Leifur


Leifur - 12.02.1886, Síða 1

Leifur - 12.02.1886, Síða 1
Nr. 36 LEIFUR. 3. ár. Winnipeg, Ittanitoba, 12. tebrúar 1^86. Vikubladið „L E 1 F UIV‘ kemur út á hverjuin fbstudeg að for fa 11 a la u b u. Argangurinn kostar $2.00 í Ameríku, en 8 krðnur í Norðurálfu. SOlulaun einn áttundi. Uppsögn ú blaðinu gildir ekki, nema með 4 mánnðn fyrirvnrn. Framfarir vesturiandsins. Mikift er paft. eem gjörzt heíir hjer 1 vest- ur hluta landsiiis á slSastl fjórðungi aldar. þau svæhi, sem á landabrjefuin voru inérkt tlókannað land”, pegar menn, sein enn eru tæplega mið aldra, gengu á alþýðuskólana. eru nú pjettbygð hjeruö. bóndabýli við bóndabýli, akur við akur porp á ýmsri stærð með fárra mllna millibili, og hjer og par stórbi.rgir með fleiri og fjölbreytt ari verzlunum, heldur en margar borgir við At- lauzhafs strendur höfðu að segja af fyir 30 ár- um slðan, en járnbrautirnar kvlslast I allar áttir eins og greinar á trje flyljand fólk og varn ing fram og aptur. Fyrir 25 árum slðau gat ekki heitið að nokkur 6tórkaupa verzlunarstaður væritil fyrir ves'an Mississippifljótið. En hvern ig er par uú umhorfs ? Stórbæir. heimkýnni stórverzlana eru ekki einungis til. heldur eru peir einaig margir. Fyrstur er Minueapolis, hiun stærsti bær austau Klettafjalla og vestan Chicago, St. Paul, Dubuque, Daveuport, Des Moines. Ceder Rapids, Council Bluffa, Kansas City, Deuver og að auk 12—15 stórbæir, ekki eins stórir og hinir upptöldu, en pó á framfara vegi og meira og minna heimkynni stórkaupa- verzlana, eða íorðabúra fyrir óteljandi grúa smá porpa út á landsbyggðiuni. Og vestur, einkum norövestur, veltur pessi verzlunar og framfara alda, ef svo má aö orði kveða, svo að intian fárra ára muDu u.argir stórkaupa verzlunarstaðir finn ast i Dakota og jafn vel i Montaua. Rúmlega 400 milur 1 norðvestur frá Minne- apolis og St, Paul, er einn stórkaupaverzlunar- staðuiinn, sem vjer köfum eun ékki talið, en pað er Winuipeg, hann er nyrstur og vestastur stór- kanpstaöur austan fjglla. x euda er hann ýngstur eu pó langt írá ininnstur peirra, sem upp hafa verið taldir, Fyrir 15 árum var Winuipeg ekki til, heldur hið hrórlega Fort, Garry ineð örfáuin kofum á árbökkunum umliverlis, ásamt uokkr- um Indíána tjöldum, og fólkstalan á pví svæöi' sem Winnipeg uú pekur. var pá 250 að með töldum ungum og gömlu,m ludiáuum. Slðan pá hefir svo- mikil breytiog átt sjer stað, að uú er Winnipeg orðiu alsherjar stórkaupa verzlunar- staður fyrir allt hiö mikla Norövesturlaud, sem til skamms tiina pekktist ekki með ööru nafni en l(hið mikla eyðiland”, en seui nú er byggt á vlð og dreif 1000 milur vestur og 12,00 milur norðvestur. Að Wiunipeg sje að verða stórkaupa staður meii enn að nafuinu til, sjest af pvi, að við árslukin 1883 voru i bænum eitthvað á milli 50 og 60 stórverzlanir. við árslokiu 1884 voru pær 75 og við síðastliðin árslok voru pær 87. Mega pað teljast miklar framfarir a undanföru um hörðu árum, og sýnir glöggléga að Wiunip;g geturog hlýtur að halda áfram að vevða aðal- Stórkaupa ver/luuarstaður, pangað til aörir uýjir myndast lengra vestur, og sein efalaust verður með tlmanum hjer eins og syðra og eystra. pví I vesturátt heldur framfarastraumurinn jafut og stöðugt. Llti maður aptur fyrir sig, pá sjer uiaöur, að pegar stórkaupaverzlanin var alveg í höndum austurfylkja búa við Atlantzhaf. og pegar bún var að tegjast vestur eptir til Bull'alo og aunarra staða við stóivötnin, og pegar loksins að stór- 'káupaverzlanin náði föstum fæti I Chicago, 1000 milum fyrir vestau hennar rjetta heimili, serd pá var álitið að vera New York og aðrir staðir á sjávarströndinni. þá var pað, að spekingar i verzlunarlegu tillíti risu upp og sögðu, að loksins væri stórkaunaverzlanin ko'nin svo langt sem auðið yrði frá slnuin fyrsta tilverustað. Lengra gæli hún ekki kotnist, pví vattnvegir væru protn ir, og byggðin væri piotin, En liveisu fallvölt varð ekki Jessi spá. Eotir 25 ára timabil, fer maður nú rúmar 400 mílur 1 norðvestur frá Chi- cago og kemur par ril tveggja, svo að segja sam- fastra stórkaupstaða (Minneapolis og St. Paul). sem báðir til samaus jafnast a við hina stærstu bæji Norður Amerlku hvað verzluu áhrærir og annar peirra, pó ekki nema 30 ára gamall. nú pegar’orðin mestur hveitiinarkaður í Amerlkn. Og hver getur efað að aðrir bæir, jafningjar pessara myndist fjær peiui 1 pessu mikla vestur. laudi. Hvaða likur eru á. að samskonar vöxtur eigi sjer ekki stað. par sem framíarastrauinur. inn heldur einlægt i vesturátt ? Vjer sjáurn eng- ar og trúum pvl. að næsii aldar fjórðungur sýni etigu minni framfarir 1 uú ókenndum stöðunii heldur en liöin fjórðuugur hefir sýnt á nú nafn" kmmum stöðum, en sem til skamms tima voru öllum ópekktir. FRJETTIR UTLENDAR. þá er nú Gladstone gamli tekin aptur við taumhaldi hinnar brezku stjórnar. þó drottuing- unni væri iuá ske ekki ljúft að fá hann fyrir æðsta ráögjata svooa braðlega aptur pá sá hún ekki aDnan líklegri til að ráða fram úf Jiiuum ýmsu.*%ndræða málum, sem nú ligeja fyrir liehdi sjerstaklega Irska cbálinu. sem nú hiýtur að út- kljástá einhveru hátt áður langt llður. Er hann nú búin að mynda uýtt stjórnarráð, og heflr kjörið sjer til aðstoöar marga af sinum traustu fylgjöndum er satu að völdum 1 vor er leið, peg ar haim sagöi af sjer embættinu. Joseph Chim berlain (72 ára gamall) er forseti hjeraðsstjórn arinnar; hafði sama embætti hjá Gjffdsione slði>‘. ast. Sir Williain Veruou Harcourt (59 ára) er fjánnálaráðherra (rlkiskanslari); liafði iunanrlkisj ráðherra stórf á heudi siðast hjá Gladstone. Hugh Culling Eardley Childers (58 áia) er ipu- amlkisráöherra; hafði rlkiskauslara störf á hendi hjá Gladstoue. Jarlinn af Rosebury (Arfiliihaíd Philip Primrose, 38 ára) er utanrlkisrá herra; var varamaður við innanrlkis ráðherrastörfin hjá GladAone slðast og var kjörin til unisjónarmaus yfir inusigli krónuunar 1 febrúarmánuði,, I fyrra. Jarlinn af Kimberley (58 ára) er Indlands rá herra; hafði sama starf á hendi hjá Gladstoue, frá pvl árið 1882 par til 1 yor er leið. Ja jinu af Granville (70 ára) er uýleudna raðlíerra; var utanrlkísráðheira hjá Gladstone siðust, Jarl inum af Aberdeen er tnælt ;að verði gefið land- stjóra embættið á Irlaudi, pví Carnarvon lávarð. ur hefir sagt af sjer s >kum heilsulasleika, það er mwlt að John Morley veröi gclið ráþherra- embætti trlands, er muni frum geþfellt, pví þann er hinn áka'asti uieð að útrýma (]andsdrot_tnum en láta bændur kaupa laudiö, ^gjy.lgir pjpi fast- lega að innanrikisstjóru Vjerði stofnuð 1 landinu. Kosningar 1 Armagh kjörbjeraðinu á Llandi fjellu gagnstætt vilja Parnells; maður sá er hlaut kosu- ingu fylgir Salisbury i hveijueinu. Gladstone hefir cnn pá ekki opinborað fyrir alvöru hvernig hann ætlar að höndla með hið irska sp.ursmál, en 1 ávarpi sluu til kjósenda sinna itMidlothian kjördæmiuu (kosniugar 1 pvi hjer- aði purfa að fara fram aptur, af pvl Gladstöne tók við stjórninui; verður Lann pví að sækja um etidurkosning sem hægt mun verða, pvl engin ætlar aðsækja gegn honum), skiptir hann Irska málinu í 3 deildir, mun hann ætla að taka pað mál fyrir eptir peirri röð, er haun par setti pað, Fyrstog fremst segir hanu purfi að koina á friði um gjörvallt frland, pá að ræða purfi um land- kaupamálið og slðast um innanrikis stjórn á trlandi Frá pvi um siðastliðiu aldamót hafa orðið 29 stjórnarskipti á Euglandi. að pessarri síðustu meðtaldri. Af peim var Pitts lengst viövarandi (nálega 18 ár en Cannings stjórnin aptur á móti skammllfust (frá 24. april til ágústmánað- ar loka 1827). Fylgjandi skýrsla sýnir nöfu æðstu ráðherra Englands á pessari öld, og hve nær hver um sig tók við völdum: William Pitt....................23 des. 1783 Henry Addington.................17. maiz 1801 William Pilt....................15. mal 1804 Grenville lávarður..............11. febr. 1806 Hertoginn af Portland...........31. marz 1807 Spencer Percival..................2. des 1809 Jarlinn af Liverpool..............9 júní 1812 George Canning..................24. aprll 1827 Greifinn af Goderich............5. sept, 1827 Hertoginu af Welliugton . . . .25 jan. 1828 Greyjarl.........................22, uóv. 1830 Greifiun af MelboUrne............18. júlí 1834 Sir Robert Peel.................26. des. 1834 Gieifinu af Melbourne............18 apr. 1835 Sir Robert Peel.................6. sept. 1841 John Russell lávarður.............6 júli 1846 Jarlinn af Derby...........• . . 27. febr. 1852 • Jarliun af Aberdeeu............28 des. 1852 Palmerstou lávarður..............10, febr, 1855 Jarlinn af Derby................ 25. febr. 1858 Palmerston lávarðuir............18. júni 1859 Russelljarl............• .... 6. nóv, 1865 Jarlinn af Derby................6.-- júlí 1867 BenjamiuDisraeli ....... 27. febr. 1868 William Ewart Gladstone . . 9. des. 1868 Benjam. Disraeli (Beaconsfield) . 21. febr, 1874 W. E. Gladstoue.................28. apr. 1880 lisbury lávarður ...... 12. júnl 1885 . E.. Gladstone . •. ,. . . ., 6. febr. 1886 Fyrirætlan Bismarcks með að útrýma Pól- veijum út þýzkalandi, hefir orsakað miklar æs- ingar, ekki eiuuugis iunau hins pýzka veldis, heidur einuig um gjórvallt Austurrlki. Hrjóta pakklætis skrár til Bismarcks úr öllurti áttum þýzkalands og ýmsum stöðum í Austurriki, en jafuframt fær hauu og allt annað en góöar fyrir- bænir fyrir petta tiltæki hans, en karl lætur ekki skipast við pess háttar. Sem afieiðingar pessa tilvonandi laga, er búið að auglýsa nú pegar, að 1 apríl 1 vor verði fasteignir eins auöinanus seldar', sem eru um 200,000 ekrur að stærð. þjóðverjar eru um pað bil að semja við Frakka um eigna skipti á milli peirra 1 Afríku, Hcfir frumvarp, er að pvi lýtuiS verið iagt fyr ir ríkisping þjóðverja. . Stjórn Frakka hefir ákveðiö að selja gim- steina og gulldýrgripi sem tilheyrðu hinui frönsku krónu, er virtir eru á 42 milj, franka, og með fje er fyrir pá fengist, stofna styrktarsjóð fyrir gamla og fátæka verkamenn. Allir peir gripir sem frægir'eiu 1 sögunui, verða látnir, á forn- menjabúrin, en sverð þeirra Lúðvíks 18 og Dau- phin’s verða brædd, svo pau ekki komist í hend- ur sýninga eigeudu. Frá Rússlandi berst nú fregn um, að nihilist ar, sem menu hugðu • tdauða, sje uú teknir aö elta gratt silfur við keisarann á ný. Hin mexikanska stjóru hefir ákveðið að bjóða öllum pjóðuui. að taks pátt 1 alsherjarsý.ning, er húu ráðgjörlr' að halda i Mexico City árið 1892

x

Leifur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar: 36. Tölublað (12.02.1886)
https://timarit.is/issue/314094

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

36. Tölublað (12.02.1886)

Gongd: