Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 27.04.1927, Blaðsíða 4
4
VIKUOTGÁFA ALÞÝÐUBLAÐSINS
stæðingar sökum á hendur stjórn-
inni, og höiðu helzt orð fyrir peim
J. Baldv. og Jónas frá Hriflu.
Jón Baldv. kvað fiessum eldhús-
íagsumræðum verða hagað nokk-
uð öðru vísi en tíðkaðist, þar
sem stjórn sú, er sæti, væri ekki
nema bráðabirgðastjórn. Hann
vítti, að kaupgjald við ríkissjóðs-
vinnu væri í Skagafirði 50 aur.
iog í Eyjafirði 60 aur. um klst.
og kvað pað ósæmilega lítið.
Stjórnin þóttist ekkert um petta
vita og kvað málið í höndum
vegamálastjóra. Spurði Jón nú,
hvað stjómin hefði gert til að
koma ályktun pingsins frá í fyrra
um rýmkun landhelgtnnar í fram-
kvæmd, og svaraði stjórnin því
til, að verið væri' að rannsaka
máiið og sérstaklega að athuga
mismun á fiskamergð utan og
iintian landhelginnar. Þá spurði J.
Baldv., pví pjóðjörðin Lambhagi
í Mosfellssveit hefði verið seld,
,sþó að pað væri pvert ofan x til-
gang þjóðjarðasölulaganna, par
sem hún lægi svo vel við, og
hvað hefði fengist fyrir hana.
(Kaupandi var Thor Jensen).
Kvað ráðh. kaupverðið hafa verið
20 000 kr. og jörðina verið selda
af því að Amarnes var selt, en
það var auðvitað einnig í bága
við þjóðjarðasölulögin gert. Jón
ibeiddist og í pessu sambandi upp-
Jýsinga um, hvað gert hefði verið
við land það, sem stórræktað
hefði verið á Mosfellsvíði. Kvað
ráðh. hafa verið seldar af pví
tvær skákir, sem auðvitað var
heimildariaust. Nú vildi Jón vita,
hvað stjórnin ætlaði fyrir sér um
veg pann til Hafnarfjarðar, sexn
byrjað hafði verið aö leggja um
Sogamýrina og búið væri að
demba í 70 þús. kr. Kom pá í
Jjós, að stjórnin ætlar að láta
þetta verkiræðingafyrirtæki grotna
niður, pví hún vísaði til pess, að
ekkert íé væri ætlað til þess á
fjárlögunum. Nú spurði Jón,
hvort nokkur hefði fengið leyfi
til að koma hér upp banka sam-
kvæmt lögunum frá í íyrra. Ætl-
aði forsrh. fyrst undan í flæmingi
og kvað ekkert leyfi þurfa til
siíks fyrirtækis. Þó varð hann að
játa, að hann hefði í fyrra lofaö
nxanni, sem hann ekki vildi nefna,
að ráðstafa ekki leyfinu unx
tveggja mánaða skeið, en allar
tilraunir mannsins til peningaút-
vegana heföu reynst árangurslaus-
ar. Þá vildi Jón vita, hvað væri
um ábyrgð ríkissjöðs fyrir lán-
inu til Kárafélagsins. Það væri
upplýst, að nokkrir tugir púsunda
stæðu eftir af rekstursláni pví,
sem félagið hefði fengið hjá Is-
Jandsbanka og skotið var í fyrra
fram fyrir veðrétt ríkissjóðs að
tillögu J. Þorl. Játáði forsrh., að
ábyrgðin myndi falla á ríkissjóð
án pess, að nokkuð fengist upp
í hana, pvi að veðið væri, eins
og ráðh. orðaði pað, „öldungis
ejnskis virði“. Enn spurði Jón, pví
síldarsamiagið væri ekki stofnað.
Kvað atvinnumálarh. málið ekki
hafa verið nægilega undirbúið
fjárhagslega. Það hefði þurft að
fá lán, svo að samlagið gæti
keypt síld af smærri útvegsmönn-
um. Spurði Jón, hvort erlend mót-
mæli hefðu ekki verið aöalástæð-
an til, að samlagið hefði ekki
verið stoinað. Ætlaði ráðherra
fyrst að neita pessu, en játaði
pað pó um síðir, pegar Jón vísaði
til skjala um málið, sem liggja
frammi á lestrarsal alþingis.
miklu fé til vegar- og brúar-
gerðar yfir svo kallað Ferjukots-
-síki í Borgarfiröi. 1921 hefði ver-
ið byrjað” að fylla upp síkið, sem
væi’i um 350—400 metrar, og hefði
verið til þess tekið handónýtt efni
úr mýrinni sjálfri. Sama efni
hefði verið haft í veginn, • enda
hefði hann árið eftir verið sokk-
inn eða því sem næst, en sements-
hólkur, sem hafður hefði verið
til fráreixslis í veginum, hefði ver-
ið kominn það langt áleiðis, að
ekki fanst til hans, pó kannað
væri. Næsta ár hefði verið byrjað
á nýjan leik og hefði nú verið
sett járnbrú á sýkið, en vegurinn
að og frá brúnni sígi á hverju ári
svo, að viðgerðar pyrfti við. Síð-
ast í vetur sprengdi vatnið að
venju stórt skarð í veginn, sem
nú ætti að fylla upp í sumar.
Hefði petta verk í öndverðu átt
að kosta 12 000 kr„ enheyrthefði
hann, að búið væri að verja til
jxess 60—70 þúsundum. Spurði
Jón ráðherra, hvort hann vildi
ekki koma einhverri þeirri tilhög-
un á petta verkfræðinga-„meist-
arastykki", að ekki þyrfti jafn
tíðra viðgerða. Ráðherra kvaðst
ekkert vita, hvað petta alt hefði
kostað og ekki geta lagt til um
aðra tilhögun upp frá, „eins og
komið væri.“
Enn m kiðFdagsfœrsluna.
Háværar raddir.
Flutningsmenn frumvarpsins
um færslu kjördags hafa verið
að tala um háværar raddir, sem
óskuðu eftir pessari breytingu,
að kjördagur yrði að sumri til.
Ökunnugir skyldu nú ætla, að
menn þessir hefðu eitthvað fyrir
sér, — að þingmenn væru ekki
svo ófyrirleitnir að tala um óskir,
sem varla hefðu heyrst. En það
er nú svo með pessa blessaða
pingmenn, að peir þurfa ekkert
að hafa fyrir sér nema eigin dutl-
unga eða ímyndað kosningafylgi,
pá koma peir með frumvör]) og
tala unx háværar raddir, en þótt
fjöldi manna mótmæli, pá gerast
peir pykkheyrðir á ]xað.
Hvað er nú hið sanna í pessu máli?
Eftir pví, sem séð verður af
pingmálafundargerðum peim, sem
franxmi liggja á lestrarsal Alping-
is, hefir þessu verið hreyft á 11
pingmálafundum, flestum eða öll-
unx fámennum. Á 10 af þeinx
hefir eitthvað verið sampykt í
pessa átt, nær alt af eftir tillög-
um frá sjálfum þingmönnunum.
Á einum fundinunx var tillaga
feld, pótt hún væri fxú pingmanni.
Það mun hátt reiknað, að á
pessum 10 fundum hafi verið
saman konxin 5 6 hundruð
manns; sennilega hefir þáð ekki
verið yfir 2-^3 liundrud.
En hvað er svo unx mótmælin?
1924, pegar fyrst var flutt frunx-
varp um færslu kjördags, konxu
mótmœli úr öllum kaupstöðum
landsins og nœrfelt úr huerju ein-
asta kauptúni.
Nú í vetur hafa pinginu borist
mótmæli frá 17 félögum víös veg-
ar af landinu, sexxx hafa saxntals
3 til 4 þúsund félaga, par að
auki nxótmæli úr 2 kauptúnunx,
undirskrifuð aí 210 kjósendum.
Nú er pað vitanlegt, að í sumum
kauptúnum og sveitum, par senx
mikil andstaða er gegn færslunni,
hafa ekki getað orðiö fundir til
mótmæla, en pað er sannanlegt,
að í landinu eru 5—6 púsund
manns ákveðin móti færslu kjör-
dags.
Sannleikurinn er því sá, að pað
hafa heyrst mjög ákueðnar og
liávœrar raddir kjósendu móti
fœrslu kjördags, en örfáar radd-
ir með og þær fram kallaðar af
þingmönnum sjálfum. 1 kjördænxi
sjálfra flutningsmannanna hefir
ekki staðið meiri gustur um mál-
ið en svo, að í kjördæminu hafa
verið gerðar tvœr sampyktir, önn-
ur með og hin móti.
Sjá nú ekki pingmenn sjálfii’,
að það er gersamlega óverjandi
að beita slíku óréttlæti sem því
að færa kjördaginn pvert ofan
í vilja f jölda kjósenda og án psss,
að nokkur knýjandi nauðsyn sé
til þess? En hvort sem þeir sjá
það eða ekki, pá sér verkalýður-
inn og öll alpýða í landinu, að
verið er að beita lævíslegri til-
raun til að svifta vinnustéttina
kosningarétti. Þingnxenn nxsga
ekki halda, að kjósendur séu svo
einfaldir að telja nokkra bót í
frumvarpi pví, er nokkur hluti
allsherjarnefndar flytur, af pví að
pað kemur vinnustéttinni ekki að
gagni.
Þingmenn hafa óspart látið það
i veðri vaka, að peir gerðu petta
fyrir sveitirnar, og til eru þeir
þingmenn, sem sagt hafa, að lítið
gerði til með kaupstaðarbúana.
ef bændurnir að eins kysu. En
svo er nú ástatt, að fjöldi. bænda
og sveitafólks yfirleitt hér • sunn-
anlands að minsta kosti vill held-
ur lxafa kjördaginn að hausti en
sumri vegna anna að sumrinu.
Ég hefi umsögn fjölda manns úr
Árness- og Rangárvalia-sýslum,
sem telja pátttöku í kosningum
miklu meiri að haxlsti en sumri,
og .fyrir fjölda manns í kaup-
túnunum, t. d. í Árnessýslu, er
færsla í framkvæmd afnám at-
kvæðisréttarins, og svo er mjög
víða. Hvað sem fulltrúar þeirra
á pingi segja eða gera í þessu
máli, pá verður pví ekki gleymt.
Og þeir herrar, sem hjalað hafa
um frjálslyndi og réttlæti i and-
stöðuflokkunx Alþýðuflokksins,
skulu spara sér Jxað eftir að hafa
sýnt pað með því að drepa frunx-
varpið um pingnxann fyrir Hafn-
arfjörð, að peir viija ekkert úr
pví ranglæti bæta, er vinnustéttin
á við að búa í kjördæhiaskipún-
inni. Og eí þeir svo ætla að bæta
pvi við að láta kjósa á þeim
tínxa árs, sem fjöldi manns get-
ur ekki notað rétt sinn, — þá
stendur kúfurinn upp af synda-
kolluni peirra, sem áður voru
fullar. Og pótt dýrt og ilt sé
eldsneytið, sýður einhvern tíma
upp úr.
Felix Guðmundsson.
Mótmæli
gegn færsln kJiSrdagsins.
Alþingi lxafa nýlega borist ein
mótmælin enn gegn færslu kjör-
dags, frá fjölmennum fundi verk-
lýðsfélagsins „Drífanda" i Vest-
mannaeyjum. Bráðlega berast
hinunx fjölmenna kjósendahópi
víðs vegar á landhiu, senx mót-
mælt hefir kjördagsfærslunni,
fréttir unx, hve mikils pingmenn-
irixir virða óskir hans og áskor-
anir. _________
Erlend tíðlndi.
Heilsufarsfréttir
(Éftir símtaii við landlækn-
inn). í dymbilvikunni bættust við
yfir 200 nýir >*kikliósta‘-sjúknngar
hér í Reykjavík. Einnig mikið um
»inflúenzu« einkuxn í börnum, og
í heildsölu hjá
Tóbaksverziun Islands h.f.
pó nokkuð af lungnabólgu, ogdóu
ijórir úr henni. „Kikhóstirin“ breið-
ist út á Vestur- og Norður-landi,
en er vægur og veldur ekki mana-
dauða. Fréttir voru þó ekki komn-
ar úr Akureyrarhéraði. „Kikhóst-
inn“ er enn ekki kominn í Þing-
eyjarsýslu né austur fyrir Mark-
arfljót að sunnanverðu, að und-
anteknum Austfjörðum, en þar er
liann nxjög óvíða enn sem komið
er. Á Suðurlandi er hann sums
staðar að þverra, en ágerast á
öðruni stööum. 1 Hafnarfirði virð-
ist hann vera heldur þyngri en
áður. Töluverð „inflúenza" er
srnns staðar á Austurlandi, eink-
um á Reyðaríirði, og yfirleitt ger-
ir hún vart við sig nxjög víða á
Jandinu. Virðist hún vera að á-
gerast, einkum í bönium.
Viðavangshlaupið liér í Rvik
fór fram fyrsta sumardag. Fljót-
astur varð Geir Gígja kennari á
13 mín. 8,5 sek.; 2. varð Þorsteinn
Jósefsson á 13 mín. 30,4 sek., en *
þriðji Magnús Guðbjörnsson á 13
mín. 32,3 sek., og voru þeir allir
úr Knattspyrnufélagi Reykjavíkur.
Viðavangshlaup
drengja fór svo, að „Ármann"
vann með 30 stigum. „K. R.“ fékk
31 stig, en „1. R.“ 77. 29 drengir
keptu. Magnús Inginxundarson í
„K. R.“ varð fyrstur, 8 mín., 38,6
sek., Sigurbjörn Björnsson í „Ár-
mann“ annar, 8 mín., -40,2 sek.
og Hákon Jónsson í „K. R." þriðji
á 8 nxín., 40,8 sek. Kept var um
bikar, sem „Ármann" vann nú
fyrsta sinni, en vinna parf þrisvar
til eignar.
Ludvig Kaaber
bankastjói’ihafði á suinardaginn
fyrsta verið hér á landi í 25 ár.
Er pað fátítt, að erlendur maður
hafi notið hér jafn-alnxenns trausts
og vinsælda sem liann, enda er
hann hinn ágætasti maður.
Aflabrögð.
Samkvæmt upplýsingum frá
Fiskifélaginu voru 15. p. m. komin
hér á land frá áranxótum 84 751
skpd. af stórfiski, 3 929 skpd. af
smáfiski, 3 323 skpd. af ýsu og
9 098 skpd. af ufsa. Samtals:
101 101 skjppund. í fyrra var afl-
inn á sama tima alls 79 473 skpd.
og árið 1925 samtals 92 275 á
sama tima. Um páskana var afli
Norðmanna frá áramótum alls 53,9
millj. fiska. Þar af hafa þeir hert
20,3 millj. og saltað 32 millj. Á
sama tíma (til miðs aprils) í fyrra
veiddu peir 49,7 millj. fiska. Þar
af hertu peir 15,7 millj. og söltuðu
32 millj.
Rltstjórl og Abyrgöaraia&ur
Hallbjðra Halldórssoa.
AlÞýðuprentsmiðjan.
„Dýpra og dýpra.“
Að síðustu spurðist Jón fyrir
um, hvað væi’i búið að verja -