Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 27.04.1927, Síða 1

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 27.04.1927, Síða 1
I. árgangur. Reykjavík, 27. apríl 1927. 17. tölublað. Sumarið komið. Hugleiðingar. Veturinn kvaddi í gær með stillu og fögru ve'ðri. Sumarið heilsar á sama hátt. Náttúran ger- ir sitt til að gera fólkinu lífið ofurlítið léttbærara en það ann- ars myndi vera. Veturinn, sem liðinn er, var frá náttúrunnar hendi góður, Ægir örlátur á fisk víðast hvar á land- inu. Ólíkar hafa verið aðgerðir mannanna, þeirra, sem stjórna iandi og lýð, og þeirra, sem ráða framleiðslu og öðrum verkefnum. Verkalýður bæja og kauptúna varð að þola atvinnuieysi meira en áður hefir þekst og þar af leið- andi hungur og harðrétti. Svo, þegar framleiðsian, sjávarútveg- urinn, loksins kemst á skrið, hóp- ast utan um hann hundruð, ef ekki þúsundir, karla og kvenna, vonandi eftir atvinnu. En færri komast að en þuría. Mönnum er fækkað á skipum. Vélarbákn eru feist í því augnamiði að minka vinnukraftinn. Vélar eru pantað- ar til reynslu í sama aiugnamiði tii þess að inna síðar ætlunarverk sitt. Vertiðin, hjarta ársins í Heykjavík, hefir hjá öllum verka- lýð í iandi orðið stór vonbrigði. Aö höfninni sækja vinnu sína. Hundruð manna, allra vinnustétta menn, steinsmiðir, trésmiðir, bak- arar, máiarar, sjómenn, sveita- menn, verzlunarmenn og margar greinir iðnaðarmanna að ógleymd- um hinum eiginlegu verkamönn- um. Útkoman verður því sú, að þrír verða um livert iiandtak, sem einn gæti unnið, eða með öðrum orðum, að meðal-vinnudagar verða tveir á viku á niann, þegar alt er gert upp, —• ótrúleg saga en því miður sönn, þó ekki liggi nákvæm rannsókn fyrir. Vetúrinn hefir því skilið eftir alldaprar endurminningar í hugá verkamannsins. Ávalt, þegar hann ^emur heim, blasir við nektin og Þörfin; yeikindin bætast ofan á. »Rukkarar'‘ koma úr öllum áttum eftir veturinn. Ekkert er til að bæta úr öllu þessu. Svo bætist °fan á húsaleigan ógreidd, — að berast út á krossmessunni. Hver vill leigja? Hvar fæst húsnæöi? Hækkandi leiga allvíðast. Engin fög, sem hamla siíku okri. Eyrir sjómanninum horfir þetta svipað við. Stopul vinna á sjón- uni. Sumir fá eins mánaðar at- yfnnu, aðrir tveggja og enn aðr- lr þriggja mánaða vinnu, þ<eir, s^m bezt hljóta, máske sex mán- aða vinnu á togara. Aðrir komast a línubát álíka tíma. Engin at- ^inna þar, ef illa veiðist, lágt dag- ‘^unainannskaup, ef ágætlega Veiðist. Skuldir, skortur, veikindi s. frv. berja ab dyrum heimila Þeirra á sama hátt og verkamann- anna. Sumarið er komið, grænt og a'ýft. Náttúran innir sitt skyldu- verk af hendi. En hjarta verka- ýðsiris er ekki að sama skapi y11 af „gleði og söng“. Atvinnu- atlV’ggjurnctr lama hvern mann og þá mest, er fylsta hafa þörfina. Vertíðin er að verða úti. Hvað tekur þá við? Útgerðarmennirnir Lemja lóm- inn; „Útgerðin ber sig ekki“; „við verðum að hætta eftir tvo túra“, segja þeir. Leggja skipunum, hve iengi, vdta þeir ekki sjálfir. At- vinnan við höfnina hverfur að mestu. Sjómennirnir ganga auðum fhöndum í landi, þegar sól er hæst á lofti, — á þeim tíma, þegar allir ættu að vinna og starfa, búa sig undir kaldan og atvinnulausan vetur. Þannig er stjórnin í gnægta- landinu, sem þó elur ein hundrað þús. mannslíf. Atvinnurekendur, „velgerðamenn fólksins“, „stólpar þjóðarinnar", eins og þeir oröa það sjálfir,. geta ekki int þá skyldu af hendi að skapa atvinnu í landinu. Þeir lifa að eins góðu lífi — fyrir sig, — hafa nóg af öllu, sem heitir lífsins gæði. Um alla hina varðar þá ekki neitt. Þannig hugsar .verkalýðurinn með sumarkomunni. Blóðið ólg- iar og sýður í æðiunum. Hann von- ar og vonar, að úr rakni, — les blöðin, fréttir af þinginu. Hvað gerir það? Fulitrúar þjóðarinnar, — hugsa þeir nokkuð um þessi mál? Menn s\rara sér sjálfir: Þeim er nóg, ef þeir sjálfir hafa nóg. Fagna skal sumri og stíga á stokk og strengja heit, að gróð- ur og örlæti náttúrunnar hlotnist þeirn, sem afla þeirra gæða, er hún lætur í té, — með því að hrista af sér óstjórn þá, er nú ríkir í stjórnmála- og atvinnu- lífi þjóðarinnar. Vormenn Islands! Verkaiýður landsins! Takið til starfa og lát- ið sumarið verða óslitna heræf- ingu undir 1. vetrardag. Á sumardaginn fyrsta. Verkalýdsmcidur. Landkelgisgæzlan. Réttarprófið á „Óðni“. III. Framburður skipstjórans er, eins og menn hafa séð, ekki á þann veg, að honum hafi tekist að hnekkja ákærum almannarómsins. En auðvitað var skipstjórinn ekki einn til frásagna um það, sem gerðist á skipinu, og því voru stýrimennirnir þrír, loftskeytamað- og sjö hásetar yfirheyrðir sem vitni. Vitnahópi þessum verður að skifta í tvo flokka, stýrimönnun- um þremur annars vegar og loft- skeytamanni og hásetum hins veg- ar. Ekki skilur það flokkana, að í öðrum flokknum séu menn, sem séu á borgaralega vísu frekar eða miður trúverðir en mennirnir, sem eru í hinum. En hins vegar er skipsstarfi mannanna í öðrum flokknum, loftskeytamanns og há- seta, á þann veg háttað, aö þeir geta ekki haft neina rökrétta (ob- jektiv'a) skoðun á því, sem skipiö eða yfirmenn þess aðhafast, held- ur getur að eins verið um per- sónulega (subjektivá) sannfæringu að ræða, sem byggist á því, hvað þeim sýnist eða heyrist, eða hvað þeim er sagt. Þessir menn gera auðvitaó engar athuganir né mæl- ingar eða hafa nein tæki á því að fást við slíkt, enda er þeim ætlað annað starf á skipinu en það. Það er því að vonum, að þau vitni lýsi yfir þvi öll með þess- um eða svipuðum orðum, „að#þau hafi aldrei orðið vör, að botnvörp- ungi, sem vart hefir orðið við að væri að veiðum í landhelgi, hafi verið slept án ákæru, og þvi síð- ur, að slíkir botnvörpungar liafi verið aðvaraðir og látnir fara út úr landhelgi án þess að vera tekn- ir.“ Það er engin ástæða til að rengja þennan framburð þeirra, en það skiftir alls engu máli, hvað þessir menn halcia, því að peir cjeta ekkert vitað um þetta, þar eð þeir gera engar athuga- anir nema með skilningarvitun- um, sem eru alveg ófullnægjandi til þeirra brigða. Háseti stendur á þilfari, meðan „Óðinn“ siglir fram á íslenzkan togara, sem er að veiðum. Hásetanum sýnist togar- inn vera um 1 sjómílu fyrir inn- an landhelgi, en „Óðinn" siglir fram hjá, og hásetinn heyrir, að togarinn hafi verið „ca. 3V2“ sjó- mílu undan landi. Hann heldur auðvitað, að yfirmenn skipsins hafi gengið úr skugga urn þetta, þó að hann frétti ekki nákvæm- lega um niðurstöðuna, og hefir enga ástæðu til að rengja þetta. Eða þá að loftskeytamaður stendur á þilfari, meðan „Óðinn“ siglir fram á enskan togara. Hon- um sýnist togarinn vera „ca 3V2“ sjómílu frá landi, en hann fréttir, pð hann er í raun réttri 0,1 sjó- niílu innan landhelgi. Togaraskip- stjórinn er dreginn fyrir lög og dóm, og í réftinum vita skipstjóri og stýrimenn, eins og vera ber, hvert smáviðvik upp á hár. Þetta vekur auðvitað þá trú, að svona sé alt starf varðskipsins hnitmið- að niður upp á hár, þó að þessi tvö dæmi sýni í raun réttri tölu- verðar andstæður að því, er til reglusemi og nákvæmni kemur. Sannleikurinn er sá, að varðskip getur farið fram hjá öllum ísl. togaraflotanum að veiðum í land- helgi, svo að loftskeytamenn og hásetar verði ekkert varir við. Vitnisburðirnir allir 10 eiga þó sammerkt um eitt, að þeiin verður mjög tíðrætt um skotið, þetta fall- byssuskot, sem aldrei var hleypt af og enginn ber upp á „Óðin“ að hann hafi hleypt af og engu máli skiftir hvort hefir verið hleypt af eða ekki. Það er eins og þetta skot sé þungamiðjan í allri landhelgisgæzlunni, svo að ef alt sé í sóma með það, sé alt í lagi. Þetta verður eins konar „glans- númer" varðskipsins, sem er hampað alt af, þegar það þarf að sýna góða samvizku, rétt ems og það hefði hana ekki í öðrum efnum. Vitnisburðir hinna þriggja stýri- , manna eru að efni og orðfæri svo líkir, að þess vegna gætu þeir vel verið eftir sama niann. Þeir hafa allir þrír verið ’á verði, hver í sitt skiftið, þegar sást tii íslenzks togarahóps. En fyrsti stýrimaður segist hafa „haft vakt kl. 4—8 árdegis, þegar bók- að er að sést hafi hér um bil 20 togarar ca. 31/2 til S sjómílur út af Svörtuloftum, og efaðist vilnið ekki um, að peir hafi verið fijrir utan landhelgi.“ En um þetta get- ur vitnið alls enga vitneskju hafa haft að því, er til togaranna kem- ur, sem voru „ca“ 31/2 sjómilu frá landi, nema hann hafi viðhaft mælingar. Það sést ekki, að hann hafi gert það, og er þessi ætl- un og efaleysi því bygt á augna- máli, sem getur skeikað miklu meira en hálfri sjómílu. Vitnis- burður þessa vitnis er því heldur gálaus um þetta efni, enda færðist hann undan að vinna eið að vitn- isburði sínum. Allir kveðast stýrimennirnir með þessunt eða svipuöum orðum „aldrei hafa orðið varir við, aö botnvörpuskipum hafi verið slept, sem sést hafi í landhelgi eða svo gnmsamlega núlcegt henni, <íð nokkrar likur hefðu verið til að sanna á pá landhelgisbrot.“ Vitn- isburður þessi getur ekki staðið alveg heima, því að skip, sem virðast af sjónhendingu vera „ca.“ 31/2 sjómílu frá landi, geta eins vel verið að eins 3 eða 21/2 sjó- mílu undan. Það veit enginn nema sá, sem mælir. Slíkt skip er ein- mitt „grunsamlega nálcegt land- helgi“, og pað stappar nœrri pví að sleppa brotlegu skipi að gá ekki af sér að fullu efci um, hvar. skipið sé stutt. En í þessum vitn- isburði kennir og fullkomins mis- skilnings á verksviði v'arðskips- ins, þegar .þeir tala um líkur til að sanna á togara landhelgisbrot. Sé þessu fram fylgt, er varðskip- ið að seilast inn í verkahring dómaixms. Það er verk varðskips- ins að viða að sér sem mestum sönnunum til stuðnings kærum sínum, en dómarans er að meta gildi sannananna. Eftir framburði1 vitnanna virðist varðskipið hafa tekið að sér að greiða t'ir pví í vafatilfellum („ca. 31 - sjómílu"), hvort nœgar séu sannanir fgrir sekt eða ekki, pó að pað sé verk

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.