Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 20.06.1928, Page 2
2
VIKUÚTGÁFA ALP yÐUBLAÐSINS
Upp ögn s ,mb nd Ligas mn-
ing -ins. Fyrirspurn var lögð fyrir
ríkisstjórnina og flokkana pess
efnis, hvort þeir vildu segja upp
samningnum vi'ð Dani, þegar
samningst minn væri útrunnimm.
Fyrirsprun þessari svöruðum við
játandi og spurðum jafnframt
fyrirspyrjandann, rikisstjórníina og
stjórn Ihaldsfilokksins, hvort þéir
þá ekki jaínframt óskuðu að slíta
konungssambandinu og vinna að
þvi, að Island yrði lýðveldi; að
því kváðumst við vilja stefna.
Virtist slá óhug á fyrirspyrjand-
ann, er hann fékk svörih. Hvorki
hann né aðrir svöruðu fyrirspurn
okkar um konungssambandiÖ.
FjÖÍda frumvarpa og tilla'gna
fluttu þingmenríirnir á alþiiigi,
sem sumþart voru feid og sum-
part döguðu uppi. Má þar fyrst
nefna frv. um einkasölu á síld,
eins og áður var sagt, saltiíski,
tóbaki og þingsályktun um ste.n-
olíueínkasölu. Virtust Framsókn-
arrnenn flestir nú andvigir þe'.m
öllum nema helzt tóbakseinkasöl-
unni. Frumvörp um tryggingar á
fatnaði og munum skipverja, at-
vinnutryggnigár, vérkkaupsveð,
Lækkun á aldurstakmarki til
kosninga til sveita- og bæj-
arstjórna niður í 21 ár óg að
þeginn sveitastyrkur varði ekki
íéttindamissi, ásamt með mörg-
um fleirum, náðu heldur ekki
frarn að ganga, Ihaldið og Fram-
sókn réttu hvort ööru hönd eins
og b;ztu bræður til að drépa frv.
um lækkun aldurstakmarksins
'niður í 21 ár, eins og reyndar a!l-
oit endranær.
Sambandsstjórn og þingmenn
flokksins leggja nú störf sín und-
i dóm sambandsþingsins. Dómi
þess verðum við að una. Ég bíð
ókvíðinn dómsins. Ég veit, að
fulitrúarnir meta maklega við-
leitni okkar t.l að vinna alþýð-
unni gagn, styrkja sámtök hennar,
vernda rétt hennar og hagsmuni.
Ping Alþýðusambands tsiands
var sett hér í bænum 11. þ. m.
og var því ekkl lokið fyr en kl.
8 að morgni þess 15. Nær 40
fulltrúar sátu þiríg þetta. Auk
þeirra kom á þingið ritstjóri
stærsta jafnaðarmannablaðs á
Norðuilcndum, Borgbjerg, fyrvef-
andi ráðherra í jafnaðarmaninar
stjóminni dönsku.
Forseti Alþýðusambandsins, Jón
Baldvinsson alþingismaður, gaf
skýrslu úm starfsemi Sambands-
ins — og er sú skýrsla birt hér
í blaðinu í dag.
Mikiar umræður urðu á þing-
inu og báru þær vott um vak-
andi áhuga fulltrúanna.
I sambandsstjórn voru kosnir:
Forseti: Jón Baldvinsson
Varafors.: Héðinn Valdima sson
Björn BI. Jónsson
Haraldur Guðmundsson
iónina Jónatmsdóttir
Nikulás Friðriksson
Pétur G. Guðmundsson
Sigurjón Á. Ólafsson
Stefán Jóh. Stefánsson.
Til vara voru kosnir:
Ágúst Jósiefsson
Jón. A. Pétursson
Felix Guðmundsson.
Endurskoðendur voru kosnir:
Sigurður Jónasson
- Guðm. R. Oddsson.
Til vára var kosinn:
Magnús H- Jónsson.
TLllögur voru samþyktar í þess-
um málum auk ýmsra annara:
Um að skora á þingmenn
f okksins að vinna að ;amþ. írum-
varps um vérkakaupsveð.
Um að breyta útsvarslöggjöf-
inni.
Um opinber afskifti af 'h/f
„Andri ‘ Eskifirði.
Flokksbræður!
Mér er það mikil ánægja, að
fá tækifæri til að heilsa ykkur og
bera ykkur kveðjur og árnaðar-
óskir frá jafnaðarmönnum í Dan-
mörku einmitt nú, þegár þið
komið saman til þingstarfa. —
Framfarirnar, sem blasa við aug-
úm msr hvarvetna, eru mér miklð
gleðiefni. En mest gleður það
mig þó að sjá, hvé jafnaðarstefn-
unni hér hefir vaxið fiskur um
brygg siðan ég kom hér fyrst, áríð
1918. Við vor'um svo heppnir í
Danmörku, að fá jafnaðarstefn-
una þangað samtímis stóriðjunni,
auðvaldinu, fyrir hér um bil 50
árum. Par hefir auðvaldið því
ekki leikið alþýðu jafn hart og
víða annars staðar. Verkalýður-
inn gekk undir merki jafnaðar-
stefnunnar. Samtök hans hafa var-
ið alþýðu gegn ásælni og yfir-
gangi auðvaldsins og vinna á með
ári hverju. 1 Englandi náði stór-
iðjan fótfestu fyrir meira en 100
árum, um 1800. Auðvaldið var
þar eitt um hituna næstu ár og
sökti alþýðunni svo djúpt í eymd,
volæði cg áþján, að þess finnast
fá dæmi önnur í söguríui. •afn-
aðarstefnan var þá ekki búin að
ná fótfestu þar, alþýðan, verka-
lýðurinn var varnar- og samtaka-
laus. Hann var ofurseldur valdi
auðborgaranná, þar til hann hafði
lært að rneta gildi samtakanna og
tileinkað sér jafnaðarstefnuna.
Hér sýnist mér alt benda til að
jafnaðarstefnan, alþýðusamtökin,
hafi myndast jafnsnemma og stór-
atvinnureksturinn, auðvaldið, og
að þeim lánist að verja alþýðu
gegn yfirgangi auðborgaranna og
smátt og smátt að draga valdið
úr höndum þeirra.
Jafnaðarmenn í Danmörku eru
i albjóðasamtökum jafnaðar-
Um að vinna að því að samþ.
verði að lækka aldurstakmark til
kosningaréttar til sveita og bæj-
arstjórna niður í 21 ár. '
Um að vinna að bættu öryggis-
eftirliti skipa.
Um að vinna að því að fá
hækkað og samræmt vegavinnu-
kaup.
Um ungmennasamtök innan Al-
þýðuflokksins.
Um að halda aukaþing á næsta
ári.
Um meðlög barnsfeðra með ó-
skilgetnum börnum.
Um takmörkun nýsveina í Hin-
um a’menna mentrskóla.
Um rikiseinkasölu á lyfjum.
Um opinbera skýrslu um eftir-
gjafir bankanna.
I .stefnuskrárnefnd voru kosnir:
Haraldur Guðmund.sson,
Héðinn VaIdiinaT.sson og
Stefán Jóh. Stefáns.son.
manna og verkamanna og hafa
lengi haft fullan skilning á nauð-
syn alþjóðasamtaka. Þess vegna
gerðum rið það, sem í okkar valdi
stóð, til að endurreisa alþjóðasam-
bandið eftir stríðið mikla. Bar-
áttan heima hjá okkur hefir
gengið tiltölulega vel. Það er
langt síöan verklýðsfélögin okkar
voru komin á fastan fót og höfðu
komið sér upp talsverðum sjóð-
um. Við höfum því oft getað rétt
félögum okkar í öðrum löndum
hjálparhönd, bæði í kaupdeilum
og til stjörnmálastarfsemi. Fyrsta
jafnaðarmannablaðið, sem stofnað
var í Svíþjóð, var stofnað aðal-
lega fyrir danskt fé. Það var stofn-
að áriö 1881, gefið út í Málmey
og hét „Folkviljan“. Ritstjórinn,
August Palm, hafði áður dvalið
í Danmörku, en var vísað úr
landi fyrir starfsemi sína í þágu
jafnaðarstefnunnar; Þá skutu
danskir jafnaðarmenn samain fé
handa bonum, svo að hann gæti
haldið áfram baráttunni í Svíþjóð
og gefið þar út blað. Nú hefir
jafnaðarstefnan unnið svo á þar,
að lítið vantar á að hún hafi
hreinan meiri hluta í þinginu.
Eftir stríðið gátum við hjálpað fé-
lögum okkar sunnan landamær-
anna, Þjóðverjum. Gengishrunið
ætlaði að ríða verklýðsfélögunum
þar að fullu. Þau gátu ekki laun-
að starfsmönnum, ekki haft skrif-
stofu, ekkert gert, sem fé þurfti
til. Við lánuðum þeim þá allháa
upphæð, sem þeir nú hafa greitt
að fullu. Nú er þar lýðveldi, sem
áður var keisaradæmi, óvopnuð
friðsöm þjóð, sem áður var ægi-
legt herveldi. Víð höfum hjálpað
Frökkum; það hafa Þjóðverjar
líka gert. Fyrsta franska jafnað-
armannablaðið, „L’ Humanité“,
var stofnað fyrir þýzkt fé aðal-
lega. Ritstjóri þess var jafnaðar-
maðurinn Jaures, hinn frægi rit-
höfundur og föðurlandsvinur.
Austurrikismenn og Tjekkó-SIó-
vakar hafa líka fengið dálítinn
styrk hjá okkur, eins og líka þið,
flokksbræður okkar hér.
En verkalýðurinn í Danmörku
hefir oft orðið að heyja harða bar-
áttu við ágenga auðborgara.
Flokksbræður okkar í öðrum
löndum hafa þá jafnan verið
reiðubúnir tll að rétta okkur hjálp-
arhönd. Þegar verkbannið mikla
stóð yfir, fengum við um eða
yfir 1 milljón króna frá flokks-
bræðrum okkar víðs vegar um
heim. Alt er þetta sjálfsagður
þáttur í bræðralagsstarfi jafnað-
armanna.
Norðurálfan á nú að velja á
milli bræðralags og samstarfö
annars vegar og sundrungar og
glötunar hins vegar; milli friðaí
og afvopnunar annars vegar og
hemaðarstefnu og ófriðar hins
vegar.
Gasprarar auðvaldsins bera okk-
ur jainaðarmönnum oft á brýn, að
við séum ekki þjóðræknir. Þeir
segja, að alþjóðasamstarf sé ekkl
samrýmanlegt þjóðrækninni. Þetta
er hræsni einber. Auðborgararnir
sjálfir bindast alþjóðasamtökuin
til að vinna gegn alþýðusam’tök-
unum og tryggja völd sín og yfir-
ráð. Alþjóðasamtök eru einmitt
trygging fyrir því, að smáþjóðir
fái haldið sjálfstæði sínu. Það
þjóðfélag er styrkast, sem myndað
er af frjálsum einstaklingum.
Sama gildir um bandalag þjóð-
anna. Undirstaðan undir allri sam-
vinnu verður að vera frjálsir,
sjálfstæðir menn, jafnir að rétti,
ekki kúgaður lýður, og aðalhlut-
verk alþýðusamtakanna verður að
fyrirbyggja að þeir sterkari kúgi
hina, sem minni máttar eru. eða
gangi á rétt þeirra.
Ég óska ykkur gæfu og gengis
og vona, að þetta þing ykkar
megi vinna heilladrjúgt starf fyr-
ir alþýðu þessa lands. Þið eruð
hlekkur í keðju samtakanna. Ef
þið styrkið ykkur, styrkið þið um
leið alþjóðasamtök alþýðu.
Alþýðusamband jafnaðarmanna
lifi, blómgist og dafni!
UmdSE.* sél aé Sjár
Allar þjóðir eiga einhverjar
þjóðsöigur og einhver æfintýri.
Allar sögurnar eiga sammerkt um
það, að í þeim er lítt haldið sér
við hinn svo kallaða veruleika.
ImyndunarafLið. fer hamförum.
Klæði fljúga og bera menn viða
vegu, yfir fjöll og dali, fljót og
vötn. Hallir rísa í auðnum með
glæstu skrauti og dýrindis ger-
semum. Menn sjá gegnum holt
og hæðir, sjá ókenda hluti og
óorðna. Og alls staðar er lif, í
steinum og hóium, giljum og
gljúfrum. Sumt er ferlegt og
feiknum þrungið, en að öðrum
ÚtdráttDr dr ræðu Borgbjergs ritstjóra
vi setnlnp sanbandsþingsins.