Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1914, Side 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1914, Side 12
12 utan í apríllok og tók þá við kenslu í handlæknisfræði, líf- eðlisfræði og almennri sjúkdómafræði. Aukakennari Jón Hj. Sigurðsson, hjeraðslæknir: 1. Lyflœknisfrœði. a) Fór með yfirheyrslu og viðlali með eldri nem- endum í 4 stundum á viku bæði misserin yfir lyflœkn- issjúkdóma. J. von Mering: Lehrbuch der inneren Medizin var notuð við kensluna. b) Veitti tilsögn í aðgreining og með/erð innvortis sjúkdóma við ókeypis lækningu háskólans 2 stundir á viku bæði misserin. c) Hafði æfingar í sjúkravitjun og í að skrifa sjúk- dómslýsingar yfir sjúklinga á St. Jósephsspítala, alloftast 1 stund hvern virkan dag' bæði misserin. d) Ljet elstu nemendur skrifa rilgerðir úr lyf- læknisfræði. e) Fór með yfirheyrslu og viðtali með yngri nem- endum yfir rannsóknaraðferðir á sjúklingum með Igf- lœknissjúkdóma 1 stund á viku bæði misserin. Til hlið- sjónar notuð Seifert A Miiller: Taschenbuch der medizin. — klin. Diagnostik. Aðferðirnar sýndar verklega þegar auðið var. 2. Lífeðlisfrœði. Fór með yfirheyrslu og viðtali með yngri nem- endum í 3 stundum á viku bæði misserin yfir lífeðlis- fræði. Halliburton’s Handbook of Physiology var noluð við kensluna. 3. Almenn sjúkdómafrœði. Fór með yfirheyrslu og' viðtali með yngri nem- endum í 3 stundum á viku bæði misserin yfir almenna sjúkdómafræði. Aschoff: Allgemeine Pathologie og Ribbert: Lelirbuch der algem. Pathologie voru notaðar við kensluna.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.