Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1914, Page 3

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1914, Page 3
1. Stjórn háskólans. Rektor háskólans var þetta háskólaár prófessor Lárus H. Bjarnason, kosinn á kennarafundi 17. júní 1913. Deildarforsetar voru kosnir litlu síðar: Haraldur prófessor Níelsson í guðfræðisdeild, Einar prófessor Arnórsson í lagadeild, Guðmundur prófessor Hannesson í læknadeild og prófessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason í heimspekisdeild. Eins og lög standa til áttu þessir deildarforsetar, ásamt rektor, sæti í háskólaráðinu. í byrjun háskólaársins kaus háskólaráðið sjer varafor- seta og hlaut Guðnmndur prófessor Hannesson kosningu. Samin var kensluáætlun fyrir heimspekisdeildina (fylgi- skjal I). Á kennarafundi 17. júní 1914 var kosinn rektor til næsta háskólaárs (1914—15). Hlaut prófessor Jón Helgason kosningu. í sama mánuði kusu deildirnar sjer forseta: í guðfræðisdeild: prófessor Harald Níelsson. - lagadeild: prófessor Lárus H. Bjarnason. - læknadeild: prófessor Guðm. Magnússon. - heimspekisdeild: prófessor dr. phil. Björn M. Olsen.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.