Leifur


Leifur - 18.11.1884, Blaðsíða 3

Leifur - 18.11.1884, Blaðsíða 3
107 nianna. En hverjir veröa hjeraðístjórnendur, I sýnist vera mjög efasaint. Herra H. H. Young ritstjóri blaðsins Pionee Express verður aö llkindurn kosinn til skrasetjara yfir eignar- og sölubrjef (Register of Deeds), Minncota, Minn, 27. október 1684. Eins og áður var utn getiö i Leifi, var hinn 25. þ. m. haldiu hlutavelta 1 húsi hins ís- lenzka þjóðvinafjelags og var ailvel sótl. þar urðu margir atburöir jafnsueinma, sem ekki er ljett írá að skýra; margur digur sjóður mjókk- aði, þvi dregið var af miklu kapipi, þar inönn- .uin varð starsýnt á liina dýru og mörgu hluti, er biðu þess að verða eign liins lánsama vinuara. FjeÍagsstjórnin á þakklæti skilið fyrir þetta fyrir- tæki, er haföi heillarlkau ávöxt, og sömuleiðis þeir, er utan fjelags eru og gáfu maiga uyisama hluti og sókfu vel fundinu, er var hiun skemmli- legasti og fór vel fram, svo böfum vjer ástæðu til aö ímynda oss, aö allir hafi farið ánægðir heim. Agóði hlutaveltunnar var um eða yfir $80, og 1 vor verður að llkindum borguð skuld sú, er á húsinu hvilir. G. A. Dalmanu. FRJETTIR FRÁ CANADA. Ontaiiio. Herra Denison, ráðheira skrifari Japansmanna 1 Washington er staddur í Ottarva. Hann var sendur þangað af ráðherranum i þvi skyni að vita álit stjórnarinnar viðvlkjandi verzlunarsamningum við Japan, sem Japausbúar vilja koina á. það er liklé'gt að stjórnin takL liflega uudir þetta mál, þvi þar kemur fyrsta tækifæri til að hvetja Kyrrahafsbrautarfjelagið til að halda áfram með að stofna gufuskipalinu á Kyrrahafinu, milli Port Moody og Yokohama. Er vonaridi að stjórnin verði ekki sein tii að styðja bæði þessi fyrirtæki, svo þau fái sem fyrst fraingang. Iierra George Stephens, forseti Kyvrrahafsfjelagsins, sem nú er ^ Englandi, hefir eptir sögn, fengið þá Allan bræður, eigendur Allan.línunnar, til að hjálpa til meö að stofna þessa Kyrrahafs-linu, með þvi aö útvega 10 miliónir doll. i peningum til að byrja með. Urn Manitoba Suðvesturbrautina hefir hra. Stcpliens einnig hugsað meðan hann var á Englaudi; hefir hann gjört sitt ýtrasta til aö fá peninga, tii að byggja hana alla leið tii Hvíta- vatns næsta sumar, og er nokkurnveginn vist, að þaðhefir framgang, ef engin forföll koma fyr- ir. sem ckki eru sjáanleg nú, en Englcndingar eru tregir lil að leggja peninga i þessa braut að svo komnu, af þeirri ástæðu að Iiún má telj- ast grein af Kyrrahafsbrautinui. í sjálfstæðar brautir segjast þeir fúsir til að leggja peninga hvenær sem sje, og þeir fái sönnur íyrir því, að það muni verða til nokkurs; en i greiuar vilja þeir ekki leggja fje sitt. Tregða þeirra til að leggja ije I járnbrautargrcinamar kemur til af þvi, að borgi ekki aðalbrautin sig eius vel og greinin. skaðast þeir, sem eiga hlutabrjef 1 grein- inni. þar cð inntektir hennar renna fyrst í sjóð aðalbrautarinnar og deilist svo þaðan út til þeirra, sem eiga hlutabrjefiu. — Eptir íanga mæðu, hefir lögregluliðinu i Ontario tckizt að handsama flesta af föntum þeim, sem um undanfarin tima hafa gjört svo mikil illvirki 1 þorpinu Michipicoten, og eiu nú fyrirliðar þessa óaldarflokks komnir í fangahúsin 1 Toronto. — \ fir 200 manua vinna við að byggja járn- brautina frá Gravenhurst til Callender við Kvrrahafsbrautiua, og verður heldur bætt við en fækkað mönuum þai í vetur, svo auðsætt er aö fjelagi þvi er annt um að vera við búið, seui íýrst, með að hafa gagn af Kyrrahafsbrautinni, sem nú ersaimaö að verðnr fullgjörð fyrir noröan stói'vötnin, næstkomandi marzmánuð. — Hinn 17. og 18. næstkomandi desemberm. verður Sir John A. McDouald haldin vcizla mik- il í Toronto, í minningu þess, að hann hefir | unuið aö opinb.irum störfmn án hvlldar i 40 ár. Queiiec. A liinuin l höudfarandi ársfundi hlutabrjefa-eigenda Federal-bankans, verður lagður fram reikningur, er sýuir hvað liraparlega þeim bauka hefir geugið slðastl. ár. Sú grein bankans, sem er i Winnipeg, er mælt að hafi á árinu tapað 900,000 doll, en aðrar g;reitiar ham hafa tapað 1.800,000 eða i það heila talið á einu ári 2,800.000. það lltur svo út sem bank- inn liafi fengizt við býsna óviss gróða fyrirtæki. þv) allir aðrir bankar liafa getað borgað hluta- brjefa eigendum frá 4—6 af hundraði I ágóða um árið, þó verzlunardeyfðin liafi verið tilfinnanlpg. Stjórnin heflr neitað að styrkja Montrealbúa til að útbúa sýningamuDÍ á New Orleans al* þjóðar-sýniuguna af þeirri ástæðu, að ofseint sje nú að byrja á svo miklu verki, en alifur betra að sýna ekkert, heldur enn hafa það mjög ófull- komið. það er nokkurnveginn vist að ekki verður neit.t af sameiningu West-Indiaeyjanna oi; Canaaa, því bvortveíigju málspartar eru ándstæðingar þess máls. Aptur á móti virðist hægt fyrir Canadamenn að ná i verzlan við eyjarbúa, og þannig opna nýjan markað. Til þess þarf ekki anDað enn lækka eða aftaka að öllu leyti toll á ýmsum vörum þeirra, en einkanlega á sykri. Fengizt þa sykrið óhreinsað yrði það meðal til að fjölga sykurhreinsunar-verkstæðumlijer, og með því auka atvinnu. Manitoha & Northwest. Nýlega er út komin hin 9. áætlunarskrá yfir uppskeru i fylk- inu frá ráðherra akuryrkjumálanna, og ber lienni að mestu leyti saman við þær, setn áður voiu konniar. Ekrutal fylkisins undir liveiti. liöfrum og byggi sýnir skráin að sje 478,704. Hveiti er tallð þremur stigum betra enn það í fyrra (það hveiti, sem frost skemmdi 1 fyrra, er ekki tekið til samanbuvðar). og er sá munur á gæð- uni metinn mikils, þegar á hveitimarkaðinn kemur. Ileyuppskera fylkisins i sumar sýnir skráin að sje 233 941 sniálest, og er uppskeran af óræktuðu heyi að meðaltali 1.72 smálest af ekrnnni, en af ræktuðu 1.25. Hör, baunir og allir garðávextir eru sagðir betri enn í fyrra; meðal uppskera af kartöplum er 201 busli. af ekrunni. Herra .1. H. Pope ráðherra akuryrkjumál. anna og John Carling ylírpóstmeistari ríkisins, ferðuðust vestur um fylkið fyrir fáum dögum slð- an. Hra Pope var að skoða Kýrrahafsbraut- ina frá enda til enda, því hanii er settur ráð- herra járnvega og skipgengra skurða slðan Sir Chas. Tupper sagði því embætti af sjer. það er mælt aðheira Pope niuui inuan skamms taka við því embætti algjörlega, en segja af sjer stjórn akuryrkjumálanna. Auk þess, sem Kyrrahafsfjelagið sendi korn- tegundir þær, er spruttu á hinum ýmsu blettum fram með brautinni i Norðvestur-landinu, á sýn. ingar vlðsvegar hjer í landi. er það nú tekið til aptur að safna munum, sem það sendir til Ens- lands. Eru það allar kornteguDdir, garðávextir og þar að auki jörðin, sem það sprcttur á. Jarð- lögiu eru sýnd i glerkassa 30 þumlunga djúpum, og eru kassarnir jafumargir og blettir þeir, er sáð hefir verið i. Herra Egan umsjónarmaður Kyrrahafsbraut- arfjelagsins hjer vestra, fór uýlega vestur á brautarenda. Brautarbyggingin segir hann að gangi vel i fjöllunum. þó fjelagið sje nú óðum að fækka verkamönnum og þar af Ieiðaudi ekki einsmikið unnið á degi hverjum. í vetur ætlar íjolngið að hafa 2000 menu i fjölluuum, og verð- ur vinna þeirra nrest 1 þvi fólgin, að höggva skóg og búa til járnbrautarbönd (ties) og brúartimbur. Frá járnbrautarendanum, sem nú er, ern 23 milur tii Columbiaár. Ráðgjört er að búið verði að leggja jarnin til árianar eða má ske lengra um næstu mánaöamót. Fra því í tnnr/mán. að byrjað var. til 1. seþtembermán. í liaust, var búið að ryðja burt 3,633,166 tenings íetumafjörð. þar að auki voru boruð 5 jarð- göng, af þeim voru 3 i Kicking Horse skarðinu en 2 i Columoiaárdaluum. Jarðgöngin 1 Kick- ing Horse skarðinu eru: eitt 275 feta langt, ann- að 360 feta laugt. og hið þriðja 500 feta langt. ---IIiu óvanalega veðurbllða gjörir það að verkum, að kveiti kemur mtð minnsta móti til markaðar, því bæudur eru kvervetna að plægja upp akra sína. W i n n i p e g. Carman, sem aptur er búiun að taka við veikinu við að þilja Aðal- strætið. heldur nú vel áfratn og ætlar sjer að fullgjöra það suður að McDermott St. eins og uppbatlega var ákveðið, emia er honnm ongiu vorkuun að gjöra það, þegar tlðin er eins góö og nú er, — Ráðgjört er að halda samkomu bjer I bænum 1 næsta mánuði, til að tala um Hud- son Bay járubrautarmálið, sem nu virðist liggja í svo djúpum dvala. Herra C. R. Tuttle, sem norður íór í sumar með Neptune, verður hjer þá, og mun getá gefið margar mikilsverðar upplýsingar viðvíkjandi þessu velferðarmáli fylkisius. Eptir margar árangurslausar tilraunir ýms-a bæjarbúa, hefir herra E. G. Conklin, einn af fylkisþiugmönnum vorum, um siðir lofað að sækja um bæjagreifaembættið næ«ta ár. Herra Conk- lin var bæjargreifi hjer árið 1881 og var af «>11 - um vel látinn; hafa menn þvi ástæðu til að treysta honum til að leysa þennan starfa af hendi betur enn þeim manni. er aldrei hefir fengizt við bæjar- eða aðra stjórn. Herra Conklin er heldur ekki háður Kyrrahafsfjelaginu eða öðruin fjelögum. sem ýuisra liagsmuna vegna, eiga í si- feldum deilum við bæinn, og er það meira enn andvigismenn lians, Hamilton og McMickeu, geta sagt. BÆJARSTJÓRNIN , 1885...................... !alíi af tisjarliha. I? <pj argre ili: Charles E. Hamilton. Meíráácndur: , I. Deild: ClþiÁ S. ©i‘utpu\oi)(l og Hebef Xfcþibald. II. Deild: TþoS. \ínoi| eldri og íVlffed Pehf^oip III. Deild: vstuart _Mcl)oi|kld og f)f. í'billipp’. IV. Deild: Capf. ()eo. ít. Votii\g og ¥1(0,4. f}yhi|. V. Deild: C\. í(. Crowc og (y. '1í. Cku\pbcll. VI. Deild: McCfcafy og*Caffutl\cf,s'. -----o------ Meginpeflup þær, er þessi lýðvaldi fiokkur fastlega fram- fylgit, viðvikjaudi stjórn bæjaiins, eru sem fylgir; 1. Fullkomin rannsókn i öllu þvi, er að stjórninni lýtur, i því skyni að minnka öll út- gjöld bæjarins, svo sem miigulegt er, samkvæmt framförum og framtaksemi. 2. Leggja fram áætlunarskrá yfir útgjöld

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.