Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 08.11.1928, Page 3

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 08.11.1928, Page 3
VTKUOTGAFA ALÞVÐUBLAÐSINS 3 bræðslumenin, matsveijiar og að- stoðarmatsveinar, -kyndarar og laðstoðannemn í véi tmdanskildir- þeirri kvöð, að standa vörð eða vinna á skipsfjöi, frá því skipið Jbefir kastað akkerum eða er bundið við bryggju, og þar til það er ferðbúið í aðra veiðiför, ef skipið liggur ekki lengur en 2 sólarhringa í höfn. Otgerðarmaður skal sjá um, að vel sé frá öllu gengið á þilfari, þá skipið er ferðbúið (sjóklárt). 15. gr. Otgerðarmenn greiði af kaupi skipverja af þeim samþyktar greiðslur til sjómannafélaganna. 16. gr. Félagsmenn úr Sjómannafélagi Reykjavíkur og Sjómannafélagi Hafnarfjarðar skulu ávalt sitja fyrir atvinnu á skipunum, ef til þeirra næst. 17. gr. Samníngi þessum getur hvor aðila um sig sagt upp með minst 2ja mánaða fyrirvara, og feilur samningurinn þá úr gildi 31. dez. það ár, en þó má ekki segja honum upp fyrr en á árinu 1929. Samningur þessi er gerður í þrem samhljóða frumritum, og heldur hvort félag sínu eintaki. Samþykt á fundi Sjómannafé- lafiisins 16/10 1928. Eins og sjá má af frumvarpinu, eru ýms nýmæli í því frá því, sem áður hefir verið bundið samningum, og mun flestum sanngjömum mönnum ekki dylj- ast að þeim sé í hóf stilt, og hljóti því að finna náð fyrir aug- um útgerðarmánna. Blaðinu mun gefast kostur á að úrufræði, landafræði og þættir úr mannkynssögu. Frásögnin er oft svo prýðileg, að börnin fýsir mjög að lesa. Gera þau það sem þau geta, til þess að skilja efnið. Sagna og eefintýrabiær er yfir allri frásögn- inni. Myndir eru margar og góðar í bókum þessum. Oft eyða kenn- &rar miklum tíma í að láta bömin athuga myndirnar og iæra af þeim. Hvert barn hefir eina bók. Engar bækur þurfa börnin aö kaupa. Ríkið ieggur skólunum til ailar bækur í öllum greinum. Þegar börnin eru læs orðin, byrjar hið vanalega fræðanám. Lesgreinir eru þessar: Enska, kiistinfræði, reikningur, saga Eng- lendinga, landafræði, náttúruvís- indi og mannkynssaga. Eins og áður er sagt, em kenslustundir smábarnanna aðeins 20 mínútur. Miðdeildirnar, sjö til dlefu ára börnin, sitja ekki leng- ur við nám í senn en 30 mínútur. Kenslustundir í efstu deildum ræða einstakar greinir fmmvarps- ins síðar. Alþýðublaðið h:f;r einnig leit- að sér upplýsinga um kaupkröfur þær, sem sjómenn hafa farið fram á á ‘ línugufubátum. Saga þess máis er í stuttu máli þessi: Und- anfarnaT vertíðir hafa engir samningar verið á milli eigenda línugufubátamna og sjómannafé- laganna á vetrarvertíðum. Aftur á móti hafa samningar verið gerðir þar með. Samningur gildi til eins árs. Aiþýðublaðið mun fylgjast með gangi þessara mála og birta það, sem þýðingu hefir fyrir aimenn- ing að viía. Kaupkröfur verkalýðsins eru þau mál, sem alla sner;a, og á- valt veltur á miklu fyrir hvern einnstakiing, hvort hann getur trygt sér eyrinum meira eða mánna fyrir vinnu sína i hvert skifti, sem samningar fara frem um kaup og sölu á vinnunni. Nú eru góðæri til lands og sjávar, og arður af ailri fram- ieiðslu mikill; sá arður á að Ienda að meira hluta hjá verkalýðnum en nú er. Útgerðarmenn neituðu að ganga að samningsuppkasti þessu, en gerðu tilboð, sem ógerningur Var fyrir’ sjómenn að ganga að. Samningatilraunum milli sjómanna og útgerðarmanna hætt. Samningat'Jraunum imilli sjó- manna og togaraeigenda Var silit- ið á þriðjudaginn. Samninga- nefndimar hafa hald.ö fjóra fundi án nokkurs árangurs, því að mik- ið ber á m;lli í þeim tillöguim, sem hvorir um sjg hafa lagt fram. skólanna eru 40—45 mínútur. Englendingar leggja m kla stund á að kenna bömum sínum móður- málið. Er allerfitt að kenna þeim sæmilega ensku, því að þau venj- ast lélegu máli á mörgum heim- ilum og víðast har, þar sem þau eru meðal múgsins. Móðurmálskenslunni er ýmis- Jega hagað, en margir góðirkenn- arar fara svo að. Þeir temja sér að tala vandað mál við nem- endur sína. Bækur velja þeir svo góðar, sem kostur er á. Þar sem nú mjög mikill bökakostur er í Englandi, hafa kennarar úr stór- miklu að velja. Og fá þeir að nota þær bækur, sem þeir óska og fræðslumálastjórnin hefir við- urkent nothæfar. Börnin eru látin lesa bæði í hljóði og upphátt Þau læra einn- ig kvæði utan bókar og flytja þau svo í áheyrn skólasystkina sinna. Málfræði er kend í efstu deild- um barnaskólanna. Læra nemend- ur aö þekkja málsgrein og hluta Sveitaflutningur. FrásSgn þessý er fluttur var. Á laugardagínn kom verkamað- ui, Júlíus Þorbergsson að nafni, til við:als við einn blaðammn Al- þýðublaðiins og skýrði frá eft- irfarandi: Ég hefi verið búsettur hér í bænum um nokkurt skeið, er giftur og á tvo drengi. Kona m:n hefir verið he;lsutæp. Árið 1926 neyddist ég til að leita á náðir bæjarins vegna atvinnuleysis. Fékk ég þá í bili lítils háttar styrk hér eftir talsverða eftirgangs- mur.i, en við hjónin eigum bæði sv:it í Mosfellshreppi. Leið svo langur timi, að ég komst af al- veg hjálparlaust. Vann ég áils konar vinnu og gat séð sæmi- lega fyrir mér, konunni og drengjunum. En þann 5. septem- ber í fyrra voru drengirnir báðir teknir frá okkur og komið fyrir sínum á hvorum bæ uppi í Mos- fellssveit-' Tók konan min sér þetta ákaflega nærri. Eftir nýjár- Ið í vetur fórum við þess á leit að fá drengina aftur heim, en hreppsr.efndaroddvi inn, Magnús Þorláksson á Blikastöðum, neit- aði því algerlega, nema ég gæti sett tryggingu fyrir því, að ég þyrf;i aldrei fj-amar að leita á náðir hreppsins, en auðvitað gat ég enga tryggingu sett fyrir því. Hafði þessi neitum þau áhrif á heilsufar konu minnar, að henni þyngdi stórkoistlega. Fór svo, að ég neyddist til að sumdra heim- ilinu og koma hernni fyrir hjá góðu fólki, sem getur veitt henni aðhlynningu. 1 fyrstu gat ég boirg- að með henni, 2 krónur á dag, en í sumar var ég svikinn um greiðslu á kaupi mínu, og var þá ekki anmað fyrir en að leita á náðir hreppsins um greiðslu hennar, orðflokka og svo fram- vegis. Milda áherzlu leggja kennarar á að Iá!a nemendur sína leika ýmsa atburði, sem námsbækur þeirra segja frá. Þykir nemendum mesta eftirlæti að lesa saman og leika. Hlakka þeir jafnan til sam- lestra. Þá eru nemendur æfðir í að rita tungumál sitt. Riía þeir fyrst eftir uppskrift á skólatöfluna og síðar eftir bókum. Þess á milli lýsa þeir hlutum, segja sögur eða rita um eitthvert áhugamál sitt. Hér og hvar er nemendum í efstu deildum skólanna gefinn kostur á að tala sklpulega sem á manmfundum væri. Hafa þá nemendur sjálfir fundarstjóm og ræða ýms málefni, sem þeim og kerunurum kemur saman um. Fara þessar umræður fram í kenslustundunum. Efni er marg- breytilegt, þættir úr sögu þjóðar- innar, atriði úr mannkynssögu, ferðasögur nemenda sjálfra, i- þróttir og fleira. Vikuntfláfa AlDíöublaðsins kemur út á hverjum miðvikudegi, kostar að eins 5 krónur á ári. Gjalddagi fyrir 1. okt. Úrsögn sé skrifleg, bundin við áramót, énda sé viðkomandi skuldlaus. Ritstjóri: Haraldur Guðmundsson, sími 2394. Afgreiðsla i Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8, símar 988 og 2350. á meðlaginu og var bargarstjóra- skrifstofan hér milliliður. Nú stunda ég hér eyrarvinnu, og hefði ég von um að geta sjálfur staðið straum af þessum kostnaði, enda var konu minni tekið að batna til muna. Sveitarflutningur hafði aldrei verið nefndur við mig. En á mánudaginn var kom annar fá- tækrafulltrúinn til konu mnnar, þar sem hún hefir dvalið, Lauga- vegi 104, og kvaðst æíla að fara með hana upp í Mosfellssveit, svo að hún fengi að sjá dreng na sína, Hún hefir ekki séð drengina í heilt ár, en þráð þá mikið. Trúði hún manninum og fár með hon- um. En henni brá mjög í brún, er þau komu á bæ nokkurn hér uppi í M'osfellssveit, því að þá sagði fátækrafulltrúinn henni, að þar ætti hún að vera, hún hefði verið ílutt þangað sveitarfiutningi. Hvorugan drengjanna fákk hún að isjá. Á fimtudaginn var laum- aðist hún af bænum og fór fót- gangandi hingað til 'Reykjavíkur. Á föstudagsmorgun var mér svo tilkynt af lögreglunni, að þann dag ld. 4 yrðum við bæði, kon- an og ég, flutt upp í Mosfells1- sveit, nauðug eða viljug; og á tilsettum tíma kom lögregluþjónn í bifreið og ók með okkur upp að Grafarbolti Veittum v;ð enga mótstöðu. Þegar þangað Var kom- ið hringdi Björn hreppstjóri til Magnúsar oddvi;a á Blikastöðum Kennarar draga sig í hlé, en þeir eru til taks, ef á þarf að halda, viðbúnir til að skera úr vandamálum og leggja á góð ráð. VI. Hættir. Barnafjöldi er mismunandi í enskum skólum. Vjðast þar sem ég kom voru börnin ekki fleiri í sama skóla. en þrjú til fjögur hundruð. En oft voru þrír skólar á sömu lóð eða í grend, smábarnaskóli, telpnaskóli og drengjaskóli. Margir Engkndingar halda þeirri skoðun fram, að hen'ugra sé að hafa telpur sár og drengi sér, þegar börnin stálpast. Telja þeir, að annað eigi við drengi en telpur að mörgu leyti Líta þeir svo á, að piltum og stúlkum sé ætlað gerólíkt hlutverk í daglegu lífL Aðrir hyggja, að sama eigi yfir bæði kynin að ganga, meðan börnin séu á barnaskólaaldri. Margir samskólar eru í Eng--

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.