Leifur


Leifur - 09.01.1886, Blaðsíða 3

Leifur - 09.01.1886, Blaðsíða 3
123 brunn og koinnir 175 fet niður, þcgar olíustraum urinu gaus upp tneð svo miklu afli. að hann kastaði grjóti og jörðu 40 fet í lopt upp. Iuntektir Grand Trunk járubr.fjel. fyrir sið- ustu viku liðius árs voru $25,000 meiri en fyrir sömu viku ariö 1884. Er það í fyrsta skipti siðan verzlunardeyiðiu byrjaði. að tekjur þess hafa verið svo miklar. Nú er verið að byrja viunu við alla járnnám ana (7 eða 8), sem eru i uámd við Kingston, en sem hafa verið ónotaðir tneir en i eitt ár, sökum hins lága verðs á járni. Til hins 1. þ. m, hafa 8,164 rnenn látist úr bóluveikinui i Moutreal og úthverfum.—Santn ingar eru nú þegar fullgjörðir rnilli Montreal bæjarstjórnarinnar bg 4 eða 5 þorpabúa sem eru áföst borgintti. utn að ganga 1 santband viö borg arbúa og gjörist þau að deildum í borgiuni. þegar það er íetigið, veiður ibúatala borgariun ar kring um 250.000, Hreinn ágóði Kyrrah.br. fjel frá 1. janúar 1885 til 1. jan. 1886. or nálega 2-X nrilj, doll meiri en fyrir undanfa.ið ár. Mílnatal brúk- legra brauta, er fjelagið ræður yfir, var 3,527 fyista þ. m. f Montreal hefir verið stofnað fjelag. setn ft að fá samskot ti) styrktarsjóðs fyrir ekkju Louis Riels; 100 menn hafa gengið i ijelag, og er hver skuldbundin til að gefa 4(J dóll , 10 doll. árlega í 4 ár, Auk þessa er búið að skjóta saman um 500 doll, til sama fyrirtækis. Leininux, Jögfræð ingurinn, sem varði mál Riels. hefir að áögn ákvarðað að taka^son Riels að sjer, ala hann upp og meniita. Fabre biskup i Montreal hefir sent öllum kaþólskum klerkum skjal eitt mikið þess efnis, að balda sjer frá öllum æsingafundum, sem leiði af Riels-málinu; segir það ósamkvæmt kenniugum kirkjunr,ar, að láta jafn ofsalega þó eitthvað það sje uutiið, sem striði S móti þeirra eigin skoðnn. um. þetta skjal var lesið upp 1 öllum kaþóLk- um kirkjum i borginuí og umhwrös hatia Manjtoba & Nobthwest. '(Farmers Union” skrifari og ráðsmaðut Geo. Purvis. hefir tekið það ráðið, sem honum var heilladrjúgast, það að segja af sjer Jinbættinu. í varnarskjali. er hann hefir látið prenta tii útbýtingar meðal bænda, lofar hann að halda áfram eptir sem áður. að verzla með hveiti; má nærri geta, að það eru gleðilegar fregnir fyrir bændur, sem hanti hefir leitast við að rýja! í skjali þessu ber hann ekki á móti sannleik saka þeirra. er a hann hati verið bornar. nje ekki samþykkir hann þær, hann læt ur það mál afskiptalaust, eu klagar yfi illu um tali um sig og verk sin 1 heild siuni. llinn 7. þ. m. var syðri Suðveslurbrautin opnuð til flutninga alla leið vestur á enda; heita þar vagnstöðvar Cherry Creek, og eru 183 mllur frft Winnipeg, en ekki 196 eins og sagt var i síðasta blaði. Eiga fólkslestir að ganga eptir brautinni 3 sinnutn í viku ltvora leið. fara frá Máuitou á þriðjudögum, ílmtud. og laugar- dögum kl. 1,30 f, m.. fara frá Cherry Creek austur á tnánud. miðvikud, og föstudögum, kl. 7,55 f. m, Fimm auðugir bændur, nálægt þotpinu Gladstone, ltafa gengið i fjelag með að stunda eingöttgu griparækt og verzla' nteð nautgripi, Skal aðalaðsetursátaður fjelagsius vera i West- bourne, en gripamarkaðurinn i Winuipeg. Bóndi ttokkur er býr skammt irá Stone- wall, seldi fyrir fftum dögum 2 uxn, annan 4 vetra, er vóg 2,235 puud. og hinu 2 velra, er vóg 2,080 puud. þetta kýnir, að kvikfjárræktiu ef rjett er að farið, borgar sig ekki síður en hveitiræktiu. Frá 1. ja.n. f. é. til 1, des s. á. voru send- ar 19,573 tylptir eggja frá hiuu litla þorpi Nee pawa til Winnipeg. A sama tlma voru þaðan sendar 22>£ smálest af smjöri; sýnir það, að hœudur eru farnir að hugsa um annaö en hveiti rækt einungis. Hörra Metcalfe, setn 1 sumar og haust er leið hefir verið að seljahesta, aktýi og allau nú búnað þann, er stjórnin þurfti með vestur frá i vorerleiö, er nýkomin austur; heiir haur selt ýmsa muni upp á $50 — 60,000. Fimm ný posthús voru opnuð i Manitoba síðastliðin nýársdag. Börn á skólaaldri i St, Boniface eru 486 talsins, þar af eru 50, sem ekki ganga á ueinn skóla. Börn á skóla aldri i þorpinu Vfest Sel- kirk eru 111, þar af31 setn ekki ganga á s’ióla. Rjetthaldið i Calgary er heldur vesallt, og dómariun, sem þar er einvaldur, væri betur kotnin auuarsstaðar. Fyrir skömmu vildi svo til. aö mál stóð ylir ntilli bæjarstjórnaritmar og dóm- araus, út af dómi, er hanu haföi áðnr dœmt. viövikjandi ýirisnm tnönnum i bæjarstjóruinni. þessi seinni dómur hans fjell auðvitað á bæjar- stjóruiua, svo auuað frjettabláðiö i bænum hafö1 að færa lesendunuin alllanga grein um dómaraun Travis, og sem þótti itokkuö harðorð. Dóinar- inn höföaði mál á móti blaðstjóranum seui lauk þaunig, að hann var dœindur til 500 doll. út- láta, og skyldt þai að auki bórga allau máls- kostuaö; skyldi hann greiía þetta iunan 6 daga eða að öðrum kosti sæta 3 ináuaða einföldu fatig- elsi og 200 doll. útlátuin Eitt siuti i þrætuu- uni, rneöan ntálið stóö yfir, sagði dóinarinn'. að sitt dómsvald væri eins mikið og hæsta 1-jettar í Canada, og að hann skyldi uú nota það öðrum til viövöruuar, sem töluðu ósæmilega um heið- virða menn! Blaðstjóiinn kaus fattgelsið, þó allir bæjarbúar kæmi fratn og biði houum margfalt meiri peiiiuga en þurfti. Mun hantt ætla að velgja dómaranum þegar fangelsistiini haus er liðiun, þegar dóinariun hafði lokið þessu, fór hann til og dæmdi nýafstuðnar bæjarstjórnarkosn itigar onýtar, og dœntdi oddvita til að borga 100 doll. sekt og aðra 100 doll. til sækjanda, og hveru auuau mann í stjórninni dœutdi hann til að borga 25 doll. Bætti svo úr skák með því. að fyiiibjóöa öllum að kjósa uokkuru þeirra mauua 1 embætti um uæstu 2 ár. Astæöau til þessa var sú. aö á kjt&engraskránni voru ttöfu nokkura tnanna, sem ekki áttu að vera þar, og kvaö hauti alla menuiua 1 bæjarstjórniuni valda að því Nú er mælt, að allir þessir sömu tneun veröi eudurkosnir, og engin þeirra hlýöi dótni baits, viðvíkjaudi útlátunum. WinniPeq. Frá 1. júlí slðastl, til 31. desembr. fæddust 268 böru i bæuutn; 204 tneun dóu, og 155 giptingar attu sjer stað. Presturinn Rev. Mr, Pitblado gal' ílest i hjóustbaud 32, þá ltev. Mr. Silcox 25 og sjera Jón Bjarttason 19. RUDD FRÁ FJALLI, (Aðsent). þaö er hvoitveggja, að jeg er litill blaða- ntaöur og þvl siður að jeg riti að jafuaöi í dag- blöö, svo þaö verður ekki langt, setn jeg rita að þessu sinui. Saiut vill það opt til, að mjer berust blöð 1 liendur, sem jeg les á tóinstuudum mluuin. þvl uóg má lieila að til sje af blaðarusli i laudinu, jafu val þó suut þeirra sje tneir til leiöiuda. þeim sem lesa þau, eu til fróðleiks Og uaeuntunar, eius og dagblöð mætti og ætti aö vera. Jeg ltefi lika verið svo heppinn, að fá að sjá blaöið ((Leif” af og tii, slöan þáö kotn fyrst út, Mjer ltelir þótt ntjög tnikiö gaman aö þvi, þar eö jeg liefi ætið skemmtan at að heýra frá iöudum mlnum í Atneríku og ýinsu fleiru þar að lútaudi, sem ((Leifur” hotir ineðferðar, þab er mln skoðun, að Leifur sje all-gott blað, og að j honuut niegi finna margar góöar og fióölegar ritgjörðir. Llka hefi jeg oröiö var við, aö Leif- ur” hclir ritgjörðir meðierðar, sutn hvorki limist höfuö eöá haii á; það muudi þykja vel tnikið að segja óhæliiegar i blöðutn, það er ekki svo að skilja, að jeg ineiui þetta til hins heiöraða rit- stjóra Leifs sein tnjer var kuuuur til forua, held ur mætti heimfæra það til þeirra, sem eru höf- uudar aö ritgjövðunuin, og, ef til vill, neyða rit- stjóranu til aö láta prenta ýmsau þvætting eptir sig, Jeg tek t. d. brjefkaíla einn eða brjef, ef svo mætti kalla, sem jeg hefi sjeð nýlega i Leiíi og gat ekki annaðen orðið starsýnt á, það er eitt hið ómerkilegasta brjef er jeg hefi nokkru sinni sjeð á prenti. Brjefið er aags. 1. maí 1885 á einhveriuin bæ, seui nefudur er, Mountain, Pembina Couuty, og uudir það er ritaður ((Vjeraveikur”. Bijefið byrjar fyrst llkt og mörg önnur vanaleg fijettahrjef, þvi þar er minnst á tiðarfar og framkvæmdir inanna á þá leið, að menn. uxar og asnar. sje komnir út á akra og brjótist þar uin i moldar mökki. Jeg læt uú þetta allt veva jafn vel þó jeg hafi al- drei fyrr nje síðar heyrt slika nauta-lýsing á nein um n.önnum i nokkru byggðarlagi. það lítur svo út, sein þessi ((Vjeraveikur”. er svo hefir uefnt sig sjálfan, og jeg liugsa, að uafni fylgi renta. sje, ef íil vill, i ætt við háskólakennara einn. sem 1 einum fyrirlestri sin- um, lfkti hœndum við gömul akneyti, en ung- um mönnum viö kálfa, sem íiieð timanum yrðu að tömdum uxum. það er annars ekki þannig, að jeg ætli mjer að fara að fetta fingur út i þetta smekklega hugsmiði hjá herra f(Vjer8veik” þvi það getur svo vel verið, að það eigi einkar vel við þoð byggðarlag, sem hann er að segja frá, þó jeg sje því ókunnugur, og þvi siöur, að jeg vilji geta þess Itil. þar næst fer herra ((Vjeiaveikur” að segja frá heilsufari manna, sem hann kallar gott hvað líkamau snertir, en sálarveiki, segir liauu, aö sje að stinga sjer niður, Hjer skýtur eittbvað skökku við, eptir þvi sem mjer er borið úr brjefum frá sannorðum mönnum. úr sama byggð arlagi. þvlþarer eigi getið um’annað en góða heilsu bæði á sálu og likama. þab er óliklegt, að Vjeraveikur þessi hafi viljandi gjört sig sekau 1. að fara með ósanuindi um meðbræður sína, jafu vel þó það llti helzt út fyrir það, þar sem svo mörgum her saman um að þessi sálarveiki hafi aldrei átt sjer staö i byggðarlaginu, og er mjer þvi næst að fullyrða. að þessi þvættingur Vjeraveiks sje alveg ósann- iTr. Eil hvort þab er sprottiö af heimsku vii jeg siður dæma um. þó virðist allt benda til þess, að hún hafi verið við hendina 1 ríkulegum mæli, þvi hvergi er að sjá skort á hcuni i framhaldi brjefsins, sem jeg vil nú einuig minnust á með fáum orðum. Allt í einu snýr Vjcraveikur þessari sálarveik upp i aðra veiki, sem fiestuvn mun óþekkt nema sjálfum honum, enda heíir honum sjalfsagt fund- ist svo. þar eð hann skýrir haua síuu eigin nafni Vjeraveiki”, og mun sú orsökin. að hún heiir lagst þyngst á sjálfan liann. Ekki er hún þó mannskæö! Vjeravelkur lætnr í Ijósi, að hún muui þó ekki sálgasjer. enda er vonandi að þuð hafi ekki orðið. þar næst fer hann að skýra málið fyrir les- endum sínum og segir: að liún (sálarveikin sje breytt í ((Vjeraveiki”), hafi fyvst borist þangað með 47. nr. Leifs 2, árgangi. þarna kemur fram hugmynd, ekki ósvipuð þvi, er lesa má um Svartadauða forðnm, þá er hami étti að hafa ílutzt til íslands 1 klæða stranga frá þýzkalaudi. þarna er Vjeraveikur að berjast viö að sanna, að þessi imyudunarveiki (nafna sin) hafi flutzt i blaðastranga frá Canada til Bandarikja. og smittast siðan hjer og þar. Ef annars er hægt að skilja hvað Vjeraveikur meinar. því rjett á eptir er þetta orðið að ritgjörð, sem biitist i þessu sama nr. Leifs sem herra Vjeraveik hefir dauðlangað til að gjöra athugasemdir við, en vantaö til þess, eiun lið 1 hálsinn; sem bezt sjest á þvi, hvað snildarlega lionum lieíir tekist það. það verður þvl uiðurstaðan hjá houum aö hneyksl ast á rithættiiium, það er: einu eða tveimur orð- um, sem þó eru algeng. en é innihald greiuarinn ar treystir hauu sjer ekki að ininuast. Jeg ætla llka að sleppa að minnast hjer á ofan ni-fnda ritgjörð í 47, nr. Leits, hún kemur ekki þessu máli viö, úr því Uún er ekki hrak- in neitt að efufnu til. það er að eins ritháttnr urinn sem mjer viröist, að liaun liafi inest rekið sig á (varla hefir það vevið skynsemiu); lionum fiunst hann vera (>fær 1 flestau sjó”, er hann leggur út 1 málfræðislegar útásetningar við rlt

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.