Leifur - 16.01.1886, Side 1
3. úr.
Kr. 32
LEIFUR.
Winnipeg, manitoba, 16. janúar 1886.
Vikub'alid B l FU R11 kemnr út á hverjum fðstudeg
ad for fa 11 a la u s u. Argangurinn kostar $2.00 í Ameríku.j
eu 6 krónur i Nordurálfu. S dulaun einn áttundi. Uppsögn
á bladinu gildir e k k i, nema med 4 tnánada fyrirvura.
frjettir UTLENDAR.
Allt er kyrrt á Spáni. Kristin ekkjudrottn
ÍDgin lagði hf embættisuiðiun sein stjórnitii Spán
ar, fyrir hönd dó;tur sinnar hinn 30. desember
síöastlióin. Sýndi lýfturinn henni uiörg viuattu
merki um daginn. þingi (Cortes) verhur slitih
1 febrúar; eiga nýjar ko-ningar aö fara fram 1
manm., og þiugiö aö komasaman aptur 1 mal i
vor,
þá hefir de Freycinet tekiz.t að mynda stjórn
arráö i alinaö skipti. og er nú ráöherraforseti og
utanrikisiáöherra. þykir houum hafa tekist vrl
aÖ mynda ráöiö; meiiiiirnir er haun liefir kosiö
kvaö tlestir vera fiiösamir Og sanusýnir, þessi
nýja stjórn hefir ákveöiö ýmsar breytingar í
sljórnarfyrirkomulagiuu i Aiiuam og Tonkin; á
stjóiniu aö 'eröa svo ókostbær Frakklandi, sem
oríiö getur. þá hefir og þessi stjóm ákvaÖið
aö sameina i eitt allar rlkisskuldiruar (rúmlega
4000 uiilj doll ) og gjalda svo ekki nema 3 af
hundrati i ársieigu af þeitn Seni nærri má
geta. er þetta atiiði kæikoniiö alþýöu. Jufu-
framt þvi, sein skuldiruar veröa sameinaöar, á
aö selja ný skuldabrjef rlkisins upp á svo sem
100 milj. franka, til aö mæta skulduuum fyrir
vopualeikiun í Annam og á Madagaskar eyj'.inui
uui uudanfariö ár.—Madagaskajr ófiiönum er nú
iokiö, Fnðarsainuiugar hafa vérið samdir, og
steudur uú ekki á ööru en uudirskiiptuin blut-
aöeiganda. Er mælt aö diottningiu á Madagas*
kar eptir láti Frökkum lokkuru land kika á eyj-
unui norðvestanverðri, og leyfi þeim að hafa
hönd i bagga með stjóru sinni, aö því er áhrær
ir utauiikismál eyjarskeggja.
Fyiir marg itrekaöa ósk De Lesseps hefir
FrakkJaijd.-stjóin ákveíiö, aö senda verkfræ&ing
veslur um haf til aö skoöa hvernig Pauaumsknrö
ar gröfturinn gengur. Lítist houuin vel á, ’ætl
ar stjórnin aö láua De Lesseps iieniuga. svo hf.nn
geti haldiö áfram, en litist houmn iila á allt sam
an. þá ætlar hún aö láta fyrirtækið kollvarpast,
og bera svo ábyrgðina af verkum slnum.
þjóðverjar halda áfram aö auka veldi sitt
Fyrir skoinmu rjeðust þeir á evju eina allstóra í
Kyrrahafinu, er Samot heitir; fólks mörg og
sjerstakt koiiungsriki. Fóiu þetr á land og drógu
upp liiun þýzka fátia, en þá kom herliö kouungs
og sóttnaö útlendingúuuin, en það haföi ekkeit
aö segja, þeir uröu skjótlega að snúa undan og
flýja. Bæöi enskir og amerfkanskir verzlunar
fulltiúar voru á eynni. sem fóru þegar til mót<
viö þjóöverja og klöguðu undan þessarri aöferö
þeirra, en þaö ko:n fyrir ekki. þjóöverjar rifu
íána eyjatskeggja, en lestn upp hinu þýzka, og
kváöu eyua vera undir v-*ldi Viihjálun keisara.
Fregnir f á Dubliu á trlaudi segjt hina írsku
Land League i liættu. mtð að eyöileggjast,
vegna oviöráöanlegra æsiuga á irlaudi uú upp
á siökastiö. Vald það, er yfirstjórn fjelag»ins
hefir hafc yfir ýmsum deihium bæöi á írlaiidi og
aunarstaöar, er um það bil tapaö. og er Parnell
þá i hættu staddur. Reynir uú á kænsku hans
meö aö halda fjelag<li,imin i skefjmn, þvi falli
fjeiagiö nú, er llkast aö lítiö veröi úr stjómar-
bótinui, sem nú er alveg vis. ef einiugin helzt
áfraui.
Parnell hefir verið boöið aö koma til Ame-
riku og sitja á ársfundi Ameriku-deildaiinnar af
hiuni énsku Land League, en banu hefir neitaö;
kveöst hnnn liata meira aö ejcira heima, eD liann
komizt yfir. þá helir og Glcdstone verið boö-
iö aö koma vestur um haf ufýmsutn stórmennum
i Bandarikjunuin; fjekk hanu boösbrjefiö i nóv.
slöastl., en hefir ekki svaraö þvi fyr enn rjett
nýiega; kvefst hann ekki liafa svarað þvi fyrr
vegna þess, aðs:ghefði langað til að koina og
hef. i þvi leitast viö aö finua einnvern veg, en
þaö hefði ekki tekist; hcnn heföi nóg aö gjöra
heinia og aö hann finndi aö þaö væii órjett, aö
lilaupa frá þv| verki til aö skernmtd sjer, svo ann
aö hitt, aö heilsa sin væri svo lasin. að hann
treysti sjer ekki út á hiö ægilega Atlanzhaf.
Alexaudra prinzessa af Wales liefir legiö
þungt utn uudanfarna viku, er þaö hulið fyrir
aiþýöu hvernig hetini liöur, og þykir mörgum
það miður. því alþýöa unnir henni hugástum.
Norövestaiigaröurinu, sem æcdi yfir eDdi-
lauga Amerlku siðastl. viku, náöi eitinig til
Noröurálfu. Ofsaveöur meö fanukomu Og frosti
hjelzt viö 1 lleiii daga bæöi á Euglaudi og Skot
landi. Fórust mörg skip við strendur landsins,
mörg þeirra meö ölluui skipverjuin; uieðal þeirra
sven.-kt barkskip frá Ameiiku, af þvl drukkn-
uöu 19 menn.
FRA BANDARIKJUM.
Frumvarpiö um aö veita SuÖur-Dakota inn
göngu í sambandið sein sjálfstæön ríki, hafi *
komið til umræöu i ráöherradeildiuni á þingic.u í
Washington. aö morglii hins 11 , j>. m. og fe.ngiö
góöar undirtfktir. þá var og rætt um að stofua
þyrfti stjórn i Lincoln Territory samkvæmt alls
heijarlögunum. Meö Lincolu Teriitoiy er meint-
ur sá hluti D.ikota, er liggur fyrir noröan 46.
st. n.br. það var 1 fyrra rætt um, aö gefa
þeim parti nafuiö Liucolu, ef Dakota yröi deilt
og sem allt útiit er fyrir að verði. Stjóruar-
myndan þessi er auövitaö ekki annað en breyting
sú, er taxmaika eöa landamæra breytiugin út-
heimtir.
Frumvarp um frjálsari verzlum.r samgöngur
milli Baudarikjanna og Canada, var feugiö 1
liendur nefnd manna til yfiivegunar hinn 6. þ m.
Formaður þeirrar nefndar er Perry Belmont fiá
New Yoik, sem á 46. þingi Bandaiikjanna varð
svo frægur fyrir framgöugu sina gegn J. G.
Blaine, Beliiíont er sá maöur. sem ekki getur
hugsað sjer annaö lilutverk hærra, en að gjöra
veizluearliig BandaiIkjanna við eilendar þjóðir,
frjálsari en þau eru nú, avo það er ástæöa til
aö ælla, aö uý verzlunarlög viö Car.ada veröi
samþykkt á þessu þingi.
Fjármálaiáöherra Bandarlkja, Daniel Mann.
ing, hefir sett 4 manna nefud 'il þess að yfir-
vega reikninga, sem lúta aö tiki<skuldinni og
þvi, hvaö mikiö fje hafi verið borgaö sem ieigur
af skuldinni, frá þvl áiiö 1836 til 30, júui árið
1835.
S'ieridan hershöfðingi hefi sent stjórninni
skrillegt áiit sitt um Iudiana n áliö. og láöleggr
ýmsar stórkostlegar breytingar á stjórnar fyrir-
komulaginu. Hann vill aö Indiánar sje teknir
og settir á afmælt land, eiu fjölskylda á 320 ekr-
ur, slóau aö stjórniu kaupi allt það land af þeim
sem afgangs ve,,ðiir. og sem er afmælt Iudiánum
til nota, og gefi þeim $1,25 fyrir ekruna, og
boiga þeim slöan ekki höfuöstólinn, heldur 4 af
liuudruöi 1 áilega vöxtu. Með þessu fyriikomu-
irtgi segir lirtiiu aö Tudlánar fengju frá stjórniuni
4>£ milj, doll, árlega, án þess aö skeröa höfuð-
'tóliuu. Tala allre ludiáua i Baudarlkjunum
segir hann aö sje 260,000, og luud það. sem
þeim er ætla? til nota, 200,000 ferhyrnings-
mllur. eu með þvi aö setja hverja f|öl<kyldu á
320 ekrur. þyrfti ekki nema 26 000 ferhyruings
milur svo þeir ættu þá i afg-uigi 170.000 fer-
liyiuiugsmilna stórt svæði, seiu þeir gæii selt
stjóuiinui fyrir ámimu-ta upphæö. í Dakota
segir haun að sje 28,000 Indiánar, sem þar eiga
25>£ milj. ekra. Laud það, er Iudianar eiga í
Dakota og Montaua, segir hann aö sje eins stórt
nm sig. ef þaö væri komið i eiua heild, eins og
rikiö Krtn-as.
Frá akuryrkjustjórninni 1 Washiugton er
komin út skýrsla, er sýnir upp<keru bveiti og
korutegunda i Bandarikjuuuui á næstiiöim sU'iiri,
ásamt ekru tali er þ«r voru ræktaóar á. Mcis
uppsker«n var 1936 milj. bush., ræktaö á 73
milj. ekrum. Meöaiverö á bush. er 33 c-nts,
sem gjörir verð upphæö mais uppskerunuaj 635
milj. doll. Hveiti uppskera var 375 inilj. bush.
ræktaö á 34 milj. ekra. Er þaö nált-ga þriöj-
ungi minna enáriö áöur, en aplur er þaö þeiin
muu dýrara uú. aö peninga upphæðiu er feiigist
fyrir það. ef að allt væii Selt. yrði ekki nema
eiuum 6. miuna eu i fyrra. llafra uppskera var
629 milj bush., ræktuö 1 23 milj. ekia. U, p-
skera allra komtegunda samaa lagöra gjörir 53
bush. á mairn í rlkinu.
Rikis þiugiö 1 New York var sett hinn 8. þ.
m., meö venjulegum seiiinoiiiuti), 1 höfuðstaön-
um Albany. D. B H.ll riaisstjóii var þar, og
fiutti laugt og mikiö ávarp til þingsius, kvaö
nauösyulegl aö sporua viö hiiiani miklu útgj.ild-
uui rlkisiu- sem árlegi fara. Vrtxiuói. skaJL-j
uriun hækkaöi ár frá ári og hry<ki þó ekki tii.
Sjerstaklega miuutist hauu 4 bi . la NeW York.
kvaö náuðsynlegt aö yfiifara nákvæmlega og
breyta ýmsuiu alriöum 1 löguiu boig.u iunai; vill
haun helzt aö borgiuni NeW York sje gefiii eig-
in löggjöf i heudur algjórlega. og meö því losa
rlkisstjóruina viö aö seinja árlega lóg og gjöra
bieytiugar á iögum fyrir borgarbúa,
New Yoik búar klaga ytir hinurn miklu út
gjöldum, sem á þeiui hvila og aukast árlega.
Aætlunarskýrsla nýútkomiu sýnir, aö á nýbyrj.
uöu ári, verða útgjöld borgariunar uálega 49
milj. doll. eöa 36,65 á hvert mannsbain 1 borg-
inui. Til að sýnt fram á, aö óreglulega sje
höndlað meö peuinga borgarinuar, gefur blaðið
New York Herald skýrslu yör útgjöld 20 borga,
sem hafa yfir 100,000 Jbúa hver. og eru útgj .ld
in hæst og uæst New Yoik 1 Provideuci. Rhode
Island. Sú borg hetir 1 17.000 ibúa Og eru út-
gjöldiu $18,71 á manu. I Loiidou á Euglandi
(sem hlaöiö segir hafa 4,766.661 ibúu) eru út-
gjöldiu eiuungis $7,40 á mauu. í Paiis, meö
2,888,329 ibúa, eru þau 5.40 á manu. og 1 Ber-
liu á þýzkalandi, meö 1.,271,940, ibúa 7.35
á mauu. í Chicago, uieö 630,000 íbúa, eru ut-
gjoldin 16.18 á uiauu.
Núgauga sögur í blöðunum um, að dauði
Vanderbilts hati orsakast af þrætu tniDi haus og
Robeits Garrétts (járubrautar kouung-ius. sem
næstur gtkk Vaiiderbilt, þegar til uuiraöa koui
viövlkjaudi járiibiautum). Segir sag-tu, að Gar-
rett hafi biugöiö Vunderbilt um, aó hafa rofið
einhverja járubrautar samuiuga, og heiuitið að
hann hjeldi viö þá, en Vauderbiit haö ekki vllj
að. Sama sagan segir einuig, að auöur Vauder
bilts sje uai 300 milj., þeg-ir allt sje til tiut.
í austurhluta Baudarikja hafa geugiö geysi-
mikil tíóö og ægilegir stormar meö faunkonnr og
frosti, um slöastl. viku. I vestur hlutauuui þar
á móti hafa ekki verið ilóö, en i þess staö óvaua-
lega mikil frost og fauufergja svo mikil, aö vajfn-
1 ieitir hafa setiö l’astar t fóunum hvervetna.