Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 27.04.1927, Síða 3

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 27.04.1927, Síða 3
2 VIKUÚTGÁFA ALÞÝÐUBLAÐSINS dómarans. En itieð þessu er oröið of mikið svigrúm til hlutdrægni af hendi varðskipsins og hinna ólög- fróðu foringja .pess, að pað eitt væri nóg, pó alt væri annars með feldu, til að skapa pann al- menningsdóm, sem nú er fallinn á strandgæzluna. Hér verður pó ein- dnegið að kenna stjórninni um,að hún hafi valið pá menn til for- ustu á varðskip ríkisins, sem vanti skilyrði til að greina milli verkahrings varðskipsins og dóm- stólanna. Þriðji stýrimaður ber pað, að pað sé „venja að skrifa upp öll fiskiskip, er peir sjái, hvort sem peir sjái nöfn peirra eða ekki.“ Eins og menn hafa séð á bókunum peim, sem nefndar hafa verið hér, par sem nefnd- ir eru „ca. 20 togarar“, stendur petta ekki heima. Eins er pað, að minni eða minnisleysi skipstjóra og stýrimanna um skipsnöfn sýn- ist vera kerfað og reglubundið, og er pétta ekki sagt af pví, að framburðurinn sé rengdur, held- ur er bent á pað eins og hvert annað sálfræðilegt fyrirbrigíi. Fyrir stýrimennina prjá lét Héð- inn Valdimarsson leggja 8 spurn- ingar, og skulu nú pær og svör vitnanna við peim, sem sum hver eru mjög eftirtektarverð, verða at- hugaðar. Fyrsta spuming H. V. var: ,Jfvar var „Óðinn“ i umrædd skifti, er togararnir sáust fyrst?“ Annar og priðji stýrimaður „vísa til bókanna“. En fyrsti stýrimað- uf svarar: „Þann stad getur vitn- id ekki tiltekió nákvœmlega, par sem engnr mælingar voru geróar veqmi pess, rtci ekk rt gruns ml?gt vctr ú feróum.“ Það er öneitanlega meira en lítið gáleysi að pora að segja, að ekkert grunsamlegt sé á ferðinni, pegar togari sýnlst vera að veiðum „ca“ 3Vs sjómílu undan landi. Það er blátt áfranr óafsakanlegt skeytingarieysi af varðskipinu að mæla ekki tafar- laust sinn stað og togarans, pví ad fyrir bragóió getur varóskipió ekki fortekió, aó í petta sinn hafi sekur botnvörpungur sloppió fgr- ir skeytingarleysi pess. Önnur spurning H. V. var: „Hvar voru botnvörpungarnir?" öll visa vitn- in par til bókanna, sem segja, að togararnir hafi verió „ca 3V2 til 8 sjómílur" undan landi, en pær upplýsingar eru, eins og bent hefir verið á, einskis virði. Þriðju spurningu Héðins: „Voru likindi til pess, að peir væru i land- helgi?“ svara vitnin öll neitandi. En pað er, eins og hér hefir verið sýnt, ekki rétt, pvi að pað gat, eins óg á stóð, verið hvort tveggja, úr pví að áætlað var með augunum. Fjórða spurning Héð- jn , var-. „Sáu t merki pes ;, að peir væru á ferð út úr landhelgi?" Annar og priðji stýrimaður svara: Raflýsing sveitanna. Eftir Hal'.dór Kiljan Laxness. ---- (Ní.) Nú veit ég ekki, hvort ég á að fara að nenna að segja pað, sem aliir vita, pótt ég sé nýkominn úr Þingeyjarsýslu (. n par nyrðra heíi ég rekist á fólk cinna fróð- iast i pví, sem allir vita). En pað, sem allir vita í pessu sambandi, er einmitt leyndarmá'ið um prest- ana. Það er nefnilega opinbert leyndarmál hér á iandi, að presta- stéttin er alveg gersamlega hand- ónýt stétt. Það er að hentda fé í sjóinn að hafa svoleiðis. Ræður presta eru hið aumasta slúður, sem sést og heyrist opinberlega, „Nei“, en fyrsti stýrimaður segir að vísu „nei“, en „teiur liklegt, 'aó togarinn hafi veriÓ á feró til hafs, pví pað sé nær undantekn- ingarlaust venja botnvörpunga að setja stefnu til hafs, er peir verða varir við varðskipið." Þetta svar bindur í sér svo marga mögu- leika, að pað er bagi, að ekki hefir verið spurt frekar út í petta. Fimta spurning Héðins var: „Hvaða togarar sáust?“ Því svara vitnin, að pau hafi ekki tekið eftir pví eða muni ekki eftir neinum sérstökum. Hér hefði mátt bú- ast við tilvísun í bókina, par „sem skrifuð eru í öll fiskiskip pau, sem peir verða varir við.“ Hún hefði pó verið tilgangslaus, pví að par eru ekki öll skipin og einmitt ekki pau, sem hér um ræðir. Sjötta spurning Héðins var: „Hverjir voru næstir ,Óðni‘?“ Um pað vita vitnin eðiilega ekkert, úr pví að pau yfir höfuð vissu ekki. hver skipin voru. Sjöunda spurn- ing Héðins var: „Hverjir af skipshöfninni á „Óðni“ voru á verði?" Henni svara vitnin eðli- lega með tilvísun í leiðarbókina. Svörin við síðustu spurningu Héð- ins: „Hefir vitnið heyrt pað frá öðrum en Héðni Valdimarssyni eða mönnum, sem höfðu pað eftir hogum (vegna ræðu hans á pingi), að togarar hefðu verið á veiðum parna vestra í landhelgi, er til „Óðins" sást frá pei.rn?" voru pau, að stýrimennirnir prír, loftskayta- maður og sjö hásetar neita pví. Er engin ástæða til að rengja pað, en pó hefir fyrsti stýrimaður lýst yfir pví við H. V. í votta viður- vist, að hann hafi heyrt söguna „öðru vísi“. Þetta kemur ekki sem bezt heim við vitnisburð hans og vekur ekki iitla tortryggni. Eins og sjá má, afsanna pessi próf ekki grun almannavi'.undar- innar á neinn hátt; pau pvert á móti styrkja hann óbeinlínis, af pví, að pað hljóta öll próf, sem ekki afsanna sök, að gera. En pau styrkja hann líka beinlínis, par sem pau sanna, aó „Óóinn“ hefir séó íslenzkan togara aÓ veióum og gizkaó á meó sjón- hendingu, aó hann vœri „ca.“ SVa sfómílu undan landi án pess, aó varóskipió hafi haft ncina tilburói til aó ganga úr skugga um staó togarans, ásamt ýmsum öðrum misfellum. Frásaga Héðins er pess vegna — pví miður — enn pá ekki ósönnuð. En nú verður að halda áfram rannsókninni, svo að upp komi sekt eða sýkna, og væri pá ekki úr vegi að yfirheyra menn af togurunum islenzku. Við svo búið má að minsta kosti með engu móti standa. IV. Réttarpróf pau, sem haldin hafa verið, eru ekki merkileg. Þau hafa ekki eftir neinu kafað, og par hef- að pólitíska rifrildinu í dagblöð- unum ekki undanskildu. Þessu verður ^ð lýsa yfir, enda pótt pað kunni að hneyksla Jónas írá Hriflu eða aðrar ómerkiiegar kerlingar. Það er yfirleitt ekki ljós punktur í ræð- urn presta, alt illa gerðar ljós- myndir af löngu .hugsuðum hugs- unum, sem löngu eru búnar að gera sínar byltingar, væmið mærðarstagl. Sjá hundrað hug- vekjur. Það er ekki eyðandi orö- um að slíku, enda kærir fólkið sig sízt að heyra petta stein- dauða kjaftapvaður, sem ríkið launar með sömu hendinni og pað rífur brauðið frá munnum snill- inga sinna. Hugsándi menn eru ir ekki verið reynt að grafa til neins pess, sem ekki liggur á lausu. Og pó sýna pau til fulln- ustu, að pað er meira en lítið bogið við strandgæzluna, eins og hún er rekin, og réttlætir pað par með framkomu H. V. í pinginu til fuiinustu, purfi hún nokkurrar réttlætingar við. En pað var furðu ógætið af frárensii íhaldsflokks- ins, „Mgbl.“, að fara að gerast mannýgt við H. V„ áður en pað vissi nokkuð um pað, á hvaða rökum ummæli hans voru reist. Ef pað hefði borið gæfu til pess að pegja og bíða átekta, hefði blaðinu nú ekki verið settur hring- ur í nasir og bitill í munn. En pað var ekki að eins ógætið af „Mgbl.“ að snúast svona við Héðni, pó að pví dytti pað í hug af barnaskap, að parna væri eitt- hvað, sem mætti nota við kosn- ingarnar; pað var blátt áfram stór-furðuiegt, að pað skyldi voga petta. Það lætur alveg eins og Héðinn hafi, af peirri illmensku, sem að dómi „Mgbl.“ hvergi get- ur verið til nerna í Alpýðutlokks- mannssál, fyrstur manna talað um landhelgisbrot íslenzkra togara og pað, að landhelgisgæzlan væri ó- nóg; — pað lætur alveg eins og hann hafi fundið petta upp íhald- inu til svívirðu, og enginn maður, hvorki fyrr né síðar, fái í pessu botnað. Sannleikurinn er pó sá, aó eng- þ\ hafa kveóió eins fast og skýrt aó orói um landhelgisveióar ís- lenzkra togara og stranclgœzluna eins og íhaldspingmenn, og paó í sjálfri pinghelg'nni, sem „Mgbl.“ pykir H. V. hafa heldur en ekki misbrúkaÖ. En hvað gerðu pá í- haldspingmennirnir, sem töluðu á pingi um sama og Héðinn? Al- pýðublaðið álasar peiin ekki fyrir orð peirra, heldur „Mgbl.“ fyrir að vera svo barnalegt — pað er væntanlega hógværasta orðið, sem komist verður af með —, að halda, að menn hafi gleymt oró- unr íhaldspingmanna, pó að pau hafi verið sögð fyrir prem árum. En pað tekur pó út yfir, að „Mgbl.“ skuli vera svo einíalt að halda, að enginn hafi heyrt eða muni pað, sem einn af kunnustu íhaldspingmönnum sagði í ping- ræðu fyrir ekki nerna 20 dög- um. Og svo er silkihúfan upp af öllu saman, að „Mgbl.“ er svo ósvífið að mæla út í aimenning með fölsuðum kvarða, pegar pað í dálkum sínum leggur kvarð- ann á pað, sem Alpýðullokksmað- urinn H. V. gerir, kvarða hinnar hæstu hneykslunar, en á ekki eitt ávítuorð um sína flokksmenn, sem hafa haft alveg sarna atferli og Héðinn; pað ber ekki kvarðann við pá, enda myndu peir eins og aðrir menn liggja flatir fyiir Báts- endapundara „Mgbl.“ dauðadæmdir hér í landinu. Alt verður að ganga eftir gamalli kenningafræði, sem var sannleik- ur á iiðnum byltingatímum, en nú er orðin lygi. Fyrir petta er borg- að. Kirkjur standa alls staðar tómar til landsins; pað er stað- reynd. Fólki hundleiðist petta predikunarvesen. 1 sveitum er ekkert, sem heitið geti kirkiu- lif, og í kaupstöðum er kirkja aðaliega sótt af fátæku fólki, sem á sér lítils úrkosti um skemt- anir, — helzt af gömlum konum, sem hafa ekki ráð á að fara í bíó. Þó er haldið áfram að troða pessu upp á fólkið með dæma- lausri frekju. Prestar reyna að Nú skulu tekin upp orð íhalds- pingmanna um strandgæzluna. Á pingi 1924 flutti Pétur Otte- sen frv. til laga um breyting á lögum nr. 5, 18. maí 1920, um bann gegn botnvörpuveiðum, sem vildi herða mjög hegningar við landhelgisbrotum. Við umræðurn- ar segir Ágúst Flygenring: „Skipstjórunum (p. e. íslenzk- um togaraskipstjórum) er trúað fyrir dýrum skipum og dýrri út- gerð og lagt fyrir pá að fiska vel. Og peir vita, að ef peim bregzt aflinn, verða peir reknir tafar- iaust. Útgerðarmenn hafa rekið skipstjóra sína fyrir pað eitt að fiska ekki. Þeir hafa meira að segja gert pað margsinnis. Vesa- lings skipstjórarnir hafa pví blátt áfram sverðið hangandi yfir höfði sér.“ (Alpt. 1924 C 502.) Enn fremur: „Að pvi munu vera mörg dæmi, að skipstjórar hafi óbein- línis verið sviftir skipstjórn fyr- ir að stunda ekki veiðar í land- heigi — eða með öðrum orðum: fyrir að fiska ekki nógu vel, af pví að peir hafa hlífst við að fremja lögbrot. Og pað vita allir,. sem eitthvað pekkja tii, að sum- ir peirra, sem brotlegastir eru, hafa aldrei verið teknir.“ (Sama stað 503.) Það er íslenzkur útgerðarmaður og pingmaður, sem segir petta. Myndi „Mgbl.“ ekki telja pað „landsvoða“, ef pað yrði hljóð- bært erlendis, aó íslenzkir út- geróarmenn knýi skipstjóra sina til lagabrota, og að peir játi petta á pingi með pessum orðum: „AÓ pví munu vera mörg dœmi, aÓ skipstjórar hafi óbeinlínis verió sviftir skipstjórastöóu fyrir aó stunda ekki veióar í landhelgi.“ En svo kemur pað, sem verst ætti að vera og mestur „lands- voði“, mælt á kvarða „Mgbl.“, pví sami íhaldspingmaður barði pað blákalt fram, aó ,ein af stofn- unum ríkisins, lofhkeytastöóin„ vceri af útgeróarmönnum notuó til aó gefa togurum v'.sbending ;r um, hvernig pcir œttu aÓ clraga bust úr nefi ref&ivaldsins. Flygenring sagði: „Nú er paó vitaó, aó peir, sem leiknastir eru aó veióa í lanclhelgi, eru pannig útbúnir, aÓ sáralítil hœttá er fyrir pá, aó í pá náist.“ (Alpt. 1924. C. 509), og enn fremur: „Og auðvitað er pað, að landheigisbrot skipstjóra eru ekki ókunnug útgerðarmönnum. Það er opinber leyndardómur, að loftskeytatæki og annað slikt er fyrst og fremst haft á skipunum vegna landhe’gisv.iðanna.“ (Sama stað, 507.) Þarna er beint sagt: „Ríkisstofn- un er í pjcnuftu lögbrjótanna,“ og pað væri saga til næsta bæjar,. ef satt væri. En varð „Mgbl.“ flökurt af „!andsvoðanum“ pá? Ekki mikið; pað pagði. Við sama pranga lélegum útbreiðslubæk- lingum og pví viðbjóðslegri guðs- orðabókum inn á hvert hcimili (Evangeliskt viðhorf, Hundrað hugxekjur, Jóiakvcðja frá dönsk- um sunnudagaskólum, — á alt petta rakst ég á ferð minni um landið), og nú cr pessi piága kom- in inn i útvarpið lika, öllum not- endum til skapraunar og hugaT- angurs. „Bjarmi“ blómgast á öll- um aumustu kotum landsins, pat sem dauðinn er lapinn úr blá- astri skelinni. Það er kominn tínú til, að landsmenn rísi opinberlega gegn predikuninr.i, pessari evan- gelisk-lúthersku landplágu. Það er kominn tími til, að peir heimti raflýsing sveitabæjanna í staðinn. VIKUÚTGÁFA ALÞÝÐUBLAÐSINS 3 tækifæri segir Pétur Ottesen: >,Ég hygg, að pað séu lslend- ingarnir, sem oftast ganga par á nndan með petta fagra fordæmi (Þ- e. með veiðar í landhelgi); útlendingarnir koma svo á eftir. Lögbrot peirra eru að nokkru leyti pvi að kenna, að innlendu skip- stjórarnir ganga á undan.“ (Alpt. C. 1924, 513—514.) Og pessum pingmanni er ekki síður en Flygenring kunnugt um, að loftskeytastöó ríkisins er not- uó til aó gera togurunum vióvar- onir, pví hann segir: „íslendingar vita, hvað varð- skipinu líður. Því peir, sem loft skeyti hafa, fá stöðugt vitneskju um pað frá útgerðarmönnum Þetta vita útlendingarnir. Þann- ig eru íslenzku skipstjórarnir pott- úrinn og pannan í landheigisbrot- unum.“ (Alpt. 1924. C. 550.) Og hann endurtekur petta með pessum orðum: „Þeir af íslenzku togurunum, sem langhættulegastir eru með petta, eru peir, sem hafa haft loftskeytatæki og standa í sambandi við útgerðarmennina og fá bendingar frá peim.“ (Sama stað, 563.) Ekki hafði „Mgbl.“ í pá daga neitt út á paö að setja, að pessi þingmaður segði petta. Var út- landið ekki til pá, eða var „Mgbl.‘ ekki búið að finna upp „lands- voðann“? Og pó vissu útlending- arnir af misbrúkun loftskeytanna uð pví er Ottesen sagði. „Lands- voðinn“, sem af Héðni stafaði, var sá, að hann hafði látið á sér skilja, að pað væri ekki útilokað, að varðskipin kynnu að hlífa sér við islerízka togara, og vildi ekki hða pað, ef svo væri. En hefir enginn annar gert pað án pess, að . hið taugatæpa „Mgbl.“ fengi hjart- slátt? Sei-sei, jú! Ottesen segir vih sömu umræður, að bátur úr Garði ha i kært 5 togara, „og voru fjórir af peim íslenzkir. Vil ég nú spyrja hv. forsrh. að pví, hvort þessum kærum hafi verið sint eða ekki.“ Forsrh. Sig. Eggerz skýr- þá frá pví, „að kærur pessar hafa verið sendar til hlutaðeig- ®ödi dómara.“ (Alpt. 1924. C.'501.) við 2. umr. málsins víkur Jak- °b Mölier að pessu máli og segir uni togarana, að hann hafi ekki „séð þess neins staðar getið, að Þeir hafi verið sektaðir. (P. O.: Þaó er fyrir dómstólunum.) Þaó €r pá búió aó vera par alllengi. (P. O.: nema pað sé Héðinn Valdimars- son, sem gefur pað í skyn? En pað parf ekki að seilast um öxl til ársins 1924. Á pessu pingi hefir einn grandvarasti pingmað- ur íhaldsflokksins, Halldór Stein- sen, forseti efri deildar, pegar frv um iaun skipherra og skipverja á varðeimskipum ríkisins var tii um- ræðu par í deild 26. f. m., mælt þungum álösunarorðum til strand- gæzlunnar; hann segir, að „full ástæða sé til að heimta, að Iand- helgisgæzlunni verði komið í betra horf, en verið hefir, pví eins og hún hefir verió, er ekkert und- arlegt, pó aó fram komi óánœgju- raddir um paó, hvernig hún er framkvœmd.“ Hann segir frá pví, að 20—30 togarar hafi verið óá- reittir að veiðum í landhelgi í norðanverðum Faxaflóa. Síðan hafi „bœói skipin „Fylla“ og „óó- inn“ skroppió parna vestur til pess að líta eítir, en enginn sýni- legur árangur hefir oróið af peirri gœzlu, pví ekkert skip hefir ver- ió kœrt, en paó er margsannan- legt, aó fjöldi pessara togara hafa verió fyrir innan landhelgislínu á pessum tlma.“ Þessi pingmaður sagði meira í sama anda, en „Mgbl.“ pagði, pví pað var ekki ,landsvoði“ nema í munni A1 pýðuflokksmanns. Eftir ummæium pessara þing- manna allra skyldi mega ætla, að mikil brögð væru að pvi, að íslenzkir togarar stundi veiðar í landhelgi. Það er pó blátt áfram afar-eftirtektarvert, hvað sjaldan eru hafðar hendur í hári peirra. A árinu 1926 taka varóskipin 4 sam- tals 48 togara, en par af eru einir 2 íslenzkir. („Ægir“, XX. árg., 1. tbl., bis. 10—11). Af pessu má hver ráða pað, sem hann vill. En eftir er pað, sem átakanleg- ast er og vafalaust fær mikið á hið tiifinningarnæma „Mgbl.“, aó einn pingmaóur, Ágúst Flygen ring, sem segist hafa „viljaó bera i bœtifláka fyrir okkar íslenzku skipstjóra um landhelgisveióarn- ar“ (Alpt. 1924, C. 520) „sem eru svo óheppnir aó veróa teknir“ (sama stað 503), teiur við um- ræðurnar 1924 íslenzka skipstjóra, sem brjóta fiskiveiðalöggjöfina, undan hegningu með pessum orð um: „ég vil ekki láta hegna inn- lendum mönnum í blindni eða umfram útlendum," (sama stað, 539), og silkihúfan upp af öllu saman, sem pó er töluvert atriði í pessu máli, að mibill munur er á broti inn- lends og erlends togara. Nú er farió fram á paó í frv. aó gera mun á refsingum fyrir pessi brot, en sá galli er á, að frv fer í pveröfuga átt (p. e. vill leggja pyngri refsingu á innlend- an skipstjóra en erlendan í stað pess að hafa hana vægari). Þeg- ar íslenzkt skip veióir í land- helgi, er brofió eiginlega fólgió í pví, aó skipió notar önnur veió- arfœri en leyfó eru. Brot útlenda skipsins er hins vegar tvöfalt, ó- leyfileg vcióarfœri og óleyfilegur staóur.“ (Alpt. 1924, C. 524.) Auð- vitað er petta argasta Jesúíta-rök semdaleiðsia. Vlkuútgáfa AÍMðublaðsins kemur út á hverjum miðvikudegi. Afgreiðsla og skrifstofa er í Al- pýðuhúsinu, Hverfisgötu 8, Reykja- vík, símar 988 og 1294. Verð ár- gangsins er 8 kr. Auglýsingar kosta 15 aur. hver mm. eindálka En er pað ekki landsvoði, að forsætisráðlierra lýsir yfir pvi ráðherrastóli, að hegna beri inn> lendum mönnum vægar fyrirland- helgisbrot en erlendum, og hvað heldur „Mgbl.“, að er- lend ríki segðu við pví, ef vissu? Eða er parna fengin skýringin á peim slæleík, sem almannarómur ber strandvarnarskipunum á brýn, ef almannarómurinn hefir rétt að mæla? Byggist slæleikurinn við íslenzka togara, ef nokkur er, á pessum háskalega misskilningi ráðherra, sem ber ábyrgð, hvað sem ábyrgðarkendinni líður? Ef slæleikurinn er nokkur, kemur hann pá ofan að, — eins og öll góð og fulikomin gjöf? Sé svo, pá er hamagangur „Mgbl.“ skilj- anlegur, en að ófyrirgefanlegri. AlÞingS. ^éttargangurinn er oft seinn hér á Iandi.)“ F]öst „Mgbl.“ pað ekki „lands- v°hi“, aó pingmaóur kvarti und- (!n Pví, aó paó sœkist seint oð fQ íslenzka togara sektaóa fyrir mndhelgisbrot, og stendur pví ekki stuggur af, hvað sagt kann að verða um pað í útlöndum, að páverandi fjármáiaráðherra og núverandi forsætisráðherra, Jón Þorláksson, hefir við petta tæki- færi lýst pvi úr ráðherrastóli, að brot íslenzkra togara séu miklu meinlausari en erleadrabotnvörp- unga. Ráðherrann sagði: „Ég hefi ekki heyrt pað koma fram við umr., ^ tíu árum mætti raflýsa heila sveit fyrjr féð, sem á sama tíma er sóað í eina tilgangslausa P^estsskepnu. Við raílýsing Sveitabæjanna myndu skilyrðin tí- íaldöst fyrir pví, að menn kæm- Vst til himnaríkis, en pað er blátt airani blygðunarvert fyrir skyn- semi gEedda veru að sitja undir a uiennri stólræðu. Niður með Predikanir! Upp með raflýsing sveitabæjanna! Fimmtíu prest- aununi skyldi verja á ári hverju * bókmenta og lista. Hversu argir skyldu vera í fiokki presta, em kosið hafa starfa sinn af hvötum og listamaðurinn j„,yö*r siuni köllun eða skáldið? enzkir prestar eru fiestir góð- ir náungar (guð forði mér frá að skamma eða meiða nokkurn ein- stakan mann!). Ég pekki marga peirra og alla að góðu, en peir eru bara ekki prestar, hafa hvorki klerklegt uppeldi né klerklegt gildi. Þeir hafa gerst guðspjalla- snakkar af peim ástæðum einum, að peir fá kaup, og myndu allir hætta, ef pað væri tekið af peim kaupið. Innfluttar vörur í marzmánuði í ár voru kr. 3 656 813 00, par af til Reykjavík- ur kr. 1 648 549 00. — Tilkynning fjármálaráðuneytisins (FB., 19. apríl). Fjárlögin voru afgreidd til efri deiidar 12. ^p. m. Að pessu sinni náð- ist sampykki á 1500 kr. fjár- veitingu til Sjúkrasamlags Reykja- víkur til pess að vinna að pví að koma á sambandi milli allra sjúkrasamlaga á landinu og til að stolna ný samlög. Flutnings- menn voru pingmenn Reykjavík- úr í sameiningu. Hins vegar var feld fjárveiíing til sundlaugar i Reykjavik gegn jafnmiklu fram- lagi úr bæjarsjóði. — Til- laga frá Héðni Valdimarssyni um 5 pús. kr. styrk til Byggingar- félags Reykjavíkur var sampykt. Fjárv.n. snérist öndverð g gn till. Héðins um afnám skólagjalds, verndartolisins á fávizkunni, og má nokkuð marka menningar- áhuga pingheimsins af pví máli. Héðinn benti á, að skólagjöldin eru nýiegur skattur og óvinsæil mjög, svo sem vonlegt er. Væri betra og sanngjarnara að afla fjár á annan hátt, einnig handa einka- skólum, en með slíkri skattlagn- ingu á námið. — Þegar til at- kvæða kom, reyndust einir 10 pingdeildarmenn nægiiega miklir mentavinir til pess að vilja stuðla að pví, að fátækir námsmenn losni við skólaskattinn. Hinir 17 vildu halda í hann, og voru peir pessir: Ámi, H. Stef., Hákon, Ing- ólfur, J. A. J„ J. Guðn., J. Kjart., Jón á Reynistað, M. Guðm., M. Torf., P. Ott., P. Þórð., Sigurj., Sveinn, Tr. Þ„ Þorl. J. og Þór- arinn. H. Stef. fluttí tillögu um ait að 8 púsund króna fjárveit- ingu til styrktar mönnum, sem purfa að fá sér gervi’imi, en til var 6 pús. kr. Voru báðar tillög- umar feldar með miklum atkv.- mun. Sams konar rök og Þór- arinn notaði í pessu máli, færði Tr. Þ. einnig af hendi fjárvn. gegn styrk til nokkurra námsmanna. Að pessu sinni var samp. tillaga sjáv- arútv.nd. um 60 pús. kr. fjár- veitingu til að reisa prjá miðun- arvita, einn austan-, annan sunn- an- og priðja vestan-lands, eftir nánari ákvörðunum vitamálastjón- ans, er hefir góðar vonir um, aö peir geti orðið sjómönnum að sér- lega miklu liði og bjargað mörg- um mannslífum. Verður Vestur- landsvitinn ekki sízt mjög mikils verður skipum, sem fiska par úti fyrir á vertíðinni, en hinir verða reistir par, sem skipum, er sigla til landsins, er hagkvæmast. Bentu og sjávarútvegsnefndarmenn á, að vitamir mega ekki vera færri í fyrstu, til pess að miðunartæki verði sett á sem allra flest skip. Um petta urðu þó talsverðar, snerrur, pvi að fjárveitingand. vildi láta klípa af fénu. M. a. talaði P. Ott. gegn þeim, eink- um með þeim rökstuðningi, að slíkir vitar séu nýjung og ekki komnir upp í öllum öðrum lönd- um, en viðurkendi pö aukið ör- yggi af þeim fyrir líf sjómann- anna. Þó fór svo, að andstaðan gegn vitunum hrapaði niður í 9 atkvæði. Samt eru útgjöld rík- isins til vitamálanna alls áætiuð rúmiega einum fimta Iægri en vitagjöldin á pví ári. — Fjár- veiting til markaðsleitar var hækkuð. að tillögum sjávarútv.nd., og var samp. að veita 12 pús. kr. til fisksölutilrauna í Suður- Ameríku og 10 þúsund kr. til síldarsölu í Mið-Evrópu og Finn- landi, en 8 pús. kr. til sölutil- rauna annars staðar (talað um Poríúgal) var feit með jöfnum atkv. Þá greiddi P. Ott. ekki at- kvæði. — Fjárveiting til gjaida samkv. II. kalla jarðræktarlaganna. var hækkuð um 100 pús. kr., upp í 150 pús. kr„ að tillögu fjárvnd., pví að sýnt pótti, að áætlun stjórnarinnar gæti ekki staðist. — Samþ. var tiilaga frá Ben. Sv. um að heimila stjóminnl að kaupa Ásbyrgi í Kelduhverfi. Viður- kenningarfjárveitingin til ekkju Svb. Sveinbjörnssons tónskálds var ákveðin 1200 kr. næsta ár. Greiðsla verkakaups. Frv. um vikulega greiðslu verkakaups er farið til e. d. Þess- ir greiddu atkv. gegn pví: Ámi, Hákon, J. Kjart., Jón á Reynistað, M. Guðm., Ól. Th. og Þóiarinn. Aðrir við..tadd'r dei da menn vom með því, nema Magnús dósent greidoi ekki atkvæði, en þessir voru ekki við: B. Línd., J.'A. J„ P. Ott„ J. Guðn. og Kl. J. Laun ljósmæðra o. fl. Frv .um bætt launakjör ljós- mæðra var fyrst gert smátækara að tillögu meiri hiuta fjárhags- nefndar, en síðan felt með 14 atkv. gegn 13. Þessir vildu ekki bæta launakjör pcirra: Árni, H. Stef., Ingólíur, J. A. J„ J. Kjart., Jón á Reynistað, Klemenz, M. Guðm , Ól. Th„ P. Ott„ P. Þ., Sigurj., Sveinn og Þórarinn. Eldhúsdagur i e. d. Það má telja nýlundu, að hafð- ur var í þe:ta sinn eldhúsdagur í peini deild. Lýstu stjórnarand-

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.