Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1937, Page 7

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1937, Page 7
Formáli. Flestu, sem þjóðin hefnr unnið að á undanförnum ölduin, eða luigsað um, hefur hún gefið islenzk nöfn, allajafna svo fögur og vcl valin, að það er aðdáanlegt. Svo er't. d. um istenzk örnefni. Stundum hafa þó erlend orð verið tekin upp i málið, en oftast er þeim þá vikið svo við, að þau fara vel í málinu, og verður þess litt vart, að þau séu af útlendum uppruna. Þannig hefur tungan auðgazt og aukizt smám saman, orðið fær um að lýsa hverjum hlut og hugtaki. Iiún er orðin að voldiigu htjóðfæri, sem nær öllum tónum, sem borizt hafa að eyriim þjóðarinnar í bliðu og striðu. Þessu eigum vér það að þakka, fremur öllu öðru, að enn lifir islenzk tunga og islenzkt þjóðerni. Á síðiistu áratugiim hefur orðið nokkur breyting á þessu. Ný, alþjóðleg menning hefur brotizt inn í landið og flætt yfir atla bakka. Xýir atvinnuvegir, vélar og viðfangsefni hafa sprottið upp með slíkum hraða, að vér höfum ekki haft við að gefa öllum nýjungunum nöfn. Hefur þá allajafna gengið svo, að ertendu heilin hafa fylgt nýju hlul- unum og verið siðan margvistega brengluð og afskræmd i daglegu tali. Svo mikil áihrif hefur þetta haft, að á stuttum tíma varð mál sjómanna og iðnaðarmanna að eins konar djöflisku, sem enginn skildi nema þeir, eins og sjá má á „Leiðarvísi i sjómennsku“ eftir Svb. Egilsson o. v. Reynt hefur verið að bæla úr þessu með þvi að skipa nefnd sérfróðra manna til þess að semja istenzk heiti í stað hinna útlendu. Þetta lók þó aðeins til iðnaðar- og sjómannamáls. Nýju heitin eru prentuð i ,,íðorðasafni“ Verkfræðingafélagsins. Svo framarlega sem þau eru noluð i skólum, komast þau smám saman inn i málið og verða til mikilla bóta. Læknar cru engu belur farnir en sjómennirnir. í þeirra fræðum er aragrúi hluta og huglaka, sem eiga engin islenzk heiti, sist svo, að þau hafi náð festn i málinu, og hafa þá alþjóðleg (latnesk-grisk) heiti verið notuð i þeirra stað. Þetta hefur valdið því. að læknamálið er hið mesta hrognamál, eins og víða má sjá i .,Læknablaðinu“. Önnur lönd hafa sömu sögu að segja. Jafnvel læknadeild háskólans hefur látið sig það litlu skipta, hvort islenzkan væri góð eða ill, ef stúdentarnir vita aðeins deili á alþjóðamálinu. Það hefur verið aðal- atriðið. Að sjálfsögðu hefur þetta ekki sprottið af eintómu kæruleysi. Stúdentunum er óhjákvæmilegt að kunna alþjóðanöfnin, þvi nálega allar kennslubækiir nota þau. Hins vegar hefur það þótt isjárverð viðbót fyrir nemendur að læra tvö heiti á hverju einu, bæði alþjóða- heitið og hið islenzka. Þá er það ekki heldur allra meðfæri að gefa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.