Leifur


Leifur - 24.10.1884, Síða 1

Leifur - 24.10.1884, Síða 1
ESáÍSFJ 2. ár. Wiimipeg', Masiitoba, 24. október 1884. Ns*. 25. Vikubladið ,,L E I F U R“ komur íit ú hverjum fbstudeg* a (3 forfallalausu. Árgangurinn lcostar $12.00 í Ameríku, en 8 krónur í Nordurálfu. S'dulaun ein'n áttundi. Uppsögn á blaðinu gildir ekki, nema með 4 múnaða fyrirvara. FRJETTÍR UTLENDAR. Eptir allt sanian viröist vera mögulept að sættir komist. á milli fulltrúa alpýðunnar á Englandi og lávarðnnna, seui i suniar hafa átt 1 deilum án aíiáts, er risu út af pví, að lá- varðarnir felldu kjósendafjölunarfruinvarpið tvisv- ar sinnum í vor sem lcið. Siðan liafa lávarð- arnir engau frið haft; blöðin hafa gjört litið úr peim og kallað pá ýmsum illum nöfnuui. Allir, sem tilheyra frjálslynda ílokkmun og aðhyllast stjórn Gladstone’s, liafa beðið uin að erl'ðasætin á pinginu væru aftekin með öllu. Öllum brögðum hefir verið beitt til að gjöra lá- varðaua lltilfjörlega og hlægilega í augum al- pýðu. Nú er mælt að Victoria drottuing ælli að verða milligöngumaður milli lávarða og fulltrúa og reyna til að sætta })á. Skilyrði fyrir samkomulagi er þetta: Gladstone skal láta sætisniðurjöfnunarmálið koma til umræðu á piugi i hnust, og ef Tory-íiokkuum llkar sætis- úthlutanin, lofar Salisbury fyrir peirra hönd að kjósendafjölgunarfrumvarpið skuli verða sam- pykkt. Lávarðarnir skulu ekkert fá að segja um sætisúthlutunina fyr enn kjósendafjölgunar- frumvarpið er orðið að lögum. pað er pví nokkur von til að prætur, sem petta inál hefir leitt af sjer, gleymist bráðum og að Gladstone sjái meiri hluta pingmanna viðurkenna mál- stað hans betri en peirra eigin. pað er að minnsta kosti liklegt að Vlladstone haldi nfrirni- að skipa pað öndvegi, er hann að undanförnu hefir skip.að sjer til heiðurs, en pjóðinni til nytsemdar. Fjelag hefir nýlega verið mytidað á Eng- landi í peim tilgangi að reyna hvort m gu- legt er að roál manna verði flutt með málpræði (Telephone) yfir Atlanzhaf með pvi, að leggja málpráðinn á haísbotninn eius og vcnjulega hraðfrjettapræði. Rafurinagnsfræðingar segja að orðin berist heimingi lengra með sania aíli, ef práðurinu er niðri í vatni, heldur en ef hann er á iandi. Hin fyrsta tilraun verður gjörð með pvi, að leggja málpráð á hafshotninn incð frain Aiiierikn ströndum milli Halifax i Canada og Gloucester i Mássachusetts (vega- lengdin á milli hæjanna er 850 milur euskar). G'eti mcnn talað saman milli pessara bæja pegar práðurinn er koniinn á, verður tafar- laust byrjað að leggja hann yflr Atlanzhaf í pcirri von, að menu geti taiað saman, pó annar sje í Lundúnum, en hinn í New York. Wolseley lávarður liefir sent hermáláráð- herra Englands klögunarskjal fyrir ódugnað og ótrúmennsku peirra, sem eiga að sjá uin vista- forða og annan útbúnað. Járiibraulin, semliggur allt suður að hinum neðsta fossi í Nllfljótinu, er ófær, vistaforðinn i Wady Halfa, sem er aðal- aðsetursstaðar hersins er ónógur, og úifaldar peir, sem til áttu að vera, voru engir pegar til álti að taka. pó fljótið sje litið enn, telur hann pað engan skaða. og segir að róBrarmenrnrnir frá Canada segi, að vaiidræðaiaust sje að kom- ast yfir strenginn. Indíáni einn, sem tilheyrði Manitobaflokknum, dó stuttu áður enu skipið, sem ílutti pá, lenti við Gibraitar. — Nú cru Frakkar farriir að niæta hörðu af hendi Klnverja, og ervi peir nú farnir að sjá, að peir eru allt of fáiiðaðir par eystra. Siðastl. viku, lagði einn af herforingjum Frakka af stað Bieð nokkur skip i pciui tiigangi, að hertaka bæ- iim Tamsui. Höfnin fram midan bænum. er svo grunn, að stórskip gela ckki lcgið par, og auk pess er hún pakin sprengibáttim: vnr pvi ekki uin annað að gjöra en sækja aðibænum á liiudi. petta ætlaði Lespes (svo hjet herforinginn) að gjöra, og seudi hermenn á land upp, en er 600 voru kouinir i land og voru á leið til hæjarius, vissu peir ekki fyr enn ógurleg skotluið dundi á peim. Flokkut af Kínverjúm haföi legið f leyni i skógarrunna nokkruin og ijetii ekkert á sjer bera fyr enn Frakkar vorn kotnnir i skt-færi. Bardaginn varð hinn skæðasti dg stóð yfir í 5 kl. tiina. en svo iank, að Frakkar urðu að flýja og iirósuðu happi að komast aptur til skipa sinna og hjeldu pegar burtu. Af pessum 600 heiniönnum Frakka fjellu 70, ejpnig misstu peir eina fallbyssu. Fiegnir, pessu ilkar, berast t.il Parísar austan að á hverjum degi, og tó petta sje hin fyrsta hrakför, er pcir liafa farið pá bú- ast peir, sem eystri eru, við ileiri hjev eptir, cf ekki kennir liðsafnaður bráðlega. Frakkar eiga einnig fuilt í fangi með að halda Tonkinbúum í sicefjum og geta pað hreint elcki án blóðsút- hellinga livað eptir aunaö, svo paö eru ekki eiu- utigis ívínverjar. heldur lika peirra eigin pegnar, sein nú eru otðnir, er poir haia við að striða. Ilversu mikinn kostnað Frakkar liafa af Austur- ianda ófriði slnuui, sjest af pvi. að stjórnin hefir beðiö um 10 millónir franka. sem hán kveðst purfa til að lialda áfram viðureigninni eystra, frá pessum tima til 1. janúar næstkom- andi. prátt 'fyrir upppotið i Paris móti Englend- ingum, en sem iiú ei farið að minnka t iuvert, ncitar Ferry pVPað Frakkar sjtfu' 'Bi'et.uai óvin- veittir, en kveðst inuni nota öil tækifæri, sem gefast, til að smiða örvar og senda poim vestur yfir sundið, ef peir vilja ekki Játa að orðum Frakka 1 Egyptalandsmálinu. — pó pjóðverjarhafi snúið baki við Englend- ingum um tima, og látið sem peitn myndi ekki lilíft, pegar peir töluðu við Frakka, pá eru peir búnir að santia, að peir verða aidrei mót- partar Brcta. Hiiin pýzki ráðherra á Englandi hefir um tíma verið i Berlin, og áður enn hann fór paðan aptur til Lundúna, bað Bismarck að hann færa Granville jarli kveðju sina og pau orð með, að lianu ma tli treysta vinsamlegri að- stob pjóðverja við að ræöa og útkljá E-ypta- landsmálið. --- í Pjetursborg á Rúss'iandi er verið að smiða afarmikimi loptbát, sem á að vera svo útbúinn. að menn geti stýrt hónum hvert sem er. Bátur- inn verður með vindilsiagi eins og sá, er smfðað- ur var í París af manni peim, er fyrstur koin með pað álit að loptbátum mætti .stýí’S. pessi bátur verður með iilluin útbúnaði 2Ó0 feta lang- ur og 80 feta hár, og getur borið 16 menn. Vjelin, sem knýr hanu áfrain til aðstoðar við seglin, liefir 50 hesta all og er gjöit ráð fyrir að hann geti farið 160 mílur á klukkustundunni. — Innanrikis óoyrðirnar í Perú hakla e.un áfram og ekkert útlit fyrii'jsainkomulag 'uje sættir Iglesias fovseti og fyigjendur lians magnast dag lega, og eru hróðugir vlir hversu hægt peim veitti að yfirstiga Caceres og pá tjallab4a, peg- ár peir gjörðu álilaupið á Lima,. Caceres er pó ekki sá eiui, er lglesias he ir við að stríða, pví nú er annar leiðandi maður kominn til sög- unnar, sem engu siður cn Caeeres, verður hinni núverandi stjórn hættulegur, en pað er Pierola. fyrrum forseti rlkidns. Hann helir uýlega látið prenta skjal mikið, sem útbýlt er meðal pjóð- atinnar, og heiir pað að líkindum meiri áhrif, en bæði Iglesias og Caceres. Har,u kaiiar ekki pjóðiua saman til vopia, heldur kvaitar yfir hiiini núverandi stjórn fyrir rangsleitni og sífelidat ’óeyrðir og smáoiustur, sem skað-i rfkið í augum útlendra inanna, og eyðileggi l’ramf.irir, vöxt og viðgang pjóðarinnar sjálfrar. — Argentine-lýðveldismenn og Chile-uienn láta ailófriðiega u.m pessar nmndir, og risa deilur peirra á milli út af Mageilan-sundinn. Hvort rikið fýrir sig pykist ' hafa nieiri rjett til pess en hitt og viil livorugt láta af siuni meiningu. Nú hafa Chile-menn ásett sjer itð víggirða vestri enda sundsius, en segjast j ifu- framl reiðubúnir að gefa Argentine-m ' nr.mii fullkomið eignarbrjef fyrir peim parti sundsins. er Argentine-menn pykjast eiga. Argeutine- menn ern ekki ápægðir með petta, pví poim pykir Chile-ineun ekki eiga nieð að gjöra pað, setn peir hafa í hyggju. Hafa peir nú bío íö Krupp á pýzkalandi um fj"lda af fallbyssum af ýmsri stærð og gnægð af púðri og högliun. Chile-menn hafa aptur á inóti ásett sjer sð láta smíða lierskip og gjöia við pan, sem nn eru til. Eimi járndrekinn er nú í smiðum á Englandi, sem peir eiga, og kostar hann ura 2 miliónir doll, pegar hann er fullgjör. FRA BANDARIKJUM. Nú eru kosningafuudir byrjaðir fyrir alvöru, pó' ekki sje enn pá komið að pvi að kjdsa for setann, heldur til að k|ósa fylKispingmenn og fulltrúani á alpingi. Hinn 14. p. m. fóru fram kosniugar hæði í Ohio og Virginiu hinni vestri. Margjj' urðu par deilur og práttanir, og pað svo miklar, að til vopna var gripið, hafði íog- reglan ekki við að lialda mörnium i skefjnm. Á hinum ýmsu kosningastöðum lágu einliverjir eptir af kjósendum annaðhvort dauðir eða særðir, sutnir til ólífis. Ohio hefir haldið fast við foruan vaná sem sje. að láta ekki demókrata- íiokkinn verða yfirsterkari, hefir pað nú som fyr fleiri repúblik-menn bæði á fylkispingi og alpingi. Á fylkispinginu teija peir sjer visa 3 republik'tnenn móti einum demókrat. En optir pví, sem næst verður komizt verður á alpingi ekki nema rúmur helmingur republik-manna, pað hefir raunar ekki enn heyrzt frá öllum hjeruður en allt bendir til pess, að republik menn verði demókrötum allstaðar yfirsterkari. Eptir pvl að dæma má búast við, pegar for- setakosningar fára fram, að Blaitie fái (I iri at- kvæbi úr pessu fylki en Cleveland, pví óhugs- andi er að republik-menu kjósi pann mann fyrir forseta, sem andinælir stjórnarfyrirkomulagi peiria. J>ó virðist mönnurn að republik-ilokk- urinn i Oliio sje á apturfaraistigi, og að n næsta ári muni domókratar verða yfirstcrkari á fylk:s- kosningafundinum, enda er pað ekki ósennilegt, pvi aldrei hafa repúblikar haft eins litla yfir- burði eius og nú; að eins 11,000 atkvæðum (leira í jafn fólksmörgu fylki er samiarlega ekki mikill sigur og ekki sá, er peir geti stært sig af. Frá Virginia hefir ekki frjetzt greinilega, en pó er álit manna, a8 demókratar verði par yfirsterkari að cinhveiju leyti. Fylkistjórinn par (liinn nýkosni) or marlt að tilheyri pciin ilokki). — Hið almennt lága verð, sem nú er á liveiti, hefir hvervetna haft. pau áliiif á bændir, að peir gj >ra ráð fyrir að sá frá priðjuug ti íieim- ingi minna hveiti bæði í hu st og að /ori. og par með geta Norðurálfumaikaðiuum tæki- færi til aö eyða pvi hv.'iti, sem tyiir iiggur. i pcivii von, aö hveitipris vciöi uokkuð betri næsta

x

Leifur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.