Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 08.06.1927, Blaðsíða 2
2
VIKUÚTGÁFA ALÞVÐUBLAÐSINS
bls. 116—123) xita'ð grein, er hann
nefnir „Noklsur orð um meðferð
einkamála í héraði", og hvatt til
Jjess, að meðferð einkalögreglu-
mála yrði tekin upp við einkamál
alment eftir því, sem auðið væri.
Virðist mér sú tillaga vel rök-
studd og hefir margt til síns á-
gætís.
Nýju lögin um greiðslu verka-
kaups öðlast gildi þegar í stað.
Sennilega hafa lög þessi verið
staðfest í ríkisráðinu 31. maí s. 1.,
og eru þau j)á þegar gengin í gildi.
Verkalýður landsins á því rétt á
því þegar í sumar að notfæra sér
lög þessi. Tel ég sjálfsagt, að
verkamenn færi sér í nyt þær
litlu breytingar til bóta, sem fást í
löggjöf landsins.
St. J. St.
Sfefniimar.
Því verður ekki neitað, að meið-
yrðamál eru i sjálfu sér, jafnvei
þó að ummælin, sem eru átalin,
séu full alvrarleg, með svo hjákát-
legum blæ, að almenningur lítur
aldrei öðru vísi á þau en sem
tilraun reiðs manns til þess að
gefa andstæðingnum glóðarauga,
ef svo mætti segja, hvað sem
annars málavöxtum líður. Það er
sem sé alkunnnugt, að það er
því sem næst hægt að fá menn
dæmda til sekta fyrir hvaða um-
mæli sem er; svo er íslenzkri
meiðyrðalöggjöf varið. Ef hér
hefði staðið á eins og venjulega,
þá hefði verið sjálfsagt að lofa
stefnanda að skemta bæði sér og
almenningi með þessu brangsi
sínu.
En hér er — því rniður — al-
varlegt mál á ferðinni, of alvar-
legt tii að lenda í h’átursiðu meið-
yrðamálsins. Það er rekstur
strandgæzlunnar, en ekki Jóhann
P. Jónsson skipstjóri, sem um
er að ræða. Það leikurhjáalmenn.
ingj sá grunur á, að varðskip það,
sem hann stýrir, reki strandgæzl-
una slælega. íhaldið hefir fundið,
hve alvarlegt þetta er, sennilega
skílið, að þetta gæti, ef svo bæri
undir orðið sjálfstæði þessa litla,
vanmegna lands að voða. Og það
lætur því frárensli sitt, „Mgbl.“,
halda því fram, að vegna hætt-
unnar „út á við“ megi ekki tala
hátt um málið. Er íhaldið virki-
lega sá grænjaxl að halda, að
erlendir menn — erlend rí'ki —
haíi ekki augu í höfðinu og geti
ekki séð sjálfir' nema íslendingar
stjaki við þeim? Sýnist Ihaldinu
það, sem er að gerast erlendis
nú, benda til þess, að erlend ríki
séu slíkir kettlingar? Og veit í-
haldið ekki, að þessi mál hafa
löngu verið rædd erlendis bæði á
þingum og í opinberum ritum?
Veit íhaldið eltki, að í þýzku far-
Um sumamám barna.
Eftir Arngrím Kristjánsson kennara.
(Nl.)
Höfuðástæðurnar fyrir því, að
árangurinn af stríði og striti barn-
anna er oft svo lítill, eru fyrst
og fremst þær, að námseihin eða
viðfangsefnin, er börn og kenn-
arar hafa með höndum í skólun-
um, eru fyrir utan sjóndeildar-
hring barnanna, eru ekki við hæfi
eða þroska þeirra. Þess vegna fer
kenslan oft fyrir ofan garð og
neðan hjá börnunum. Þess vegna
leiðist þeim í skólanum og verða
dofin og áhugalaus til frekara
náms. Og enn af hinum sömu
ástæðum er það, að í efstu bekkj-
hann að gera að krefjast þess, að
landhelgisgæzlumálið sé lagt und-
ir sakamálsrannsókn, og er hér
með skorað á hann að gera það.
En þó að hann ekki verði við
þeim tilmælum, má hann og all-
ur almenningur vita, að rekstur
meiðyrðamálsins af hend'i Alþbl.
mun verða slíkur, að upp kom-
ist, hvað hæft er í almannarómin-
um urn strandgæzluna.
Jóhann P. Jónsson telur í stefnu
sinni til Alþbl. greinar blaðsins
vera atvinnuróg, en hann ætlar
þó ekki að krefjast skaðabóta
Embætti þau, sem ríkið veitir, eru
ekki talin atvinnurekstur í skiln-
ingi laganna, og sanna verður, að
skaði hafi orðið. Þetta mætti til
sanns vegar færast, ef landhélgis-
gæzlan væri samkeppnisatvinna,
sern Jóhann ræki með ágóðahluta,
eins og Þjóðverjar halda fram,
og hefði Alþbl. með illkvittnum
ummælum komið því til leiðar,
að togararnir flyktust ti! hinna
varðskipanna til þess að láta taka
sig að ólöglegum veiðum, en forð-
uðust að eiga slík skifti við Jó-
hann. En nú er það kunnugra en'
frá þarf að segja, að almanna-
rómur telur Jóhann forðast tog-
arana suma hverja fult eins mikið
og þá hann.
Skrítnast af öllu er.þó, að Jó-
hann skuli í sömu andránni og
hann leitar skjóls bak við meið-
yrðalöggjöfina, brjóta hana sjálf-
ur, en það tekst honum einkar-
Vel í stefnunni til Björns Bl. Jóns-
sonar.
Nú er að sjá hverju fram vind-
ur.
isins með tollum, sem í reynd-
inni verður nefskattur, er mæðir
allra mest á fátækum barnafjöl-
skyldum. Það er fjármálastefnft
Jóns Þorlákssonar — að læðast
eftír fé í vasa fátæklinganna, láta
þá borga það af hverjum matar-
bita og hverri smjörklipu, seni
þeir kaupa, til þess að þeir taki
síður eftir því. Þess fremur fær
efnastéttin að vera í friði með
sínar reytur. Því síður er þjóð-
nýtíng framkvæmd til að afla
teknanna. Þessi er aðferð íhalds-
liðsins. Að læðast og bíta þá,
sem erfiðast veitir að bjarga sér
undan bitinu, — það er aðferð katt-
arins og lúsarinnar, stefnusystk-
ina íhaldsins. Friðurinn, sem í'
haldsblöðin predika, er friður tígr-
isdýrsins til að bíta bráð sína í
næði, — friður til að neita hafn-
arverkamönnum um næturfrið og
sjómönnum um nauðsynlegan
svefn, friður ölelskra og tröllrið-
inna alþingismanna til að halda
við Spánarvínaflóði og öðrum
götum á vínbanninu, friður at-
vinnumálaráðherrans til að brjóta
siglingalögin og veita undanþág'
ur frá J>eim í lagaleysi og biðja
síðen næsta þing að leggja bless-
un sína yfir aðfarirnar. Það er
friður til að lækka kaup verka-
lýðsins og hundsa kröfur hans-
Slíkur er friður íhaldsins. Er
hann ekki girnilegur áttaviti í ís'
ienzkum stjórnmálum næstu fjög'
ur árin?
Tekju- og eigna-skattur
i Reykjavík í ár.
mannarlti birtust í vetur greinar,
þar sem því var haldið fram, á-
samt margri annari vitleysu, að
skipstjórar varðskipanna islenzku
fái ágóðahlutaflandhelgissektum?
Og heldur íhaldið, að ráðið við
slíkum áburöi sé að þeggja sjálf-
ur? Það virðist að minsta kosti
svo, því að þegar þingmaður í
þingræðu benti stjórninni á, hvað
almannarómur segði, til þess að
hún tæki rögg á sig og léti hefja
opinbera rannsókn um málið, svo
að grunurinn annað hvort afsann-
aðist eða að þeim, s.em ábyrgðina
bæru, yrði hegnt, þá hreyfði
stjórnin hvorki legg né lið, og
það lá við, að „Mgbl.“ ætlaði að
steikja þingmanninn Jifandi.
Jóhann P. Jónsson lét að vísu
hefja rannsókn, en ekki er það
sjáanlegt, að hún hafi farið mjög
djúpt. Hún hættir sem sé eín-
mitt, þegar komin var ástæða til
að reka hana með fullum krafti.
Það er ekki kátlegt — öðru nær
—, þegar Jóhann í stefnu sinni til
Alþýðublaðsins segir: „Upplýstist
við þá rannsókn, að enginn fót-
ur var fyrir áburði alþingismanns-
ins á mig eða varðskipið," —
það er hryggilegt. Rannsókn-
in afsannaði á enga lund
grun almennings um slælega
strandgæzlu, heldur leiddi hún
mjög sterkar líkur að því, að
strandgæzla Óðins væri aðmörgu
leyti óáreiðanlegt handahófsverk.
En einmitt þar lauk rannsókninni,
— sem þurft hefði að halda henni
fram.
En nú virðist svo, sem þessi
rannsókn verði látin „nægja“, og
að smiðshöggið eigi að reka á
hana með því að láta dæma dauð-
ar og ómerkar rökréttar álykt-
anir af henni í einkamáli. Síðan
virðist vera áformið að ségja:
Þarna sjá menn; allar ákærurnar
eru einskis virði; þær hafa verið
dæmdar dauðar og ómerkar. í-
haldið býzt við því, að almenn-
ingur viti ekki, að það er sitt-
hvað, að eitthvað sé ósatt, eða
að það verði dæmt dautt og ó-
merkt í meiðyrðamáli. Það má
íá sannleikann dæmdan dauðan
og ómerkan í meiðyrðamáli vegna
orðalags og ýmsra atvika, og það
veit almenningur.
Nú er Jóhann uppgjafadáti, fv.
varasjóliðsundirforingi, eða því
um líkt, í danska flotanum. Al-
þýðubl. fordæmir auðvitað hernað
og alt, sem að honum lýtur, en
fátt er þó svo með öllu ilt, að
ekki fylgi nokkuð gott. Það er
nefnilega reynt að ala næma
sómatilfinningu upp í liðsforingja-
efnum, þó að það vilji mistakast.
Vilji Jóhann hrinda af sér því
slyðruorði, sem lagst hefir á land-
helgisgæzluna, og þess krefst
sömatilfinningarhugmynd góðs
hermanns, þá er það eitt fyrir
Friður íhaldsins.
Ihaldsblöðin hafa auglýst í ó-
gáti hræðslu íhaldsliðsins við
kosringarnar. Það þekkir verk sín
og skelfur á beinunum þegar
skuldadagurinn er í nánd. Fyrsta
og hinzta hugsjón þess er að
feyna að halda völdunum. Og svo
þykjast blöð þcss vera að boða
frið(I). Um að gera, að kosninga-
baráttan sé sem skemst. Því síð-
ur getur alþýða íslands áttað sig
á meðferð og meðferðarleysi í-
haldsins á málum hennar á þing-
inu, og því meiri líkur vonar það
að hafa til að véla út úr henni
yfirráðin á ný. Og þetta þykist
það gera af frióarvináttu(!). Hér
eiga sannarlega við orð Péturs
biskups: „Sá friður, sem heim-
urinn gefur, kernur frá djöflinum."
Friður íhaldsins er friður tófunn-
ar til að ganga óáreitt milli sauð-
fjárins og lifa á hjörðinni.
Það er friður efnastétíarinnar til
að velta skattabyrðinni af sér yf-
ir á bak fátæklinganna með því
að taka yfirborðið af tekjum rík-
Þessi tpgara-félög og -eigendur
greiða í skatt svo sem nú skal
greina.
„Alliance“ (4 togaiar) kr. 857,00
H. P. Duus verzlun (og
útgerð) — 686,50
„Vífiir — 437,40
Geir Thorsteinsson — 275,20
„Hængur“ — 216,50
„Sleipnir“ (2 togarar) — 110,90
„Njáll" — 163,40
„Fylkir“ — 46,20
Fiskverkunarstöðin „De-
fensor" (greiðir ekkert
útsvar) — 818,00
Páll Ólafsson, togara-
framkvæmdarstj. og
skrifsto .ust^óri Félags
ísl. botnvörpuskipaeig. — 41,00;
(í fyrra kr. 34,00)
Bjarni Pétursson, togarafram-
kvæmdarstjóri og blikksmiður
greiðir engan skatt.
Pípuverksmiðjan h.f. — 336,30
„Hamar“ h.f. — 64,00
Veiðarfæraverzlunin
„Geysir“ — 11,68
um skólanna fmnast ólæsir fá-
ráðlingar eftir 5 til 6 vetra nám.
Börnunum er sagt margt," ef til
vill alt of margt. Þéss vegna
segja þau sér ekkert sjálf. Börnin
hafa setið í skólanum allan þenn-
an tima, setid og hlustáð, en lítið
gert og enn minna skilið.
Sökin er a. m. k. ekki nema að
nokkru leyti kennaranna. Þeim er
markaður bás. Þeir eru bundnir
við ákveðnar, lögskipaðar kenslu-
bækur, og er jafnvel gert að
skyldu að kenna toær erlendar
fungur börnum, sem eru al-ólœs
á sitt eigið móðurmál!! Eða það
væri fröðlegt að geta reiknað út,
hvað miklum tíma börn eyða í
að læra í þulu ýmsar sögur úr
gamla testamentinu, er hvorki fyrr
né síðar hefir nokkurt gildi til
eflingar siðgæðisþroska.
Svona er ástandið innan vé-
banda barnafræðslunnar á Islandi.
Því miður er það satt. Og ef
fræðslumájunum verður ekki gef-
inn frekari gaumur af alþjóð en
nú er a!ment gert, þá er ég hrædd-
ur um, að íslendingar geti ekki
eftir nokkra áratugi stært sig af
mikilli og góðri lýðmentun, eins
og þeir gera nú.
Einhverjir munu spyrja: Ef á-
stahdið er svona alvarlegt, því
er þá svona hljótt um þessi mál,
uppeldismálin? Því er þar til að
svara, að einu mennirnir, sem
þekkja þetta ofan í kjölinn, eru
einmitt kennararnir sjálfir. Skóla'
nefndarmennirnir, sem aldrei stíga
fæti sínum inn fyrir dyr á barna-
skólabyggingunum, nema kann ske
á kosningadögum, vita ekkert um
þessi mál. Þeir lesa einhverjat
skýrslur á vorin og láta svo þaí
við sitja. En kennararnir, sem vita
og hljóta að sjá, að hverju stefnir,
þeir vilja ógjarna kv ða upp úr
með það, því að þá fá þeir sama
dóm og óartarstrákarnir, sem
ætla að kaupa sér frið og væg''
an dóm með því að segja eftir
félögum sínum. Það yrði alment
Iagt svo út, að þeir væru að
ráðast að baki sinnar eigin stétt'
ar að óverðskulduðu.
Hér þarf mikilla breytinga við.