Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1914, Page 35

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1914, Page 35
Hjálparmeðul. 1. Orðabækur. a) Yfir gamla málið: Fritzner, Ordbog over det gamlc norske si>rog, 2. útg. Cleasby og Guðbr. Vigíússon, Icelandic- English Dictionary. Jón Porkelsson, Supplement til islandske ordbogcr 1.—4. Samling. Byrjendur geta notast við Geir T. Zocga, A Concise Dictionary of Old Icelandic, eða Hægstad og Torp, Gamalnorsk ord- bok. — Mál hinna elstu íslensku liandrita: Ludvig Larsson, Ordförrádet i de álsta isl. liandskrifterna. Lagamálið: Orðasafn Villi. Finsens aftan við Grágás, Skálholtsbók &c. Kh. 1883. Glossar Ilertz- bergs í 5. bindi af Norges gamle love. — Skáldamálið: Svb. Egils- son, Lexicon poeticum. — Eddukvæðamál: Hugo Gering, Vollstan- diges Wörterbuch zu den Liedern der Edda (byrjendum nægir Glossar zu den Liedern der Edda eftir sama höfund). — Mannanöfn: E. H. Lind, Norsk-islándska dopnamn ock fingerade namn fran medeltiden. Jón Jónsson, Um íslensk mannanöfn, í Safni t. s. ísl. III. b. — Auk- nefni: Finnur Jónsson, Tilnavne, í Aarboger f. nord. oldk. og liist. 1907. B. Ivahle, Die altwestnordischen Beinamen, i Arkiv f. nord. Filo- logi XXVI (N. F. XXII). — b) Yfir nýja málið: Orðabók Björns Hall- dórssonar. G. T. Zoega, íslensk-ensk orðabók. Eiríkur Jónsson, Old- nordisk Ordbog, tekur og tillit til nýja málsins. — Um uppruna is- lenskra orða og skyldleika við orð i öðrum málum má læra mikið á Falk und Torp, Norwegisch-Dánisches etymologisches Wörterbuch (í 2 bindum). — íslensk örnefni: Kalund, Ilislorisk topografisk beskrivelse af Island I— II (registrið). Finnur Jónsson, Bæjanöfn á íslandi, i Safni t. s. íslands IV. bindi. Mikinn fróðleik geymir liið stóra sal'n norskra örnefna »Norskc gardnavne«. 2. Málfræði. a) Hljóðfrœði og Beggingarfrœði: Yfirlit, scm nokkurnveginn nægir almennum kröfum, gefur Málfræði islenskrar tungu í ágripi eftir Finn Jónsson, Khöfn 1908 (tekur nokkurt tillit til frumnorrænu og skyldra mála og til nýja málsins). Þó skulu nem- endur einnig kynna sjer aðalritið, sem er: Noreen, Altislándisclie und altnorwegische grammatik, 3. úlg., Halle 1903. Sbr. einnig: Wim- mer, Fornnordisk formlára, Lund 1874. Gott stult yfirlit framan við A. Heusler, Altislándisches Elementarbuch, Ileidelberg 1913 (tekur mikið lillit til skyldra mála, sjerstaklega gotnesku). — Skáldamálið: Finnur Jónsson, Det norsk-islandske skjaldesprog, Khöí'n 1901. — Einstök atriði: Jón Borkelsson, Beyging sterkra sagnorða, Rvik 1888—94; íslensk sagnorð með þálegri mynd í nútíð, Rvik 1895; Athugasemdir um islenskar málmyndir, Rvik 1874. Konr. Gíslason, Um frumparta íslenskrar tungu í íornöld, Khöfn 1846. — Um fornnorsku: E. Wad- stein, Fornnorska homiliebokens ljudlára, Upsala 1890 (i ársriti há-

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.