Leifur


Leifur - 17.10.1884, Síða 4

Leifur - 17.10.1884, Síða 4
96 / á óvissunni um pað, hvort byggð á þcssum stöð- um myndi haldast við eða ekki. Hins vegar er vafalaust, að fœra vegi má gjfra i Nýja Islandi, pó pað taki nokkurn tíma rg allmikla fyrirhöfn. Byrjun til | essa helir i sumar verið gjörð i miðri Viðinesbyggð með pví á einnar mílu svœði fyri sunnan ó'.s ð ræsa með fram hinni svo kölluðu pjóðbr.iuf, er höggvin var eft- ir endilöugu skógarlijerjðinn milli Netley Creek og íslendingalljóts frá norðri til suðurs fyrsta veturinn, sein íslendingar bjuggu við AVinnipeg- vatn, og bera ofan 1 hana, og er brautin nú full vel akfœr á peim parti. En meðan 'engin lög- bundin stjórn er komin á í Nýja Islandi, mun lítið verða gj'irt par að vegabótum. Og sama er að segja um alpýðuskóla.stofnanir, scm er anmð lifsspuismál fyrir uýlendubúa. Lögbundna stjóm ættu Ný-íslendingar pvt sem fyrst-uú strax I vetur — að biðja um, og veitir fylkis— stjórinn fyrir Manitoba viðstöðulaust pá bœn hve nær sem húnkemur til hans. En ltLeifur'' gjörði vel I að frœða menn utn, hvernig peirri sveit- arstjórn er hagað, sem Nýja íslandi eitis og öðr- um hjeruðmn Manitobafylkis er fyrirbugað sam- kvæmt hinum nýju lögum fylkisins par að lút- andi. Frá íslendingatljóti fór eg suður eftir Nýja Islaudi endilöngu, að mestu leyti fótgangamli, og liafði guðspjónustusamkomur nieð f<51ki á pess- umstöðum: að Reykjum i Breiðuvík liinn 26. sept., 1 Árnesi norðan til í Árnesbyggð liinn 27., á Gimli sunmidaginii 28. og sarna dag að kvöldi f sainkomuhúsi Víðinesbyggja við Viðiá. og hinn 29., um leið og eg staðfesti skirn á nokkrum börnum, á Bólstað. A Gimli beið eg nærri pvl viku eftir <tVictoria’', og fór svo ioks á opnum báti upp til Selkirk, en tlutti pó prjedikun á Gimli sunnudaginn 5. p. m. áður eu eg fór. Börn 1 nýlendunni, sem eg skírði eða staðfesti skirn á, voru 25; tvö llk, fyrir löngu greftruð, ttjarðsöng” eg, og eina komi pjónustaði eg. Ný-l.dendingar purfa að fá prest út af fyrir sig sem allra fyrst. þjónusta, setn prest- ur Winnipeg-safiiaðar getur veitt þeim, getur varla orðið peim til neins annars en gefa jþeim livöt og tilefni til að gjöra dálítinn undirbúning undir reglulega safnaðamyndan áður en peir liafa fengið einhvern prest tíl sin til fastrar og stöðugrar þjónustu. Efnahagur nýleridubúa er á svo góbum vegi yfir höfuð, að þeim mun trauðla úr pessu of'vaxið, að kosta sinn eigiu prest og launa honum sœmilega; enda var á alinenningi að heyra, að pað vœri áhugamál manna, að nýlendau yrði ekki longi prestlaus. En hvar er hœfan mann að fá til pess starfr, sein bæði vill og getur komið? Winnipeg, 13. okt. 1884. Jóu Bjarnason. par eð bændur hafa nú almennt yíir lokið uppskeru sinni. og eru farnir að flytja afrakstur sumarerviöis sins til markaðar og taka peninga fyrir, pá vil jeg biðja biua heiðrubu kaupendur Leifs, að gjöra svo vel að greiða hið fyrsta and- virði lians tii útsölumannanna, og jafnfianit bið jeg útsölumenn blaðsins svo vel gjöra, að ganga eptir andvirði pess hjá þeim, sem eigi liafa borg- að cnn; jeg vona að enginn misvirði við mig, þó jeg gangi eptir mlnu meö leytilegum hætti. Einnig vil jeg biðja menn að gleyma pví ekki, að .Lcifur” er jafn frjáis 1 stefnu sinni, nú sem fyr, rneð að taka altar góðar, velmeint- ar og nytsamar ritgjórðir og fijettir livaðan helzt seur pær konra og frá hverjim sem er. Lika hefir liver n.aður nú eins og að undan- förau, tækifæri til aðberahönd fyrir liöfuð sjer, hafi hann veríð áreittnr i Leifi, svo framt sem honum firrnist hann hafa ástæður og iöngun tíi að breiða yfir eða minnka ósóma pann, sem tLeifur" kann að hafa gjört hann uppvisann að og sýna, iivort áreitnin hefir verðið missögnum hlönduð, eða ekkí. jlitstj. .Q SKO! \Z SKO! O SKO l\ SKO \J . Kaupið par sem pj< r íáiö mest og Lezt fyrir peninga yðar! Næstkomandi 30 daga sel jeg móti peningum með eptirfylírjandi verði: PÍKlursylmr (Ijást), 13 puiict 4........#1,00 --------(<löklU) 14 ....... 1,00 Molasyltur I) —........ 1,00 Kaí'fi 6-6'A —......... 1,00 Iftisíuur 10 —........ 1,00 Hris^r.íón ‘ 16 —............ 1,00 Ilai’rainjöl 2 8 —........... 1,00 itRoyal” súya 18 stykki l'yrir cinn <loH. ojt allar adrar vörur cptir l»csstt. Árni Filtjriksson. 227 Ross St........... Winnipeg- ¥ fliZLIl! Undirritaöur leyfir sjer að kunngjöra Islend ingum í Winnipeg og annarsstaðar 1 Amcriku, að hann heíir opiiað ver/.lunarbúð á Noíre Ditme Street West nr. 142 og hefir lil sölu alls konar ritföng, minnisbækur Albums, skólabækur og alis konar s m á v a r n- i n g. Verð á öllum vörum er hið sama og hjá peim, er ódýrast selja í bænum. H e 1 g i J ó ii s s o n. laefir til söln «11« Uoitar karl- mnnutikl>C()iiMi(l frá S»7 og; upp, epíir ^icdmii.rbc/ta tillttrbaucl 50 ccnls piimlid, ttllNlconar Ijerept ojj iiók« fyrir kvensi- klwdiiad mcj liatfii vercji, yód- «n o% óciýrttn Tetrarríimtaín- «cJ; einnití sjöl, trefBa, hatta, Itófnr, vetlintta of? sokkn, or nicrri ai<J sepr.jtt IivaJ, sesn niMtJiir liarf liendinni til «d rjetta i Cilliti til ftttniijiiri öru. MAIN ST. COR. PORT^GE AVENUF. PEARSON. 12. sept. Wm. Stephens selur ofna og cldavjelar, timbursmiðaverkfæri af öllum tegundmn, húsáhöld m. m. 163 Main Streeij, 19. sept. WINNIPEG- islentlingar! þegar pjer purfið að kaupa skófatnað skuluð pjer vorzla við Ilyun, liinn inikla skófata verzlunarmann. 12. okt. Drs.Clark&rBrotchie, Wm. Clark. er að tinna á skrifstofunni frá kl. 10—11 f. m. og frá kl. 3—5 og 7—8 e. m. I.j.R. Brotchie er að hitta á sömu skrifstofu irá kl. 11 —12 1. m. og frá kl. 2—3 og 4—7 e. m. Mr. 433 Main Street, Winnipeg, Man. Watson-vcrJismiájuíjelagid býr til og selur allskonar akuryrkjuyjelar, svo sem: sjálfbindara, sláttuvjelar af ýmsum teguiidum, h e s t h i 1 f u r, p 1 ó g a, &c, Vjcr leyfum oss að ieiOa athygli manna að hinum vlðftæga <tW a t s o n D e e r i n g” g j á 1 f bindara. sem ekki á sinn jafningja. Nafnalistar með myndum verða sendir gef- ins hverjum sein óskar. Utanáskript vor er: * Watson Manuf. Co’y. Winnipeg, W. B. Canavan, laga- og málafærslumaður, skjalaritari fyikin: Mauitoba og Ontario. Skrifstofa, 461, Aðalstræti, Winnipeg, Man. $25--$50 Á DAG! er audvoldlega liægt a<) græda mcd j)vi, að Ijl-úka liinar GÖMIj U Á I! E I D A N L E G U VIOTOH. ISruimboi'unai’ «g grjíttklupp" imar vjelar. Vjer ineinum pað sem vjer segjum, og erum reiðubúnir að sanna orð vor. Maldegur sigur liefir krýnt allar vorar lilraunir um siðastliðin 15 ár. Einkunnarorð vort, sem er: FEAM- ÚRSKARANDl, hefir gjört oss nafnkunna og alvalda i hverju rlki og fvlki hriattarins i þessiri grein. Vjelar vorar vinna bæði með manna- hesta- og gufuajli og vinna verkið með miklum hraða. pær eru búnar til af allri stærð frá 3 ]>uml. til 4,'í feta atJ ]>vermáli) óg bora og meitla hversu d j ú p t s e ni p a r f. þæt bora jafn ágætlega hvaða jörð sem er; hvort lieldur pað er rnjúkur sandur eða kalkgrjót, jarðfeitisgrjót eða kol, pakhella, stórgrýtismöl, sandsteinn, brunahraun. hnull- ungsgrjót eða slöngustcinn, og vjer ábyrgjumst að þær gjöra binn be/ta brunn í ílugsandi. þær vinna liðlega, smfði á peitn er óbrotið og auðvelt að stýra þcim. þær eru v i ð u r- k e n n d a r hinar b e s t u og hagaulegustu vjelar, sem til eru. Nökkrir hinna æðstu embættismanna rtkisins hafa ljeð nöfn sín pessu til staðfestu. Vjelar þessar eru etin fremur mikið brúkaðar við að leita eptir: CULLI, SILFR.I, KOLUM, STEINOLÍU og allskonau MÁLMUM. Til að bora gosbruuna eru pær óviðjafnaiilegar, Vjer seljum einnig gufnvjelar, gufukatla, vindmylnur, múrgjörðarvjelar, vjclar, sem ganga af vatnsaíli og hestaatli, námaverkfæri, járn- smlðatól, meitia og vjelar af öllum tegundum. Vjer óskum eptir r ö s k u m u m b o ð s- m ö n n u m í öllum löndum lieimsins. Utanáskript vor er:' Victor Wsll Auger and Machine Co. 511 I*iue Street, St, Hjoiibs, Míshohi í, Ií. S. A, pegnr þjer pcndid cptir oinliverju til vor, þsi fiogid í livada bladi Jijer ssíikJ AUGLÝSINGU Iic.ssa. 5. seP*. BRIHOX & MdNTOSH verzla med Piano, Orgön og Saumavjelai. Vjer seljum saumavjelar með lægra verði og með betri kjörum nú en nokkru sinni fyi og pó peningaekla sje mikil. pá eru kjör vor svo, að enginn parf að fráfæiast að veivla við oss, Vjer höfum eptirfylgjandi vjelar, 'sent vjer ábyrgjumst að gjöra kaupendur ánægða; Raymond. Singek, 1Í0USEH0LD. White, Amkkica n Vjer höfum. einnig liina víðfrægu Raymond handsaumavjel. Komið og sjáið pað sem vjer höfum til. vjer skulum ekki svikja yður, Skrifstofa og Vöruhús er á Aðalstraitinu nr. 484, [21. des. !f. fyrir HALL & LO¥E M T X o ASJIS I> I 15 . Oss er sönu ánægja, að sjá sem optast voia 1 s 1 e n 7, k u skiptavini, og leyfum pss að fullvissa pá um, að þoir fá cigi betur teknar myndir annars staðar. Stofur vorar eru á Aðalst. nr. 499, gengt markaðinum. 2 nóv. Elgumli, ritstjói'i <>g úbyrgdarintMtir: H. 1 óiikkoii. No. 146. AOTRE DAME STIÍEET WEST. WINNIPEO. MÁNITOBÁ.

x

Leifur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.