Leifur


Leifur - 12.02.1886, Blaðsíða 2

Leifur - 12.02.1886, Blaðsíða 2
142 1 minning pess, áð pá verða liðin 400 ár frá pvl er Columbus fiuu Ameríku. Hvernig Chi- cago mönumn kaun að llka pað, er ekki gott að segja, pví peir höfðu fyrir löngu ákvaröaö, að hafa allsherja hátiö par á peirn degi er Colum bus fyrst kom á laud I Ameríku. Ea likast er a?) peir slaki til við Mexicomeuu með pvi bæði Columbus var spænskur aö ætt og kom viö laud þar syöra, og par aö auki er Mexico City hin elzta borg 1 Norður Amerlku. fra bandarikju-m. Einlægt harðnar rimman milli Clevelauds forsata og ráöherradeildarinnar, er rls út af pvi hvort gjöra skuli, opna fyrir alpýðu fuudi lor setaus og deildariunar, sein lúta aö pvi, aö skipa meuu i emætti og vikja öðrum frá eða hvort peir skuli haldnir fyrir luktum dyrum eins og hingað til. Er llkast til aö svo lykti prætuu um aö framkvæmdarvald forseta veröi miunkaö, að miunsta kosti lögunum breytt pauuig. aö hann og leyndarráöið skuli sýna ráðherrunum pau skjol er peii kunna að htimta. Ef til vill, endar paö svo, aö lög veröi sarniu er skipi fraui kvæmdarstjóruiuni að hafa alla fuudi opiubera, sem lúta að burtvísun einna fra embættum og innleiöslu aunara I pau. pess hittar lög mundu alpýöu kærust nú. „Eun pá” segja ráöherraru ir (má búast við illum daun, ef farið veröur aö róta viö peim ógurlega soiphang, sem til pessa hefir veriö svo vaudlega byrgöur”. Neöri deild pingsins hefir sampykkt, að hækka eptirlauu hermauua ekkna frá 8-12 doll. um muuuöiuu. Ef pað frumvarp nær lagagildi aukast útgjöld stjóruarinnar til ekkna um 6 milj. dollars árlega. Framvarp hefir verið lagt fyrir pingiö um. aö taka Washington Territory 1 sam- baudið sern sjálfstætt rlki. Frumvarp er fyrir ráðherradeildinni um að deila laudi Sioux Indiáua 1 Dakota og íá ludlána til aö selja stjórninni pá parta pess lands, er nefnistCrow Creek og Win- nebago Reserve’s. pá er og auuaö ftumvarp fyr ir peirri deild viövlkjaudi pessu Iudláualandi, en pað er í pá átt, aö hvltir menn, sem tóku sjer heimilisrjettarlönd á pvl svæöi. á meöan peir ekki vissu annaö enu paö væri öllurn frjálst, fengju aö halda pvi laudi, og feugji eignarrjett fyrir pvl pegar sá timi kæmi. Fyrir pikgiö hetír veriö lagt frumvarp um aö stjórum gefi unlj. doll. úr rlkissjóöi til minuisvaröa t New Yoik ylir Grant hershöföiuga pá hetir og komist til umræöu að breyta for- setakosniugarlöguuum pauuig, að 1 stsö pess aö fáii meun kjósi forseta, pá gjöri alpyöa paö sjalf, öldungis eius og hún kýs fulltrúa slua og ráöherra á piugi. Indlauastríöið 1 Arizona og New Mexico, sem staCið hefir ytír slðau i vor er leiö, er uú uin paö bii á euda. Indlánahópur sá, er hermenu- iruir hafa veriö aö elta jaíut og stööugt, hetir einlagt fariö minnkandi, og um 11. f. m. gáfust Iudiáuar upp suöur í Mexico eptir allharöa viÖ- ureign viö hermennina. Eu pá vildi svo óheppi- lega til, aö meöau hermenniruir voru aö hvila sig, kom ílokkur mexikauskra herinauna og hugöi pá vera fjeudur, skaut pví á pá og fjell par íor- iugi BaudaBkja hermauna, áöur eun :flokkuriun gat gjört mexicönum skiljaulegt að peir væri Bandaríkjamenn. indiánahópur pessi hefirmyit nær 800 Dýbyggja fiá pvl I vor er leiö að elt- ingaleikur pessi byrjaöi. Æfisaga GraDts hershöfðÍDgja eða viöburðir á æfi haus, ritaöir af honum sjálfum. heitir bók eiu ný út komin 1 New York, Fær ekkja hans allan ágóöau af solu bókariunar, og mun paö veröa svo mikil fjárupphæö, að hún paif ekki aö óttast skort, par eö hún hellr einnig $5000 eptirlauu úr rikissjóöi Ekkjan er nú pegar búiu aö veita móttöku % miij. doll., sem er ágó.i af sölu b ókarinnar, og er pó fullur priðj ungur upplagsins óseldur enn. Fyrir nokkru skipaði ráöherradeild pingsins i Washington nefnd manna til að athuga hvern ig bezt væri að koma i veg fyrir útbieiðslu landfarsdfta. Hefir uú nefndin komið sjer saman um. að legeja frumvarp fyrir pinaið pess efnis. að læknanefnd sje skipuð til að erafast eptir upp tökum ýmsra pesta. og hvernig helzt inegi lækna 3ær, enn fremur, að nefndin skuli gaumgæfilega athuga lækna aðferð bæði hins mexikamka læku- is Carmona, og eins læknisins, Freire. iBrasiliu, sem báðir hafa fundið npp meðal við gulusótt- inui. Sjerstaklega er nefndin áfram um að lækna nefndin kynni sjer aðferð mexikanska læknisins, en hans aðferð er lík Pasteurs gegn vatnsfælni. pessi tnexikanski læknir hefir i 12 ár þreytt við að fitna meðal gegn hinni hræðilegu gulusótt. og hefir nú fengið fulla vissu um (áð hann alitur), að með bólusetning megi koma i veg fvrir veik- ina. Fyrst bólusetti hann sjálfan sig (29. sept, 1881) og síðan alls um 1200 manns i Mexico; margir peirra hermenn. Af þessum 1200 mönn- um hafa einir 26 fengið guluveikina, og voru pá flest allir i borginni Vera Cruz, þar sem sóttin- geysaði akaflega i6 mánuði samfleytt sum arið 1883. Orsökin til pess. að þessir 26 fengn veikina, segir hann að sje sú, að efnið hafi annað hvort ekki verið nógu mikið eða ekki nógu vel til búið. og kveðst geta sannað pað með þvl, að i öðrum stað bolusetti hann 4 menn af 10, sem allir unnu i sama stað; þeir 6, sem ekki voru bólusettir veiktust, og dóu allir, en hinir 4 sem hann haföi bólusett, fengu ekki snert af veikinni, og umgengust pó hina veiku á hverjum degi. Annað atriði er sannar petta er pað, að 76 hermenn frá Mexico Citv, allir bólusettir, voru staddir í Vera Cruz pegar veikin var sem gróf- ust og fjekk eingin peirra aðkenning veikinnar. en foringi peirra. sem einn var óbólusettur, veikt ist og dó.—Takmörk pau i Bandarikjunum, er guluveikin kemst nkki vestnr eða norður yfir, liggja panDÍg fra suðvestri til noröauslurs: Yfir mitt Texastiki frá suðri til norðurs, yfir suðaust ui hornið a IndiaD Territory og norðvestur- hornið á Arkansas. nálægt miöju Missouri og II- linois, yfir miöju Indiana og Ohio rikja, yfir norðurjaðarinii á Pennsylvnia, yiir New York-rik iðskammt fyrir uoröan Albany, yfir Vermont og New Hampshire rlkin miö og ytír Maine suðaust anvert. Minnhsota. í(Bul Dog” Kelly verður látin laus eptir skipunum frá iuuanrlkis stjórninni 1 Was- hingíon; haföi stjóruin álitiö að vitni pau, er British Columbiu stjórn haföi til aö sauna, aö hanu væri morðinginu, heiöu öll verið 1 samsæri meö að fá hann noröur yfir linuDa. Málafærslu- menn British Columbiu stjórnar í St. Paul, hafa ákveöið að láta taka hauu fastan aptur óöar er haun veröur laus. Forstööuuiönuum ískastala skemmtananna í St.Paul vill vel til með veður, að undauteknnm fyrstu 3 4 döguuum, sem voru kaldir, en slö- an hefir verið helzt til of hlýtt fyrir ísinn, A priöja degi skeinmtananna kom iskonunguriun meö jámbrautarlest, og var alpakinn snjó og ís Degi siöar tók hann viö kastalanuin með öllum peim hermanna skara, er í var, og var þá mikiö um dýrölr um kvöldiö, en ekki fjekk haun aö njóta haus lengi, pvl kvöldiö eptir sóttu margar fyikíngar af sDjóskó-göngumönnum kast- alann, eu hinir sem fyrir voru tóku hraustlega á móti. Var par skotið tlugeJdum af allri stærö Og öllum litum svo pjett, að kastaliun sást naumlege gegn uui svæluna. EptirlaDga og skarpa orustu gafz setuliö kastalans upp og is- konuugurinu steyptist úr völdnni. þaö er mælt, að um 100,000 áhorfendur eöa ileiri, hafi verið viðstaddir um kvöldiö er kastaliun var sottur. Öll hótel 1 St. Pawl eru full af feröamönuum úr öllum áttum, og daglega bætist viö hópinn. þaö slys vildi til á priöja degi skemmtananua, aö dóttir forstööumauns ískastalafjel. meiddist svo 1 audliti, að hún biöur pess aldrei bætur; hafði sleði sá er hún sat i, rekist á brunaliðs vagn, er kom eptir strætiuu meö allmikilli ferö.—Frá 5—700 Winnipegmenn hafa tekiö pátt I skemmt- ununum, par á meðal eru um 150 snjóskómenn(?) er tóku pátt í að sækja kastaláun Að kvöldi hins 6, p. m. hjeldu Winnipeg snjóskómeun sam söng 1 húsi, sem nefut cr Carnival Hall, og voru par full 4000 áheyranda. Frú frjettsiritnra Leifs í Lyon Co., Minn. 1. febr. I88C. Hjer i Minneota var i dag opnuð sölubúð verzlunaifjel ísl, verzlunarstjóri G S.Sigurösson þar eð „Leifur” hefit áður getið um stofnun pessa íjelags. álit jeg óparft aö endurtaka pað hjer. Jeg vil einungis geta pess (pvl pess hefir ekki verið getiö áöur). hver höfundur þessa fje- lags er. G, S. Sigurðsson frá Ljósavatui, Ljósa vatnsskarði i pÍDgeyjarsýslu er höfundur pess. Hann var sá fyrsti maður, er hreiföi verzlunar. malinu hjer á^fundum meðal ísl,. og frá pvi fyrsta til pessa tima hefir liaun verið oddviti allra framkvæmda i pvi máli, og fyrir hans til- stilli er inál pefta uú komiö svo á veg sem pað er. Hinar helztu reglur fjelagdns eru þannig: í verzlunarfjela gi L.leiidÍDga getur engin verið ut an sá, sem getur talað hið isleuzka þjóðuiál. í stjórn fjelagsins eru 7 meun auk veizluuarstjóra. Engum einum fjelagsmanni er leytilagt aö eiga meir i fjelaginu enn iiemi 1000 dollars. Einn er aðalfundur fjelagsins á ári hverju er haldin.-kal fyrsta mánudag i marzmáuuði A peim fundi skal stjórnarnefud og verzlunarstjóri kosin fyiir ár hvert, o. s. frv. Verð hvers hlutabrjefs er 25 dollars. Gardar, Pemblna Co. Dak., 1. febr. 1886. Enn er kalt, færðin slæm sökum sifeldra storma og renuinga, sem gengið hafa að undan- förnu; i dag er suðvestan vindur, töluverður renuiugur og 25 stiga frost fyrir neðan zero. Heilsufar má heita í bezta lagi, 1 svona kaldri tlð, pó hetir á einstöku stöðum borið lit- ið eitt á köldu og kvefveiki. þrátt fyrir hina köldu tíð, sem þrengt hetír bæði að mönnum og skepnuni, pá er pó töluvert lif og fjör í hiuu uDgá fólki. Hinu 30. f. m., voi u hjer á Garðar fefin i hjónaband af sjera H. B, Thorgrimsen að Mountain, herra Geo. Pjet- ursson og ungfrú Sigrlöur Espólin; brúökaups- veizla peirra var haldin i húsi herra Jos. Wa- ters, sein var hiu fjölmennasta; eitthvað um 130 vinir og frændur hinna ungu hjóna, prýddn samkvæmið með öllu mögulegu móti, ræöuhöld* um, söng, skáldskap, hljóðfæraslætti, danz og skemintilegum samræðum. og aö endingu breun- andi lukku óskum um farsæla framtlð. þegar nú herra G. P, er búin að átía sig eptir pessa lukkulegu umbreytÍDg á lifsstöðu sinni tekur hann aptir til starfa viö skólakennslu hjer á Garðar. Skólinu kvað eiga að byrja uæsta mánudag hinu 8. p. m. Pembiimblaðiö segir, að verið sje að bygga brú yfir Cart Creek, en vegfarendur, sem um veginn fara, sjá pess engin nierki. eptir pessu hlýtur pað að vera loptbrú sem blaöió getur um, og pess vegna ósýnileg, nema með sjónauka. Ekki heyiist neitt um pað. hvað oröið hafi af bæuaskránni um aftöku vinsöluhúsanna. sem vjer gátum um áöur, þvi enn pá er vln selt og sjálfsagt drukkið um leiö, að minnsta kosti er oss óhætt að fullyrða að vin var pað en vatn ekki, sem veitt var 1 áðnr áminnstri brúf kaupsveizlu. það er samt allra liklegasb, að hjer rætist bið fornkveðna: „Seinna koma sumir dagar, en kom þó”. að á endanun. fáist liklega nógu margir til að skrifa undir þá bænaskrá. setn einungis mið- ar til velferðar i íramtiöinni. Samt er hætt viö, að sporlipra menii þurfi til að safna uDdirskript- un- undir þá bænaskrá, sem ákveöi, aö vatn skuli brúka i vinsstaö i brúökaupsveizlum, Nú heyrast engar raddir viövikjandi járn- brautinui. Vonin er eins og farin að veiklagt hjá sumum utn að hún veröi byggð á næsta sumri. í dag er hveitið 68 cts, aptur hvaö ýmis- legt af nauðsynja vöru vera farið ao lækka 1 verðit. d. vetraifatnaður, skótau og fleira, f«it nú meö nær innkaupsveröi.

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.