Leifur


Leifur - 24.10.1884, Síða 3

Leifur - 24.10.1884, Síða 3
99 á að verða piagsalurinn sjálfur. Nokkrir vilja kenna Irskurn (<dynamito”-mönnum uin petta at- vik, en paf) er óhugsandi, pvi i(dynaiuite”-rnenn vita vel, að íari peir að gjöra skaða 1 Canada, pá verða peir Irið fyrsta útilokaðir úr Bandaríkj- uuum. Fylkisstjórnin heflr bobið 4000 doll. hverjuni, sem liöndli fauta pá, er unnu petta verk. .— Slðan fyrsta rnal í vor eð leiö, hafa verið sendir frá Montreal til Norðurálfuniiar 50,(50(» nautgripir og 45,566 sauökindur. Síðastliðna viku voru serrdir paðau 3,541 nautgripuv og 2,451 sauðkind. llaldi petta pannig áfram, verða i pað rninnsta 60.000 nautgripir sendir írá Montreal til Norðurálfunnar í suraar. Manitoba. Um leið og stjórnin veitti jáiti- brautarfjelögunum landstyrkinn gefins, tók hún pað til í tiliiti til Manitoba Suðvesturbrautarinn- ar, som allir i peim liluta í'ylkisins munu vera henni pakklátir fyrir, sem sje: Fjelagið skal vera búið að byggja brautirra,- og sjá um að fólks ilutuingslestir renni eptir henni allri fra Winni- peg til Hritavatns (Whitewater Lake), ekki seinna en 1. október 1885. Gjöri fjelagið petta ekki, skulu allir samningar milli pess og stjórn- arinnar vera upphafðir og einskis virði. og er pá landið ekki framar eign pessarar brautar. llvita- vatn er (beina llnu) 152 milur frá Winnipeg, svo til pcss að fnllgjöra brautina pangað næsta sumar, parf fjelagið að byggja 100 mílur. Ætti pví ekki að vera pað vaudræðaverk, pegar pað fær 6,400 ekrur af laudi fyrir liverja milu, og á pessu svæði er laudiö, sem íjelagið fær, metið 4 doli. ekran, eða svo gott sern 25,600 doil. fyrir hverja milu, sem er nreira enn nóg til að byggja brautína á sljettlendinu. paö má pvi telja vist nú pegar að Suðvestur Manitobabúar haifl járnbraut gegnum lcVnd sin næsta haust, og purfa pvl ekki optar en í haust. að flytja liveiti sitt svo tugurn milua skiptir tjl markaðar. , - Hra Donald Grant, víðfrægur járnbrautar- smiður, heftr tekið að sjer að byggja liina svo- nefndu Northwestern Cóal & . Navigalion Itail road, senr Galt kolanámafjelagið ætlar að láta byggja frá Mediejne IJat suðvestur til námanna, sem eru um 107 milur frá fyrnefndu porpi. Með timanum á brautin að leggjast alla leiö til Fórt McLeod, 27 milum sunnar og vestar. Grant ætlar, samkvæmt sanmingunum, að bvrja á verkinu nú þegar, og verða bráðlega sendir 200 menn vestufc en okki byrjar hann fyrir al- vöru fyr enn I voreð kemur pogar hann verður búiuu að járnlcggja pær 180 mílur af líyrrahafs- brautinni fyrir norðan Efravgtn, par sem hann cr nú að vinna. Næsta Jiaust verður brnut possi að vera fullgjörð. Ilið eina, »enr rná finna að braut pessari er. að hún verður mjórri enn brautir eru venjnlega (Narrow Gauge), enda fær fjelagið ekki meira enn 2000 ekrur af landi fyrir niílu aí brautinni, íneð loforði um viðbót, svo pær verði 3,800, ef pað vill breyta stefnu sinni og byggja brautiua jafnbreiða og aðrar eru, seni líklegt er að pað gjöri. — Nú er pað fram komið, sem spáð var ekkí alls fyrir lcingu, að liveitið mundi frenmr lækka en liækka i verði, og er pab eölileg afleiöing hinnar góðu uppsReru allstaðar 1 Evrópu. Verð á liveiti er nú frá 58—67 cent bush. í bæjum hjer vesíur frá, en í Winnipeg cr pað enn pá frú 72—80 cent bush. pó vorðið sjc lágt, halda bændur vcl áfram að selja pað, enda muu ekki eptir betru að biða. Fljótsbyggð, 30. sept. 1881. (Frá J’rjottariturn Leifs). Fyrri hluti p, m. var mjög votviðrasauiur, en siðari hlutinn má heita að liafi vcriö hag- stæður. Fiskafli hefir vcrið með rýrara móti um pennan tima árs. Nú er sögunarmylna peirra Jonasson Frid ricksson & Walldey búin að afljúka sumarstaifa slnum,- sem var: ab saga í borðvið 21,000 ((logga”.; par af Ijet fjelagið viuna að í vetur 18,000, að pví unnu stöðugt 20—30 manns.og 5—7 pör af hestura og uxum. Bændur hjuggu og fluttu til myluunnar 3000 ((logga”, sem. fjelagið sagaði borðviö úr og tók helming við- ariiis 1 sögunarlauu. Kaupgjald verkamauna fjeiagsins var um vetrartimann 13 —15 doli, um mánuðinn, en um sumartimann 20 doll. og fæði. þeir, seni fæddu sig sjálfir, feiigu $13 1 fæðispeniuga yfir mánuðimi. — Aö skipi pvþ sem í'jelagið hefir í smíðum, liafa, slðau uæstl. febrúar, unnið 6 —10 menn. Kaup peirra um daginn er $1.20—1.75 Hinn 25. p m. Uutti sjera Jón Bjarnason guðspjónustugjörð við Islendingafljót; hún fram fór undir berum hitniii í ágætu veðri og sóttir hana um 200 sálir. Næsta dag ilutti sjera Jón aðra guðspjónustugjörð á lleykjum í Breiöuvik- inni. í pessum inánuði áttu alimargir Fijótsbúar (30—40) tal saman viðvlkjandi málefninu, sem (lLeifur” í 20. blaði 2, árgangs kallar ((Sam- sœri”, og laut tal manna éinkum að pví, aö styrkja Leif til fraiiihalds 1 góöri trú til ritstjóra lilaðsins, að hann mundi halda uppteknum liætti að bæta blaðiö, svo pað gcti orðið íslendingum til sein mest gagus og sóina. Um pessar mundir eru að smá koma frá stjórninni eignarrjettarbrjef fyrir löndum manna. pó eru enn ókomin mörg peirra, enda var pað ekki svo útbúið af hálfu ageutsius, sein var- á feröiuni rneöal vor i haust sem leiö, að allir gætu fengiö pau sjer aö kostnaðarlausu, pvi margir urðu pá útundan að segja upp verk- um siuum, og urðu pví útundau að fá brjefln, nema peir heföu ,farið sjáiíir til Winnipeg, í ráði er að nokkrir menn, sem ekki hafa tekiö brjef fyrir löndum sinum, flytji njcr norö- ur moð vatninu, nálægt 3 míluin fyrir noröan ósinn á> íslendingafljóti; par er óhyggt, en látiö er vel af landkostum par, Guðmundur Bergpórsson, járnsniiöur, sem kom af Sauðárkrók á íslandi næstl. sumar, hefir i hyggju að stofnsetja lijer niðursuðu á liski 1'ITaust. ITáifn Éénr pegar útvegað' sjor nauð- syiilegustu áliöld til að búa til ílátin. Ilann sezt aö í Sandvlk (Sandy Bar), Kalkbrenn/.la heíir vcriö reynd i Arness- byggð og kvaö hafa hafa lukka/.t ágætlega. Kartöplur hafa reynzt heldur vel sprottn- ar og nú hafa llestir lokið uppskeru á peim; mest hafa pær inargfaldazt pritugfalt að jafn- aði, pó að í nokkrum stöðum liali eiu og ein fata margi'aldazt um 40—50 í'alt. | Hinn 8. ágút 1884 cló, á Arskógi í Nýja Islandi, konan Friðrika Björusclóttir. Hún var fædd á Seljárteigslijáleigu í Revðarfirði i Suður- Múlasýslu, hinn 28. júlí 1848; ólst hún par upp hjí föður sinuth par til hún var á 10. aldurs ári, að húu fóv til Jónasar Thorsteinsen, sýslumanns á Eskifirði og var lijá honum uin nokkuru tirna. pá íór hún til Bjarna Tliorla- cius, hjeraðslæknis á Eskifirði, og konu lians, sern voru henni eins og be/.tu foreldrar. Arið 1869 giptist Friðrika Pjetri Aruasyni og lifði slöan meö honum í ástúölegu hjónabandi i 15 ár, par til drottiun kallaöi liaua burtu úr pessum lieimi, eptir 3 vikoa sjúkdómslegu, aö afstöðuum barnsburði. — Mcö manni sinum eiguaöist hún 9 börn; ai' peiui lifa 5, hið el/.ta á 7. ári, en 4 voru skiliii viö peima heifli á undan móöur peirra. Friörika sál. var gób ciginkona, ástrik og skyldurækin 1 stöðu sinni. Hún var pvi virt og elskuö af peim, sein hana pekktu, og hemmr er sárt sakimö af manni heniiar og öðrum ástvinmn. — i sjúkdóinslegu 'sinni byggöi hún von sína á frelsara sinum og drottui, og dó i trúnni á liann. W i n n i p i! g. Nú er uunið kappsamlega viö Aðalstrætið, búið að plankaleggja pað suður undir markaðstorgið, að vestanverðu viö járubrautiua, og nú et b.yijað að austanveiðu, riyrzt. Sandurinu er fluttur á nóttunni á par til ‘gjör'utn v.'.gnum. sem renut er eptir strætis.'porvegiimm. Princess St. er fullgjört suður að Notre Dame St. W. og sömuleiðis er langt komið aö plaukaleggja Mc Dermott St. frá Aðalstrætinu vestur á móts við Central School. Næst verður byrjaö á Lombard- og Logan-strætum, og svo líklega á hverju hiutia einu eptir öðru. Fyrir skömmu varð maður sá. er tókst á hendur að byggja ráðliús bæjarins, gjaldpiota, og mátti liann hætta viuuu við liúsið. Voru margir, sem vorkenndu lionum, pvi hann h.ifði gengið vól fram og unnið verkið dyggilega Nú liefir aunar lekizt á hendur að fullgjöra húsið fyrir 8000 doll. minna enn i fyrstu var getið fyr- ir pað, og hefir bæjaistjórniu ásett sjer að láta panu, er gjaldprota varð, fá pau 8000 doil. til að borga peim, er hann skuldar, verður pað nærri nóg til að rjetta liann við aptur. Flestum pykir bæjarstjórninni hafa farist petta heiðarlega og mun pað hið eina, er hún er lofuð fyrir. — 50,000 bush. af hveiti koma til bæjarins á hverjum degi að meðaltali, Á fundi hins nýstofnaða (-Biudindisfjelags ísleiidinga í Winnipeg” 17. p. m. var stjórnar- nefnd kosin fyrir petta fjelag samkvæmt grund- vallarlögum pess. sem náðu sampykkt á næsla fundi a undan, Fyrir kosning urðu: sira Jóu Bjarnason forseti, Mrs. Lára Bjarnason, Jón Björnsson, Andrjes Reykdal og Mrs. Signý Evj- ólfssou meðstjórnendur Síöan hefir, samkvænit lögunutn, nefndin kosið Jóu Björnsson fyrirskrif- ara, og Andrjes F. Reylidal fyrir fjeliiröi. í bindindisfjelaginu eru pegar 53 menn, kariar og konur, og bráölcga von a niörgum fleirum. — Hlutavelta var haldin i Framfarafjelagsliús- inu hinn 11. p. nl. Ágóöauum, sem var $56 75 cent, veröur varið til að iniiinka skuldina, er hvílir á húsinu síðan pað var stækkað 1 sum- ar. — Hinn 11. p. m. voru af sira Jóni Bjarna- syni gefin-,.1 hjónaband hjar í bænum, Sfkúli • • Sveinsson og Vaigerður Gunnarsdótlir, Stefán Frimann Jónsson og Sigurlína Guðrún Sveins- dóttir. I 18. tölubl. (iAnstra”, stendur greiuar- stúfur með fyrirsögninni „Viljið pjer koma”. Greiniu byrjar panuig: <(þegijir jeg las greinina eptir íslending 1 fyrsta tölubl. ((Gjafa-LeiL”, kom rnjcr í hug að gjöra nokkrar athugasemdir við hana, löndum mfnum, ef verða uiætti, til leiðbeiningar, pó jeg að hinu leytinu voni, að enginu skynsamur maðtir láti slikan pvætling lokka sig áf landi burt”. það getur nú verið, að pað haíi verið tilgangur grcinarhöfundtirius, að leiðbeina iöndum siuum með henui, en furðu gegnir, et' hann er svo einfaldur aö álíta, að harni leiðbeini löndum slnum með pvi, að pvæla sam- au slikri pvættiugsrollu; sem hin frauvannefiida grein, seui ((Austri” hefir atað sjálfan sig með að útbieiöa muðal almenuings er, pví af grein'nni finnst injer ekki vera liægt að læra annað en paö, aö liöíund iiennar hafi sáriangað til að segja eitthvað, en verið ráðaiaus að fiima hvað pað ætti að vera. og pess vegua sleppt huganum út í einhveni ósjálfræðis gandreiðar æs- ing, ei endaöi meö pví að reyua til, á sem præls legastan imtt, er mamii getui koinið til hugar, að sverta i augum pjóðar siunar og uíða niður hið eina frelsis- og auðnuland, er laudar hans svo seni allar aðrar pessa heiins pjóðir, hala tækifæri íil að flýja til, til að siíta af sjcr ánauðarbönd liinua fornu heimsálfa, pegar ein • veldis kúgun ylirdrottna peirra keyrir svo úr hófl, að pegnarnir geta ekki lenguv staðizthana. Viðvtkjandi greininni eptir Islending 1 fyrsta tölubl. Leifs, er höt. pvættingsrollunnar kallar eptir ((Skálda-Leifa”, vii jeg geta pess, að jeg leiði hjá mjer að forsvara liaim, pvi pó jeglje'i lienni rúm í blaöiuu, langar uifg ekki til

x

Leifur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.