Leifur


Leifur - 18.11.1884, Blaðsíða 4

Leifur - 18.11.1884, Blaðsíða 4
108 uæsta ars, svo snemma á áriuu seni liægt er, svo að hægt veiti að jafna niður útgjólduuum rjettiiega og meb reglusemi. 3. Að öll störf. sem bærinn parf nð láta vinna, sje gefin i burtu með pví að í pau sje boðið, og að óáreiðanlegir ébyrgðarmenn sje ekki pegnir. 4. Að allir samningar sjeu svo útbúnir af hálfu stjórnarinuar, aðverkamaðurinn s j e v e i n d a ð u r frá svikuin og skaða, 5. Að innieud (Nativc) cfni sjeu brúkuð til allra opinberra starfa. 6. Að verkamenn bæjarins sitji fyrir að- vífandi mönnum, sem flylja peninga burtu úr bænum. 7. Full viðurkenning á rjettri meðferð lag- anna, án tiliits til eins ílokks freinur en annars. 8. Meðhöndla öll mál, er bæjarbúum við ki/ina, með ráðvendni og athvgli, og í nllu stunda haguað bæjaiins, Af hinni framanrituðu grein. geta íslend- ingar sjeð liverjir peir eru, sern sækja um að verða stjórnendur bæjarins á næstkomandi ári, og par eð peir allir, að undanskildum manni peim, er sækir um greifasessinn, eru íslending- um kunnir að fremur góðu, pá býst jeg við að peir verði viijugir til að gefa peim atkvæði sin, par eð líka ekki er liægt annað að álykta eptir stefnu peirri, er peir hafa látið i ijósi, að peir vildu taka, viðvlkjandi bæjarmálefnum, ef peir kæmust að völdum. en að stjórn peirra myndi talsvert bæta úr skevtingarleysi Og stjórnleysis axarsköptum peim, er hafa átt sjer stað á hinum slðast!. 2-3 árum í bæjarstjórninni, pá ætt.i hver skattgildur pegn bæjarins að léta sjer vera um pað hugað, aðstyðja sllka menn til valda. Hvort menn peasir breyta eins og peir bjóðast til, get- ur enginn dæmt urn, tlminn og reynzian verða að skera úr pvi; menn verða aö gjöra sjer að góðu aðtaka orð peirra trúanieg, par til reyn/,1- an sannar eða hrekur loforð peirra. .#— ■ pví Mn Ila-íHtiiteB, ..sá maður, rw-l*i- um greifaeinbættið, ei í-lendingum lítt kunnur, pá vil jeg geta pess, að hann hefir verið valinn af inörgum hiuuin merkustu og helztu starfs- inönnum bæjarins til að skipa pennan sess, fyrir pá sök. aö hann er alpekktur duguaðarmaður i störfum slnum og framkvæmdum, einnig hefir haun sýnt pað i ræðum sýnurn og ritum, að hann hefir góða pekkiugu á málefuunx bæjarins O" ástandi og hvernig bezt er að breyta tii, til að bæta úr pvi, sein er ábótavant, svo par af er ekki annað hzegt ' að ráða, en hann sje betur fær um að skipa greifasessinn en peir, sem hafa setíð í honum undanfarin ár; sumir reyndar finna honum pað til saka, að hann taki pátt í málum Kyrrahafshrautarfjelagsins og sje nokkurs kouar pjenari fjelags pess og að fjeiaginu og bæjarstjóruinni komí ávalt miður saman en skyldi. Álit mitt er: ef fjelagirm og bæjar- stjórninni kemur illa saman, pá sje pað ráð til ! að koma samkomulagi á meðal peirra, að ^ niaður, er mikið hefir að segja i fjelaginu, skipí greifasessinn, og enguin gotur dulizt að nauðsynlegt er að gott samkomulag sje míllj fjclagsius og bæjarbúa; pví, pvi betra samkomu- lag sein er par á meðal, pvl meira er fjelagið liklegt að vinna i hagsmunalegu (illiíi til bæj- arins. Hvað inyudi Winnipegbær nú hafa verið Jiefði ekkí Kyrrahafsbrautin vciiö liyggð gegnum Ihdii 0g fiehgið byggt gufuvjelahús sln og •erksmiðjur líjer? j»ví meir sem fjelagið vinnur fyrir bæii.n pvi butra, ogpvíine'r e i merkustu menn pess eru ii.nundir hjá bænuin, pvl betra. Allstaáar eru falitar! í heíini hv.tr sem er, hiltast fant-ir, 02 ýsmir einnig lijer, sem æru vantar; peir vilja sýnast ljóss í ergla líki, eu líkjast djöflum njöF ) kvala díki. peir segjast pjóðar lán prá af hjarta, en hyggja helzt á smán og háðuug svarta; peir svíkja menn frá sætnd og helgum auði og steia glaðir peirra eigin brauði. Og peim cr pjóðlifs morð pekkust vinna. jreir fjóna Frera-storð og frelsis sir.na. ]>eir eru nöðrur, eitri sem að spúa og ó 1 á n vorri fósturjörðu búa. Ó! pung er pjóðar smáu! prælar valda. peir elta eins manus Jáu, en allir gjahla.— Eg bið ei um, að bölvan nein peim mæti, en býst pó við, að kvöl pá síðar græti. S. hglyii ngn. Til kjósendanna i bænum Winnipeg. yrir áskoruu fjölda bæjarhúa, hefir herra E. G-. Conklin látið tilleiðast að sækja um bæjargreifaembættið fyrir áriö 1885. Er pví einlæg ósk lians, að lýðurinn veiti honum aðstoð síua og atkvæði. Skáldsagan Bryi\icjlíur Sveinsson $25--$50 Á DAG! er auóvehllega liægt aó græda mec) ])ví, :ic) brúka liinar GÖM IiU Á 11 E I D A N L E G U VXCTOR Bruimborunar og grjótíilogfjí- unar vjelar. Vjer meinunx pað sem vjer segjum, og erum reiðubúuir að sanna orð vor. Maklegur sigur hefir krýnt allar vorar tilraunir um siðastliðiu 15 ár. Einkunnarorð vort, sem er: FIÍAM- ÚRSKARANDI, hefir gjört oss nafnicunna og alvalda í hverju riki og fvlki hnattarins 1 pessari grein. Vjelar vorar vinna bæði með vianna- hesta- og gufuajli og vinna verkið með miklurn liraða. pær eru búnar til af allri stærð frá 3 jtunil. til 4a I'eta aó jtvcrmiíli, óg bora og meitla h v e r s u d j ú p t s e m p a r f. j»ær hora jafu ágætlega hvaða jörð sem er; hvort heldur pað er mjúkur sandur eða kalkgrjót, jarðfeitisgrjót eða kol, pakheila, stórgrýtismöl, sandsteinn, brunahraun, hnull- ungsgrjót eða slöngusteinn, og vjer ábyrgjumst að pær gjöra hinu bezta brunn í flugsandi. j»ær vinna liðlega, smíði á peim er óbrotið og auðvelt að stýra peim. j»ær eru v i ð u r- kennd a r hinar h e z t u og haganlegustu vjelar, sem til eru. Nokkrir hinna æðstu embættismanna ríkisins liafa Ijeð nöfn sín pessu til staðfestu. Vjelar pessar eru eun fremur mikið brúkaðar við að leita eptir: GULLI, SILFRI, KOLUM, STETNOLÍU oa ALLSKONAR MÁLMUlM. er til sö!u á skiiLtoíú Leifs. Verð 1 dollar. Til að bora gosbrunna eru pær óviðjafnanlegar. Kímur af CrUngjU-IIréll'l, ortar af Hjálmari Jónssyni frá Bólu, eru til sölu á skrif- stofu Leifs. Verð 40 cents. Iiciir til nöIii all« konar karl- iiiaiiiaklsediiaÓ frá V>7 oj* iipp, cplir jj(ndiini.rl)OKta iiUarbaikd 50 ccntN imiKÍit), allskonar l.jcrcpt «2tika fj rir Uvciin- kl:cdna() uicd lájfir veriíi, ;ród- an ojf ódýran vctrarrámtatn- ad; cinnifjf s.jöl, trctín, liatln, lititiir, vctlin^a og sokka, off nærri ad sc^.ja livad, sein madni* Ikcndinni til arf rjctta i tilliti til i'atnarfan örii. MAIN ST. COR. PORTAGE AVENUF. PEARSON. 12. 8Cpt. islendingar! pegar pjer purfið að kaupa skófatnað skuluð pjer verzla við Kyan, hirin milila skófata verzlunarmann. , 12. okt. Vjer seijum eiunig gufuvjelar, gufukatln, vindmylnur, múrgjörðarvjelar, vjelar, sein ganga af vatnsaili og hestaafli, náinaverkfæri, járn- smiðatól, meitla og vjclar af öllum tegundum. Vjer Oskuni PpUr r o s k u m u nrt> u ö's- in ö n n u m i öllum löndum heimsins. U t a n á s k r i p t vor er: Víclor Well Augsr and Machine ÍA oí 1 l*iikc Strcct, St. Louis, Missoiirá* í ’. S. .1, I>cgar þjer semlio cptir cinliverju til vor, l):í segió i hVaða blarfi þjer «áurf AUGLÝSINGU þessn. 5. sep*. BRYUOJÍ & McDVTOSII verzla med Piano, Orgön og Saumavjelar. Vjer seljum saumavjelar mcð lægra verði og með betri kjörum nú eu nokkru sirim fyi og pó peningaekia sje rnikil, pá eru kjör vor svo, að enginn parf að fráfælast að verzla við oss, Vjcr höfum eptirfylgjandi vjelar, senx vjer ábyrgjumst að gjöra kaupendur ánægða: Raymond. SlNGKR. Household. White, Dr@. Clark ác Brotehie, Wm. Clark. er að finna á skrifstofunni í'rá kl. 10—11 f. m. og frá kl. 3—5 og 7—8 e. rn. I. R, Brotchie cr að iiitta á sömu skrifstofu irá kl. 11 —12 f, ni, og frá kl. 2—3 og 4—7 o. m, Nr. 433 Main St,rs®t) Winnipeg, Man. 'W'm. Stephens America n Vjer höfuni. einnig hina viðfrægu Raymond handsaumavje). Komið og sjáið pað sein vjer höfum til, vjcr skulum ekki svikja yður, Skrifstofa og Vöruhús er á Aðalstrætiuu nr. 484. [21. des. íj. HALL & LOÁVE SIY N I>ASMII)IR. selur ofna og eldavjelar, timbursmiðaverkfæri af öllum tegundum, húsáhöld m. m. 463 Main Street, 19. sept. WINNIPEG. W. B. Canavan, laga- og málafærslumaður, skjalaritari fyrir fylkin: Mauitoha og Ontario. Skrifstofa, 461, Aðalstræti, Wiunipeg, Mau. Oss er sönn ánægja, að sjá sem optast vora 1 s 1 e n z k u s k i p t a v i n i, og leyium oss að fullvissa pá nm, að peir fá oigi betm teknar myndir annars staðar. Stofur vorar eru á Aðalst. rir. 499, gengt markaðinum. 2 nóv. Eigttndi, ritstjórl og úbyrgðnrmnður; (t. Jóiusnn, No- 140." NOTRE DAMÉ 8TREET WEST, ~ wmwEci' mmrouA.

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.