Leifur


Leifur - 24.12.1885, Page 2

Leifur - 24.12.1885, Page 2
114 sjálfeforræði. Hringinn i kiing eru pessi orð: Inusigli forseta Bandarlkjanna (The seal of the President of the Uuited States), og er svo til liagað. að orðin ltPresident of ” eru i boga upp yfir ernimun sólargeislunum og skýjunum. W. H, Vanderbilt, auðmaðurinn mikli, var grafin með mikilli viðhöfn i grafhvolfi pvi, er hann fyrir skömmu haföi látið ðyggja á Staten- eyjunni, suðaustur frá New York, par sem hann á ungdómsárum sinum byrjaði búskap og grœddi sitt fyrsta fje. Börnum sínum (8) gaf hanu ept- ir sig 10 miljónir dollars hverju, konu sinni gaf hann ibúðarhús peirra með öllu sem 1 er, en hus ið kostaði uppruualega fullar 3 milj. doll., auk alls hins mikla húsbúnaðar, bókasafns og málverka Auk pessa gafhann heuni svo mikla fjárnpphæð, að árlegir vextir pess nema $200,000, á meðan hún lifir, Til opinberra fyrir;ækja. til fátækra og svO frv. gaf hann um 2% milj., Syni sina 4 og ekkju tilnefnir hann i erfðaskránni sem skipt- aráðendur. Corneliu1’ sonur hans tekur við allri, stjórn veizlana peirra, er faðir hans var viðriðin og helmingi allrar peirrar miklu auðlegðar að auki; hefir hann haft pað verk á hendi nu um nokkur ár, pvi pó kárlinn væri skrifaður fyrir öllum sinum járnbrautaeignum, pá var hanu ekkert við [verzlan’peirra opinberlega. —W. II. Vanderbilt. var fæddur 1 New Brunswick i New Jersey rikinu árið'?1821, og átti all örðuga tefi framan af. pvi Corneliu Vanderbilt, faðir hans var harðstjóri hinn mesti, bæði utan húss og innan, allt, sem hann sagði, voru lög. sem hvorki kona hans nje börn máttu brjóta 1 nokkru, þó lauk svo, að karl skildi syni sinum eptir 100 milj. doll. petta fje meðhöndlaði William svo, að hann ljet eptir sig um 160 milj., og hefði ef- laust verið yfir 200 rnilj., ef hann hefði ekki tap- að svo stórkostlega i bankahruuinu 1 New York 1 fyrra. Tekjur hans á síðastl. ári voru $10)^ milj. Eptir 1. jan. 1886 verður gjaldið fyrir póstávisauir, sendar út úr Bandarikjunum, sett niður um % cent á hvern doll. og verður pvi eiuungis 1 cent fyrir hve'rn dollar pannig: fyrií1 10 dl, 10 cts., fyrir meir enn 10, en ekki yfir 20 doli. 20 cts. o. s, frv. Mrs. Dudley, sem í fyrra gjörði tilraun með að ráða O’Donavan Rossa af dögum, situr nú i varðhaldi, pó hún vouaðist eptir að Englending- ar munu hlaupa til og kaupa sig lausa. það er heldur engin von til, að fangaverðir losist við hana fyrst um sinn, pó peir fognir vildu, pvl hún kemur sjer mjögplla, er pegarbúin að hálf æra alla aðra fanga með hljóðumj’og skiækjum á hverri nóttu, pegar peir vilja sofa. pá er nú búið að amla saman $111,000 fvrir minnisvarða yfir U. S, Grant, og er nú forstöðu nefndin fariu að ráðgjöra að kaupa verkfrœðinga til að búa til uppdrætti, svo menn verði fúsari á að gefa eptir að peir hafa fengið að sjá hvein- ig minnisvarðinn á að verða. í Washington á að byggja Grant skrantmikin minnisvarða, sem ekki verði eptirbátur pess f New York. Ætla hermenn peir, sem pjónuðu honum í innanrlkis striðinu, að byggja hann. Fyrir fáum dögum voru 4 drengir sendir frá New York til Dr, Pasteur’s í Paris til lækninga; hafði vatnsfælnisveikur_ hundur bitið pá alla i sama skipti. Frá frjotturitara Leifs í Lyon Co., Mlnn. 18. des. í dag er 10 stiga hiti 1 forsælu, heiður himin og sunnan vindur. Haustping pessa hjeraðs er nú yfirstaudandi, og pvi timi fyrir hina málsnjöllu lögfrœðinga að reyoa orðsnild sina, og að reytu sveita-rjúpurnar sem að pingstaðuum fljúga um þingtlmaun. En meðal annara orða, „Leifur” kunningi! oss hjer 1 suðrinu, lesendum pinum. er farið að lengja eptir pvl aðsjá pig komá á kreik til vor aptur; pað hefir hlotið að vera langort, er prentað var fyrir fjelagið. Vjer vonum, að slikar tafir hindri ekki fundi vora framar, pvi „S70 fyrnast ástir sem fundir”. Gardar, Pembina Co. Dak. 15. des. Auglýst hefir verið að almennur fundur til að ræða um járnbrautarmálið verði haldin á Olga i Cavalier Co, 16. Janúar Dæstkomandi, pað er vonandi að fnndurin verði vel sóttur, 12, p. m. hjelt bændafjelagið fund með sjer f Garðar skólahúsinu og var hann fjölmcnnur og margir skrifuðu sig f fjelagið að nýu, Tveir menn voru kjörnir til að mæta á allsherjar fundi í Park River Walsh Co, 19 p, m, lika til að semja við verzlunar menn par um vörur fvrir hönd fjelagsins. Kvennfjelagið eykst og eflist dag frá degi, pað heldur fundi samkæmtlögum sinum einusinni í mánuði. Fyrsta æfing i leiknum 4íViniruir* var haldin að kvöldi hins 6. p. m. í skólahús- inu að Garðar. Skólanefndin hefir afráðið, að láta stækka skólahúsið hjer i vetur, pað er: Icugja pað um 20 fet og breikka að pvi skapi. Herra John Bergmann hefir tekið að sjer verkið, en ineð hvaða skilmálum höfum vjer ekki heyrt. Tiðarfar er hið sama og að undanförnu. Staðviðri með töluverðu frosti, en iítil snjókoma, og akfæri hið bezta. Heilsufar manna í bezta lagi. Hveitiverð: 71—72 cts. bush. E. H. J. FRJETTIR FRÁ CANADA. Austurfylkin. Ráðgjört er að sambandsping Canada verði kallað saman slðari hluta næsta máuaðar, að pað verði stutt og laggott, og sið an stofnað til kosninga um gjörvallt rikiö, hið allra bráðasta; pað verður i siðasta skipti, að pað verður kallaðsaman á pessum útrennauda pingmennsku tíma. Annan skipskaðann er að frjetta frá Anti- costi-eyjunni 1 Lawrenceflóanum. Gufuskipið l^Earl Dufforin” fói'et p»r fyrir nokk*i.síðan, en menn allir komnst á land Og veröa að sitja par á eynni par til i marzmán. næstk. Skip, er seut var frá Halifex til að bjarga skipverjum i vik- unni sem leið, gat ekki náð leudÍDgu vegna isa. Fyrir skömmu höfðaði Ontario fylkisstjórnin mál gegn sambaudsstjórn Canada, er reis út af vinsöluleyfislögum, sem samin höfðu verið og sampykkt á sainbandspingi, en sem striddu gjör- samlega á móti sainskonar lögum fylkisins, petta mál var prætt gegnum alla rjetti hjer innanrikis og fjell hæstarjettardómuiinn á Ontario fylkiö, En Ontariomenn vildu ekki hlýöa þeim dómi, og skutu máli sínu til leyDdarráðs Breta til úr- skurðar. Nú liefir ráöiðskorið panuig úr pessari prætu, að sambandslögin eru algjörlega vitlaus. Hvert fylki fyrir sig hefir ótakmarkaöan rjett til aö semja vlnsöluleyfislög og engin sambaudspiugs- lög geta ónýtt þau. Nálægt 1000 verkamenn Graud Trunk járn brautarfjelagsins á verkstæðum pess i MoDtreal, hafa nýlega gengið f verkamannaíjelagið: Knights of Lahor, og er álitið að pað sje bendiug um, að innan skamms verði beðiö um launa hækkun og likast til 8 kl. stuuda vinnu á dag. Nokkrir menn, sem til fieyra Montreal borg arstjórninni hafa ásett sjer að fá pað samþykkt a borgarráðsfundi að kvenníólk fái kosningar- rjett i borginni, svo framarlega sem eignir peirra leyfa pað. Mál petta hefir nú verið rœtt á tveimurfundum, en er ekki semþykkt enn. J. C, Ayer fjelagið 1 Bostou, sem bruggar allra meina bóta meðulin, og sem um mörg ár hefir sent meðul slu til Canada, án pess að borga fullkomin toll, hefir verið dœmt til að greiða $100000 i rfkíssjóð Canada. Siðastl. viku Ijetust 50 manns úr bóluveik. inni í Montreal og umhverfuin. Næstu viku á undan ljetust par S1 úr henni. í einu porpinu (St, Cunegonde), sem er áfast við Montreal. er veikin enu allskæö og engar varúðarreglur við haföar til að stemma stigu fyrir útbreiðslu henn- ar. Kveður svo rammt að hirðuleysinu, að bæj- arstjóriun sjálfur geymir bóluveikt fólk i slnu eigin húsi og finnur ekkert að. Manjtoba& Northwest. Bóndi uokkur i Spring field (10-12 milur austur frá Winnipeg) hefir nýlega útvegað sjer allmikið af ungum fiski, er Karpur heitir, og ætlar að byrja fiski-klak. Fiskur pessi kvað verða allstór, 3-10 puud að pyngd. er bragðgóður, og auðvelt að rækta haun i hverri smá-tjörn, sem svo er djúp, að hún botn frýs ekki. Sem dœmi upp á pað, hve fljótt fiskur þessi margfaldast. má geta pess. að pýzkur fiskifrœðingur, Dr. Hessel, segir að eiun karpur 3 ára gamall Jeggi % milj. hrogna á ári hverju. Manitobamenn hafa fengið áskoran frá manni einum í Big Stone City i Dakota, um að styðja fjelag eitt drengilega, er hann segir að par sje verið að stofna í peim tilgangi, að dýpka alla Rauðá, par sem pess parf með. á milli Big Stone-vatns (sem er nálægt 150 milur fyrir snnuan Fargo) og Emerson. Hann vill sem sje: að Manitobamenn dýpki ána hjermegin landa- mæranna, og par að auki rjetti sjer hjálparbönd viö að dýpka hana fyrir sunnan pau. Hug. myndin er. að gjöra áua nlla svo djúpa, að hveitiflutnings-prammai gangi eptir henni hik- laust til Winuipeg, eins að haustiuu sem voriuu, og paðan áfram norður með Hudson Bay braut- inni, sem allir vonast nú eptir að fáist innan skamms. Kostnaðurinn viö að dýpka ána, seg- ir maður þesai að verði um $200000, og ef svo er, myudi verkið meir enn borga sig á einu sumri. Járnbrautarvagnhlass af haframjöli var seut frá Manitoba til reynslu austur til Montreal fyrir fáum dögum, Er pað ekki í frásögur fœrandi vegna aunars eu pess, að peð er i fyrsta skipti, að slik vara hefir verið send úr fylkinu. Fyrir ári slðan purfti að flytja allt haframjöl iun í rík- ið, en nú er svona komið. Kyirah.fjel opnaði hraöfrjettastofur hinu 21. p. m í Crystal City. Pilot Mound og Ciear water, sem nú eru vagnstöðvar við syðri Suð- vesturbrautiua. Sameinuð sögunarog hveitimölunarmylua i Nelson í Manitoba, brann tiJ ösku binn 18. þ. m. Hveitimylnufjelag i Carberry hefir nýlega verið lögbundið og fengið leyfi til að mala alls- konar hveiti. hafa hveitikaup og sólu á headi og búa til öl. Iíöfuðstóll fjel. er $100000, Lögreglustjóri McMillan í Brandon skaut sig óvart i vikunní er leið og beið bana af, hafði hann verið að meöhöndla hlaðna byssu, sem hljóp af og skotiö fórgegnum holbúkinn. Ráögjört er að fylkisþingið veiði kallað sam an um miðjau jauúar næstkomandi. Stendur pá til að ný sveitarstjórnarlög verði samin, algjör- lega óllk peim, sem nú eru 1 gildi og par aí leiðandi gjöra pau öll ónýt, pessi nýju lög eiga að verða mikiö fáorðari og eiufaldari, Hin fyrstu skuldabrjef Manitobafylkis voru boðin upp á London-peningamarkaðinum fyrir fáum dögum og seldust óðar fyrir 1,07 hvert doll virði. pessi skuldabrjef eru fyrir 386.000 doll, en pað er styrkur sá. er fylkisstjórnin veitti Suðvesturbrautarfjelögunum og M. & N.W. fjel. Galt-járnbrautarfjelagið. sem i sumar er leið byggði braut frá Medicine Hat suðvestur til Lethebrigde, par sem kolaDámafjel. eru, hefir að sögn, afráðið að byggja brautina áfram suð vestur eptir yfir landamærin og til Fort Benton i Montana og máske lengra, Yegalengdin milli Lethebrigde og Fort Benton er nálægt 100 mll- ur. Vagnlestir ganga nú daglega fram og apt- ur milli Lethebridge og Dunmore við Kyrrah.- brautina. Einlægt haldast við meiri og minni æsingar meðal Indiána og kynblendinga norðvestur um- hverfis Prince Albert, Battleford og Edmonton. Láta peir annað slagið svo ófriðlega, að búist or við uppreist pá og pegar. Samskonav sögur ara af Indiánum, sem sunnar eru, umhverfis

x

Leifur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.