Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 30.04.1928, Blaðsíða 4

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 30.04.1928, Blaðsíða 4
4 VIKUOTGAFA ALÞÝÐUBLAÐSINS félag Álftíirðinga; stofnendur rúmlega 40, karlar og konur, en félagar eru nú orðnir 49 og von uim að fleiri bætist við. Stjórn Verklýðssambands Vest- urlands gekst fyrir stofnun fé- lagsins eftir ósk og áskorun 23 verkamanna í Álftafirði. f félagsstjórn voru þessir kosn- ir: Formaður: Halldór Guðmundss., Ritari: Helgi Jónsson, Fébirðir: Guðm. Guðnason. Til vara, taldir í sömu röð: Hjálmar Hjálmarsson, Bjarnleifur Hjálmarsson, Halldór Þorsteinsson. Félagið gekk í Verklýðssam- band Vesturlands. Að félagi þessu var hin mesta nauðsyn. Kaupgjald í Álftafirði hefir ætið verið óhæfilega lágt, hafa atvinnurekendur einir ráðið því. Nú hefir félagið þegar unnið þaö á, að tveir atvinnurekendur fþar í byggðarlaginu hafa undir- skrifað kaupgjaldssamning, en einn at v i nn ur e k and inn, Gríaaur Jónsson, hefir enn ekki skrifað undir hann; er í honum einhver íhaldskergja, sem vonandi minkar, þegar hann hefir áttað sig og lært að meta félagið sem samn- ingsaðila fyrir hönd verkalýðsins; verður þess' óefað skamt að bíða, •því nú þegar greiðir hann sama kaup og ákveðið er í samningn- um. Telur Skutull þessa fyrstu göngu félágsins sæmilega, eftir atvikum. Væntir þess, að því megi tákast að bæta hag verka- lýðsins í Álftafirði og auka fé- lagslega menningu hans. En hér má ekki staðar nema. I öllum sjávarþorpum hér vestan- lands verður að stofna verka- lýðsfélög, og efía sem hezt þau félög, sem þegar eru stofnuð. Verkalýjðurinn á Vesturlandi í allskonar handavihnu-fánýti í ríkisstyrktum skölum og setja í staiðinn kenslu í þeim greinum hannyrða ,sem að gágni og prýði mega verða. Þá á að setja upp hér í Reykjavík sérstakan skóla í heimilisiðnaði handa piltum og stúlkum. í hverjum landsfjórð- ungi eiga að vera karl og kona, er haddi námisskeið árlega á ýms- um stöðum. Slik námsskeið mundu margir unglingar sækja, og þá er nokkrir úr hverri sveit hefðu öðlast þekkingu og smekkvísi í þessum efnum, væri tnálið vel á veg komið. Hi-nir myndu taka verk þeirra sér til fyrirmyndar og aJlur annar svipur koma á heirn- ilin en nú er á þeim. Einnig á að efla „Heimilisiðnaðarfélag Is- lands", styrkja það til að hafa sína ráðunauta, svo sem Búnað- ar og Fiskifélag hafa nú, og hjálpa því til að koma sér upp húsi. Stjórn „Heimilisiðnaðarfélags ís- Iands“ skipa konur og karlar, sem ég veit að hafa réttan skilning á verður að sameinast og brjóta af sér íhalidshlekkina. „Skútull“. Vegavinnukaupið. Svör atvinnumálaráðherra. Fyrir viku komu þeir Þor- leifur Guðmundsson frá verklýðs- félaginu á Eyrarbakka og Zóp- bónías Jónsson frá verklýðsfélag- inu á Stokkseyri hingað til bæj- arins gagngert þeirra erinda að heimta skýr og ákveðin svör af stjórninni um kaupgjald ' við vegavinnu í Árnessýslu í vor og sumar. Náðu þeir tali af atvmráðh. Forseti Alþýðusambandsins, sem margsinnis hefir reynt að fá stjórnina til að verða við hinum sanngjörnu kröfum verkamanna og bænda austanfjalls, var með þeim á ráðstefnunni. Var aða.1- krafa Ármesinga sú, að kaupgjald verkamanna, fullgildra, væri á- kveðið jafnt, án tillits til þess, hvar þeir væru búsettir. En til vara kröfðust þeir þess, að kaup- ið yrði eigi ákveðið lægra fyrir Árnesinga en 90 aura um klukku- stund allan tímann. í fyrra var kaupið 60 aurar um vorið, 85 um sláttinn og 70—75 um haust- ið fyrir Árnesinga, en Reykvik- ingar höfðu yfirleitt 110 aura um tímann. Svör ráðherrans voru bæði loð- in og litilfjörleg. Hann kvaðst ekki sjá sér fært að hækka timakauplð aðsvo stöddu. Harm Ipfaoi ad sjá um, ad vegamáiastjóri taladi vid forráða- menn verklýðáfélagama eystra þessum málum. Vil óg nú skora á hana um að leggja fram tillög- ur um æskilegar ríkisaðgerðir á þessu sviði, og treysti ég því, að sú ríkisstjórn, er nú situr að völd- um, sjái, að hér er um að ræða fjárhagslegt og menningarlegt störmál. Þengill Eiriksson. — I fyrirlestri, sem haldinn var nýlega í landfræðisfélagimu jdanska, var skýrt frá þvi, að á leiðangri þeim* er farinm var þvert yfir Sahara-eyðimörkina í fyrra, á Citroen-bifreiðum, hafi það verið farið á nokkrum dög- um, sem var tveggja mánaða ferð á úlföldum. Úlfaldalestirnar fóru að meðaltali 30 km. á dag (eða eins og úr Reykjavik og upp að Kolviðarhóli). En bifreiðamar, sem voru meÖ Sérstökum útbún- aða, sem gerði þær nothæfar í eyðimörkinni, fóru að meðaltali sömu vegalengd á einum klukku- tíma. og reyndi að fá samkomulag vio pau. Og hann kvaðst hafa i huga að láta vinna svo mikið af vega- vinnunni, sem unt væri, í ákvœð- isvinnu. Þessi svör ráðherrans eru hon- um og stjórninni til lítils sóma. Sanngirni, einurð eða skörungs- skap 'sýna þau ekki, en aftur á móti andstæður þessara eiginleiká í rikum mæli. Ráðherrann vill sýnilega ekki hækka kaupið, en honum er illa við að segja það afdráttarlaust; sér, að þar á hann illan málstað að verja. Þess vegna skýtur hann sér bak við vegamVastjóra, kveðst ætla að láta hann tala við félögin og læzt hafa í huga að taka upp ákvæðisvinnu við vegagerð. Hitt getur hann ekki uni, við hvaða tímakaup ákvæð- isvinnuna eigi að miða, en það er auðvitað aðalatriðið. Sé hún miðuð við 65, 75 eða 85 aura tímakaup, eins og í fyrra, eru kjörin í engu bætt. Vikum saman hafa Árnesingar beðið eítir svörum stjórnarinnar. Hvað eftir annað hafa þeir og umboðsmenn þeirra heimtað skýr svör af stjórninni. Hún hefir dregið málið á langinn, komið með vífilengjur í stað svara. Hún hefir alt af verið að hugsa sig um(!). Loks hefir hún hert upp hugann og svarað, að vísu loðið og af lítilli einurð, en þó sv-o að skilja má. Hún ætlar ekki að hækka kaup- ið. Hún ætlar að láta sér sæmi' að hylja nekt sína með aflóga íhaldslörfum, sem hún sjálf áð- ur hefir hrækt á. En svör stjómarinnar ná til fleiri en Ámesinga einna, þau ná lika til Skagfirðinganna, sem í fyrra vor unnu að vegagerð fyrir 50 aura tímakaup. Þau ná til allra þeirra, ’sem viinna að brúar- störfum og byggja vegi; tll allra þeirra, sem með striti og erfiði vinna að jþví að bæta samgöng- urnaT, gera afurðir landsmanna auðseljanlegri og arðmeiri og búa í haginn fyrir eftirkomenduma. Öllum þessum ætlar rikið að launa lakar en einstakir fjár- plógsmenn launa verkamönnum þeim, sem þeir taka í því skyni eingöngu að græða éc vinnu þeirra. Islenzka ríkið greiðir verkamönnunum, sem starfa að þvi að gera landið byggilegt, lægra kaup en Kveldúlfur, Alli- ance, Zimsen og kona Haralds Böðvarssonar greiða sínum verka- mönnum. Smábændurnir, sem vinna að vegagerð njpkkrar vikur, vor og haust, til að fá peninga til að gera jarðabætur Ipg kaupa girð- ingarefni fyrir, eiga að sætta sig við 50, 60 eða 70 aura um tím- ann, — segir bændastjórnm, sem hvetur bændur til að auka jarð- rækt og girðingar. Þurrabúðarmenn kauptúnar.m, sem halda vilja í húskofann sinn, túnblettinn og garðholuna, sem konan og börnin geta hirt um, eiga að sætta sig við nærri helm- ingi lægra tímakaup en . þeir gætu fengið, ef þeir flyttu hing- að til Reykjavíkur — segir bændastjómin, sem átelur fólk fyrir að flytja til höfuðstaðarins. Bændasynir, sem fara í vega- vinnu hjá ríkinu til að vinna sér inn svo mikla peninga, að þeir geti sótt bændasjtólann og búið sig undir að verða sannir bústólp- ar, eiga að sætta sig við helm- ingi lægra kaup en þeir gætu fengið, ef þeir færu í síld eða á togara — segir bændastjórnin, sem vill að bændastéttin verði búhyggin og vel mentuð. Sitt er hvað, orð og gerðir. ÁrnesLngar, smábændur og verkamenn um land alt munu minnast aðgerða stjórnarinnar. Rangsleitnin knýr til samtaka og félagsskapar. Orðagjálfur gleym- ist, en atlotin, verkin, muna menn. Það mun stjórnin sanna. (Srikkland. Ægiieg eldgos hafa orðið í Grikklandi. Korintuborg lögð í eyði og tugþúsundir manna eru húsnæðis- og matvæla-lausir. Frakkland. Þingkosningar fóru þar fram nýlega, en viða verður að kjósa á ný, þar eð í mörguim kjör- dæmuim fékk enginn fraimbjóð' enda svo mikinn hluta greiddJa atkv., sem lögákveðið er að þo'f «fái, eigi kosning að vera gild«' Er aills óvíst um úrslitin, Bretland. F jármálaráðherra Breta hefir nýlega lagt fjárlagafrv. fyrir 'þing' ið. Er þar lögð afar mikil áherzlu á greiðslu ríkisskulda og sparn' að við afnám embætta. Rússland. Ráðstjórnin hefir samið lagafrv-i þar sem ákveðið e.r, að ríkið haf1 einkarétt á ajrðeignum og límd' búnaðarfélög og jarðeignalitlif eða jarðeignalausir menn fái for' gangsrétt til afnotaréttar. FrV- miðar og að því að auka sani' vinnustarfsemi. Anteríka. Bajulqrjkjampour, sem Wilken= heitir, hefir flogið frá Point Bot' jiow í Alaska, sunnan pólsins, yfl' ir ókönnuð svæði, til Svalbarða* Hann kveðst hafa í hyggju að fljúga til Suðurpólsins í haust' Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundoson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.