Leifur - 05.02.1886, Blaðsíða 4
140
Týndi liviti t'illiim.
Eptir Ulark Tuaín.
þýtt hofir Eggert Jóhannsson.
Mjer var sögö eptirfylgjandi breytilega saga
af ruanni, sern kynntist aijer fyrir liendingu
eitt skipti, pegar jeg var á feið með járnbraut-
arlest. Maður pessi var ytir sjötiu ára garnall.
svipur hans var hreinn og góðlegur og hegöan
hin prúðlegasta; bar þvl hvert orð, er koni af
vörunr hans. inusigli sannleikans, Hann tók
panuig til ináls:
þú veizt hversu nijög Siains pjóðiu heiðrar
hinn kouunglega hvlta fíl, þú veizt, að hann
er helgaður konunginum; engin annar en kouung’
ur má eiga hvítan fil. Og þú veizt að lýðurinn
ekki einungis metur fliinu til jafns við konuug
inn, heldur einnig i mörgum greiumn meira, þvi
hann er ekki einuugis heiðraður, heldur einriig
dýrkaður. Fyrir fimm árum iiðari, þegar landa
merkjaþræturnar hófust milli Breta og Siams-
manna, þá varð það skjótt auðsjáanlegt, aö Si-
amsmenn höfóu á röngu að standa. þess vegna
gjörðu þeir allar mogulegar endurbætur liið
bráðasta; hin brezki fulltrúi kvaðst ánægóur og
sagði hið umliðna skyidi gleymt. Sú fullvissa
ljetti þungri byröi af Siamskonuuginum, og aö
uokkru leyti. sem vott um þakkiæti sitt. en
að sumu leyti, nrá ske, til þess aö afmá úr
liugskoti Englendinda alla óánægju, sem þar
kynui enn þá aö eiga sjer stað. þá ljet hann í
ijósi löngun siua tíl að senda Breta drottningu
gjöf; en það álfta austrænar þjóðir hið eina
óhulta meðal til þess, að sætta óvini. þessi
gjöf' þurfti að vera ekki einungis konungleg,
heldur einnig framúrskarandi konungleg. Og
hvaða gjöf var þá jafn hæfileg og hvítur fili. —
Staða miu við stjórn Indlahds var sú. aö kouung-
urfnn áleit mig sjerstaklega verðugan þess heið
urs, að fiytja gjöfina til henuar hátignar. Nú
var skip fetigið og búiö sern bezt nrátti verða
fyrir mig og þjóua mlna, og umsjóiiarmenn ffls-
ins. Jeg fór af stað og eptir hagstæðan byr,
kastaði jeg akkerum á höfuiuni f New York.
fór á land og útvegaði hinn ákjósanlegasta sama-
stað fyrir filinn 1 Jersy City, þvi iiauösynlegt var
heilsunnar vegna, að hvfla hanu um hrlð áöur
en íeröinui væri htsld ð áfram.
Um hálfsrr.ánaðar tlma gekk allt aö ósknm
en þá byrjuðu þrautir mfriar. Hiuum hvíta fll
var stolið! Um hánótt var jeg vakirin af vær-
um blundi til þess að hlusta á þessa hræðilegu
ólánssögu. Jeg varð frá mjer numin af hræðsl’J,
og liarmi yfir ógæfu minrii, var svo um stund,
að jeg gat ekkert, þegar af mjer bráoi, svo jeg
gat sameinað mfnar hvarfiandi hugrenningar, sá
jeg skjótt livað gjöra skyldi sa veginn fyrir
mjer ópinu, enda hlaut hver heilvita maður að
sjá að þar var ekki nema um einn veg að velja.
þó nótt væri. þant jeg I svip til New York, og
fjekk lögregluþjón til aö vfsa nijer veg að heim-
kynni leyndarlögregluflokksins. Jeg var svo lán
samur, að koma nógu snemma, jafnvel þó foringi
iun, liinn nafnfrægi umsjónarmaður ilokksins
Blunt, væri í þauu veginn aö fara heim Mað-
ur sá var i meðallagi hár og mjög þjettvaxínu.
þegar hami hugsaði djúpt, lrafði hann þann siö
að hlevpa brúuurn og slá i sffellu á enni sitt með
fingurgóinunum. sem fullvissaði áliorfaudann und
ir eius um, að hauu stóð þar 1 augsyn þeirrár
persónu, sem rneiri var en fólk gjörist venjulega
Nærvera hans ein fierði mjer nýtt tiaust og fyllti
mig voriar. Jeg sagði honum erindið og skýrði
frá málavöxtum og varð liann ekkert liissa af.
Saga min hafði ekki tneiri álirif á þennan maun
senr hafði svo ótakmarkað vald yfir sjálfum sjer
heldur enu þó jeg hefði sagt lionum, að einhver
hefði stolið huudinum mfnutn. llann benti
mjer á sæti, og sagði um leið með ofur mikilii
hægð:
(<Gjörðu svo vel. að leyfa mjer að hugsa
um þetta, svo sem aujínablik”.
Aö svo mæltu tók hann sjersaiti við skrif-
stofu borðið og hallaði höfðínu fram á aðra liönd
iua. Nú sló óllu 1 þögn og um r æstu 6—7 min
útur heyrðizt ekkert annað en urgið f pennanum
lijá skrifstofuþjónunuin, er satu við ritstörf sin i
öðrum enda stofunnar. þannig sat foriuginn um
hrið og hugsaði málið; koksins rjetti hanu sig
upp og sást þa gjörla á hans scaðfestu mikla
svip a?« hann hafði sigrað og fundið reglur þær
er fylgja skyldi f öllu; segir hann þá við mig 1
lágum en áhiifarniklum rómi.
(lþetta er sjeldgæfur viðburður. Hjer þarf
varhyggð við. Iívert eitt fótmál verður að vera
stigið með varúð. Maður þarf að vera viss urn
hver rnaður stendur, áður en næsta fótmál er
stfgið. Og dult verður þetla að fara; um að
gjöra að vinua huldu höfði, algjrirlega liuldu
höfði Talaðu ekki nm þetta við nokkurn ekki
einu simii við frjettaritarana Jeg skal annast
um það og siá svo nm, að þeir fái ekki annað
enn það, sem mjer kemur bezt, að verði opin-
bert”.
þá hrlngdi liann bjölln, og kom þá inn
jiiltur að vörmu spori. ((Alaric”, sagði foring
inD, ((segðu frjettarituranum að blða fyrst um
sinn”. Pilturinn fór. og sagði þá foringinn við
mig: <(þá sknliini við nú taka 1 il óspilltra mála
og fara reglulega að öllu. Engu verður komið
til leiðar I mfnum verkahring, ef ekki er brúk-
uð hin mesta regJusemi”,
þvf næst tók hann pappfr og penna, og
spurði á þessa leið:
((Hvað er nafn fflsius ? ”
((Hassan Ben Ali Beu Selim Abdallah Mo-
liammed Moise Alhammal Jamsetjejeeblioy Dliu-
leep Sultan Ebu Bhudpooi”.
(iB.jett er það. en auknafnið ? ”
((Jumbo”.
((Rjett er það, en fæðingarstaður ? ”
((Höfuðborgin I Siam”.
((Foreldrar lifandi ? ”
(Nei, dauð’.
((Höfðu þau önnur afkvæmi en þetta eina?”.
(Nei haun var hið eiua”.
((Agætt. þetta eru nú nægar upplýsingar 1
þessari grein. Nú skalt þú þá lýsa fílnmn sjálf
um og skalt þú ekkert eptir skilja, hversu lltll
fjorlegt sem er. það er að skilja: Iffilfjörlegt frá
þfnn sjónarmiði frá voru sjónarmiði skoðað eru
erigin atriöi lftils verð, þau eru lireint ekki til”.
Jeg Jýsti. en hann ritaði, þegar það var búið,
sagði hann: (()ilusta þú nú vel eptir, og hafi
jeg einhversstaðar ritað rangt, þá skalt þú leið-
rjetta það jafnóðum”. Lns bann þá sem fylgir:
(1Hæð fllsins nltján fet, lengd tutfugu
og sex fet frá svipnum 1 enninu til apturetida
þjóhnappanna, leugd ranans sextán fet, og
tengd halaus sex fet; öll lengdin. að samanlagðri
lengd rana og bala, fjörutlu og átta fe*; iengd
Lnnanoa nlu fet og sex þumlungar, stærð eyrn-
anna samsvarandi; sporin eptir hariu llkjast því,
er nraður reisir tunnu á laggirnar 1 snjó; litur
hans ljósgrár. A hvoru eyra er gat á stæið við
venjulegan disk; eru þau gjörð til að hengja f
þau eyrnaskait F111 þessi lieldur einkennilega
fast við þann sið. að splta vatni á áhorfendurna
og misþyrrna með rananum, ekki einuugis kunn-
ingjum sinum, heldur eiunig lionum ókiinnum
mönnum. Lltillega er hann haltur á liægra apt-
urfæti og 1 bolinu undir vinstii bógnum er ör
eitt litið, þar sem hann fyrr hafði íengið á sij;
kýlisnabba. þegar honum var stolið, var girtur
á lianu kastali með sætum i fyri. fimtán menn,
ásamt gullofinni undirdýnu á stærð við venjulegt
gólfklæði”
I lýíingunni voru engar vlllur, Foringinn
hringdi bjöllunni, og er Alaiic kom, fjekk hann
honuro iýsinguna og sagði:
(Fr.imhaid.)
Í111 y s i ii i a r.
Ilomeopathana: Drg. Clnrk & Brotchie
er að fiutia f niarghýsicu: Tlie Westminster.k
horninu á Donald & Ellice St?., gegnt Knox
Church, og iiorður af McKcuzie House. Mál-
þráður liggur inn i stofuua. 1 3i:6
MAIL
CONTRACT.
INNSIGLUD TILBOD, send yfirpóstmeist-
ara rfkisins, verða meðtekin f Ottawa þar
til á fóstudaginn 19. febrúar næstkomandi,
um að flytja pósttöskuna á fyrirhugaðri póst-
leið um fjögra áfa tlma. rvisvar 1 mánuði,
á milli Fort Alexander og Peguis, frá 1.
aprll næstkomandi
Póstur að flytja töskuna á fæti. á hest-
baki. eða I hæfilegu akfæri.
Póatur á að fara fra Fort Alexander aun-
anhvorn mánudagsmorguu og koma til Pe-
guis næsta þriðjudagskveld; fara frá Peguis
næsta miðvikudag, 1 fyrsta skipti, og þar ept-
ir annanhvom miðvikndag, 0g koma til Fort
Alexauder að kveldi uæsta dags ^fimtudags-
kveld). Eða. ef það er póstinum haganlegra,
þá má hann fara frá Peguis annanhvorn mán-
udagsmorgun og koma til Fort Alexander a
næsta þriðjudagskveldi; fara frá Fort Alexander
á næsta fimtudagsmoigni og koma til Peguis
á næsta föstudagskveldi.
Prentaðar auglýsingar, gefandi nékvæmari
upplýsingar póstinum viðkomandi, ásamt eyðu-
blöðum fyrir tilboöin, fást á pósthúsunum 1:
Fort Alexander, Peguis, Dynever, Selkirk, og
á þessari skiifstofu.
W. W. McLeod,
Post Office Inspector.
Post Offic Insp. Office )
WlNNlPEG , 8. JAN. 1886, )
HALL JSc LOWE
fluttu i hinar
nyju stofur sínar, IVr. 461 á Aðalstrætinu fá
fet fyrir noiðan Imperial bankann, um 1. sept
yíirstandandi
Frjimvegis eins og at3 umlannirnu munum vjer
kappkosta ad eiga með rjettu þann alþýdudóm: a.J IIAIjIj
and LOWE sjeu þcir bcztu 1j/>sn&ynduHiuiJir
Wiiuiipcg eju NorJvcsturluitdinu.
ltœKur til solu.
FJóamanna Saga...............................30
Bibllusögnr..................................30
P. I'jeturssonar vetrar hugvekjur...........100
—------------föstu hugvekjur.................30
P. Pjeturssonar hússpostilla . , - . $1.75
P, Pjeturssonar Bænakver .... 20
Valdim. Ásmundssonar Kjettritunarreglur 30
Agrip af Landafræði ........................ 30
Sagan af Klarusi keisarasyni ... 20
Brynj. Sveinsson .........................1 00
Fyiirlestur um m e r k i tslands . . . . 15
þeir er 1 fjarlægð búa, som óska að fá
keyptar hinar (ramanrituðu bækur og sendar
með pósti, verða að gæta þoss. að póstgjald er
fjögur cents af hverju ptindi af bókum, Eing-
inu fær bækur þessar lánaðar.
Sömuleiðis hefi jeg töluvert af ágætlega góð-
um og vel teknuin, stórutn Ijósmyndum af ýms-
um stöðum á íslandi, teknar af ljósmyndasmið
Sigfúsi Eymundssyni 1 Reykjavfk. •
142 Notre Dame Street West,
II, Jóusson.
Elgandl, rltstjóil og ábyrgijarmaður: II. Jánason.
No. 140. NOTllE DÁME S7 ->EET WEST.
WlNNIPEG, MaNITOBA,