Leifur - 24.10.1884, Page 2
98
s
)
haust en nú. Eins og nú er ástatt, er ekki að
búast við að prisar batni, svo txí llíils mun vera
fyrir bæj.dur að geyma Ixvtitið í þeiirí von, að
fá meira fyrir þaö eptirleiðjs. Hinsvegar er peirn
ekki láandi, pó peir sjeu tregir til aö selja hveit-
ið fyrír pab verö, sem peir fá nú. Síðastliöna
viku var i ChicagQ gelið 65 cent fyrir bush.,
og af pessari uppha ð J arf að taka ab jafuaði 11
cent af busi>. v rðinu íyrir kornhlöðuskatt og
ílutniúg til markafar; svo að meðaltali fær
bíndin.i ekki meira enn 54 cent fyrir bush. og
er pað harla lítið, einkanlega ef hann hefir
stóran búgarð 0« parf að kaupa inarga menn til
að vinna að sá'nixigu og uppskeru. Iíafi hann
par á móti ekki meira af landi stuu undir hveiti
en svo, að hanu einn saman komist yfir að sá og
uppskera með hjálp vinnuvjela, verður skaðinn,
sem hanu liður, vegiia'hins lága hveitiverðs, ekki
eins tilfinnanlegur, pó hann i rauu og veiu sje hirin
satni. En pó skaðinn sjé mikill, sem Ameríkubónd-
inn verður fyrir, pá er pó sá skaði, er Norður-
álfubóndinn líður við lágu prísana, tíusinnum
meiri, pvi svo er inikill iminuriiin par og hjer á
að við halda jörðinni svoliún gefi af sjer viðunan-
lega uppskeru. Bændur á Englaudi segja, að
peuar Amerikuhveiti sje selt fyrir Ixloll. bush.
í Liverpool, geti Evrópubóndinn ekki selt sitt
hveiti fyrir meira; en til pess, aðhannliafi nokk-
urn ágóða af pvi, parf bann að fá $1.30 fyrir
bush. pað er þvl auðsætt hversu mikill að skaði
hans 'er, pegar litið er til pess, að liveiti
pað, sem nú er selt í Chicago fyrir 65 oent,
iná selja fyrir 80—85 cent busli. í Liverpool.
Haldist petta lága verð meira en eitt ár, er
auðskilið að Norðurálfubóndinn hlýtur að hætta
við liveitii;æktina, og leiðir pá af sjált’u sjer, að
Norður-Ainerika getur láðið verðinu eptir pað.
Jafnframt og pað er vonandi, að bændur
stundi griparækt og ýmsa aðra jarðyrkjú en
hveiti, er óskandi að þeir leggi ekki árar í
bat pó verðið sje lágt núna, pvi pað-er skylda
allra Arnerfkumanna, í beild sinni, að petia
.^íðáttymikla land hakli því nafrii, sem hefir
nú feneið. sem sje: kornbyrgðábúr heimsins.
---Tóbaksuppskeran í Wisconsin petta surnar
var 22JÚ inilión punda, og fá bændur fyrir
pað um 2 milíónir doll. A pvl er auðsjeð að
ekki er pað iltið er tóbaksverkstæðin græða
á tilbúuingi pess, pegar pað er svona ódýrt
frá fyrstu liendi.
---Bændur i fylkinu Ohio gefa svinum sinum
hveitið, sem peir eru nýbúnir að preskja, og
þykir peim pað arðsamara, en seija pað fyrir litið
verð, álita peir pað betra svínafóður en bygg,
sem þó hefir verið tekið fram yfir hveiti allt
til pessa. petla ráð virðist pess vert, að
bændur i Norðurfylkjunum tækju pað eptír
suðurbyggjum, að minnsta kosti meðan svíua-
kjöt er í eins báu verði og það er enu pá,
cg meðan norðurbyggjar purfá að kaupa svin
áð þeitii, sem búa í suður og austur hjeruð-
unuin,
— Hinn 13, og 14. næsta mánaðar verður i
Cbicago haldin allsherjar samkoma af ölluui
þoim, er að einhverju leyti stunda griparækt I
BaiKlarikjuiium. Helztu málefni, sem rædd
verða, eru; ntn meðferð á skepnum Og notkun
peirra, og um pest pá, sem nú á sjer stað I
,svo mörgum hj'rðum, bæði i Iilinois og Vestur-
fylkjnnuin, og sem er syo nauðsynlegt að út-
rýma algjörlega með einhverjum ráðum, pvi
annars fer ineð naufgripí peirra eins og
fór með svinakjötið I fyrra. að þeír fá hvergi
ka'ipanda að poini, og eigeiidum veiður loks
fyrirboðið að fiytja já, j. fuvel úr einu fylki i
anuað.
--- Nú er gufuskipið Faiaday búið að leggja
kinn siðari práð, seni tilheyrir McKay-Bennett
hraðfrjettaíjeiaginu, en ckki er samt allt búið
enn, pvi fáum döguin áður enn þeir luku við
að leggja siðari práðinn, slitnaði sá, er peir
iögðu fyrst. Fyrst var hahlið að hafís heföi
slití?' harm, cn pað gat ekkí áít sjer stað svo
langt suður og austixr, Grunar meuu að íiski-
I skip liafi siitið hann, pvi pað er eimnitt á pvi
] sviði er pau kasta akkerum. Dýpi er par
j lítið, frá 35—40 faðrna, og er pó undaravert,
j pví pað er 604 mllur frá Canso-höfóa. Fyrir
j petta slys niun fjelagið ekki geta byrjað á
frjettaflutningi fyr enn eptir niánuð eða meira.
— pað er full sönnun fyrir, að pjóðverjar eru
áfram um að Cleveland fái forsetaembættið, að
honutn var boðið að vera á handraðára gildi
hins pý/ka inuflytjenda styrktarfjelags. og ljetu
afiir, sem voru par saman komuir, óáuægju sina
I ijósi yfir pvi, að hann hafði ekki litntugleika á
að koma.
— Peningamarkaðurinu í New York er eins
daufur og hreifingarlaús nú og hanu heiir verið í
alít sumar. þykir mörgum pað undiavert livað
lltið er beðiö um peninga, pvf nú stendur yiir
sá timi scm þeir ganga bezt út, og sem opt hefir
orsakað peningapröng á bönkunum. Nú haí'a
bankarnir i New Yok næstum 30 milíónir doll.
fraroyfir hina l gákveðnu upphæð, liggja pening-
ar pessir aðgjörðalausir og enginu biður um pft.
sern virðist benda á, ' að enn pá sje ver-7.1
unardeyfðin í fuilmn blóma, enda verða jafn
margir að meðaltali gjaldprota enn á hverri
viku, og i'ramail af í sumar eptir bankahrun-
iö. Haldist pessi deyfð lengi og peningapöriin
fari ekki vaxandi, cr allt útlit fyrir að í vetur
og næsta sumar verði peningar í lagu verði,
pvl betra er fyrir bankana að lána peninga
fyrir lága rentu, en geyma pft öldnngis arð-
lausa mánuð éptir mánuð.
Cavalier, Dak. 13. okt. 1884.
Tlðin hefir verið afbragfsgóð hjer pennan
næstliðna liálfa mánuð og lítur út fyrir. að
vjer sjeum búnir að hafa pau mestu ópurka-
köst, sem koma eiga á pessu hausti, enda hefir
öllum pótt úri'ellin nóg, og helzt of mikii,
vegna hveitiuppskerunnar, sem nú er að kalla
má um garð gengin, og eugra anna gætir nú
nema þreskingar, sem nú er unnið að af kappi.
Verð jl bezta ^hveiti er 59 ^gnts, en litið eða
ekkert er til af pvl. það, sem sem bændur fá
hjer almennt fyrir liveiti sitt, er 54 cents fyrir
bushcliö- — Markaðir vorir ern: Hamiltou og
St. Thomas, og sumir úr syðsta parti ný-
leudunnar munu flytja til Grafton, Allir þessir
þrir bæir standa við St. Paul Minneapolis &
Manitóba járnbrautina, að jafnaði um 20 milur
i austur frá nýlendunni. það er hin eina jarn-
braut, sem vjer getutn nað til cnn sem komið
er. A ineðan brautarfjelag petta er svona
einráðt lijer um þcssar stöðvar, búumst vjer
ekki við aö bafa góðan markað, enda Hkist
vcrzlun hjer moira gamalli danskri einokun á
íslandi, beldur en frjálsri Bandarlkjaverzlun.
Ekki nlls fyiir löngu var á f’erð hjer i byggð
vorri hinn vel menntaði landi vor, hra Frlmaun
Bjarnason, sem dvalið hefir i Winnipeg i suinar,
og höfum . vjer fijett, að hann liali verið að
leita sjer liðs til að geta eyðilagt blað vort ís-
iendinga í Vesturheimi, Leif. Látum p?.ð nú
svo vera. En oss pykir undarlegt að enginn
peirra manna, scm vjer liöfuin talað við, af
peim, sem ijeðu hra F. nöfn sin fyrir vopn á
Leif, getur sagt oss hvaða gildar ástæður peir
hafa. ]xær veit vlst engiun uema hra F. sj&lfur,
og hinir fara svo rjett eins og hundarnir að peir
gelta að pvi, sern hann er að gelta að. Vjer óskurn
og vonum aö hra Frimann, pegar hann heim-
sækir oss næst, konii með eitthvert plan” I
höfðinu, sem er uppbyggilegra lieklur en að
eyðileggja Uið eina pjóðblað, sem Islendingar
liafa i þcssu iaudi, pó piösjp ekki gallalaust.
það má hverjum viröast, að frarnf’arir ísl. lijer 1
j hálfu sjo ekki of miklar og nóg á sundrung meðal
pclrra, svo aö lunir ineuntaðri, á meöal landa
hjer, ættu að geta fnndið eitthvnð nanðsyulegra
til að starfa, heidur enn að rcyna til nð rifa níð-
I iir það iitla, sem npp er byggt á meðal vor. J
pa'Ó er vouapfji, að almenningur vari sig á að
ijá nöfn sin til ítmiara ei||s fyrirtækja cins og
petta var; pað gjörir vasa peina ekkeri pyngri,
eykur ekki heiður peirra; gjörir þeim ekkert
gagn, en öðrum ógagn, lýsir iilgirni og heiixjsku
og gjörir pá hlægilega á .eptir.
S. Th.
FRJETTSR FRÁ CANAÐA.
Nova Scotia. Gufuskipið Neptune. sem
stjórniu sendi noröur á Hudsonsfióa i sumar, til
að rannsaka flóann og sundin, sem inn í hann
Iiggja, og ti) að skilja eptir veðurfræðinga á
ýmsum stöðuin, konx aptur til Halifax hinn 11.
pessa mánaðar. Sjö voru veðurmælingastöðvar
til teknar og menti skildir par eptir, sein jafn-
framt eiga að gefa dagskrá yfir útlegðartíma sinu,
um paö, hversu ísinn hafi hreifzt til, Verka-
menu Hudson Bay fjelagsins nyrðra og Eskimóar
segja, að petta sumar, sem nú cr að líöa, og
paö i fyrra, hafi verið pau lökustu, er peir
muni eptir, hvað hafísreka snertir; euda sannar
pað einnig dagbók nianns pess, er settur var
á Nottingham eyjuna, sem er nyrzt og vestast
í flóamynninu, frá 1. tii 20. september. þá
var ís aliniikill nálægur, því að eins 7 daga
af 20 voru sundin báðum megin við eyjuna ís-
laus. Ef þeir, sem búa nyrðra, segja satt um
ísrekann, sem maður liefir enga ástæðu til að
efa, þá var sannarlega heppilegt að slu'pið fór
noröurnúna og mennirnii settir þar u land pegar
óvenjuiega mikill Is er i nánd. því pað er ein-
mitt verri hliðin, sem menn pessir eiga að
skoða, en ekki hin. þó isinn væri mikill (
sundunum suma daga, var hann pó alldrei
svo mikill, að hann stöðvaði ferð Neptun’s hið
minnsta, og præddu pó skipverjar eptir hinum
nyrztu og vestustu sur.dum, bæði pegar pcir
fóru og komu. Ylir pað heila tekið leizt sendi-
mönnunum svö vel á sig nyrðra. að peir álita
flóann og sundin fær hverju skipi 6 mánuði af
árinu, og jafuvel 8, eða frá pví snemnia í
aprilmánuði til nóvembermánaðar loka. Segja
peir að sá tími nxuni koma, að gufuskip fari
frn og til Cburchill viö Huf(lson3óa á hverjum
degi á árinu. þeim leizt ágætiega á höf'uina
viö Churchill, kvaðst enginn þeiira hafa sjeð
jafn fagra höfn áður, og það sem rnest er í
varið er, að pað má gjöra hana svo, að skip
geti legið þar við bryggjur árið um kring,
pví höfnina leggui aldrei; að eins leggur ána
sero fellur í höfnina. en liana þaif ekki aö
brúka. þeir fundu mörg sker og kletta i kafi,
sem ekki voru ti! áður á- neinum uppdráttum,
oj: eru pau svo mörg og hættuleg, að nauðsyn-
legt er að byggja vlða vita hjá þeim, er pað
og nauðsynlegt vegna sífelldrar poku og dimín-
viðra. Hversu rnikla fiskiverziun mætti hafa
par er auðsætt af pvl, að 1 sunduuum rnilli
eyjanna út I flóamynninu, er porskagnægðin
svo mikil, að á einum klukkutima og 15 min*
útum veiddi einil maður 170 f'ullorðna porska,
en eptir einn dag hafði hanu veitt og saltað
fullar 18 tuunur af íeitum porski, þá er og
selaveiðin eltki litil. Hvervetna á leið skipsins
voni peir í hópum, og á einum lsileka sáu
skipverjar yfir 50 lostunga. Höfrungar? (Por-
poise), selir, þorskur og lax eru par i svo
rikuin mæli, að pað eitt væri nóg til að knýja
meun til að' gjöra greiðari samgöngur uorður
eu veriö iiafa, og koma panuig í veg fyrir
að aðrar pjóöir taki paðan svo milíónum doil.
nemur á hverju ári og gjaldi stjórninni ekkert fyrir.
Quebec. Ilinn 11. p.m., uin miðjan dag,
sprakk í lopt upp ein ldið hins skrautlega piug-
húss í Quebec. Húsið var næstutn fullgjöit, og
er pví skaðinn mikill, pó pað yrði ekki nærri
ónýtt. Svo vildi heppilega til. að allir verka-
menii, sem unnu við húsið, vorn að miðdags-
vetði. svo ekki meiddist nema einn maðm, et'
gietti hússius. pað erskrautlegt mjiig og tignl-
myndað með auðu sviði i miðju. þ-rír partar
hússins (livcr 300 íeta laugur) voru fullgjörðir
fyrir 3 átum síðari og kosluðu 725 púsund doi).
Ilijm tjóröi (suöur lilutiun). smi uú er i smlöuin