Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 08.11.1928, Side 4
1
VIKUOTGÁFA ALPÝÐUBLAÐSINS
og sagði honum, að vi'ð værum
paT komin, og spurði, hvað við
okkur ætti að gera._ Bað oddv'.t-
Inn hann að hýsa okkur um nótt-
Ina og kvaðst myndi láta hann
viia þá um kvöldið eða næsta
morgun, hversu okkur yrði ráð-
stafað. Síðan talaði ég nokkur
orð við oddvitann. Ekkert lét
hann frá sér heyra þá um kvöld-
Íð og heldur ekki næsta morg-
un, og átíi hann þó leið rétt fram
hjá túngarðinum í Grafarhoilti.
Par sem nú engin orðsending
kom frá oddvtia, vissi Björn i
Grafarholti ekki, hvað af okkur
át:i að gera, og varð það úr» að
við fórum aftur hingað til bæj-
jaiins í dag. Hvað hreppsnefndin| j
nú gerir, veit ég ekki. Ef ég
Ihefi vinnu, vonast ég til að geta
séð fyrir konunni, en henni hef-
jr þyngt mjög við þetta. Helzt
vildum við fá dremgina til okkar,
þá held ég að henni myndi batna,
en til þes's að geia stofnað heim-
ili aftur þyrítum við líklega að fá
eimhvern húsaleigustyrk til að
byrja með. — En hvað sem um
það er — endurtekningu á því,
sem gerst hefir þessa viku, þol-
ir konan mín ekki.
Svona er hreppaflutningur.'nn i
fxamkvæmd. Fyrst eru: börr.in tek-
in frá móðurinni, heilsutæpii.
Henni þyngir enn meir, svo, að
hjónin verða að leysa upp he m-
ilrð. Maðurinn leggur með henni
svo lengi sem hann getur. Hann
er svikinn um greiðslu á kaupL
Hreppuiinn þarf að leggja með
konunni um stund. Hún eT tæld
burt úr hænum, lofað að hún
skuli fá að sjá drengina sina, til
þess að hún sýni ekki mótþróa.
Síðan er hsnni sagt, að nú hafi
hún verið flutt á sína sveit og
hér eigi hún að vera. Pegar hún
sér að loforðin reynast svik,
landi. Þeir eru venjulega fjöl-
mennari en h'nir skólarnir. Eru
þar tíðum upp undir þúsund nsm-
endur og jafnvel fleiri.
Nýju skólahúsin á Englandi eru
fram úr skarandi myndarleg og
hentug. Leiksvæði etu stór. Skýh
eru reist á Isiksvæðunum, svo
að börnin geti haft þar afdrep,
þegar slæm eru veður.
Stærsta stofan í skólahúsinu er
ísalurinn cðá liöHin. Þar koma ÖH
börnin saman á hvorjum morgni.
Vánaléga eiga skólastjórar ekki
heima í skóláhúsumlm. En þeim
;er ætluð þar skrifstofa.
Karlar hafa kennaTastofu sér og
feonur aðra.
Víða crú skólaumsjónarmönnuim
reist hús á skólalóðinni. Hafa þeir
umsjón með skólahúsinu og sjá
um hrcirilæti alt.
Þá eru sérstakar -s'.ofui1 ætl-
aðar fyrir nðttúrufræðikenslu,
myndasýhingar, hiandsvin'nu, mat-
reiðslu og öhn-ur heimilisverk.
Samsöngur cr í skólasalnum.
laumast hún burt og hingað til
bæjiarins aftur. Þá er lögrsglan
látin taka liana og mann henn-
ar o-g flytja sv.i arflutningj. Enig-
inn viðbúnaður h:f;r þó v-erið
gerður til að taka við þeim. Þa'u
hverfa hi.igað aftur, vita nú ekk-
ert hvað við tekur.
Hið opinbera hcfir lagt fram
nokkur hundruð krónur til f am-
færis veikri konu og smábörn-
um hennar. Fyrir það er farjð
með konuna og: mann hénnar einis
og óbótahyski.
En bankarnir hafa tapað um
20 milljónum á „stórlöxum'1, sem
þó lHfa við fullsælu fjár.
Von er að „stórlaxarnir ‘ vilji
halda í svona þjóðskipulag!
SundlielliF
.. Z 4' •- -J V X /.'
á ReykJauesL
Framkvæindir Ólafs
Sveinssonnr vitavarðar.
öfafur Sv.inss-on, vitavcrður á
R-eykjan-e&i. er starfsma-ður mikill
og áhugamaður um framkvæmdir.
Þau fáu ár, s:m hann heíir verið
vi;avörður, hefir þann, auk aðal-
starfs síns og hcimilisannia, hlaðið
um 1000 faðma í grjótgörðum
þar á výajörðinni, auk vírgiirð-
inc/a., og gert akfæran veg til
Grindavíkur, s-em er tveggja
stunda gangur. Hafa tvdr un-gir
syr.ir- hans unnið m ð honum að
mannvirkjum þessum.
Nú í haust h-efir Ólafur enn
unnið eitt þrekvirkið, sem mö-rg-
um ferðamanni, sem þa-ngað kem-
ur, mun merkilegt þykj-a.
Veturinn 1925—26 var hann að
sprengja upp grjót og rakst þá á
h-olu m:ð volgum sjó. I haust
hugkvæmdist honum að reyna að
Regla er prýðileg í enskum
skólum.
Skólastjórar ganga á undan með
góðu eftirdæmi og eru sífelt til
taks, hvað s-em í skerst. Þeir
koma í skólann á settum tíma.
hn'ni í -skr.fstofum þeirra eru bæk-
ur, sem þeir sj-álfir rita nöfn sín
í á hverjum degi, þegar þeir koma
og er þeir fara. Þetta gera einnig
allir kennarar. Skal nákvæmlega
tekið til á hvaða mínútu þeir
koma í .skólana og fara úr þeim.
Þetta mun eiga nokkurn þátt
í því, að enskir kennarar eru ekki
hirðulausir um að koma í skólana
á réttum tíma: Þessar bækur eru
sýndar umsjónarmönnum og
skólanefndum.
Áður á tímum rar þess Ut!‘ð
gætt, hvert kenslustofur sneru. N t
er hilst til; að hafa þær mót s-uðri
og sóL '
Þegar i skólahús eru reist r
úthverfum, hagar oft svo til, að
hægt er að láta grasflöt fylgja
skólalóðinni. Fá nsmendur að
leika sér þar og temja sér ýmsar
lýmka holura svo, áð hann gæti
búíð þar sundlaug börnum sjnum.
Lét hann.ekki lengi sitja við ráða-
gerðir einar, heldur reif upp og
sprengdi bergið, þar lil hann hafði
gert þar stórt jarðhús eða helli, en
þar innar af er jarðhe-llir. Sá h-e,llir
er 10 meira breiður og 20 meíra
lantjnr það, scm mælt heíir verið,
og 'homa þar þó ekki öll kurl
til grafar. Er volgur sjó-r í hdlin-
um og gengur hann upp í jarð-
húdð m ð hásæv;. Hefjr Óla-Iur
steypt fjórar tröppur, s:m gengn-
ar eru upp til dyra j-arðhússins.
Han-n hefir gert þak á húsjð og
sett hurð fyrir dyr. Hefir hann
orðið að sprengja m kið úr berg-
inu og velta buriu stórgrýti og
gert þamnig sundþró i sjálfu jarð-
húdnu. Um stórstraumsflóð flæðir
alt á efstu tröppubrún, en þar
ti! hiiðar er pallur, þar sem gott
er að sundldæðast. og er tj-aldað
fyrir nokirurn hlu'a hans. Hitlnn
í sjónum er 25—30 s.ig, en loft-
hiti í heillinum eða jarðhúsj-nu 18
til 19 stig að jafnaði, en hefir þó
oft komist upp í 22 stig.
Framheliir þessi, sem Ólafur
hefir búið til, er tilvaiinn ti-1 su-nd-
æfinga. Þykir hejmamönnum gott
að bregða sér í laugina og leggj-
ast lil sunds, og munu þar marg r
fl-eiri á eftir fara. Við ferðamenn
og íþróttamonn á bendingin:
„Ko-m þú og sjá!“
Örska-mt frá hdlinum er laug.
Þar er ofanjarðarbað að fá, svo
að kjósa má um það og hrilis-
baðið. í laugina rc-nnur heitur og
kaldur sjór úr uppsprettum, og
er bezt að gista hana með flóði
eða aðfalli srjávar. í sumar mældi
Þorkell Þorkelsson, forstöðumað-
ur Veðurstofunnar, hi ann í laug-
inn-i, og var hann þá 26—27 stig.
Öilafur he.'ir dýpkað laugina á
kafla og gert stétt út að henni, og
íþróttir. En í viðbót er rúmgott
leiksvæði og steinljmt. Auk stein-
girðinga eða járngirði-nga eru oft
girðingar trjáa kring um lóðlna.
Blómbeð eru höfð þar, sem minst-
ur er ágangur. Stöku sinnum get-
ur að líta risaeik á skólalóðinni.
Gnæfir hún tignarleg yfri alt ann-
að. (Frh.)
Veiðitimi togaranna 1926.
Árið 1926 var allur þorri tog-
aranna frá 5 til 7 mánuði á veið-
um. Nokkrum þeixra var haldið
úti 8 til 9 mánuði. Sumir veiddu
að eins í 4 til 5 mánuði Meðal-
veiðitími togaranna í Reykjav.k
var 6 mánuðir og 3 vikur. Á öll-
um togaraflota landsins var hann
til jafnaðar tæpir 6 mánuðir.
Ensku togurunum i Hafnarfirði
var ekki haldið úti nema 2 til 2Vs
mánuð* að meðaltali. Ef þessum
skipum er slept, var meðal-veiði-
tfmi íslenzku togaranna um 6V2
mánuð.
má nota stéttina fyr.r áhorfenda-
pall, þegar sund er æft í íauginni,
HdHirinn og laugjn eru kipp-
korn fxá viavarðarhúsinu, í aust-
ur frá Valahnúknum, sem gemli
vitinn stóð á. —
H-allisgerðin >er þess verð, að
henni sé á loft haldið- Mun og
margur ánægj-u af hljóta og þá
væntanlaga minnast þakklátlega
þess, e-r verkið vann. Sundhellir-
inn er minnismerki um hug-
kvæmr.i og framkvæmdadug ÓI-
afs Svcinssonar vitavarðar.
Ekki má gl-eyma því, þegar
verka hans er minst, að hvorki
er hann eigandi jarðarinnar né
hefir lifstíðarábúð á henni, því
að vijavarðars'.aðan er að eins
veitt t'l óákveðins tima.
Útlðnd.
England.
Myndaúívarp. Fyrsa opinbert
myndaútvarp í Englandi fór fram
íyrir skömrnu. Er nú tal.ð, aö
myndaútvarpið sé kom.ð yfir til-
raunastigið.
Svljþjóð.
Frá Stokkhólmi er símað: Sk-eyti
frá Nome, sem hir.gað hefir borlst,
hermir, að fimm Rússar og fimtíu
Eskimóar hafi um tveggja ára
skeið v-erjð i-nnilro-sniir á Wrangel-
eyjunni. Hjálpar&kiþ ha"a ekki
getað komist að eyjunni vegna
íss.
Bæjarstjórnarkosningar í
Englandi.
Jafndóarmenfi o'nm 188 aœti.
Nýlega fóru fram bæjarstjórnar-
ikosnin-gar í Bnglandi og Waleð-
Töpuðu íhaldsmenn v ð kosn'ng'
ajrar 160 sætum, óháðir 30, en
jafraðarmenn unnu 188 sætL
Ramsay MacDorald forin-gi jafn-
aðarmanna álý ur, að kosningam'
ar beri þess vott, að íhaldsmenn
muni tapa við alþingiskosnáng'
amar, sem fram fara í júnímán-
uði n. k.
Frakkland.
Poincaré-itjómin hefir beðist
lausnaT.
Guðm. Ólafsson
frá Sörlastöðum hefir verið sett-
ur kennari við skólann á Laug®'
vatni I siað hans hefir verið
settur kennari við bamaskólainn ó
Akranesi Hannital Valdimarsson
frá ísaíirðL
Rltítjóri og ábyrgðarmaðmr:
Haraldur Guðmundsson.
Alþýðuprentsmiðjan.