Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 25.01.1928, Blaðsíða 1
Gefin
II. árgangur.
Orðsending
til Árna Jónssonar irá MúJa.
í blaði píriu, „Va-öii'', í fyrTaciag
gðfur [)ú í skyn, tvívegis, að ég
■twtni hafa verið riðinn við ein-
hverja sjóðþuið.
Petta aru tiiihæfulausar dylgj-
iur. Ég hefi aldrei verið við neina
sjóðþuirð riðinn og aldrei st-olið
fé úr eigin hendi, heldur ekki úr
annara.
Skora ég á þig að segja skýrt
og greinilega, hvað þú átt við
með dylgj'um þínum, éða heita
ódrengur og rógberi ella.
Enciuraninninga þinna um
danskar „hlandforjjr1' og „rennu-
steína" niátt þú njéta í friði fyr-
:ir mér.
Rvik, 15. jan. 1928.
Hamldur Gudmundsson.
Srjótkast úr olerhúsi.
í næstsíðasta tbi. „Varðar“ var
greinarstúfur um sjóðþurðina í
Brunabótafélagi Islands og af-
skátfti Alþbl. af því ináli.
Ritstjóri „Varðar“ er, svo sem
kunnugt er, jafnframt, af ihalds-
ins náð, forstjóri Brunabótafé-
lagsins. Einmitt frá honum hefði
Jm mátt vænta uppiýsinga um
þetta ijóta mál.
því er þó ekki að heilsa.
Gxeinorstúftíi’ jressi má heita ein-
göngu grjóttest fúkyrða, dyígna
og aðdróttana til ritstj. [æssa
biáðs. Skrif Al[)bl. uim málið kall-
ar„Vörður“: „dyigjur, róg og lyg-
ár um nafngreinda íhaldsmenn“.
Til þess að sýna hvað hætft er í
þessum ummælum, birtist hér
tsSðasta greinin, sem ,,H.“ skrif-
áði í Alþbl. um sjóðþurðarmálið:
Skuldabréfakaup Brunabóta-
félagsins.
Kafii úr viðskiftasögu.
Hinn 10- ágúst þ. á. fser Pétur
Magnússon hæstaréttarl ögniaður
sér útlágðar atf uppboðsréttiinum
.húsedgnirnar við Vatnsstig 3 og
Laugaveg 3Í, fyrir bönd erlendra
lánardrottna Jónatans Porsteins-
sonar fyrir 135 000 — eitt hund-
tað þrjátíu og fimm þúsund —
krónur.
Hinn 17. september þ. á. æskir
svo Pétur Magnússon [)ess, að
uppboðsrétturinn gefi út afsal fyr-
ir eignunum til Marteins Einars-
sonar kaupmaims, þar eð hann
fttlli frá útlagningu fyrir- hönd
umhjóðenda sinna. Petta er svo
gért.
Sama dag gefur svo Marteinn
Eimarsson út veðskuldabréf til
Reykjavík, 25. janúar 1928.
4. tölublað.
Brunabótafélags íslands, trygt
með 1. veðrétti í sömu húseign-
um, að upphæð kr. 200 000 —
ttvö hundruð þúsund krónur —,
með 4ýo °/o ársvöxtum.
Másmunurinn á útiagningarverö-
“'nu til Marteins og skuldabréfi
því, sem hann gefur út til Bruna-
bófafélagsáns, er þannig kr. 65 000
— sextiu og fimm þúsund krón-
ur —.
Nú hlýtur rniacmr að spyrja:
Hveimig stenidur á því, að
Brunabótafélag íslands er að
blanrla sér í þessi viðskifti, með
þvri að kaupa 200 000 króna veð-
skuldabréf í eign, sem útlögð er
af uppboðsréttinum fyrir að eins
kr. 135 000 og imeð 3>>/o iægrivöxt-
um en bankarnir taka? Og hefir
Bruniabótafélagið yfirleitt heimild
tfl að verja sjóði símum til kaupa
á veðskuldabréfum, og ef svo er,
sem er næsta ótrúlegt, nær þá
heiimildán til svo stárfeldra kaupa
og með slíkum kjörum? Eða er
þetta gert með sérstöku samþykki
stjórnarbmar ?
Alþýðublaðið hringdi i stjórn-
arráðið til að fá að vita uim þetta
atriði, en gat eigi náð tali af
ativinnuméiiaráöherra. Skrifstofan
kvaðst eigi vita til þess, að stjérn-
in hefði lagt samþykki sitt á þessi
kaup Brunabótafélagsins. H.“
I hinum öörum greinum, sem
„H.” skritftaði uim málið, er þ.ví
haldið frani, sem og er á allra
vitorði, að boðið hafj verjö að
láta nokkurn hluta þessara 65 þús.
króna, ásamt öðru fleiru, ganga til
greiðslu á sjéðþurðinni, ef inálið
þar með væri látið niður falia.
Það liggur líka í auguim uppi, að
eina skynsamlega ástæðan, sem
forstjéri Brunabótafélagsins gat
haft ti.l að kaupa bréfið, var sú,
aö þar xnéð fengist eitthvað upp
í sjéðþurðiina. Brunahótafélag Is-
lands er engin lánsstofniun.
Enn fremur var bent á })að, að
annaöhv'ort hlytu himir erlendu
lánardrottnar J. Þ. að hafa fengið
verðniiuninn, 65 þús. krónumar,
og hafi þá ætlað að lána eða gefá
eitthvað af homwn til greiðslu á
sjóðþuhðinni, eða þeir hafi ekki
íengið hann, en umbo'ðsmenn
þeirra hér hafi ætlað að ráðstafa
einhverjum hluta hains svona.
Hvergi var því haldið fratn, aé
unibo ðsmennirn ir hefðu eigi að
löguau rétt til að bjóða féð fram
eða ráðstafa því.
í greinúm þéssöm var yfirleitt
að eins bent á staðreyndir og
rökréttar ályktanir af þeiim dregn-
ar. Menn voru néfndSr réttuim
nötfmuim, eins og sjálfsagt er, og
þcim þar með gefinn kostuir á
að reka réttar síns, ef [>eir þætt-
ust bornir ósöinnum sökum. Dylgj-
ur eða aðdróttaniir voru þar eng-
ar.
Ekki verður hjá því koiuist
að fiara nokkrum orðum uni af-
stöðu forstjórans, Árna frá Múla.
til þessa máls, úr því að hann
hefir kosið að hetfja umræður
um það á ný. Verður þá jafn-
framt stuttlega rifjiuð upp sag-
an um opimbera starfsemi hans.
Árni frá Múla var kosinn á
þing 1923; var hann þá búsettur
á Vopnafirði, forstjóri danskrar
selstöðuverzlunar þar. Bauð hamn
sig fram utan flokka, en gekk
þeg’ar á næsta þingi, 1924, í t-
haldsfiokkinn. Strax að loknu
þingi sendi íhaldsstjó rnin hann
til útlanda til að gredða fyrir sölu
landbúnaðarafurða. Segir ekkert
af þeirri för hans, né hvað hún
kostað'i, en sýnilegan árangur hef-
ir hún engan borið. Árið eftir
gerði íhaldsstjórnin hann svo að
forstjóra Brunabótaféiagsims og
sama haust sendi hún hann aft-
ur til útianda. Var ferðinni heit-
ið tiil Vesturheims, og skyldtf hann
greiða fyrir söilu íslenzkrar ullar
þar. TLl Vesturheims komst Árnj
þó ekkii, en d.valdi alllanga hríð í
Kaupmannahöfn og varð að
hverfa þaðan heian aftur, að því
er íhaldsstjórnin sagði, vegna
veikinda; iná það eflaust til sanns
vegar færa. Fé það, seam Árni
hafði fengið útborgað úr ríkis-
sjéði til ferðarinnar, uim 10 ])ús.
kr., var endurgreitt ríkissjóöi. Ár-
ið eftir, 1926, gegndi Ámi um
hríð, auk forstöðiú Brunabétafé-
Jagsins, ritstjórastarfi við „Vörð“,
og loks gerði íhaldið hann að
trúnaðarnlanni sínum í fjármáluim
ríkisins, með því að gera hann að
yfirskoðanda Jamdsreikninganna.
Þau ár, sem Ámi heftfr veriö
forstjéri Brunabótafélagsins, óx
sjéðþurð gjaldkerans, að því er
„Tímiinn“ segir upplýst við rann-
sökn málsins, úr ca. 30 þús. upp í
ca. 70 ])ús. krónur. „Vörður'*
hefir og upplýst, að Árna hafi
um langt skeið verið kunnugt
urn sjóðþurðtma, án þess að hann
hafi Játið gjaldkerann fara.
Þetta eru staðreyndár úr sögu
Árna tfrá Múla. Sagan er rauna-
saga. Grjétkast Árna úr glerhúsi
bætir málstað hans i engu. Er
þe.ss þó futfl þörf.
Árni teluir að „H“ sé tfurðu
ájariur „að gera sig að dómara
„siðgæði;s“ og „ífármóia". „H“
kaJlar hann „H“-yftfrdémara“, og
[rykist fyndinn.
„JJ“ heftfr ekki gert sig áð dém-
ara. Hann hefir að eins skýrt frá
staöreyndum og síðan iagt máliö
í dém hins eina rétta háyfirdóm-
ara, alþjöðar.
Þessi háyfirdómari mum dæma
niilli íhaJdsflokkisims og Alþýðu-
flokksins, iinálli Alþýðublaðsins og
„Varöar", mátfli Árna frá Múla og
„H“. Þeiim dómii verðia báðir að
hlíta.
Til ritstjóra „Varðar“.
---- $£&.
I síðasta „Verði“ lýsir ritstjór-
inn yfir því, að hann hafi aJdrei
dróttað því að mér, að ég „hafi
stoJið fé úr eigin hencli, heldur
eklci úr annara."
Batnandi manni er bezt að lifa.
Til þess þó að undanhaldið
ekki verði jafn ámátlegt, gefur
hann í skyn, að eitthvaö mumi
hafa verið bogið við stjórn mma
á hússjóði templara á Isafirði,
og að ég hafi verið „riðinn við
fjármáiaóreiðu."
! hæstaréttardómi þeim, sem
hann vísar til um „fjármálaóreið-
una“, er mín að engu getið. Það
mál var mér algerlega óviðkom-
andi.
Ritstjórar „Mgbl.“ voru hér um
árið með svipaðar dylgjur um
stjórn mina á hússjóði templara á
ísafirði og Árni nú gæðir lesend-
um sínum á. Með déimi í sept-
ember 1925, voru þær reknar of-
an í ritstjörana og þeim gert að
geiða sekt og málskastnað. Get
égvel unt Árna þeirrar sæmdar að
gerast nú sporgengill „Morgun-
blaðs“-ritstjéranma og snapa í
krafstri þeirra. Og vissulega fer
vel á því, að íhaldsliðið skuii
einmitt velja Árna frá Múla, for-
stjéra Bruna(hóta|félags íslands, til
þess í þess umhoði að tala um
„fjármálaóreiðu“.
Rvík, 22. jan. 1928,
Haraldw Gudmundsson.
¥irk|un Sogsins.
Af hinum mörgu vandamálum
Reykjavíkurbæjar eru dýrtíðiin,
húsnæðiisleysið og hið stöðuga at-
vimnuleysi hin erfiðustu, og ligg-
ur viið að hinn sivaxandi flutn-
Lngur fólks til bæjaritis og fólks-
fjölgun í bænum yfirléitt vaxi
mönnunr svo í augum, er þaö
bætist við hin fyrr nefndu vand-
ræði, að þeir sjái eigi aiinað en.
hrun framundan. Það er og sanni
næst, að aðgerðaleysi og ráðþrot
ihaldsiíis, sem stjórnar þessum bæ
og hefir stjórnað að unclanfömu,
nnini óumflýjanlega leiða bæinn
út í hin mestu vandræði. Allar
framkvæmdir tiJ atvinnuibóta- hafa
I