Leifur - 12.03.1886, Blaðsíða 4
160
vill rita. það er þvi óskandi, aö btimenn vorir
ræði og riti meira hjer eptir um þetta mal enn
verið hefir.
S. A.
HVER A... HÓAR í FJALLTNU !
Var min fyrsta hugsun. þegar jeg haf'ði litið
yfir 31. nr. af 3. árg. Leifs og sá, að herra E.
H. J. hafði verið 8 mán. að uuga út ritgjörð.
sem eptir allt saman var þó engin mynd á. Rit
gjörðin heflr auðsjáanlega átt að vera hirtingar-
vöndur á mig sem höfund svonefndrar Vj e ra-
v e i ki s g r e i n a r, sem birtist í 52. nr. 2. ár
gangi Leifs; en eins og hver heilvita maður, er
les þessa ritgjörð með eptirtekt, getur sjeð. er
enganvegin svo úr garði gjörð, að hún nái til-
gangi sinum.
Mjer dettur ekki í hug að svara neinu orði
úr ritgjörð þessari, þvi það er ekki hægt, þar
sem hver vitleysan kemur upp á móti annari og
enga stefnu er hægt að finna aðra enn óstjórulega
heinigirni höfundarins. Að eins vil jeg litið eitt
skýra tilgang minn með Vjeragreininni.
Einsog kunnugt er. reis upp fyrir ári slðan
frjettaritari til Leifs f nýlendu íslendinga (við
Pembinafjöll) i Dakota, hann ritaði mikið um
meiningamun i kirkjumálum sem um pær mund-
ir áttisjer nokkurn stað 1 hans umdæmi, og þeg-
ar fram i sótti fóru að koma fram 1 ritum hans
ili-hafandi háðklausur um ýmsa einstaka menn
byggðarinnar. þar er mjer sem fleirum leiddist
þessi varningur, kom injer til bugar. að líkt
kynni hjer aðeiga við liku. og stælti þvi í Vjera
greininni sem mest hans eigin rithátt; von min
rættist, meðalið hreif. Háðgreinar herra E H.
J. hættu að sjást.
Hið eina, sem jeg nú ásaka mig um er, að
jeg i ógáti hafi haft inntökuria heldur sterka, þvi
eptir ((rödd'nni frá fjalli” að dæma, er vesaling-
uriun ekki frl við hjartveiki, þvi auðsjáanlega er
niðurlagið útsprungið af sundurknosuðum anda,
það hljóðar þannig: ((að hafa slegist upp á sjer
saklausa menn og, ef til vill, góðan kunningja
sinn”. Hjer liggur nærri að jeg vikni yfir sálar-
angist þeirri. sem þessi setning ber með sjer.
Að endiugu vil jeg segja herra E H. J.,
að jeg muni ekki eyða meiru rúmi 1 Leifi eða
þreyta leseudur hans framar með þvi að rnuun
höggvast við slikan ú t b u r ð, og ef svo fer, að
hann sendi út fyrir almenning nokkuð meira af
gnægð hjarta síns mig áhrærandi, mun jeg hvorki
geta kosið mjer betri skemtan nje meiri heiður.
þvi jeg voua svo góðs til hans, að hann fari ald
rei að reikna til vinskapar við mig,
Höfundur Vjeragreinarinnar,
Týndi livíti fíllinn.
Eptir Mark Twaín*
þýtt hefir Eggert Jóhannsson.
(Framhald.)
Jeg tók nú pýngju mÍDa og taldi fram allrlf—
lega f|árupphæð, til að mæta óvissum útgjöld-
um, afhenti forÍDgjauum og settist að þvi búuu
niður aptur til að biöa eptir frjettum, því nú á
hverri minútu áttum við von á aö hraðfrjettirnar
færu að koma. A meðan jeg beið þannig, lss
jeg i blaði frásöguca um stuldinn og lýsingu
seðlanna, sem út höfðu verið gefnir. Tók jeg
þá eptir. að fundarlauniu. tuttugu og fimm þús-
und doil., sem jeg hafði lofað fiunauda, voru
þar einungis boðin njósnariminnunum. Sagði Jeg
þn, að jeg heíði ætlast tii að hver heizt sem
fynndi fílinu og höudlaði hanu, fengi fuudar-
arlaunin. þessu svaraði foringinn þaunig:
(>það eru njósnarmennirnir sem finua fílinn.
þar af leiðir, að verðlaunin lenda á rjettum
stað. Ef einhver annar skyldi finua hanu, þá er
það eínungis fyrir það, að sá hínn sami hefir
rakið slóð njósnarmannsins og stolið bendingum
þeim, er hann hetir aflað sjer, svo eptir allt
saman er það njósnarraaðurinn og engin annar
sem á verðlaunin, Fundarlauuin eiga eiginlega I
að vera til þess, að hvetja þá menn og hu^-
hreysta, sem 1 þessa iðju eyða tíma slnum og j
vitsmunum, en ekki til að auðga einstöku menn
án þess þeir i nokkru hafi unnið til þess”.
Svarið þótti mjer óueitanlega sannsýnilegt.
En nú fór aö hlokta i hraöfrjettavjelinni i horn- !
iuu, og gal' hún af sjer eptirfylgjandi ,-keyti:
Flower Station, N. Y , 7>ý f. m.
lieli þegar fengið bending; iann átramhald- '
andi slóð af djúpura" holutn, þvert yfir ‘búgarð
bónda eins; rakti hana Iværmflurl austurátt, en
það var áraugur.daust; ætla þvi að lillinn hali
fariö 1 vesturátt, og sný nú í þa átt til að skygn
ast eptir honum.
Darley ujósnarmaður.
((Darley njósnarmaðnr er einn af minum
beztu liðsmöuuum; við munum heyra frá hon-
um siðar”, sagöi foringinu glaöur 1 bragði, Hið
annað skeyti var þaunig:
Barkers, N. J., 7 10 f. m.
Rjett komin. Glergjörðarverkstæði hjer var
brotiö upp í nótt, og stolið 800 flóskum. Vatu
svo teljandi sje, ekki nær en tvær inllur; held
þangað; fillinn hlýtur að vera þyrstur. Flöskur
allar tóuiar.
Baker Djósnarmaður.
((þetta eÍDnig lofar ríkri uppskeru”, sagði
foringinu, „Jeg sagði þjer aö matarlyst skepn-
uurar mundi ekki svo slæm bending”. Hið 3.
skeyti var á þessa leiö:
Taylorville, L. I., 8 15 f, m,
Heill heystakkur hvarf hjer 1 grenndiuiji i
nótt; lfklega jetinn. Heii bending og fer að stað.
Hubbard njósnarmaður.
((Skárvi er það feröiu á skepnunni. Jeg vissi
að við höfðum erlitt verk fyrir hendi, en við
skulnrn samt haudla hauu”, inælti foriuginn, 4.
skeyti þannig:
Flower Station, N. Y., 9 f. m.
Rakti slóöina þrjár mílur vestui; stór spor
og djúp, Hitti þar bónda, er bar á móti þvi
að þetta værn spor eptii fll; kvaðst hafa graíiö
þar upp nýgræðings trje i fyrra vetur þegarjörð
var frosin og plantað þau kriugum húsið. Segöu
fljótt hvaö gjöra skal.
Darley njósnarmaður.
(>Já, Já! Samverkamaftur þjófanna ! Nú
fer það að verða fjörugt”, sagði foringinn. Stil-
afti hann þá svolátandi skeyti og sendi Darlev:
((Taktu manninu fastan, og ueyddu hann til
að segja nöfn fjelaga sinna, Rektu slóðina áfram
allt til Kyrrahafs, ef nauðsyn krefur”.
Bluut foringi.
Nú var hið 5. skeyti komið og þannig orðað:
Coney Point, Pa.. 8 45 f. m.
Gasfjelags skriLtofa brotin upp i uótt, og
gasskuldaskjöJum, fyrir þriggjamán. óborgaða
skuld, stolið. Hefi bending og fer
Murphy, njósnarmaður.
((Hamingjau góöa!” hrópaöi foringiuu, ((jet
ur hann gasskuldabrjef lika?”
((Já,” svaraði jeg, t(en þaft er nú fyrir van
þekking, þvi á þeim getur hann ekki lifað
lengi, það er að segja eiutóinum.” Hið 6
skeyti þannig:
Irouville, N. Y. 9. 30 f. m.
Rjett komin. þorpsbúar i uppnámi; fillinn
fór gegn um þorpið kl. 5 i morgun. Sumir
segja hann hafa farið suöur, aðrir vestur, norð
ur. og austur; hafði engin beðið svo leugi úti,
'að harm veifti þvf nákvæma eptirtekt. ITann
drap hest og heíi jeg náð i tætlu af honum,
mjer til leiðbeiningar; drap hestinn ineð ranan-
urn, eptir högginu að dæma, held jeg hann hafi
slegið frá vinstri til hægri handar og eptir legu
skrokksins að dæma held jeg að fíllinn hafi farið
norður, meðfram Berkley-járubrautinni. Fíllinu
er hálfan fimta tima á undau mjer, en nú legg
jeg i slóðina undireins.
Hawes, njósnarmaður.
Jeg rjeði nrjer naumast fyrir gleði, en for-
| inginn var eins kyrlátur og kaldur, og steingjörv-
ingur. Hann hriugdi bjöllunni með hægö, Ala •
ric kom og var sagt að kalla Burus.
((Hversu margir tnenn eru við hendina, al-
búnir til vinnu”. spurði foringinn undireins og
Bnrns kom.
(iNiutiu og sex” svaraði Burns.
((Láttu þá fara og raða sjer meðfram Berk-
ley-jáurbrautinni norður frá Ironville.”
„Já. herra.” (Framh.)
Leidrjetting.
í byrjun skýrslu þeirrar i slðasta bl. Leifs,
er sýnir fjárhag isl, kirkjuunar 1 Pembiua, stend-
ur: ((hefir þá kostað $650 03”, en á að vera
$625, 08.
A i g I y s i j g 11.
A.F, Reykdal Co.
liafa nú ilutt búö sina vestur á Ross St. nr.
1 175. Sem fvr. selja þeir allskouar skófatnað
með lágu verði, smlða nýtt eptir máli, og gjöra
við gamalt.
Crleimit) ekki ad nr. er, 175.
Homeopatbaua: Drs. Clark & Brotchie
er aft finua í marghýsinu: The Westmivster á
liorniuu á Douald & Ellice Sts., gegnt Kuox
Church, og norður af McKeuzie House. Mál-
þráður liggur inn i stofuua. 13n6
HALL & LOWE
fluttu i hinar
; nyju stofur sínar, Nr. 461 á Aöalstrætinu fá
i’et fyrir noiðan Imperial bankann, um 1. sept
ylirstandandi
Framvegls eins og ad umlnnromu inunum vjer
kappkostu ad eiga med rjettu þann alþýdudóm: aj HALL
und LOWE sjcit ]»cir bcztu ljONiiiyndaNinidir
Wiuuipep: cda Nord vcst urlaiidinii.
Boekur til solu.
Flóamanna Saga..........................30
Um Harðiudi eptir Sæm, Eyjólfsson ... 10
P. Pjeturssonar kvöld hugvekjur.........30
— ------- hússpostilla . , - . $1.75
P. Pjeturssonar Bæuakver .... 20
Valdim. Ásmundssonar Rjettritunarreglur 30
Agrip af Landafræði .................... 30
Sagan af Klarusi keisarasyni ... 20
Brynj. Sveinsson — ........................1 00
Fyrirlestur um m e r k i tslands . . . . 15
þeir er i fjarlægð bua, sem óska að fá
keyptar hinar framanrituðu bækur og seudar
með pósti, verða að gæta þoss. að póstgjald er
fjögur cents af hverju pundi af bókum, Eing-
inn fær bækur þessar lánaðar.
Sömuleiðis hefi jeg töluvert af ágætlega góð-
um og vel teknum, stórum ljósmyndum af ýms-
um stöðum á íshmdi, teknar af ljósmyndasmið
Sigfúsi Eymundssyni í Reykjavík.
142 Notre Dame Street West,
H, Jónsson.
ROBERTS & SINCLAIR,
NO. 51 FORT ST- COR. FORT AND GRAHAM.
lána akhesta, vagna og sleða, bæði lukta og
opna, alls konar aktýgi, bjarnarfeldi og visunda-
feidi, likvagna b di kvita og
svarta m. II.
Frfskir, fallegir og vel tamdir akhestar.
Skrautvagnai af öllum tegundum. Hestar eru
ekki lánaðir, nema borgað sje fyrir fram.
21] jG^Opid dag og nótt.jgj[ [fbr.
Hlgandi, ritstjóri og úbyrgdarmadur: H. Jóniaon.
N«. loii. MOTllE DAME S7 -.EET WEST.
WlNNIPEG, MANITOBA,
*