Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 25.01.1928, Side 3
VIKÖÚTGÁFA ALPÝÐUBLAÐSINS
:ét
3
Kjörbjréíanefnid kosin: Gunnar
á Selalæk, Sveiinn í Firði, Héðinn
Valdiiimarsson, Magnús Guð-
nwmdsson og Sig. Eggerz.
Kosnir til efri deildar (sem auk
þess er skipuð hinum sex land-
kjörnu): Erlingur Friðíjónsson af
hálfu Alþýðufl., Ingvar Pálmas.,
Einar Árnason, Guðmomdur Ólafs-
son og Páll Hermannsson af hálfu
,.Framsóknar“-flokksi-ns, Björn
Krisfjánsson, Jóhannes bæjarfó-
geti' og Halldór Steinsson úr hópi
íhaldsmahna. Er sú breytíng á
mamnaskipun efri deildar frá sið-
asta þingi, að Erlingur og Páll
eru f>ar í stað íhaklsmannanna
Einars á Geldingalæk og Jóhanns
Jósefssonar. Eru þannág 2 Al-
þýðuflokksmenn i efm deild, en
6 af hvorum, „Framsók,nar“- og
íhaldsmönnum. 1 neðri deild eru
nú 3 Alþýðuflokksmenn, 14
„Framsóknar“-flokksmenn að
Gunrari me'ttöldum. 9 'haidsmenn
og Sig. Eggerz, en. eins og nú
stendur eru þingmenn 41.
Neðpi deild.
Forsetí kosinn Benedikt Sveins-
son með 14 atkv. Magnús Gu'ö-
mundsson fékk 9 atkiv., 4 seðlar
auðir. Varaforseti: Þorleifur i
Hólum með 14 atkv. pétur Otte
sen fékk 8, en Jón á Reynástað 1.
Auðiir 4 seðlar. Annar varafor-
seti Jörundur Brynjólfsson rmeð
13 atkv. Jón á Reynástað fékk 8.
Auðiir 6 seðilar. Skrifarar: Halldór
Stefánsson og Magnús diósent
(hlutfallskosnáng án atkvgr.).
Efpi deild.
Forsetí knsimn Gubmumdur Ólafs-
son með 8 atkv. Halldór Steá-nsson
fékk 6 atkv. Fy-rsti varaforseti
Jón Baldvinsson með 8 atkv. Ingi-
bjöíg H. Bjarnason fékk 4, Hall-
dór Steinsson 1, einn seðill auöur.
Annar varaforsetí Ingvar Pálma-
son. thaldiið skilaði seðlunum
auðum. Skrifarar Einar Árnason
og Jónas Kristjánsson.
Fastap nefndip.
Neðri deild.
Fjárhagsnefnd: Hannes Jónsson,
Halldór Stef., Héðiinn, Ól. Th'.,
Ság. Eggerz.
Fjárveitinganefnd: Ingólfur,
Þorleifur, Magnús Torfason, Har-
aldur, Bjarni Ásgeirsson, P. Otte-
sen, Jón á Reynistað. (Jón öl. féll
aftan af lista ihaldsmanna).
Samgöngumálanefnd: Hannes,
Gunnar, Sigurjón, Hákon, Magn-
ús Guðmundsson.
Landbúnaðarnefnd: Jörundur,
Bernharð, Láru-s Helgason, Jón
Ól., Einar á Geldingalæk.
Sjávarútvegsnefnd: S\einn, Sig-
wjón, Jörumdur, Jóhann Jós., ÓI.
Th.
Mentamálaneínd: Ásgeir, Bern-
harð, Lárus, Magnús dósent, Jó-
hann Jós.
AHsherjarnefn-d: Sveinn, Gunn-
ar, Héðin-n, Magn. Gúðm., Há-
kon.
Efri deild.
Fjárhagsnefnd: Jón Baldvins-
son, Ingvar Pálmason, Bjönn
Kristjánsson.
Fjárveitinganefnd: Er-lingur
Friðjónsson, Einar Ámason, Páll
Hermamnsson, Ingibjörg H.
Bjarnason, Jóhannes Jóhannesson.
Samgöngumálanefnd: Páll Her-
manlnsson, Einar Áraason, Hall-
dór Steónsson.
Landbúnaðamefnd: Jón' Baldí-
vinsson, Einar Ámason, Jónas
Kristjánsson.
Sjávarútvegsnefríd: Eriingur
Friðjónsson, Ingvar Pálmason,
Halldór Steinsson.
Mentamálanfend: Erlingur Frið-
jónsson, Páll Hermannsson, Jón
Þorláksson.
Allsherjarnefnd: Jón Baldvins-
son, Ingvar Pálmason, Jón Þor-
láksson.
Stjópnapf pamvöppin.
Þessi eru þegar komin fram,
en fleiri væntanleg innan skamms:
Fjárlagafxv. Tekjur næsla árs
eru áætlaðar kr. 9808 600,00, en
gjöld kr. 9 779 741,77. Tekjuaf-
gnngur kr. 28 858,23.
Frv. til fjármkaktga fi/rir 1926.
Aukafjárveiting að upphæð nærri
íy? milljón.
Samþykt landsreikninga 1926.
Tollaj'. Frv. um framlengingu
verðtolls og gengisviðauka til árs-
loka 1930. — Skyldi stjórnin
hugsa sér að þeim verði þá létt
af tii hátíðabrigða ?
Dýrtídanippbót starfsmanna
ríkisins. Lögin ná til næstu ára-
móta. Framlengist óbreytt um
tvö ár.
Um meófero skóga o. fl. Skóg-
friðunarlögin endurskoðuð.
Eftirlit med uerksmidjiun og
vélwn. Frv. þetta er komið fram
vegna þingsályktunar, er Hé'ðinn
Valdimarsson fékk samþykta á
síðasta þingi. Er það samið með
hliðsjón af dönsku verksmiðju-
lögunum frá 1913, en eftirlitið
miðað við skipaskoðunarlög vor í
aðaldráttum. „Verksmiðjum, verk-
stæðum og vinnustöðvum, sem
lög þessi taka tíl, skal haga þann-
ig, að líf, heilsa og limir verkae
manna við vinnu og dvöl á vjnnu-
staðnum sé tilhlýðilega vernduð."
Eru ákvæði sett um hollustuhætti
og öryggisráðstafa-nir gegn slys-
um. Sérstök skoðunar- og örygg-
isákvæði eru sett um eimkatla
og ýmis konar vélar, og getur
skoðunarmaður bannað notkun
véla, sem við skoðun reynast ó-
tryggar. Atvinnumálaráðherra
ski[>ar skoðunarmenn. „Áður en
þeir taka til starfa, skulu þeir
undirrita drengskaparheit um, að
þeir skuli inna starf sitt af hendi
samvizkusamlega.“ — Slík laga-
setning er nauðsynleg mjög fyrir
verkafólk og sjálfsögð menningar-
ráðstöfun. Steingríniur Jónsson
rafmagnsstjöri hefir unnið að
saminingu frumvarpsins.
Ríkisrekstur uföuarps. Um þjóð-
nýtingBrtillögur víðvarpsnefinidar-
innar birtist bráð-lega grein hér í
bilaðinu.
Suiidhöllin. Ríkið y veiti fé að
hálfu móti Ryykjavíkurbæ til
byggingar hennar. Sé tillag ríkis-
sjóðs alt að 100 þúsun-d kr.
Sundhöllin sé fullbúin til afnota
vorið 1930. Sé hún í aðalatriðum
gerð samkvæmt teikningu, er
húsameistari rikisins hefir gert.
Frceðslumúkuiefndir. Gert er ráð
fyrir tveimur nefndum. önnur sé
fyrir barnaskólana. Samræmi hún
kensluna og velji kenslubækur.
Nefndarmenn séu stjóm félags
bamakennara landsins, 5 menn,
er allir félagsmenn kjósi skriflega,
forstöðumaður kennaraskóians og
fræðslumálastjióri. Sams konar
nefnd rnegi skipa fyrir unglinga-
skóla. Sé sú nefnd skipuð til
þriggja ára í senn. Nefndimar
starfi kauplaust.
Mentatnálanefnd ískends. Það
sé þriggja manna neflnd, er sam-
einað alþingi kýs hlutbundn-um
kosningum til hvers kjörtímabils
alþingis í senn. Nefndin úthluti
skálda- og listamanna-styrknum,
hafi á hendi kaup á listaverkum
fyrir ríkið, altaristöflum handa
kirkjum, yfirumsjón með lista-
\-erkasafni landsins, úthhiti náms-
styrk til stúdenta og nemenda
erlendis og gegni fleirum skyld-
um störfum.
Betrwmrhúsi og letigar&i sé
stjórninni heimálað að verja alt
að 100 þúsund kr. af ríkisfé til
að koma á fót þar, sem skilyrði
þyki góð til þess, að „fangar og
slæpingjar, sem ekki vilja vinna
fyrir sér eða sínum, geti stundað
holla og gagnlega vinnu.“
Brevtingar á liegningnilögnntim.
Miða þær að því að láta saka-
nneiui stunda vinnu, í staöinn fyrir
vatns- og brauÖs-reísingar, og er
frv, í tengslium við hitt um betr-
umaiihús og letigarð. t frv. /er
slæpingjabálkur, sem er ekki sízt
stefnt gegn leynivínsölum og fjár-
glæfraspilurum, þar með taldar
veðjanir og teningskast í fjár-
glæfraskyni. Heimild til skilyrðis-
bundinna dóma sé aukin og dóm-
urum heimilað að taka meira til-
lit til annara inálavaxta en af-
brotsins sjálfs heldur en nú er í
lögum.
Heimild fyrjr ríkisstjórnina til
að láta reisa hús á Arnarhólstúni
fgrir skrifstofur ríkisins, en nú
eru þær dreifðar um borgina,
eins og kunnugt er.
Hjúalög. Heildarlagalbálkur. Nái
lögin bæði til misseris- og árs
vistar. 1 frv. er m. a. það ákvæði,
að eigi verði konu, sem þunguð
hefir orðið áöur en hún kom í
vist, vísað úr henni eftir að 5
mánuðir eru liðnir frá því að hún
kom í vistina og aldrei með
minna en ; .anaðairfyrin'ara.
8’tfíindfer&askip með kælirúmi
sé stjó-rninni heimilað að láta
smíÖa eöa kaii|wi fyrir ríkið.
Búfjúrtryggingar. Heimi.lt sé
sveita- eða bæja-íélögmn að
stofna vátryggingarsjóði meþ
Vikuútgáfa ÁlMðublaðsiös
kemur út á hverjum miðvikudegi.
Afgreiðsla og skrifstofa er i Al-
þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8, Reykja-
vik, símar 988 og 1294. Gjalddagi
er þetta ár fyrir 1. október
næst komandi. — Augiýsingar
kosta 15 aur. hver mm. eindálka.
skylduábyrgð fyrir aðalbúpening.
Greiði sjóðurinn bætur að 4/s hlut-
um af öllum skaða, er verður á
gripunum, ef ekki er íóðurskorti,
hiirðuleysi eöa han-dvömm um að
kenna. Slíkar tryggingar gera bú-
fé einnig veðhæft, sem það ekki
er ella, en bændum er nauðsyn-
legt að geta fengið veðlán út á
búpening sinn.
Varnir gegn gin- og khutfna-
ueiki.
Fækkttn dýtpfœkna í tvo.
Frv. um kynbœtar nautgripa.
Ákvæði laga um lifeyrissjóð
embættismanna og ekkna þeirra
giidi einnig um fasta starfsmenn'
Búnaðarfélags Islnds.
Friðwi Þingualla. Frá og með
árinu 1930 verði Þingvellir og
umhverfi þeirra friðiýs-tur helgi-
staður allra íslendinga. Friðlýsta
svæðið sé nndir vernd alþigis og
æfinlega eign íslenzku þjóðairinn-
ar. Aldrei má selja það né veð-
setja. ÞingvaJlanefnd, skipuð
þremur alþingismönnum, hafi yf-
irstjórn þess, og sé hún kos-in.
hlutfallskosnjngu i sameinuðu
þingi í lok fyrs'ia þings eftir kosn-
fngar, í fyrsta skifti á þessU þingi.
Nefndin má ráóa umsjónarmann
á Þingvöllum til 5 ára í senn.
I reglugerð má ákveða, að broi á
áfengislöggjöf fandsins, sem fram-
ið er á friðaða svæðinu, varðii
alt að þrefalt h.æm sektum en
annars staðar á landinu.
Menningarsjóðw leggur stjórn-
in (dómsmáteráðíherrann) ti I að
stofnaður verði fvrir andvirði ó-
löglega innflults áfengis, sem upp-
tækt er gert, og sektarfé fyrir
brot á áfengislöggjöfinni. Sé fé
þessu varið til að gefa út albýð-
legar fræðibækur og' úrval-s skáld-
rit, til viisindalegra raþnsókna á
náttúru landsins og til að gefa út
vísindaleg rit um íslenzka náttúru-
fræði, til listaverkakaupa fyrir
landið og til verðlauna fyrir
teiknjngar af byggmgum eða hús-
húnaði í þjóðlegum stíl, svo og til
bygginga fyrir náttúrugripasafn
landSins og Jistasafn, ef sérstaik-
lega „hleypur á snærið" fyrir
sjóðnum. — Ftrv. virðist vera til-
raun til þessa að láta ilt tré bera
góðan ávöxt
Stjórmrskrárbrei/tingin, kosn-
ingadtnaugur slðasta þings, fylgir
með frumvðrþunum samkvæmt á-
kvæðum stjórnarskrárinnar um,