Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 28.11.1928, Blaðsíða 1
Viknfilgáfa AMnblaösins
Gefin ilt af Alþýðuflokknum.
II. árgangur.
Reykjavík, 28. nóvember 1928.
48. tölublað.
„Kaupið
og fólksstraumurinn“.
1 bœndablaði Ólaís Thors, Jóns
<Mafssonar og laxbræðra þeirra
'fyrra laugardag birtist alveg ó-
▼enjulega blygðunarlaus grein, er
■efndist: „Kaupið og fólksstraum-
«rinn.'‘
Efni greinarinnar er í stuttu
■áli þetta:
„Háa kaupið'1, sem atvinnurek-
•ndur í kaupstöðum hafa greitt
«g greiða, hefir dregið og dreg-
«r fólkið úr sveitunum. „Hið háa
taupgjald ‘ hefir staðið og s'.end-
«r „bændum fyrir prifum'1. Nú
•tanda fyrir dyrum samn ngar um
kaupgjald togiraháseta, segir
blaðið enn fremur, og fjaiigviðr-
ist síðan um „þessar gífurlegu
kaupkröfur sjömannanna.‘‘
Tilgengurinn er sýniliega sá, að
*elja bændum trú um, að kröfur
•jómanna séu alveg gifurlega ó-
•anngjarnar og að það myndi
*erða bændum til hins mesta
Ijöns, ef gengið yrði að kröfun-
•m.
Blaðið sýnir enga viðleitni á
«ð rökstyðja þá fullyrðingu sína,
«ð kröfur sjómanna séu úr hófi
ííáar. Það skýrir ekki einu sinnj
Irá því, hverjar kröfurnai enfc
Hásetar vilja fá 230 króna fast
knup á mánuði auk uppbótar.
betta nefnir blaðið ekki, heldur
ekki það, að atvinna sjómarma
«r stopul, þykir mjög göð, ef
þeir hafa 10 mán. atvinnu á árí.
Árið 1926 var t. d. meðalatvinnu-
tími háseía á togurunum að eins
ð mánuðir. Uppbötin miðast öll
*ið afla, er lítil þegar lítið afl-
•sfc en talsverð þegar vel aflast
Og verð er hátt, en þá geta út-
gerðarmenn líka sannarlega stað-
ið sig við að borga sjómönnunum
vel. Hækkunin á fasta kaupinu
«r að eins um 17»/o. Þýzkir og
enskir útgerðarmenn borga sjö-
mönnum á sínum togurum langt
nm meira en hásetar á íslenzku
togurunum nú fá, og er þó dýr-
tíðin í þeim löndum báðum langt
ttm m|nni en hér. Gróði útgerð-
þrmanna í ár hlýtur að hafa ver-
ið elveg stórkostlegur, veiðin frá-
bær og verðið síhækkandi, en
kaup sjómanna lægra en undan-
iarin ár. Húsaleiguokrið og dýr-
tiðiu hér stendur í stað. Ekkert
«f þessu nefnir Vörður ólafs
lhor» og Jón* Ólafssonar. Hann
kirðir ekki um að skýra rétt og
aatt frá málavöxtum, heldur reyn-
lr með blekkingum að telja bænd-
um trú um, að kaupkröfurnar sé«
„gífurlega ‘ ösanngjarnar.
„Háa kaupið'* hefir dregið fólk-
ið til kaupstaðanna, segir Vörð-
ur. Hann læzt vilja draga úr þeim
straumi. Með hverju? Með því
nð afnerna „háa kaupið'1 auðvit-
nð, með því t- d. að hindra það,
nð sjómenn fái komið fram kaup-
kröfum sínum.
Framfara- og áhuga-menn viljn
stöðva fólksstrauminn' til kaup-
stnðanna með því að gem sveit-
irnnr byggilegri, með því að
styrkjn menn til aukinnar jarð-
ræktar og húsabygginga, með því
nð útvega bændum lánsfé með
svo aðgengilegum kjörum, að þeir
geti bætt jarðir sinar og húsa-
kynni, notað vatnsaflið til ljósa,
hitunar, suðu og alls konar verka,
með því að bæta samgöngur til
sjös og lands, með því að kenna
bændum að nota tilbúinn áburð
og hagnýta til fulls afurðir sínar,
með því að kenna þeim að nota
vélar, I stuttu máli, með því að
gera lífið í sveitunum bjartara
og ánægjulegra og starf þeirra,
sem þar búa, arðvænlegra.
Ihaldið vill fara aðra leið. Það
vill lækka „háa kaupið'1 í kaup-
stöðunum. Með öðrunr orðum:
gera lífskjör verkafölksins þ_ar
enn þá ömurlegri þau eru nú.
Af hverju ? Ekki af umhyggju fyr-
ir bændum. Þeim er enginn hag-
ur 1 því að verkafölldð geti ekki
keypt afurðir þeirra fyrir fátækt-
ar sakir. Heldur af því, að út-
gerðarmennimir, störatviininuirek-
endurnir, vilja fá verkafólkið fyr-
ir sem allra lægst kaup til þess
að græða þeim mun meira á
vinnu þess.
Tvær leiðir öfu til að stöðva
fölksstrauminn úr sveiíunum til
kaupstaðanna. Cnnur er sú aðj
gera sveitirnar svo blómlegar og
byggilegar, að fólkið vilji ekki
fara þaðan. Hin er sú, að gera
kjör verkalýðsins í kaupstöðum
syo ill og ömurleg, að enginn
eignalaus maður flytji þangað ó-
tilneyddur. Það heitir á máli í-
haldsins, að verjast „háa kaup-
inu“ og hinum „gífurlegu kaup-
kröfum".
Því byggilegri og blóm’egri
sem sveltirnar verða, þess færra
fólk flyzt þaðan til kaupstaðanna
og þess auðveldara veitist verka-
lýðnum þar að koma fram um-
bötum á kjörum sínum og kaupi.
Af því leiðir aftur það, aðbændur
fá betri markað fyrir afurðir sin-
ar í kaupstöðunum. En þess öm-
urlegri og óræktarlegri sem sveit-
ir landsins eru, þess fleira folk
flosnar þar upp og hverfur til
kaupstaðanna í atvinnuleit og
þess auðveldara veitist auðborg-
uiunum þar að hækka húsaleig-
una og lækka kaupgjaldið, en það
verður nftur til þess, að kaupgeta
verkalýðsins þverrur og bændum
gengur erfiðlegar að ælja ahirð-
ir sinar i kaupstöðunum.
Hagsmunir verkalýðsins fara
saman við hagsmuni bænda yfir-
leitt.
Svikamyina afturhaldsins
Okrið á rafmagninu.
Rafmagnsstöðin við Elliðaámar
og leiðslurnar um bæinn kostuðu
unr 5 milljónir króna. Allir vita,
hve lítil sú stöð er og öfullnægj-
andi. Hún framleiðir að eins 1400
kílóvötfc
Á undanförnum 6 árum hafa
Reykjavikurbúar verið iátnir
borga 2 milljónir króna
af þessari dýru stöð
fyrir utan allan reksturskostnað,
viðhald og vexti af 5 milljöhun-
um.
Notendum rafntagnsins hefir ver-
ið látið blæða um þessar 2 millj-
ónir. Tapið hefir verið tekið með
nefskatti.
Og enn þá er ekki búið að
borga alt tapið. Enn þá er ekki
tmið að borga Elliðaárstöðina niÖ-
ur í það verð, senr slík stöð ný
myndi kosta nú. Og enn þá-er
meiningin að láta notlendur raf-
magnsins halda áfram að borga
töpin með nefskatti.
Þegar bærinn verður fyrir slík-
um skakkaföllum, sem. þeim, hve
Elliðaárstöðin varð dýr í bygg-
ingu hjá Knúti og Jöni Þorláks-
syni og félögum þeirra, er rétt-
ast að þau séu greidd með út-
svarsáiagningum,- en ekki teidn
senr nefskattur.
Það hefði því verið rétt að
jafna niður sem útsvörum a. m. k.
1 Va milljön á síðustu 6 árum til
að greiða tapið á byggingu Ell-
iðaárstöðvarinnar. Sú háJfa millj-
ón, sem enn þá má segja að ó-
greidd sé af tapinu á Elliðaár-
stöðinni, ætti því að greiðast með
útsvörum á nokkrum næstu ár-
um, en notendur rafmagns að eins
að greiða hæfilega fymingu af
stöðinni, miðað viið verð nýbygðr-
ar stöðvar nú. Enda þött sú fym-
ing væri reiknuð riflega og stöð-
in borguð niður á fc d. 15 árum,
myndi mega lækka gjöld noíenda
irafmagns í þessum bæ um nálega
200 þús. kr. á ári, eða a. m. k.
um i/i hluta.
t
-í
Rafnragnið úr Elliðaárstöðinni
mun vera selt notendunr dýrara
verði en rafmagn franileitt með
vatnsafli er selt á nokkrum öðrum
stað í heiminum. Til samanburð-
ar er gott að minnast þess, að
övíða í heimi mun hægt að fram-
leiða rafmagn ódýrara með vatns-
afli en einmitt á íslandi.
En setjum nú svo, að afturhald-
ið í bæjarstjórn fengist tii að
viðurkenna réttmæti þess að raf-
magnið bæri að selja notendum
miklu ödýrara verði en • nú, þá
verður sýnileg hin gráthlægiieg-
asta svikamylna, senr hugsast
getur.
Það er ekkí hægt að lækka
verðið á raimagninu úr Eliiða-
ár-stöðinni
Orsökin til þess er sú, að það
myndi „sprengja1 stöðina, þ. e.
við lækkað verð nryndi eftir-
spurnin hjá fólkinu aukast svo, að
hið litla afl Elliðaárstöðvarinnar
gengi strax til þurðar.
Skyldi nokkurs staðar í heimi
þekkjast annað eins ástand í nráJ-
efnum nokkurs bæjarfélags, jafn-
vel þött hið svartasta afturhald
sitji við stýrið ?
1 vor mun enn verða að hækka
í verði raforku um hemla, svo unt
verði að fullnægja aukinni ijösa-
þörf. Með binum sifeldu verð-
hækkunum á rafmagnimi er fólki
smátt og smátt gerð ókleyf önn-
ur notkun en til Ijósa, og sjálf-
sagt kemur að því, ef Elliðaár-
stöðfn verður látin duga ein, að
ljósaverðið verði að hækka, svo
að menn fari að spara við sig
ljósin. Þá myndi afturhaldinu hér
í Jbaenum vel hæfa kjörorðið:
„Meira myrkur*, enda er það i
samræmi við andlegt ástand þess.
Ef afturhaldið hér í bænum
verður látið ráða því, að bæjar-
búum verði eklri séð fyrir nægri
og ódýrri raforku með því að
virkja Sogið, verður að hækka ag
hækka rafmagnsverðið í þeim
dæmalausa framfaratilgangi að
neyða notendur rafmagns til að
minka og minka við sig rafmagns-
notkunina.
Þessi hringrás vitleysunnar get-
ur með sanni kallast svikamylna
afturhaidsins.
Nýr doktor.
Jón Dúason er orðinn doktor.
Varði hann doktorsritgerð sina
við háskólann í Osló. Var hún
um réttarstöðu Grænlands á mið-
öldunum.