Leifur - 12.03.1886, Blaðsíða 1
LEIFUR.
3. ár. Winnipeg, manitoba, 12. marZ 1886. Nr. 40
Vikublaðið „L E I FU Rlt kemur út á hverjum föstudeg
nð forfallalausu. Argangurinn kostar $2.00 í Ameríku,
en 8 krdnur í Norðurálfu. Sölulaun einn áttundi. Uppsögn
á blaðinu íildir ekkl, nema moð 4 ináuaða fyrirvara.
FRJETTIR UTLENDAR.
lír brjeli af Esfcifirfti 16. des
Helzt.u frjettir hjeðau eru góð sildarveiði 1
Reyðarfirði og hafa pessir haft stórútgjbrðir og
aflað sem hjer skal greiua: Carl D, Tulinius
urn 2000 tunnur; Randulf & Co. 1200: Johnsen
1200; Lehmkul og Bakke 1600; Sundför 600
tunnur.
Einnig hefir frjetzt ineð vissu að Friðrik
Wathne sje búinn að fá 1600 tunnur a Fáskrúðs
firði
Svo hafa og bændur á innsveit Reyðarfjarð-
ar fengið töluverðan netjaafla, allmargir þeirra
frá 40 60 tunnur. og einn liefir fengið um 150
Verð á slldinui hefir verið við verzlanir hjer 6
kr. sírokktunnan af henni blaut'i, en 12 kr. sölt
uð með trje.
Veiði pessi hefir komið i góðar parfir, pví
að fiskiafli hefir alveg brugðizt hjer pað sem af
er vetri, enda hafa ógæftir opt hindrað sjáfar út
hald, einkum utarlega í firðiuum
Seyðisfirði. 28 desember.
Tiðarfar hefir verið óstööugt, en mjög milt,
sjaldan koniið mikil frost pað sem af er vetriu-
um. Fyrir jólin voru stórmiklar hlákur af suð
vestri. 10 stiga hiti á Reamur 2 daga i seun.
Byggðir eru nú viða sumarauðar og til fjalla hef
ir snjórinn pynnzt mikið, I snaium sveituin, t.
d. á Upphjeraði og Fjörðum gengur allt fje og
hestar enn úti og hefir pvi ekkert enn verið gef-
ið. Á Úthjeraði var orðið hart áður en hlán
aði fyrir jólin, hestar viðast komnir 1 hús og
magrir orðuir, og allvíða farið að gefa fullorðnu
fje til nokkuira muua.
Afialaust bæði af fiski og sild*er alstaðar á
Austfjörðum, nema á Fáskrúðsflrði.og Revðar-
firði, par sem næg sild kvað vera. en sökum
ógæfta og storma hefir hún ekki náðst uýlega i
nætur. Gufuskipin norsku ganga nú stöðugt
hingað eptir henni, Agnar fór hjeðan 27. p.m.
alfermdur af síld. A Reyðarfjörð kom gafuskip
frá Bergen rjett fyrir jólin til að sækja slld, og I
janúarmánnði er pegar von á eirru eða tveimur
skipum enD.
það leit illa út með vörubyigðir hjer 1 haust,
en nú er pegar svo úr pvi bætt, að nauðsynja-
vörur varða að álltest nægar til vors, enda
kemur einatt i hverri ferð nokkuð af matvöru
með pessum norsku skipum.
í Hjeraðinu hefir geDgið mikið á með funda
höld pað sem af er vetrinum. Eru menn að
stofna par pöntunarfjelög til að geta framvegis
verzlað sjer sem haganlegast og fengið sem ódýr-
astar vörur. Hafa fundir verið haldDÍr I hverri
sveit og svo aðalfundir pess á n.dlli. í stjórn
pessa pöntunarfjelags höfum vjer heyrt að kosnir
hafi verið þorvarður lækuir Kjerulf á Ormars-
stöðum. Guttormur skólastjóri Vifússou á Eyðum
og Jón Bergsson 1 Vallanesi . . .
(Austrij.
pað er almælt að Gladstone muni ekki á
pessu pingi konia fram með fruinvarp um inn-
lenda löggjafarstjórn á írlandi. Heiii hann upp
á siðkastið fcomist að svo miklum óvilja fylgjeuda
sinna i pannig löguðu fiumvarpi. að hann treysti
sjer ekki að koma með pað, en i pess stað, held-
nr hann áfram mgð hið irska landkaupamál; hef-
ir feugið loforð Salisburys-sinna um fylgd peirra
i pvl máli, livað pá sinna eigin fvigjenda. Með
pvi að draga híð írska pingmál til næsta árs,
hefir karl sæit alla sina fylgjendur, og gjört pá
einhuga, er áður voru hvarflandi Hafa peir all
ir sampykkt að fylgja honum á næsta pingi peg-
ar hanu kemur fratn með petta mikilvæga spurs
mál um stjórnarbót á írlandi. Parnell kvað vera
ánægður með petta fyrirkomulag; hefir frá upp-
hafi láttð i ljósi, að ekkert lægi á. Geta menn
til, að houum gangi ekki góðmentiska til. heldur
sje hann svo hógvær vegna pess að hann búist
eins vel við falli Gladsioue’s-stjórnarinnar pegar
til atkvæða kemur I málinu. ekki sizt, ef undir
eins væri tekið til pess. en hefir pegar fengið
sönnun fyrir að Salisbury-llokkurinn gefur írlend-
ingum aldrei hiua eptir práf u stjórnarbót. þess
vegna er pað hans hagur að tnálið sje rætt um
nokkuru tima, áður enu frumvarpið verður lagt
fyrir pingið, svo pað komi pingmönuum ekki á
óvart hvað giöra skal.—Fregnirfrá Orauiumanna
hjeruðum á frlandi. einkum Ulster, segja hina
konunghollu fra vera að búa sig nn'Mr innan
landsstriðið. sem verði sjalfsagt, ef Irar fá lög-
gjafaþing i Dublin Er mælt að 50000 manna
sje nú þegar reiðubúnar að hefja hergönguna á
móti land ^league" mönnum, og að daglega fái
forsprakkarnir brjef fra Englendingum, «em bjóði
þeim bæði fje og menu þegar til komi-
Landkaupamálið er annars hið mest mark-
verða mál, sem nú .er fyrir pingi Breta. það
er ekki einungis hið irska laudkaupamál sem um
er a'i gjöra. lieldur eru einnig stórkostlegar breyt
ingar á leiðinni. viðvikjandi landkaupum og sölu
hæði á Englandi og Skotlandi. það virðist vera
kappsmál fyrir báðum stjórnarflokkunum á Eng-
landi, að gjöra sem mest til þess að gjöra jörð-
ina að alþýðu eigu, pó flokkarnir gangi nokk-
uð ólikt til verks. Frumvarp hefir uýlega verið
lagt fyrir pingið viðvíkjandi landkaupum á Eng
landi, sem þegar hefir fengið hylli beggja flokk-
anna; pað hnegist raest i þá átt, að gjöra land
kaup og landsölu sem auðveldasta og fyrirhafnar
minnsta, og um leið mikið ókostbærari heldur
eun verið hefir.
Vegna sifeldra fregna um kapp rlkiserfingja
á Frakklandi, með að auka fylgjenda flokk sinn.
hefir pingið kjörið nefnd manna til að rannsaka
pað mál og komast eptir hvað þeim verði ágengt
í að ná hylli alpýðu. og sjerstaklega herhöfð-
ingjanna, sem heyrzt hefir, að ekki sje lýðveldis-
stjórninui eins liollir og skyldi.
Reikningar yfir tekjur og útgjöld sýningarinn
ar, sem haldin var i Paris árið 1878 hafa nýlega
verið lagðir fyrir pingið, og sýna aó útgjöldin
voru 22 milj. ftanka meiri enn inntektirnar.
það er komið upp úr katinu. að hin franska
stjórn eða einhverjir franskir aui'menn hafa fjölda
af njónarmönnum um allt. þjóðverjaland til að
komast eptir hvernig herbúnaður þjóðverja er,
og fá uppdrætti af virkjum og hergaguabúrum.
Frá Balkanskagauum koma engar greini-
legar fregnir. Annað slagið koma fregnir um
sátt og samlyndi, og að friðasamningar milli
Serba og Bulgara sje sampykktir, en jafnframt
koma stöðugt fregnir urn liðsauka 1 báðum pess*
um rlkjntn. Hinar slðustu fregnir segja Bulgari
hafa skipað nokkrar herdeildir af eystri-Rúmeliu-
mönnum. að halda af stað til Lndamæra Serba,
einuig að Alexander prinz sje sjálfur ferðbúiun
pangað. það eitt tr vist. að her Serba hefir
staðið vfgbúinn á laudamærnnutn nú i fulla viku.
Bússar heimta að stórveldafundur verði kallaður
saman í Berliu til að ljúka samningunum milli
Bulgariu og eystri-Rúmeliu.
Ófriðar kvað vera von á milli lýðveldarikj-
anna, Argentine og Uruguay, i Suður Ameriku.
Ráðherrar og íúlltrúar Uruguay-stjórnarinnar
eru um það bil að hveifa heim til sin, frá Bue-
nos Ayres
Meiri hluti nefndar peirrar, tr hin franska
stjóru sendi til Panama til að skoða þaun mikla
skurð De Lesseps, kvað vera á þeirri skoðun,
að ef hauu fái pær 66(> milj. frauka, sein hann
hefir beðið uni, pá muni skurðurinn búin og fær
hafskipum árið 1888 eitn og i fyrstu var ákveð-
ið, pó með pvi að hætta við að grafa haun allan
svo djúpau, að straumur fari eptir honum í að-
falli. Með þessum 660 milj. má gjöra hann
skipgeugan einuugis með flóðlokum hjer og par.
Aptur á móti eru tveir eða prír tnenn, svo mjög
á móti frekari fjárframlögum, að likast pykir að
stjómin verði rög að verða við bón De Lesseps.
Einkutn eru pað orð Armands Rousseau, sem
stjórnin leggur trúnað á; er hann einn af ráðgjöf-
um stjórDarinuar, og eiun hinn mesti verkfræð-
ingur á Frakklandi; hafði honum litist allt aunað
en vel á par á grandanum. Svo er loptslag óheil
næmt á eiðinu að 14,600 verkantenu deyja par
að meðaltali á ári hverju, af þeiut er vintta við
skurðinn.
FRA BANDARIKJUM.
Klnverska spursmálið i Baudarikjunutn fer
að verða ærið stórt. stærra en tnargir huoðu,
þegar pbir töluöu ljetlilega um iiíha tltu með-
ferð Kiuv. bæði i haust og vetur. þnð er-
vist að margir hafa ekki athugað skuldbindingu
rikjauua við Kinastjórn eða hverjar afleiðingarn
ar mundu verða þegar peir með pögnittni satn-
sinntu. ef ekki bjáipuðu til að troöa Kluv. undir
fótum sjer, svipta pá eiguum peirra og ntyrða
pá. I hiuuin upprunalegu verzlunarsamningum
Baudarikja og Kína sem samdir voru árið 1868
standur þessi grein:
(lKlnverskir pegnar i Banda.iikjunuin skulu
vera aðnjótandi allra hinna söinu rjettinda, hvert
heidur á ferðalagi eða heimili síttu. eins og
þegnar rlkjauna eða peguar hiuuar mest inetnu
vina pjóðar”.
Og i viðbætinum, sent gjörður var við fyrr
greittda samniuga árið 1881. er pessi grein:
(lEf klnverskir daglannamenn eða Kínv. i
einhverri anuari stöðu, búandi ittnan takmarka
Bandarikja, verða fyrir áreitni eða illri meðferð
af hálfu annara manna, þá skal stjórn Banda-
rlkja beita öllu sínu vaidi til að verttda pá”.
Svo er sagt í grundvallarlögum Bandarlkja.
að „allir sainniugar við erlendar pjóðir sjeu jaín
gildi hinna æðstu laga rlkjanna”, og eptir pvl
að dænta hafa pau verið brotiu daglega. ekki
einungis af þeim, s:m veitt hafa Kinv. árásir.
heldur etnuig af stjórniuni sjátfri, enda er henni
nú ekki fariö að lítast á biiku pá, sem er að drag
upp í austri. Stjóruin er sem sje oröiu hrædd
utn þegua slna 1 Kína. enda eru peir par ekki
sro fáir. einkuin i Canton og par í grennd.
Hún er hrædd um að eins verði farið með þá
og farið var með Kinv. á Kyrrahafsströndinni i
vetur; verði reknir með byssustingjum út úr hús-
um slnum og frá öllu sínu, og skipað að hafa
sig á brott án frekari untsvifa. Er ótti sá byggð-
ur á hraðfrjett frá hjeraðsstjóranum i Car.ton til
raðherra Klna i Washington, dags. 25. f, m.
Kveðst hjeraðsstjórinn i Canton Itafa fengið fregn
ir um ógurlega illa tneöferð á Kinv 1 Bandarlkj-
unuui; segir Cantoijbúa i heild sittni tippvæga
og hóti að fara einsjnieð Bandamenu par. spyr