ijelaesins, og má af þvi marka, hversu vel houum hefir litizt á nátnaua. iFjélagiö ráðejörir að byggja málmbræðslu hús, sem kosti 120 þúsundir doll. uudir eíns. en hvar það verður veit það ekki enn. Eystri Selkirk heíir boðið 50 þúsundir doll, i skulda- brjefum og 50 ekrur af landi, ef það verður byggt þar; vestri Selkirk hefir boðið 75 þusund doll. virði i landi eptir virðingarverði, en St. Boniface 25 ekrur af landi. þratt fyrir öli þessi ioforð um fjegjafir, cr iikast til, að málin- bræðzluhúsið verði annaðhvort bj'ggt á sjálfri eyjunni' eða á einhverjum hentugum stað á meg- inlandi, og járnið svo ilutt paðan til Winnipeg, og selt þar fyrir 15 doll. smálestineða 13 doll. ðdýrara en nú er, Ýms verkstæða fjelög bæði í Bandarikjunum og Austur Canada, hafa vitað forstöðumönnnm fjelagsins og látið 1 ijósi þá fyrir ætlansína, að setja upp ýins verkstæði í Winni- peg jafnskjótt og byrjað verði á inálmbræðzl- unni. Landmæliugamenn Mauitoba og Norðvest- ur járiibrautarinnar, eru langt komnir með að mæla brautarstæðið frá Minuedosa til Birtle, og er íjelagið tckið til að safna mönnum til að fara vestur og byggja brautina, sem vcröur unnið við af kappi þar tii frost og sujóar hindra verkið. Birtlebúar eru þvl vongóðir um, að slðari liluta vetrarins geti þeir sent hveiti sitt til markaðar með þessari braut. — þó votviðri hafi verið helzt til mikil, og sjeu enn, þa hafa þau ekki skaðað hveiti til muun. Uppskera lielir að vísu staðið lengur yfir, en ef purviðri iiefði verið, en er þó langt komin nú, Viða vestur frá búið að þreskja og bæudur teknir að ílytja hveitið til markaðanua. Brjef frá Oak Lake (180 mll- ur I ve,stur frá Vinnipeg) segir uppskeru um garð gengna og þreskiugu langt komna, og að hveiti þar umhvertís sje að jafnaði 30 bushel af ekrunni. Ogilvie-hveitimylnufjelagið er búiö að fá lofoið fyrir 20 þúsund búsh, hjá bændum þar I grendinni og hefir þegar látið byrja á að smiða vöruhús fyrir hveitið, þvl of seiut var að byrja á kornhlöðusmlði í haust. Fijótsbyggð 3. sept. 1884. (Frú frjottnritnrn I.eife). Eptir tilmælum yðar, Iierra ritstjóri! ætla jeg að senda yður við og við frjettapistil úr þessu byggðarlagi, jafnvel þó jeg viti, að það auðgi lltið blað yðar og að það sjo meiri vandi en vegsemd, að öllum jafnaði, að rita i blöð; þvl það saunazt. ekki slzt á ritstörfunum, að: menn sjá betur llísitia i sins bróður auga. enn bjálkau i sinu eigin. lljeðan úr byggð er ekkert nýstárlegt að frjetta; llest gebigur simi vanalega gang: Veðr- ið ýmist þurit eða vott. hlýtt eða svalt. þó helir tiðin veiið hin bagstæðasta í sumar 1 heild sinni: þurkar i meira lagi, svo llcstar mýrar eru þurrar og grasvöxtur á þeim allsóður, eu allt liarðvelli grasrýrt. Iíeyskapurinn, sem er aö mestu afsfaðinn. hetír viðast orðið ágæt- ur að vöxturn og gæðum. Sáðverk er hjer ærjð misjafut: sumstaðar ágætt, eu sumstaðar rýrt, eru sjálfsagt margar ástæður til þess. og | væri vert að athuga þær þó síðar sje, Hveiti og hafrar hafi reynzt spretta vel i þcim fáu j stöðurn, setn þvl hefir verið sáð, en óvíða er það látið þroskazt, heldur sh-gið grænt til fóöurs skepnum, Kartöplur litu út f með- allagi. en flatb.iunir, hnattbaunir og llestir gaiðávextir hafa lukkast mj g misjafnt. W i n n i p e g. Seint geugur Carman með Aðalstrartið, en þó er hann nú að loku.n ögn farinn að herða sig, enda var honum það betra, þvi ráðgjört var að taka verkið af hon- um, þar eð annar maður bauð sig fram til að vinna það fyrir sömu upphæð, en fullgjöra helming strætisins i haust. það herti og á Carrnan, að ailir Ijetu i Ijósi undrun sína yfir þvl, að hann skyldi ekki eins vel geta unnið eins og Foley Brother’s, sem ekki láta votviðrin hindra sig hið minnsta frá að planka- leggja Princess Street. — Alltaf koma upp ný og ný svik, sem I frammi hafa verið hufð viö bæjarstjórnina, og eru sum þeirra svo mikil, að böfundarnir treysta sjer ekki að hreinsa hendur sínar og hafa þvi tekið það ráð að flýja á náðir Iiandarikja- manna. Fyrrurn málafærslumaður bæjarstjórn- arinnar skauzt 1 burtu, áu þess nokKur vissi, þeuar hanu frjetti það að hann mundi verða tekiun fastur, og hafði á brott mcð sjer 8000 doll, af fje bæjarins. Fjármálaráðherra bæjai- ins, G. M. Wilson, nefði að likindum farið sömu leiðina, ef Jögregluþjónarnir hefðu ekki komið og fekið hann áður enn haiin komst að hvað i ráði var. ----Sir Hector Langevin lagði af stað heim- lelðis, hinn 12. þ. m. Áður enn hann fór hjeðan, var honuui haldin veizla inikil I Grand Union Hotel, og voru þar saman komnir allir vinir hans og vandamenu Sögu- og visindafjelagið hefir án efa aaðg- ast töluvort við sýningu þá, sem staðið lielir yfir, þvl hún lieiir veríð ágætlega sótt. Á mánudaginn (15. þ. mr) Ýar *þár ösmiidl, því þann dag heimsóttu meðlimir liins brezka vís- indafjelags, sem er bjer vestra. sýninguna, og var þeim þar fagnað af Norquay æðsta ráðgjafa og Logan bæjargreifa. Um kvöldið vai haldinn fundur í Princess Opera House, og var hann mjög fjöisóttur. þvi alla fýsti að sjá hinn stóra lávarða hóp, sem þar var sainan kominn og sem eptir allt saman sýndust vera öldungis eius og aðrir nienn. Sex inenn. er tilheyra Winnipeg hjólieiðar fjelaginu. fara af stað innan fárra daga á 600 milna hjólreið um fylkið. þeir fara lijeðan beint vestur til Brandou. þaðan norður til Minnedosa, þaðaD svo norðvestur til Grunnavatns (Shoal Lake), þaðan suðaustur til Brandon, svo suður til Skjaldbókufjalla og siðan austur um íylkíð sunnauvert til Emerson og þaðan lieiui. Trær vikur er gjört ráð fyrir að þeir verði á ferðinui. þetta verður hin lengsta leið, er farin hefirver- ið í Canada á hjóluin, sem eru knúð áfram af handa- og fótaafli. Hinn 15. 1>. m. voru gofln gnnmn í lijónulmml nf s rn Jóni UjiU’iiaisynl: licrrn .TAíishoii rllsljóri LEIESo^ 1 n;ri l»iör*> udnuimlsiUitlir, prófasts acJ Arnarbæli í Ávncssýslu. SAMSŒRI! í gær kom Gestur Austfirðingur inn til Andra jarls liins viðfórla, seni nú situr á ( Sextán” 1 höfuðhorginni W. Jarlinn sat I grœnum stól. ofur snotium, oe hirðmcnn hans umhvcrfis hann á tunnuni. kösstmi, kútum, mjölpokum, eplum. kartöplum óg gulrófum. Hirðin. var ofur róleg og mátti sjá á öllu. nð hún bar uiikið traust til höfðingja sfns, sem er liinn fyrsti aiestrænn vlkingur. sem á þessari öld hcfir Íierjað f. Vesturveg 1 þeim tiigangi, að vinna sjer til fjáp og frama. l(Góðan daginn piltar,” mælti Gestur, um ieið og ljama Jypti hattiuum og hueigði sig fyrir jarli. (.Góðan daginn, Gestur minn,” svarar jarl- inn. (>þú ert einmitt maður. sem mig vantar að sjá; viitu gjöra svo vei að iofa mjcr að tala við þig 2 — 3 oið í cinrúmi?” Gestuh: ((Já, velkomið”. Andri: ((Gjörðu þá svo vcl að koma mcð injer lijerna út”. Slðan ganga þeir útum bak- dvrnar og alla leið út að hesthúsi. þegai þangáð er koiniö, dregur jarl s'ótt skjal upp úr vasa sínnm og segir: ((Viltu gjöra sxo vel aö skrifa uudir þetta skjal, Gestur íi'iiui?” Gestuk: (.Hvert er intiihald þess?” Andri: ((það er nýsaminn bœnarskrá til til sljórnaiinnar í Canada unr að taka af liti vikublaðið Leif, eða að minnsta kosti að reka eigsnda þess frá ritstjórninni. Eins og þú getur skilið, ber brýna nauðsyntil að gjöra annaöhvort. en vegna styrks |_ess, sem hún (stjórnin) hjet . Leifi” í vor. er þe;ta ofætlun, án hennar fulltingis, en verði þessu framgengt, getum yjer fetigið viðunanlega rit- st.jórn, sem ann öllum jafurjeltis. Nú er þett.r vilji allra hirðmanna minna og þar að auki hefi jeg fengið ýmsa merka menn t. d: fotseta Fraru- farafjelagsins og skrifara þess, forseta ((Cróða- fjelagsins”, skáldið K. N. og kaiipm. F. J og J. E. Á , til að rita undir, svo nöfniu eru þeg- ar orðin milli 20 og 30 eða eittlivað 23; þar að auki eru nokkrir merkir meun. scm jcg á visa t. d : S. J. W., K. J., Wm„ F. F.. N. í. og ýmsa hinumegin ilnunuar, sem allir verða á þessari skrá”. Gestuk: <(Eru gildar ástæður fyrir þrss- uin kröfum? Getið þjer ætlast til að stjornin rjúfi gjörðar. samning og svipti þegna slna þeirra eigin fjárforræði? Andiu: ((.Já, gildar ástæður Blaðið fullt með skömiuum, sem þyrftu að ganga laga veginn, en cru svo útbúnar, að ekki inun liægt að refsa höfnndum þeirra; njo ræða út úr þeim svo mikið fje, sem svarar einu hrókarverði, og að svara þeim. (er ekki tii annars en að gjöra illt vorra”. enda er það ómagulegt, því ef að uokkurt gagn ætti að veia 1 svari, veitti manni ekki af að sitja við 1 margar vikur, já‘ mánuði. Samning cr ekkert um að taia, hann er enginn til, að eins lauslcg loforð”. Gestur: ((Jæja, fylgi mitt mun þá verða lauslegt lika og mun jeg ekki rita nafn mitt undir þessa bænarskrá”. Mje hefir nýlega boriit sú fregn að Magnús Pálsson og Frimann Bjarnason væruað gauga u.n byggðir manna til að fá meun til að rita n.'iín sín á skjal, er lýsi óánægju þcirra yfir blaðiuu Leifi. og að hami sje ekki þess verður að hou- um sje við iialdið; skjal þetta á siðan að send- ast til stjórnarinuar i Ottawa, eptir a& jeg hefi verið kallaður á fiind, til að kjósa um tvo kosti, hvort jeg vil heldur breyta stefnu blaðsins ept- ir ályktunum þeirra manna, sem fyrir þessu standa, eða þá að þeir sendi skjaliö til liins fyr- greinda staðar, til þess stjórnin hætti aðkaupi blaðið. Nöfn þeirra, sem á listann eru komnir eru: Magnús Pálsson, Friðfinnur Jóhaunes'on. Jón Júlfus, Svcinn Bjarnarson, Baldvin Baldvins son, Sigurður Jóhannesson og Sigurgeir Stefáns- son; eru þeir ekki allir öfundar-og óvildarmcnn minir? Til að spara mönnum þessum ómak, vil jeg geta þess, að það hefir eriga þýðingu að boða mig á fund. 1 þeim tilgangi að jeg brevti stefnu blaðsins hið minnsta fyrir orð ekki meiki- legri inanna en þeirra, og þvi geta þeir sent nafnalistann taforiaust til stjórnarimur, þcgar þeir hala allað þeirra undirskripta, er peir geta fiskað; jeg kein slðan á eptir mcð minn nafna- iisla. Fregn þessi er eptir manni, sem M. Páisson ginnti til að skrifa sig á listann. Ritstj. f 27. tölubl, ísafoldar þ, á,, hyriist mjer brjefkafii frá Isleiulingi 1 Winnipeg, er svo cr komizt að orði um, að liaun sje hæði valinkuiin- ur og vel greindur maður. Jeg vil þá leyfa mjer að segja, að sjo sá vitiiisburður sannur, að maöiirinn sje gæddur þessurr liæfilegieikum, þá hefir liann ekki skeytt urn að nota þá 1 það skipti, sein liann skiif- aði brjef sitt. það viröist að vera, að brjef lians sje stílaö í þeim tilgatigi að sýua fram á ástand lauda i Wiuuipeg, og hafa það cius og

x

Leifur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.