Leifur


Leifur - 05.02.1886, Blaðsíða 2

Leifur - 05.02.1886, Blaðsíða 2
138 þingið frutnvarp þess efnis, að stjórnin skipi 5 manna nefnd til að hafa það embastti á heudi, að sjá um að járnbreutafjelóg hati ekki rangindi í frammi, og að hver þessara manna hafi 7.500 doll. laur, u,m árið. Hinn 19. f, m. var það samþykkt, eptir allmiklar motspyrnur af hálfu demoeratafiokks- ins, að sendimanni Dakotabiia Moody dótnaja, skyldi gefið sæti i þingsaluum. Moutanabúar eru nú eiunig að biðja um inngöngu i sambandið sem sjálfstætt riki, þvl máii fylgja democratar fastlega. vegna þess aö þai eru íleiri democrat- ar en republicar, og þess vegna nauðsynlegt að hjálpa því áfram, svo báðir flokkarnir græði, þvl Dakotabúar eru republicar nálega algjörlega Og ef þeirri ástæðu eru democratar andstæðingar Dakotabúa. Steinolfu verzlunarmenn og tóbaksræktunar menn eru komnir i hár saman út af tóbakstollin- utn, sem tóbaksverzlunarmenn vilja að sjehækk- aður einkum á Sumatra tóbaki, en það vilja steinoliuverzlunarmeun ekki heyra. En ástæðan er þessi. Hollendingar eiga eyna Sumatra (sú eyja liggur við Bengalflóa-mynniö suðaustanvert) og hóta að hækka innflutningstollinn á steinoliu að sinu leyti einsmikið og Amerlkumeun hækka tollinn á Snamatratóbakinu, en þá treysta stein- oliusalar sjer ekki til að selja eins mikið af oliu til Hollands og uú. Tóbaksverzlarar aptur á móti treysta sjer ekki að keppu við Sumatra tó- baksverzlunarmenn, einkum vegna þess, að það tóbak er mikið betra en það sem ræktað er hjer i landi, en viunulaunin eystra margfalt lægri en bjer, svo það má selja það mikið ódýrara Nýlega var frumvarp lagt fyrir þíngið þess efnis, að sendimenn verzlunarfjelaga, sem fara meö sýnishorn af vörunum er selja á, skyldu vera frjálsir að ferðast um öll rlkin, án þess að gjald toll af varningirimn. er þeir hafa meðferðar, og án þess að þurfa að kaupa leyfisbrjef, eins og hingaö til hefir átt sjer stað Til þess að styrkja íramsögumanu fruuivarpsins, á ab senda bænar- skrár frá ýmsum stöðum i ríkjunum um sama efni svo að stjórnin sjái alþýðuviljanu Er nú búið að útbúa bænarskrár frá 6 stærstu borguunm, og senda til Washington A bænarskrána fra New York eru skrifub uöfn 2.338 verzlunarfjelaga, er hafa 13 260 verzlunarþjóna. á bænaskrá frá Bos- tou eru skrifuö nöfu 535 verzluuarfjelaga með 3,247 þjóna. Næst er Philadelphia með 473 verzlunarfjel. og 3,100 þjóna þá Chicago með 397 fjel. og 3,200 þjóua, þá Baltemore uieð 339 fjel, og 1,980 þjóna. þá New Orleaus með 181 fjel. og 433 þjona. Svo er til ætlað, að tala verzunarfjelaganna, er.biðja utn þetta frelsi.veröi 10,000, og aö þessi fjelög til samans geli 50000 verzlunarþjóuum stööuga atvinnu. 1(Sjaldan er ein bára stök”. Kona Bayards rikisráöherra und.iöist hinn 31. f. m,, lúmri viku eptir að döttir hans var grafiu. Er uú mælt aö hanu segi af sjer embættiuu og ætli til Norðurálfu um hrlð. til að reyna að gleyma hörirum slnum, Mississippi iljótiö er þakiö Isi á 65 mllna löngu svæöi á landamærunum milli llliuois og Mis:ouri rlkjanna; er isiun 16—18 þuml. þykk- ur, er það óvarialegt, Tuttugn og niu matina llk hafa fuudist j koianámunum 1 Yriiginia, þar sem slysiö mikla vildi ril fyiir skömmu, eru 10 enn ófundnir. Enu pá hafa engir fnudist 1 Nauticoce nániunum Peunsly vauia. Tveir læknar 1 New York hafa setiö viö að reyna bólusetningar aöferö Pasteurs á kúning- uui. slðan 1 haust í nóvember, og hefir að sögu tekist svo vel, að þeir eru vongóðir um aö verða jafnsnjaihr Pasteur sjálíum I þeirri greiu. Siðabótafjelagiö í New York hafði ársfund sinti i fyrri viku og komii þar saman ylir 400 beztu menn borgarinnar. Reikningar voru lagð ir fram, ersýndu að fjelagiö hefir ekki veriö að gjörðalaust á síðastl. ári. Hefir það höndlað og eyðilagt milli 40 og 50 smalestir af ósiðferðis- legum bókum, blöðum. myudum og spila áhöl um; Ijet taka l'asta yfir 1000 manns, er guldu 1 rikissjóð yfir 140 þús, doliars, Allar skattgildar eignir 1 borginui New York eru þetta ár virtar á 1,168 milj. dollars. Minnesota. Járnt>rautarfjelag or nýmyndað I St. Paul, sem ætlar að bvKgja járnbraut á næ-'ta sumri frá Duluth suðvestur um Minnesota og Da- •m ~ kota til Nebrai-ka, ásamt grein til kolanámanna i fowa rikinu, Fregnin nm að bólaveikin hefði gj irt vart viðsig i Moorehead og öörum, stöðum í Miune- sota. er sögð tilhæfulaus. Eldur kom upp f St. Paul hinn 30. f, nr. og eyðilagði $250,000 virði af bvggingum á skainmr: stundu; var elduriun svo áRafur um tfma, að brunavarnarlið var sótt til Minneapolis, þvl St. Paul liðið hrökk ekki til. ískastalafjelagið i St. Paul hefir beðið um og fengið leyfi til að smlða ískastala þar á hver um vetri, uin næstu 30 ar. Fjelagið hefir sent umboðsmenn i allar áttir til að smala sarnan fólki er sæki skemtifund þennan, og i skýringunum, yfir það sem frarn fer, biður það menn að muna, að sainskonar skemtan eigi sjer stað i St. Paul á hverjum vetri hjer eptir, svo að þeir sem ekki geti kom.ðnú, skuli ekki gleyma að búa sig til fararinnar á næsta vetri, Skemtanin, sem atti að opna hinn 1. þ m., á að standa 1 14 dagn. Fr;i frjettnrltnra Lelfs í Lyon Co., Mlnn. 23. jnn. I8S6. Hinn 9. þ.m. var sá kaldasti dagur, er hjer hefir kornið á þessum vetri. þann dag var frostið 35 stig fyrir ncðan zero. Snjór er hjer lltill og ganga því járnbrautalestir óhindraðar enn sem komið er — Bæjarstjórnar kosningar, er jeg gat um slðast að fram hefðu farið hjer i Minneofa 5. þ. m., eru sagðar ólögmætar, og verður þvf að efna til nýrra kosnii|'a. er fratn skulu fara 1 næstk. marztn Or3ökin til þess að kosningarn ar eru ekki lögmætar ei^sú. að búiðer að breyta bæjarstjórnar kosningkrlOgunr, -og fara þvl kosn- ingar hjer eptir fram 1 marznr. 1 staðin fyrir 1 janúar. (Jeg hefi ekki sjeð lagabreytinguna svarta á hvltu, en einn af meðliinum stjórnarinn- ar hefir gjört mjer þann greiða, að segja mjer svo). Að kvöldi liins 22, þ. m., sýndu Parker.s- bræður (með litmyndiim) Indlána upphlaupið sem varð hjer i Minnesota árið 1863. Sýningin fór fram i skólahú.-i bæjarins, og var mjög vel sótt; ýmsum áherftndum þótti sýriingin ágæt, en sumnm einkisvirði. Nýdáin er hjer f vesturbyggð, Jón Jónsson, fyrrum bóndi á Hraunfelli i Hraunfellsdal 1 Vopnafirði. Dakota Tebiuory . Dikota Tertit. akuryrkju sýningin, setn haldin verður að hausti, verður 1 Huron, hinum útvalda höfuðstað Suður Dakota Forstöðuncfndin hefir ákveðið, að þvggja boð þeirra bæjarbúa, sem var: að gefa 1000 dollars til aö fá sýninguna haldna þar. Jafníramt buðu íbúar, anrtara 3 bæja, ineðal þeirra Grattd Forks búar frá 3—4000 doll, hver, en þeirra boð voru ekki þegin. Bankiun 1 DeviU Lake City fór á höfuðið hinn 16 f. ni., og töpuðu þar bæjarbúar 25,000 doll., sem þeir fá ekki aptur, þvl þegar þeii ætluðu að taka íásteignir, seiu baukaeigðnduu- um voiu eignaðar. þá koin það upp úr kalinu. aö þær voru allat veösettar auðinanui 1 Chicago. Tveir svikarar hafa verið á ferö urn Da- kota um undanfarin ttma, læst annar þeirra vera aö safua ujipskeru skýrslum, en liinn áskiiptum á bænaskrár, se;n slðan yrðu lagðar fyrir þiugið i vetur, er beiddi um lækkun á sköttum. Að fá þessu framgengt, var bændum auðvitað ljúft, og skrifuðu þvi nöfn sln á skjöl þeirra, sem þeir breyttu t skuldbindingar að borga vissa fjárupp- hæð á tiltekuurn degi, Sendimenn Dakotaliúa áttu tal við Clevel»nd forseta 1 fyrri viku, viövlkjandi Suður-Dakota- máliuu Eptir aö þeir höföu skýrt honum frá ■nálavöxtum. sagði haun ab þetta mál þyrfti að ræðast og útkljázt án tillits til þess hverjum flokknum uieiii hlutinn tilheyrði. I Dakota fóru 88 verzlunarmenn á höfuðið á slðastl ári, og eru skuldir þeirra 405.000 doll. en 1884 fóru þar 117 verzlanirá hausinn og skuldir þeirra 830,000 doll. Fyrsti þjóöbankinn heíi r verið stofnaður í Pembiua, og hefir til þess leyli stjórnarinnar í Washington; höfuðstóll bankans er 50,01)0 doll, Forseti bankafjelagsins er L. E. Booker, og Judson La Moure varaforseti. Sex menn eru í stjóru bankans. Garjar, Pembina Co. Dak., 25. jan. 1886. Arsfundur Garðarssafiuö.tr var settur o1' O haldin lijer í skólahúsiuu á laugardaginn 23, þ. m.; nær 40 af safnaðarmönnum mættu á fundin- uui. Til enibættismanna a komaudi ári, kaus söínuðnrinn þessa; E. 11. Bergmann, J, þórðar sou, St, Eyólfsson. li. liristinson, J. Lludal. í sunnudagaskólauefud voru eiuuig kosuir: E. H, Bergmaun J. þórðar>on og St Eyjólfssou. Svo kusu safuaðaifulltrúaruir úr síuuai llokKi fjehirð ir og skrifara. Yms lleiri málefni voru þar rædd, svo sem sunnudagaskóla mál, mál um grafreit fyrir sofu- uðiuu; eiunig var talað um aö koma á lót söng- ílokki; var svo safnaðáríulitrúuiium faliö á liend- ur, að útvega ínenri til aö standa fyrir söng- keunslu, eu sjer i iagi var kosin nefnd tii aö hugsa utn grafreitsmálió. Eius og áöur var á vikið, hjelt herra Eiuar Hjörleifssou siuu ágæta lyrirlestur 1(um lslenzkaii hugsunarhátt og skaldskap” hjer 1 skólahúsiuu a suunudagiun 17. þ. m., en sókum þoss, að svo láir vissu um komu fyrirlesarans hingaö, þá voru lærri viöiátnir eu viö uiátti búast, heföi meun vitaö um þaö 1 tírna. Kvenníjetagiö ijet leika sjóuarleikinn „V'iu- irnir” aö kvöldi hius 19. þ, m. lijer í skólahús- siiu. Ahorfendur aröu svo maigir, að ekki varð uóg rúm 1 húsinu; þai afleiddi, að tvisvar varö aö leika sama leikíu. Slöan var tekiö til aö danza af lrinu unga fólki, og var þvi trúlega haldiö út alla nóttina lil dags. Til hressingur veitti Kveunljt-iagiö um uóttiua sætt kaíli; song- ur og hljóöfærasláttur var og eiunig um hönd liaföur. skemmtilegar samraiður, alit gott siöferði og reglur vautaöi heldur ekki, og aiiir sein við voru staddir virtust vera vel áuægðir með þá skemmtan. er þeir höfðu meötekiö, Kveuuljelagið og þeir sem ljeku (1Viniua” eiga þvl sannarlega hrós skilið, Hjer um dagiuu varö lierra B. Jóhannesson eiuu af voium betri bændam hjer i Parkbyggð, fvrir þeim skaöa, að missa duglegaD brúkunar- hest, sem hanu keypti fyrir tveimur eða þrem- ur manuðum slðan á $240? Nú hafa verið stööugir kuldar, hriöar og reDningar um marga daga; lörstiö fiá 25- 40 stig fyrir neðan zero. E H. J. FRJETTIR FRÁ CANADA. Austurfylkin. Stjórniu heílr fast ákveðiö aft láta kynbléndingaua lausa, sein hafa verið 1 fangeisi síöan 1 sumar er leið eiu þeir 18 talsius og þar á meðal er Aibert Monkmau. Af þeirn, sem lausir verða látnir eru 11, sem dæmdir voru til 7 ára fangelsis, 3 til 3 ára, og 4 til 1 árs fangelsis. Inctláuai fá að llkindum ekki laúsn. Tími sá, sem llytja má kvikfjenað tollfrttt frá Bandaiíkjuin inn 1 Norðvesturland Canada, liefir verið lengdur þar til 1. desember næsta vetur. Stjórniu hefir samþykkt Bölusamniuga' á kolanámum vestur frá Calgary á inilli Col, Mc Leod Stewarts og kolanamafjelags eins 1 Banda. rikjum. Kaupiendurnir gefa 250,000 dollars fyr ir eignarrjett hinna á landinu. Kostnaðuiiun við að útbúa kjósendaskrárna r

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.