Leifur


Leifur - 09.01.1886, Blaðsíða 4

Leifur - 09.01.1886, Blaðsíða 4
124 gjörBir. Hanu segir: að svo virðist. sein pess áminnsta ritgjörð sje rituð i nafni heillar pjóð- ar eða að minnsta kosti heils safnaðar. það er líkleea hið sama eptir hans háfleyga skylningi, hvort er pjóð eða söfnuður! Jeg býzt við, að hann meini öll Bandaríkiu, par sem pó eru milli 50 og 60 milj. manna. það er liklega ekki stærra i hans augum en söfnuður; jeg tala ekki um, ef pað væri Sýnódu söfnuður 1 staðin fyiir Vikursöt’nuð, sem hann uefnir. það sem Vjeraveikur heflr til stuðnings pess ari merkilegu skoðun sinni er. að höfundnr ofan nefndrar greinar hefir brúkaðorðin: (<vjer”.(ioss en pab skildi hann ekki, jafn vel pó hann brúk aði pað sjálfur i öðru hverju orði. Hann virðist pvi hafa hneykslast á pessuin rithætti i meira lagi, pví pó hann sje bæði greindur og marg-les- inn, eins og brjef hans ber vott um, hefir hann aldrei sjeð ,,vjer óg oss” fyrr i ritgjörðum, nema litillega eptir konuuga, sem hann hefir eittsinn verið handgengin. pað er engin getgíta, að Vjeraveikur muni hara lagt sig i bleyti við að lesa konunglegar til- skipatiir. kvæði ýmsra pjóðskáida og munnflap- ur sinna lika, pvi honum virðist vera ljett um að gripa tll peirra og innvitna i pau, hvar sem hann vill. Hafi nú petta verið allt. sem pessi fáráði Vjeraveikur hafði að setja út á opt nefnda rit- gjörð i Leifi nr. 47, verð jeg að álíta, að hann hafi gjört sig að narra, að setja út á pann rit- hátt. sem algengur er og almennt er brúkaður, bæði á tslandi og víðar. Jeg vildi nú helzt ráðleggja pessum fáráð- ling, hver sem hann er, að lita betur I islenzku blöðin og sjá hvert hann finndi hvergi pessi orð: >(vjer, oss”, pó ekki sje rituð af konungum. skáld- um eða dónum. það er einnig fleira, sem jeg gæti ráðlagt honum, ef hanu vildi fara að ráðum góðra manna. Hann skyldi ætið halda sig að málefn- inu með röksemdum að dæini góðra drengjat hann skyldi líka ávalt hafa gilda ástæðu fyrir uudirstöðu og koma síðan á skoðunarplássið, hreinn og beiun, mundi pá ekki hægt að bregða honum um að hafa ‘slegist upp á sjer saklausa menn, og ef til vill góðan kunningja sinn. Heilráður. h 11 j s i a f a r. SKÓLI. þeim, sem æskja eptir að fá tilsögn í ensk um námsgreinum, tilkynnist hjer með, að skóli verður haldinn 1 húsinu nr. 188, Jemima st., ef nemendur verða ekki færri enn tíu, Námsgreinar verða pær, sem einkum eru nauðsynlegar til að geta komizt vel áfram i landi pessu, svo sem: enska; að tala, lesa og skrifa málið rjett; eiunig undirstaða i enskri málmynda iýsing og bókfræði, Reikningur: einfaldur tölu- stafa reikningur og einfaldar mælingar. Bók- færzia, verzlunarreikningur og brjefform. Ef timi leyfir og pess verður beiðít, verður tilsögn i fyrstu atriðum bókstafareikniugs, rúm- máls og uáttúrufrœði )phvsics). Kennslutlmi, 2% kl.stund 3 i viku eða 32 stundir um mánuðinn Kennslugjöld $3-6, fyrir 3 iráuaði, borg- ast fyrir fram Minnkandi eptir pví, sein nem- ‘endur eru fleiri. Eius mánaöai kennsla $3. þeir sem ætla að gauga á skólann skrifi nöfu sin hjá herra B. L. Baldvinssyni, 705 Main St. herra Eggert Jóhannssyni 142 Notre Dame St,, W eða hjá undirskrifuðum fyrir 13. p. m. Skólinn byrjar pvi að eins, að ekki færri en tiu skriti sig- Frimann Bjarnason, B, A. Auglysing. INNSIGLUD TILBOD, send uudirrituðum og meikt: itTender for Hot water Heating Apparatus, Post Office fyc.. Building Win ■ nipeg. Man., og Tender for Hot-watar Heating Apparatu, Warden’s House, Stony Mountain Man.,” . verða meðtekin á þessari skrifstofu paDgað til á mánudaginn 18 janúar, um að smiða og fullgjöra Heits vatns hitunar útbúnad fyrir pósthúss-bygginguna í Winnipeg.’Manitoba og fyrir fangagæslumanns húsið á Stony Mountain Manitoba. Uppdrætt'r og skiimálar fást á skrifrtofu opinberraverka deildarinnar i Ottawa, og á skril- stofu hinnar sömu deildar I Winnipeg, Man.. á miðvikudaginn 30, des. og par eptir. Bjóðóndnm er kunngjört að tilboð peirra verða ekki tekin til greina, nema pau sje á hin um prentuðu eyðublöðum, og undir sje ritað nafn bjóðanda fullum stöfum. Hverju tilboði parf að fylgja ávisau á banka igildi fimm af hundraöi af upphæðinni, sem til• boðið bendir á. og þannig utbúin, að ráðherra hinna opinberu starfa fái peningana, ef parf. þessi upphæð er bjóðanda töpuð, ef tilboð han3 verður þegið, en hann pá ueitar að taka verkið að sjer, ef þess verðun krafist. Deildin skuldbindur sig ekki til að þyggja hið lægsta boð nje nokkurt peirra. í umboði stjórnarinnar A. GOBEIL Skrifari. Depaktment of Public -Works, Ottawa, 29th Dec., 1885. HALL & LOWE fluttu i hinar nyju stofur sinar, Nr» 461 á Aðalstrætinu fá fet fyrir noiðan Imperial bankann, um 1. sept yfirstandandi Framvegis eins og ad undanförnu munum vjer kappkostit að eiga með rjettu þann alþýðudóm: IIALL and LOWE «jeu l>eir beztu 1 jósmyítdasniiJir Winnipcg cda NorðvcHurlandinu. Bœkur til stílu. P. Pjeturssonar hússpostilla . , - . $1.75 P, Pjeturssonar Bæuakver .... 20 Valdim. Asmundssonar Rjettritunarreglur 30 Agrip af Landafræði .................... 30 Saga V ilmundar Viðutan .... 20 Sagan af Klarusi keisarasyni ... 20 Brynj. Sveinsson — ........................1 00 Fyiirlestur um m e r k i tslands . . . . 15 þeir er 1 fjarlægð búa, sem óska að fá keyptar hinar (ramanrituðu bækur og sendar með pósti, verða að gæta þess. að póstgjald er fjögur cents af hverju pundi af bókum, Eing inn fær bækur þessar lánaðar. Sömuleiðis hefi jeg töluvert af ágætlega góð uui og vel tekuuui, stórum ljósmyndurn af ýms- um stöðum á Islandi, teknar af Ijósmyndasmið Sigfúsi Eymundssyni i Reykjavik. 142 Notre Dame Street West, H, Jónsson. HOMEOPATHARNIR, Drs. Clark & Brotchie, bafa flutt sig og eru nú að finna i Marghýsinu l( The Westminster” á horn- inu á Donald og Ellice Sts., norður af McKenzie Hotel og gagnvart hinni nýju Knox Church. (Málpráðarsamband hafa þeir við alla staði 1 bænum), [21, jan. Eí l>jer h«rfii n<J I4ta binda bœkur, Þ“ komid moá þær til Jóns Jónssonar Westmanns, IVr. 30 Yountr St., lmnn er tilbúln ad binda bækur ódýraren nokkur annnr bókbindari.í bænum. ROBERTS & SINCLAIR, NO. 5, FORT ST- COR. FORT AND GRAHAM. lána akhesta, vagna og sleða, bæði lukta og opua, alls kotiar aktýgi, bjaruarfeldi og visunda- feldi, líkvagna l> ði liveta og svarta m. II. Frlskir, fallegir og vel tamdir akhestar. Skrautvagnai af öllum teguudum. Hestar eru ekki lánaðir, nema borgað sje fyrir fram. 21 •] iSTOpid dag og nótt.jg^f [fbr. WELLAND CANAL Enlargeaeiir, Til verlifræðinga. INNSIGLUD TILBOD send undirrituðum, og merkt: ((Tender for fhe Welland Canal” verða meðtekin á pessari skrifstofu pangað til að austan og vestau póstarnir koma til Ottawa á mánudaginn 25. dag janúarmáu, næstk (1886), um að hækka flóðlokuveggina. stiflurnar o. s, frv., Og til að hækka upp bakka Welland-skurö- arins á paitinum mjlli Port Dalhousie og Thorold og að dýpka hann á miili Thorold og Ramey’s Bend nálægt Humbeiston, Verkinu verðurskipt í tilheyrandi deildir. Uppdrættir .yfir peisa ýmsu staði ásamt upp- dráttum af verkinu sjálfu og skiltnálum pvi við- víkjandi. verða til sýnis á þessari skrifstofu, á mánudagiun 11. jan. næstk. (1886) og par eptir. þar fázt einnig prentuð eyðublöð fyrir tilboðin. Upplýsingar viðvikjandi verkinu, sem vinna parf fyiir norðan Allauburg, fázt hjá verkfræðingi stjórnarinnar i Thorold, og upplýsingar viðvíkj- andi verkinu, ásamt uppdráttnm o, s. frv., sem vinna parf fyrir sunnan Allauburg, hjá verkfræð- ingi stjórnaiinnar 1 Welland þeir, sem taka að sjer einhvern hluta verks- ins, eru beðnir að hafa það hugíast, að tilboðin verða ekki tekin til greina nema þan sje alveg samkvæm hinum prentuðu eyðublöðum. og (ef fjelag er undirrifað)nema nöfn og heimili hvers eins fjelagslimar sje undirritað, ásamt skýring yfir starf fjelagsins. Ennfremur, gildandi ávisun upp á tvö þúsund dollars eða meir, (eptir pvi sem verkið er mikið, sem bjóðandi vill vinna) verður að íylgja hverju tilboðsskjali og skal sú upphæð töpuð bjóðanda, ef boð hans verður peg- iö, en hann pá neitar að takast verkið hendur samkvæmt egiu boði. Tryggingar upphæðin, sem heimtuð verður fyrir hverja deild, verður tiltekin á par tilheyr- andi tilboðs-eyðublaði. Avisanir eður peningar, sem pannig verða sendir. endursendast bjóðanda verði boð hans ekki þegið, * þessi deild skuldbindur sig ekki til að pyggja hið lægsta boö nje uokkurt þeirra. t umboði stjórnarinnar, A. P. Bradley, •skrifari. Department of Railways and Canals, Ottawa. 9tii December, 1885. Eigandi, ritstjórl og libyrgdarmaður: II. Jónnon. No. 146. NOTIIE DAME 87 iEET WE8T. WINNIPEQ, M ANITOBA,

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.