Leifur


Leifur - 24.10.1884, Page 4

Leifur - 24.10.1884, Page 4
100 « aft vera höfundur hennar eða forsvarsmaður, en jeg vona að hra Frítnann Bjarnarson finni par skyldu sina i að forsvara dóttur sina, ef honuin pykir pörf gjörast; aö minnsta kosti ætti hann að vera nágu menntaður til pess. þar sem pvættingssmiður byrjar að iýsa Ameriku segir hann: í(Baslið er hjer verra enn heiina að mörgu leyti”, og s. frv. Fje petta satt, Uvaö kemur pá til, að fjöldi bsebi einhleypir- og íjölskyldumenn, er hafa verið sveitarlimir hcima og ekki getað haft ofan af fyrir sjer og sinum., geta korhizt hjer af hjálparlaust og margir held-- ur dregið samari? Er pað landinu að kenna, p ó eiuhleypir inenn eyði pvi, sem peim inuliend'ist á óhyggilegan hatt? Er nokkur sanng.irni i að kalla pað geipiverð, pó maður gefi 2 doll. fyrir ekruDa af pvi landi, sem eptir Tieiri ára ébúð, má verða frá 10—100 doll. viriái ekran? Heimilisrjettarlönd eru 20 doll. i Bandaríkjnn- uui, en 10 doll. í Canada. Vel viður>anlegium fýbyggjarahúsum má koma hjer upp fy.-ir 100-200. doll. Jeg hefi nú verið í Ameríku 1 '9 ár, og pekki ekki til að uokkur maður, hvorki karl nje kona, sje hædd eða nörruð fyrir atvimruvegi pá, er kringumstæður peirra útheimta að pau taki sjer fyrir hendur. Miklu fremur er hver ein per— góna, bæði karl og kona, heiðmð og virt fyrir að vera dugleg að bjarga sjer með óllu leyfilegu inóti, hverju helzt nafni sem atvinnuvegur lxennar nefnist. Er pað að senda börn á vorgang', að látu pau vinna fyrir 2 3 eða 5—6 doll. um mánuð- inn eptir aldri, og svo par yfir? Ilvaf meinar höfundur með pví að segja, að um tilsögn i skólum sje ekki að tala lyrir fátækliuga, par sem öll tilsögn á alpýðuskólum er ó.keypis hæði fyrir rika og fátæka? það mun engum koma til hugar að hafa á móti pvi, ab óköstir peir, sem pvættingsgreina-höfuudurinn getur um eigi sjer staö á ýmsnm stöðuin og ýmsum timum hjer og hvar í hálfu pessari; en pó einhver einn pess- ara ókosta komi fyrir einu sinni, ' niá. ske á fleiri tugum ára, á einu geysistóru og pjett- byggðu landssvæði, pá er pað ekki eins voðalegt og margur kann að ímvnda sjer pað, eptir pví, sem pað er sett fram í [;Austra”. þó blautir og erviðir vegir sjeu á ýmsum stöðurn 1 fáinenn- um og ný stofnsettum nýlendum, rneðau svo að' segja ekkert handtak hefir verið unnið í peim,. pá parf ekki að telja pað sem ævarandi ókost, og pað er allt undir peirn komið, sem nýlendurnar byggja, hversu lengi peir vilja jbúa - við sllfc ókjör. sem er að hafa vonda vegi, pvf óviða mun landi svo háttað, að ekki sje fljót- lega hægt að yfiistiga pá ókosti, par sem dug- andi, starfsamir og framsýnir menn eiga hlut að u.áli. Af pví jeg veit að pjóð vor heima á íslandi er orðin svo kunnug Ametlku fyrir rjettar sagn- ir, er hún hefir fengið aflandinu, að hún tekur ekki fyrir gildan og góðau sannleika allan pvætting „Austra”. pá pykir mjer parfleysa að nafngreiua hjer einn einasta af öllum hinum mörgu, er hafa komið hingað efnalausir, en eru nú i góðum efnum, skuld litlir og sumir skuld- lausir, eptit fárra ára starfsemi hjer í hálfu. Að lyktum skora jeg á hinn margnefnd a pvættingsh fund, ef nokkur dað og drengly-jdi er til í hans auívirðilega kroppi, að birta p§ bæði nafn sitt og peirra, sem hann kallar galanc',; hana stjóriiaiinnar, svo hægt. sje að hera satnan starf lians og peirta, pví pí geta menn geugið nr skugga utn, hvort störf hans ent ærlegri en S. H. það ef stór furða, að tiokkur maður skuli vera svo ósvlfinn, að þykjast ætla ab leið- beina þjóð siuni með slikum þvættingi og hin framannefnda grein er. Og það væri óskandi í næsta sinni, pegar pvættingshöfundur lætur sjer koma til liuyar að leiðboina löndum sinum. að hann pá gj -rði pað á paun iiátt, að einhvergæti í nyndað sjer pað væri tilgangur lians að leið- beiua ptim, en ekki að villa sjóuir fyrir peim, Ritstj, h|lf iirigu. S W K sskk?! O! Kaupið par sem pjer íáið mest og bezt fyrir peninga yðar! , Næstkomandi 30 dafZ-3. gól jeg ‘-'óti _o peningum meö eptirfylgjandi verði: tPúðuriiylcm- (ijóRt), 13 pnnð á. . . . . , S1,00 ---------(döldit) 14. ............... 1,00 IWolasylcm- 9 ---- —......... 1,00 Ktttfi G~(iXj —........... 1,00 Rúsiuar 10 —........... 1,00 Hrisg-r.jóm l(í —........... 1,00 Mafraiujö! 38 —........... 1,00 nKoyal” »4pa 18 stylvlti i'yrit- eins: <íoll. og- allar adrar viirur eptir þessu. Áriai Friiírifltssoii. 227 Ross St......... Winnipeg- í Undirritaður leyfir sjer að kunngjöia íslend- ingum i Winnipeg og annarsstaðar í Ameríku. að hann hefir opnað verzlunarhúb á Notre Dame Street West nr. 142 og hefir til sölu alls konar ritföng, minnisbækur Albnms,, s k ó I a b æ k u r og ails konar tmivatn' í n g. Verð á ölluin vörum er hið sama og hjá peint, er ódýrast selja i hænum. H e 1 g i J ó u s s o n. licíir til : í«1ii a!ls konar karl- ínamiitfMtíi cjina^ Ír4 S7 op upp? eptir ftœð mn,rbc£ta allnrljaisd 50 cents íumílid, all«koimr ljerej»t 05: tliíiJía ffyrir kvemi- kluidnad incd lápu vcrdi, tí«d- an opr 6«lýran vctrarrtiniffatik- ad; cinnSff sjöl, trcfla, Iiatta, höt'ur, vctlinpja o^ sokka, off nærri ad scpfja ítvaj, scm l\i;oc)iir Xuirl' Wfiuiiiíiti til nd rjetta i. tillíili til ffatnaJarvörn. MAIN c;t. cor. portage avenue. 12. «ept. "W111. jS^Tí.(ei>3ie2iís selur ofua og eldavjelar. timbursmiðaverkfæri af öllum tegundnm, húsáliöld m, m'- 163 2Æain Strest, 19. sept. WINNIPEG. ífjfleiuiiMgar! þegar pjer þurfið að kaupa skófatnað skuluð þjeir verzla við Myan, hinn miflila skófata vei rzlutiar mann. 12. okí. X s.CIark XE5i*o'fcciliie, Vl/nr. Glark. er að fintia á skrifttofunni i'rá kh, 1 0—11 f. m. og frá kl. 3—5 og 7-—8 e. rn. 7.. E , Brotchie er að hitta á sömu skrifstofu írá kl. 11 —12 f, nt. og frá kl. 2—3 og 4—7 e. ni. / Nr- 133 Main Street, Winnipeg, FVlan. Watsoii-veB-S4.smi^ÍMÍjeIagi(í hýr til og selur allskonar aknryrkjuvjelar, svo seiin : s j á 1 f h i n d a r a, sláttuvjelar af ýysis mn tegundum, h es t h i í f u r, pl ó ga, &c. Vjer leyfunt oss að ieiða athygli mamta að li ím int víðfræga ,,W a t s o n D e e r i n g” s j á 1 f b indara. sent ekki á sinu jafningja. Nafnalistar með myudum verða sendir gef- i i qs hverjutn sein óskar. Utanáskript vor er: Watson Manuf. Co’y. Winnipeg, W. B. Canavan, laga- og máiafærslúmaður, skjalaritari fyrir fyikin: Mauitoba og Ontario. Skrifstofa, 461, Aðalstræti, Winnipcg, Man, S25--3350 Á DAG! er auðveldlega hœgt að græða ineð því, aá hrúka liinar GÖMMJ ÁREIDANI,EGU VIOTOR ISriiímbor’unai’ og grjótE4loi>ií~ unar vjelitr. Vjer meinum pað sent vjer segjum, og erum reiðubúnir að sanna orð vor. Maldegur sigur hefir krýnt allar vorar tilraunir um siðastliðin 15 ár. Einkunnarorð vort, sem er: FRAM- ÚRSKARANDI, hefir gjört oss nafnkunna og alvalda í hverju ríki og fvlki hnattarius i pessari grein. Vjelar vorat vinna bæði með manna- hesta- og gufuajli og vinna verkið með miklum hraða. þær eru búnar til af allri stærð frá 3 Jiuml. til 4'j feta ad l»vermisli, óg bora og meitla hversu djúpt sem p a r f. þæt bora jafn ágætlega hvaða jörð sen: er; hvort lieldur það er mjúkur sandur eða kalkgrjót, jarðfeitisgrjót eða kol, paldiella, stórgrýtisinöl, sandsteiun, brunahraun, hnull- ungsgrjót eða slöngusteinu, og vjer ábyrgjumst að pæ.r gjöra hinn bezta hrunn 1 flugsandi. þær vinna liðlega, smiöi á peitn er óbrotið og auðvelt að stýra peiin. þær eru v ið u r- k e n n d a r hinar h e z t u og hagaulegustu vjelar, sem til eru. Nokktir hinna æðstu embættisnianna rikisins hafa ljeð nöfn sln pessu til staðfestu. Vjelar pessar eru enu fremur mikið brúkaðar við að leita eptir: GULLÍ, SILFRI, KOLUM, STETNOLÍU og ALLSKONAU MÁLMUM. Til að hora goshrunna crú pær óviðjafnanlegar, Vjer seljum einnig gufuvjelar, gufukatla, vindmyJnur, múrgjörðarvjelar, vjelar, sem ganga af vatnsaíli og hestaafli, námaverkfæri, járn- smíðatól, meitla og vjelar af öllum tegundum. Vjei' óskum eptir r ö s k u m u m b o ð s- mönnum 1 oilum löndum heimsins. IJ t a n á s k r i p t vor er: Víctor Woll Aiiger and Machine Go. 511 Pinc Streot, Sí. C<«23bw, Missonrí, II. S. \. pegar þjer sendid eptir einliverju lil vor, I»i segió í livada bladi frjer sáud AUGLVSINGU Jics.sa. 5. sePT BIllflíON & McíNTOSflfl verzla med. Piano, Orgöuog Saumavjelai Vjer seljuin saumavjelar nieð iægra verði og með betri kjörum nú en nokkru sinni fyi og pó peningaekla sje mikil. pá eru kjöi vor svo, að enginn parf að fráfælast að verzla ’ við oss, Vjer höfum eptirfylgjandi vjelar, sem vjer ábyrgjumst að gjöra kaupendur ánægða Raymond. Singeh. Household. Whitk. Amehican Vjer höfuin einnig hina vlðfrægu Raymond haudsaumavjel. Komið og sjáið pað sem vjer höfum til. vjer skuþim ekki svlkja yður. Skrifstofa og Vöruhús er á Aðalstrætinu nr. 484. [21. des. 3. ' IIALL & LO’WE M ¥ N A S M I D111. _________... . • Oss er sönn ánægja, að sjá sem optast vora i s 1 e n z k u s k i p t a v i n i, ög leyium oss að fullvissa pá um, að peir fá eigi bettu teknar myndir aunars staðar. Stofur vorar eru á Aðalst. nr. 499, geagt markaðinuni. 2 nóv. Ujgandi, ritstjóri og úbyrgðurmaður: SS. ióniison. No. 146. NOTRB DAMB STRBBT WBBT. WlNMl’EQ. MANlTOJiA.

x

Leifur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.